Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011
Ţrefaldur sigur vannst í Búdapest í dag en Hjörvar Steinn Grétarsson (2422), sem teflir í SM-flokki, Dađi Ómarsson (2225), sem teflir í AM-flokki, og Nökkvi Sverrisson (1881), sem teflir í FM-flokki, unnu allir sínar skákir. Hjörvar vann ungverska stórmeistarann David Berczes (2531), Dađi sigrađi Benjamin Foo (2195), frá Singapore, og Nökkvi lagđi Víetnamann Tran Minh Thang (2101). Hjörvar og Nökkvi hafa 3˝ vinning og Dađi hefur 2˝ vinning. Hjörvar hefur teflt 5 skákir en hinir 6 skákir.
Hjörvar er í 1.-3. sćti, Dađi í 8.-10. sćti og Nökkvi er í 2.-6. sćti.
Í SM-flokki sem Hjörvar teflir í eru međalstign 2412 skákstig. Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ 10 keppenda. Í AM-flokki, sem Dađi sem teflir í eru međalstigin 2247 skákstig. Dađi er nr. 9 í stigaröđ 12 keppenda. Í FM-flokki sem Nökkvi teflir í eru međalstigin 2039 skákstig. Nökkvi er stigalćgstur 12 keppenda.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2011 | 15:45
Björn Víkingur sleginn til riddara

Á kappskákardegi Riddarans, skákklúbbs eldri borgara á Höfuđborgarsvćđinu, var hinn aldni höfđingi og skákmeistari Björn Víkingur Ţórđarson sćmdur stór- og heiđursriddara nafnbót og sleginn formlega til riddara viđ hátíđlega athöfn.
Björn Víkingur sem er áttrćđur um ţessar mundir (10. Júní) hefur teflt í hópi Riddaranna í Hafnarfirđi frá öndverđu (1998) til ţessa dags viđ góđan orđstír og jafnan veriđ hrókur alls fagnađar.
Björn er einn af kunnari skákmönnum landsins enda sterkur meistaraflokksmađur úr TR ţar sem hann var virkur ţátttakandi í mótum um áratugaskeiđ. Hann tók ţátt í NM öldunga í Frederikstad 2001 međ góđum árangri og verđur međ í mótinu hér í September.
Ţađ var Einar S. Einarsson, erkiriddari skákklúbbsins, sem sló Björn Víking til riddara međ pomp og prakt, međ ţakklćti og virđingu fyrir :
> í fyrsta lagi: framlag hans til klúbbstarfsins;
> í öđru lagi: drengskap hans og "fórnfýsi"
> í ţriđja lagi : hugkvćmni hans og háttvísi
> í fjórđa lagi : fyrir snilli hans á skákborđinu
Vitundarvottar voru ţeir Sr. Gunnţór Ingason, verndari klúbbsins og Sigurberg H. Elentínusson, sem báđir hafa áđur veriđ slegnir til heiđursriddara.
Um 20 keppendur tók ţátt í hinum vikulega tafldegi Riddarans í gćr, ćvinlega á miđvikudögum kl. 13-17 allan ársins hring.
Nánar á www.riddarinn.net.
Myndaalbúm (ESE)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2011 | 22:19
Dađi og Nökkvi međ jafntefli í fimmtu umferđ
Dađi Ómarsson (2225), sem teflir í AM-flokki, og Nökkvi Sverrisson (1881), sem teflir í FM-flokki, gerđu báđir jafntefli í fimmtu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Frídagur var í SM-flokki ţar sem Hjörvar Steinn Grétarsson (2422) teflir. Hjörvar og Nökkvi hafa 2˝ vinning en Dađi hefur 1˝ vinning. Hjörvar hefur hins vegar ađeins teflt fjórar skákir en hinir 5 skákir.
Í SM-flokki sem Hjörvar teflir í eru međalstign 2412 skákstig. Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ 10 keppenda. Í AM-flokki, sem Dađi sem teflir í eru međalstigin 2247 skákstig. Dađi er nr. 9 í stigaröđ 12 keppenda. Í FM-flokki sem Nökkvi teflir í eru međalstigin 2039 skákstig. Nökkvi er stigalćgstur 12 keppenda.
7.6.2011 | 22:51
Hjörvar og Nökkvi unnu í fjórđu umferđ
Hjörvar Steinn Grétarsson (2422), sem teflir í SM-flokki, og Nökkvi Sverrisson (1881), sem teflir í FM-flokki, unnu báđir í 4. umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Hjörvar vann Ţjóđverjann Daniel Sidentoph (2291) en Nökkvi vann Ítalann Raolu Bianchetti (1986). Dađi Ómarsson (2225), sem teflir í AM-flokki tapađi fyrir Kínverjanum Hou Qiang (2284). Hjörvar hefur 2˝ vinning, Nökkvi 2 vinninga en Dađi hefur 1 vinning.
7.6.2011 | 18:11
Fjöltefli í Háskóla unga fólksins
Ţađ voru tíu efnilegir krakkar sem tóku ţátt í fjöltefli viđ Róbert Lagerman ţriđjudaginn 7. júní. Fjöltefliđ var hluti af dagskrá Háskóla unga fólksins sem fer fram ţessa vikuna viđ Háskóla Íslands.
Fjöltefliđ fór fram fyrir utan Háskólatorg í ágćtis veđri, nóg af sól allavega ţótt ţađ hafi veriđ smá gola. Róbert, sem hafđi 30 mínútur á klukkunni, gaf engin griđ og lagđi alla andstćđinga sína ađ velli og fóru leikar ţví 10-0. Gaman var ađ sjá ađ međal ţátttakenda voru krakkar sem hafa fengiđ skákkennslu frá Skákakademíunni í sínum skólum. Sterkasti keppandinn var án efa Tara Sóley Mobee sem veitti Róbert hvađ mesta keppni.
Myndir (SSB)
Video 1: http://www.youtube.com/watch?v=s-Q0zj1Xsig
Video 2: http://www.youtube.com/watch?v=YKWv5Nd4Vbg
7.6.2011 | 11:00
Íslenskir skákmenn heiđruđu minningu Tal í Riga
Í árshátíđarferđ skákklúbbsins ViđLög til Riga íLéttlandi í maí sl. var minning fyrrverandi heimsmeistara í skák, Mikael Tal,heiđruđ međ ţví ađ leggja blómsveig ađ minningarstyttu af "Töframanninumfrá Riga" sem stađsett er í einum af stćrstu listigörđum miđborgar Riga.
Lagđur var blómsveigur ađ styttunni og hélt Jón L. töluţar sem hann fór yfir lífshlaup Tals og góđ kynni hans og fleiri íslenskraskákmanna viđ Tal bćđi innan og utan skákborđsins. Ađ ţví loknu söng Selkórinn, sem einnig varstaddur í borginni, nokkur lög.
Gerđur var góđur rómur af tölu Jóns og söng Selkórsins ogvar ţađ mat manna ađ athöfnin hafi veriđ í senn skemmtileg og mjög til sóma ogvakti ţónokkra athygli heimamanna sem leiđ áttu um garđinn.

MYND 2: Selkórinn undir styrkri stjórn Jóns KarlsEinarssonar flutti nokkur lög.
MYND 3: Stytta til minningar um Mikael Tal í miđborgRiga.
Međfylgjandi myndir sem fylgja fréttinni eru frá Ţráni Vigfússyni. Í myndaalbúmi má finna fleiri myndir frá Guđjóni Reyni Jóhannessyni úr Selkórnum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2011 | 08:20
Hjörvar međ jafntefli í 3. umferđ í Búdapest
Hjörvar Steinn Grétarsson (2422), sem teflir í SM-flokki First Saturday-mótsins, gerđi jafntefli viđ ţýska FIDE-meistarann Paul Zwahr (2340) í 3. umferđ sem fram fór í gćr. Dađi Ómarsson (2225), sem teflir í AM-flokki, og Nökkvi Sverrisson (1881), sem teflir í FM-flokki töpuđu báđir. Dađi fyrir ungverska alţjóđlega meistaranum Sandor Farago (2281) og Nökkvi fyrir Ungverjanum Jozsef Juracsik (2133). Hjörvar hefur 1˝ vinning en Dađi og Nökkvi hafa 1 vinning.
Í SM-flokki sem Hjörvar teflir í eru međalstign 2412 skákstig. Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ 10 keppenda. Í AM-flokki, sem Dađi sem teflir í eru međalstigin 2247 skákstig. Dađi er nr. 9 í stigaröđ 12 keppenda. Í FM-flokki sem Nökkvi teflir í eru međalstigin 2039 skákstig. Nökkvi er stigalćgstur 12 keppenda.
6.6.2011 | 19:00
Haukur Angantýsson sigrađi í Rauđakrosshúsinu.
Sextán ţátttakendur voru a móti Skákfélags Vinjar i Rauđakrosshúsinu sem haldiđ var i dag.
Róbert Lagerman og Ingibjörg Edda Birgisdóttir stjórnuđu af röggmennsku en tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Kaffi, kex og ávextir runnu ofan i liđiđ milli umferđa en kempan Haukur Angantýsson vann međ fimm vinninga af sex mögulegum. Ađeins hćrri á stigum en Skagapilturinn öflugi, Pétur Atli Lárusson, sem einnig náđi fimm. Róbert Lagerman var ţriđji á palli međ 4,5.
Gauti Páll Jónsson fékk unglingaverđlaun og var fyrstur til ađ velja sér bók en efstu ţrír fengu bókaverđlaun auk ţess sem ađ Hjalmar Sigurvaldason og Csaba Daday krćktu sér i bćkur í happadrćtti.
1. Haukur Angantýsson 5
2. PéturAtli Lárusson 5
3. Robert Lagerman 4,5
4. BirgirBerndsen 4
5. Hörđur Garđarsson 3,5
6. Finnur Kr.Finnsson 3,5
Ađrir međ minna.
Myndaalbúm mótsins (HJ)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2011 | 16:01
Skákvaka í Skorradal - Kapptefliđ um Grćnlandssteininn
Um helgina var haldin sérstök Skákvaka í Skorradal, viđ fjallavatniđ fagurblátt, á vegum Gallerý Skákar, ađ óđali Einars Ess. Jafnframt fór ţar fram "Kapptefliđ um Grćnlandssteininn", sem er árleg skákkeppni Grćnlandsfara um forkunnarfagran náttúrustein sem Guđmundur G. Ţórarinsson fann í ferđ sinni ţangađ áriđ 2005 til Tasiilaq ásamt nokkrum skákfélögum og gaf til keppninnar.
Keppt hefur veriđ um steininn tvisvar áđur árin 2007 og 2008 og vann ţá Guđfinnur R. Kjartansson bćđi kappteflin ţá sem einnig fóru fram í Skorradal. Nú ţurfti ađ vinna upp 3 ár og ţví var ákveđiđ ađ efna til sérstakrar skákvöku og tefla öll ţrjú mótin í einni striklotu. Tefldar voru 10 mín. hvatskákir, tvöföld umferđ x3, alls 30 skákir, frá ţví kl. 4 sd. á föstudegi til kl. 4 árd. laugardags.
Sigurvegari og sá sem fćr nafn sitt letrađ gullnu letri á stall Grćnlandssteinsins fyrir áriđ 2009, sem vinnst aldrei til eignar, var hinn ţrautgóđi og sigursćli Guđfinnur međ 7 v. af 10, en ţó ađeins á stigum, ţví 2 ađrir, Guđm. G. og Jón Steinn Elíasson, urđu honum jafnir ađ vinningum. Í mótinu fyrir áriđ 2010 sleit Guđmundur G. loks sigurgöngu hans og bar sigur úr bítum, međ 7 v., en Kristján Stefánsson, hrl., var nćstbestur međ 6.5v. og var bćrilega sáttur viđ ţađ, enda unniđ mál í Hćstarétti fyrr um daginn. Í ţriđja og síđasta mótinu fyrir áriđ 2011 varđ svo Guđfinnur enn hlutskarpastur međ 8.5v. en Guđmundur kom nćstur međ 8v., Jón Steinn ţriđji og Kristján fjórđi og var verulega ósáttur međ ţađ enda hafđi honum veriđ heitiđ ţví fyrir mótiđ "ađ fá ađ vinna", en ekki bara viđ matseld!
Sigurvegari Skákvökunnar í heild sinni, sem stóđ fram á rauđa nótt, var enginn annar en hinn eitilharđi og slyngi skákmađur Guđmundur G. Ţórarinnson, sem reyndist "allra snjallastur", lauk keppni međ 22 vinninga af 30 mögulegum. Fast á hćla honum kom svo títtnefndur Guđfinnur međ 21.5 v. Jón Steinn Elíasson í Toppfiski varđ ţriđji međ 18.5 v. , sem kom öllum á óvart nema honum sjálfum. Ađrir enduđumeđ ögn fćrri vinninga. Úrslitin segja ţó ekki alla söguna, fjalla meira um leikslok en minna um vopnaviđskipti, eins og gengur. En viđ ţađ verđa menn víst ađ una ţrátt fyrir ađ vera međ unniđ tafl á borđinu. "Betri er örtími í orđi en ótími á borđi", eins og segir í hinu nýkveđna.
Myndaalbúm (ESE)
Myndasaga fylgir međ og nánar á www.galleryskak.net
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2011 | 12:34
Hjörvar og Dađi unnu í 2. umferđ
Hjörvar Steinn Grétarsson (2422), sem teflir í SM-flokki First Saturday-mótsins, og Dađi Ómarsson (2225), sem teflir í AM-flokki unnu báđir í 2. umferđ sem fram fór í gćr. Hjörvar vann spćnska alţjóđlega meistarann Rafael Rodriguez Lopez (2320) en Dađi vann Kínverjann Chan Yang (2081). Nökkvi Sverrisson tapađi fyrir Ungverjanum Attlia Gulyas (2026). Allir hafa ţeir 1 vinning.
Í SM-flokki sem Hjörvar teflir í eru međalstign 2412 skákstig. Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ 10 keppenda. Í AM-flokki, sem Dađi sem teflir í eru međalstign 2247 skákstig. Dađi er nr. 9 í stigaröđ 12 keppenda. Í FM-flokki sem Nökkvi teflir í eru međalstigin 2039 skákstig. Nökkvi er stigalćgstur 12 keppenda.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 11
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8779654
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 122
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar