Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011
6.6.2011 | 07:30
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 6. maí nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Ţetta er síđasta hrađkvöldiđ á vormisseri og munu keppendur gćđa sér á afgöngum frá Stigamóti Hellis milli umferđa.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt 3.6.2011 kl. 18:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2011 | 07:00
Skákmót í Rauđakrosshúsinu í dag
Skákfélag Vinjar heldur mót í hressilegu umhverfi í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, mánudaginn 6. júni. Mćting er um kl. 13 í skráningu ţví mótiđ hefst 13:15.
Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og til ađ stýra herlegheitunum hefur veriđ leitađ til nýkjörinna stjórnarmanna Skáksambandsins, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur og Róberts Lagerman.
Bókavinningar fyrir efstu sćti og happadrćtti ţannig ađ allir eiga séns.
Ţađ verđur pottţétt rjúkandi kaffi á bođstólnum hjá ţeim í Borgartúninu.
Ţú ert ţvílíkt velkomin/n.
Spil og leikir | Breytt 3.6.2011 kl. 11:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Aljékín og efniviđur Manntafls


1892: Alexander Aljékín fćđist í Moskvu. Foreldrar af ađalsćttum.
1916: Sćrist í bardögum fyrri heimsstyrjaldar. Blindskákir" viđ hermenn gera spítaladvölina léttbćrari
1919: Handtekinn sem njósnari hvítliđa og bíđur ţess ađ vera tekinn af lífi í fangelsi Che-Ka í Odessa. Hermálaráđherrann Leon Trotsky ţyrmir lífi hans.
1921: Flyst til Frakklands.
1928: Lýstur óvinur Sovétríkjanna af Krylenko forseta sovéska skáksambandsins.
1939: Staddur á Ólympíuskákmótinu í Buenos Aires ţegar seinni heimsstyrjöldin brýst út.
1941: Greinar fullar fjandskapar viđ gyđinga birtast undir nafni hans í dagblađinu Pariser Zeitung. Aljékín neitar síđar ađ hafa skrifađ greinarnar.
1943: Verđur viđskila viđ fjórđu eiginkonu sína.
1946: Stutt eftir ađ hafa móttekiđ einvígisáskorun frá Mikhail Botvinnik finnst Aljékín látinn viđ grunsamlegar ađstćđur á hótelherbergi í strandbćnum Estoril í Portúgal.
Viđureign Aljékín og Bogoljubow sem rímar skemmtilega viđ söguţráđ Manntafls:
Pistyan 1922:
Aljékín - Bogolijubow
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. Rc3 b5 7. Bb3 d6 8. a4 b4 9. Rd5 Ra5 10. Ba2 Rxd5 11. Bxd5 c6 12. Ba2 c5 13. c3 Hb8 14. Bd5 O-O 15. d4 exd4 16. cxd4 c4 17. Be3 Be6 18. Bxe6 fxe6 19. d5 e5 20. Hc1 Dd7 21. Rg5 Bxg5 22. Bxg5 Hbc8 23. De2 h6 24. Bh4 Hf7 25. Bg3 Dxa4 26. f4 exf4 27. Bxf4 Db5 28. Bxh6 c3 29. Dg4 Dd7 30. Dxd7 Hxd7 31. bxc3 bxc3 32. Bd2 Hdc7 33. Bf4 Rb3 34. Bxd6 Hf7 35. Hxf7 Rxc1 36. Hf1 Rd3 37. Ba3 c2 38. d6
En ţegar McConnor snerti peđiđ til ţess ađ ýta ţví upp á efsta reit, var gripiđ í handlegginn á honum, og viđ heyrđum rödd, sem hvíslađi lágt en ákaft: Í guđs bćnum! Ekki gera ţetta!...Er ţér komiđ upp drottningu, drepur hann hana samstundis međ biskupnum á c1 og ţér drepiđ aftur međ riddaranum. En ţá kemst hann međ frípeđ sitt á d7.... Ţetta er nćstum alveg taflstađan sem Aljékín náđi fyrstur manna í skákinni viđ Bogoljubow á stórmeistaramótinu í Pistyan áriđ 1922" .... Eigum viđ ţá ađ fara međ kónginn á g8 á h7? Já, já. Um ađ geta ađ hörfa. McConnor hlýddi og viđ slógum í glasiđ" *
38. ... Kh7
Czentovic kom hćgt og bítandi ađ borđinu eins og hans var vandi og leit sem snöggvast á mótleik okkar. Síđan lék hann peđinu á kóngsvćng, nákvćmlega eins og hinn ókenndi bjargvćttur okkar hafđi sagt fyrir."
39. h4
Fram međ hrókinn, fram međ hrókinn, c8 á c4 og ţá verđur hann ađ valda peđiđ
39. ... Hc4! 40. e5 Rxe5 41. Bb2 Hc8 42. Hc1 Rd7 43. Kf2 Kg6 44. Ke3 Hc6 45. Bd4 Rf6 46. Kd3 Hxd6 47. Hxc2 - Jafntefli.
* Úr Manntafli eftir Stefan Zweig
- ţýđ. Ţórarinn Guđnason.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 29. maí 2011.
Spil og leikir | Breytt 29.5.2011 kl. 18:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2011 | 18:41
Henrik vann í lokaumferđinni og endađi í 2.-3. sćti í Óđinsvéum
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) vann Ţjóđverjann Jonathan Carlstedt (2308) í níundu og síđustu umferđ Meistaramóts Fjónar sem lauk í Óđinsvéum í dag. Henrik vann báđar skákir dagsins. Henrik hlaut 6˝ vinning og endađi í 2.-3. sćti á mótinu ásamt svissneska stórmeistaranum Vadim Milov (2648). Sćnski stórmeistarinn Hans Tikkanen (2560) sigrađi á mótinu en hann hlaut 7˝ vinning.
Frammistađa Henriks samsvarađi 2462 skákstigum og lćkkar hann um 6 fyrir hana.
55 skákmenn tóku ţátt í mótinu og ţar af 6 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar. Henrik var nr. 5 í stigaröđ keppenda. Mótiđ var teflt á ađeins 5 dögum, ţ.e. tvćr umferđir á dag nema fyrsta daginn.5.6.2011 | 13:12
Henrik vann í nćstsíđustu umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) vann danska FIDE-meistaranum Igor Teplyi (2387) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Meistaramóts Fjónar sem fram fór í Óđinsvéum í morgun. Henrik hefur 5˝ vinning og er í 5.-9. sćti. Lokaumferđin hefst kl. 13:30 og verđur skák Henriks sýnd beint.
Sćnski stórmeistarinn Hans Tikkanen (2560) er efstur međ 6˝ vinning. Í 2.-4. sćti međ 6 vinninga eru argentíski stórmeistarinn Pablo Fuente (2555), og alţjóđlegu meistararnir Mikkel Antonsen (2472), Danmörku, og Jonathan Cartstad (2308)
55 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 6 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda. Mótiđ er teflt á ađeins 5 dögum, ţ.e. tvćr umferđir á dag nema fyrsta daginn. Skákirnar hefjast kl. 7 og 13:30.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2011 | 10:26
Svindl á Ţýska meistaramótinu í skák
Svindlmál kom upp á Ţýska meistaramótinu í skák sem lauk um helgina í Bonn í Ţýskalandi. FIDE-meistarinn Christoph Natsdis varđ uppvís ađ svindli í skák gegn stórmeistaranum Sebastian Siebrecht í lokaumferđinni. Natsdis notađi skákforrit í smartsíma. Grunsemdir vöknuđu ţegar hann fór á salerniđ á milli leikja í flókinni stöđu og var ţar óeđlilega lengi. Natsdis hafđi náđ AM-áfanga óháđ úrslitum í lokaumferđinni.
Ţađ er ljóst ađ uppákomur sem ţessar valda mótshöldurum miklum áhyggjum. Taka ţarf á slíkum málum af mikilli festu.
Stórmeistarinn Igor Khenkin varđ ţýskur meistari en hann var efstur ásamt Jan Gustafsson en hafđi betur eftir stigaútreikning.
Nánar má lesa um máliđ á ChessVibes.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2011 | 09:50
Nökkvi hóf First Saturday-mótiđ međ sigri
Ţrír íslenskir skákmenn taka ţátt í First Saturday-mótinu sem hófst í Búdapest í Ungverjalandi í gćr. Ţađ eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2422), sem teflir í SM-flokki, Dađi Ómarsson (2225) sem teflir í AM-flokki og Nökkvi Sverrisson (1869) sem teflir í FM-flokki. Nökkvi vann Slóvenann Nikola Hocevar (2034) í gćr en bćđi Hjörvar og Dađi töpuđu. Hjörvar fyrir Pólverjanum Pavel Sxablowski (2425) og Dađi fyrir ungverska alţjóđlega meistaranum Gabor Pirisi (2243).
Í SM-flokki sem Hjörvar teflir í eru međalstign 2412 skákstig. Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ 10 keppenda. Í AM-flokki, sem Dađi sem teflir í eru međalstign 2247 skákstig. Dađi er nr. 9 í stigaröđ 12 keppenda. Í FM-flokki sem Nökkvi teflir í eru međalstigin 2039 skákstig. Nökkvi er stigalćgstur 12 keppenda.
5.6.2011 | 09:30
Landsmót UMFÍ 50+ á Hvammstanga 24.-26. júní
Landsmót UMFÍ 50 + verđur haldiđ á Hvammstanga helgina 24. - 26. júní. UMFÍ hefur haldiđ fjölmörg Landsmót í gegnum tíđina. Nú er kominn tími til ađ ţeir sem eru 50 ára og eldri fáiđ ađ njóta sín á Landsmóti. Aldrei áđur hefur veriđ haldiđ Landsmót fyrir 50 ára og eldri ţví er um stórviđburđ ađ rćđa.
Mótiđ er fjölskylduhátíđ međ fjölbreyttri dagskrá ađal áhersla er lögđ á gleđi og hafa gaman. Ásamt keppni í hinum ýmsu íţróttagreinum verđa fyrirlestrar og sýningahópar. Allir, jafnt ungir sem eldri, eiga ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi ţessa helgi sem mótiđ fer fram.
Framkvćmd mótsins verđur í höndum Ungmennafélags Íslands og USVH í samstarfi viđ sveitarfélagiđ Húnaţing vestra. Ađrir samstarfsađilar ađ mótinu eru Félag áhuga fólks um íţróttir aldrađra og Landssamband eldri borgara.
Keppnisgreinar á mótinu verđa : Línudans,Blak, Bridds, Boccia, Badminton, Frjálsar íţróttir, Fjallaskokk, Hestaíţróttir, Golf, Pútt, Skák, Sund, ţríţraut.
Ađstađa á Hvammstanga til íţróttaiđkana er góđ. Húnaţing vestra rekur íţróttamiđstöđ á Hvammstanga. Íţróttahús var byggt viđ búningsađstöđu og sundlaug á árunum 2001 og 2002. Íţróttamiđstöđ Húnaţings vestra var svo formlega opnuđ ţann 4. september 2002. Ţá er ţar risin glćsileg reiđhöll.
Frekari upplýsingar um mótiđ er ađ finna á www.landsmotumfi50.is
Spil og leikir | Breytt 27.5.2011 kl. 21:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2011 | 21:55
Henrik tapađi í sjöundu umferđ í Óđinsvéum

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) tapađi fyrir argentíska stórmeistaranum Pablo Lafuente (2555) í sjöundu umferđ Meistaramóts Fjónar sem fram fór í Óđinsvéum í dag. Henrik hefur 4˝ vinning og er í 8.-15. sćti. Áttunda og nćstsíđasta umferđ hefst kl. 7 í fyrramáliđ og verđur skák Henriks sýnd beint gegn danska FIDE-meistaranum Igor Teplyi (2387).
Sćnski stórmeistarinn Hans Tikkanen (2560) er efstur međ 6 vinninga. Í 2.-4. sćti međ 5˝ vinning eru Ţjóđverjarnir Jonathan Carlstedt (2308), ítalski stórmeistarinn Sabino Brunello (2537) og áđurnefndur Lafuente.
55 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 6 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda. Mótiđ er teflt á ađeins 5 dögum, ţ.e. tvćr umferđir á dag nema fyrsta daginn. Skákirnar hefjast kl. 7 og 13:30.
Spil og leikir | Breytt 5.6.2011 kl. 09:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2011 | 11:34
Henrik vann í sjöttu umferđ í Óđinsvéum

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) vann Danann Mads Svendsen (2163) í sjöttu umferđ Meistaramóts Fjónar sem fram fór í morgun í Óđinsvéum. Henrik hefur 4˝ vinning og er í 4.-7. sćti. Sjöunda umferđ hefst kl. 13:30 og verđur skák Henriks sýnd beint.
Efstir međ 5 vinninga eru stórmeistararnir Hans Tikkanen (2560), Svíţjóđ, Sabion Brunello (2537) og Ţjóđverjinn Jonathan Carlstedt (2308) sem hefur komiđ mjög á óvart međ frammistöđu sinni.
55 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 6 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda. Mótiđ er teflt á ađeins 5 dögum, ţ.e. tvćr umferđir á dag nema fyrsta daginn. Skákirnar hefjast kl. 7 og 13:30.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 13
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8779656
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 124
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar