Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011

Mjóddarmót Hellis fer fram í dag

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 25. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Síđasta ár sigrađi Arion banki en fyrir ţá tefldi Bragi Ţorfinnsson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram í síma 866-0116 og á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.isŢátttaka er ókeypis!

Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.

Sigurbjörn bóksali verđur međ bóksölu á stađnum.

Verđlaun eru sem hér segir:

 • 1. 10.000
 • 2.   6.000
 • 3.   4.000

Skráning:


Myndir frá skákmóti í Norđurfirđi og fótbolta í Trékyllisvík

Gunnar og HrafnHér eru myndir frá hrađskákmótinu í Kaffi Norđurfirđi, sunnudaginn 19. júní. Ţar sigrađi Gunnar Björnsson forseti Skáksambandsins međ miklum glćsibrag, varđ efstur 40 keppenda og skákađi Jóhanni Hjartarsyni, stigahćsta skákmanni Íslandssögunnar, Rúnari Sigurpálssyni nýbökuđum Trékyllisvíkurmeistara og fleiri sterkum skákmönnum á öllum aldri. Gleđin ríkti og sólin lét meira ađ segja sjá sig á Ströndum.   Glóparnir

Á Laugardagskvöldi var spilađur fótboltaleikur  á fótboltavellinum í Trékyllisvík á milli heimamanna í ungmennafélaginu Leifi Heppna og gestanna sem kölluđu sig Glópanna.  Glóparnir höfđu betur 9-7 í hörkuleik ţar Heimamennsem heimamenn höfđu yfir í hálfleik en gestirnir náđu ađ svara fyrir sig í síđari hálfleik og höfđu sigur.  Ţrjár myndir frá fótboltanum fylgja.  

Langflestar myndirnar eru frá Hrafn Jökulssyni. 

Myndaalbúm mótsins + fótboltamyndir


Áskell Örn Kárason sigrađi á hrađskákmóti hjá SA

Áskell Örn KárasonÍ gćrkvöldi fór fram hrađskákmót hjá Skákfélagi Akureyrar. 11 keppendur létu sjá sig og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla.  Áskell Örn Kárason klippti niđur hvern andstćđinginn á fćtur öđrum og vann nokkuđ örugglega međ 9 vinningum af 10 mögulegum. Ađ launum hlaut Áskell herraklippingu frá Rakarastofunni Arte. Mikael Jóhann og Jón Kristinn deila 2.-3. sćtinu, hvor međ 7 vinninga.

Lokastađa efstu manna

 1. Áskell Örn Kárason                                       9 af 10
 2. Mikael Jóhann Karlsson                                 7
 3. Jón Kristinn Ţorgeirsson                                7
 4. igurđur Arnarson                                         6,5
 5. Sigurđur Eiríksson                                         6,5
 6. Tómas Veigar Sigurđarson                            6
Heimasíđa SA (mótstafla og myndir)

Landsmót UMFÍ 50+ á Hvammstanga hefst í dag - skákin á sunnudag

Landsmót UMFÍ 50 + verđur haldiđ á Hvammstanga helgina 24. - 26. júní. UMFÍ hefur haldiđ fjölmörg Landsmót í gegnum tíđina. Nú er kominn tími til ađ ţeir sem eru 50 ára og eldri fáiđ ađ njóta sín á Landsmóti. Aldrei áđur hefur veriđ haldiđ Landsmót fyrir 50 ára og eldri ţví er um stórviđburđ ađ rćđa.

Mótiđ er fjölskylduhátíđ međ fjölbreyttri dagskrá ađal áhersla er lögđ á gleđi og hafa gaman. Ásamt keppni í hinum ýmsu íţróttagreinum verđa fyrirlestrar og sýningahópar. Allir, jafnt ungir sem eldri, eiga ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi ţessa helgi sem mótiđ fer fram. 

Framkvćmd mótsins verđur í höndum Ungmennafélags Íslands og USVH í samstarfi viđ sveitarfélagiđ Húnaţing vestra. Ađrir samstarfsađilar ađ mótinu eru Félag áhuga fólks um íţróttir aldrađra og Landssamband eldri borgara. 

Keppnisgreinar á mótinu verđa : Línudans,Blak, Bridds, Boccia, Badminton, Frjálsar íţróttir, Fjallaskokk, Hestaíţróttir, Golf, Pútt, Skák, Sund, ţríţraut

Ađstađa á Hvammstanga til íţróttaiđkana er góđ.  Húnaţing vestra rekur íţróttamiđstöđ á Hvammstanga. Íţróttahús var byggt viđ búningsađstöđu og sundlaug á árunum 2001 og 2002. Íţróttamiđstöđ Húnaţings vestra var svo formlega opnuđ ţann 4. september 2002. Ţá er ţar risin glćsileg reiđhöll.

Frekari upplýsingar um mótiđ er ađ finna á  www.landsmotumfi50.is


Myndir frá Tvískákmótinu í Djúpavík

Meistararnir - Gunnar, Hrafn og RóbertFöstudagskvöldiđ, 17. júní, var haldiđ tvískákarmót í Djúpavík, en ţar var hvert herbergi bókađ ţessa helgi. Keppendur voru tćplega 30 og var líf í tuskunum, enda tvískák einstaklega óábyrgt keppnisform. Leikar fóru svo ađ liđ Gunnars Björnssonar og Hrafns Jökulssonar hafđi sigur, annađ áriđ í röđ. Meistari Róbert kom ađ vanda inn á sem varamađur í sigurliđinu í einni skák.Donika, Heimir og Veronika voru öll fyrirmyndar - mismunandi ţó

Langflestar myndir mótsins eru teknar af Hrafni Jökulssyni.  

Einnig hafa bćst viđ myndir í myndaalbúmiđ frá Trékyllisvík teknar af  Maríu Stefánsdóttur, móđur Jón Kristins Ţorgeirssonar.  Á morgun eru vćntanlegar myndir frá Norđurfirđi, lokamóti skákhátíđinnar á Ströndum.  

Myndaalbúmiđ frá Djúpavík

 


Útiskákmót Gođans í Vaglaskógi fer fram annađ kvöld

Útiskákmót Gođans verđur haldiđ viđ verslunina í Vaglaskógi föstudaginn 24 júní og hefst ţađ kl 21.00. Mótiđ er útiskákmót og verđur teflt á pallinum framan viđ verslunina. 
Verslunin verđur opin ţetta kvöld og geta keppendur fengiđ sér mćru og drykk á međan mótiđ stendur yfir.  Líkleg tímamörk verđa 5-7 mín á mann og líklegt er ađ umferđirnar verđi ekki fleiri en 11.

Gođinn býđur nágrönnum sínum í SA velkomna yfir í Vaglaskóg til ţátttöku í mótinu, en ekkert mótsgjald er og engin verđlaun verđa veitt. Mótiđ er einungis til gamans og vćntir stjórn Gođans ţess ađ félagsmenn fjölmenni til keppni og vonandi geta Akureyringar litiđ viđ í einni af perlum Ţingeyinga sem Vaglagskógur er svo sannarlega.

Ađ afloknu móti er ćtlunin ađ taka hópmynd af keppendum á gömlu bogabrúnni yfir Fnjóská í tilefni dagsins en bogabrú ţessi var, samkvćmt öruggum heimildum, ein elsta og ef ekki stćrsta brú slíkrar gerđar á norđurlöndunum ţegar hún var byggđ. Er ţví um frekar merkilegt mannvirki ađ rćđa.

Hrađskákmót á Akureyri í kvöld

Nćstkomandi fimmtudag kl. 20:00 verđur haldiđ hrađskákmót hjá Skákfélagi Akureyrar. Teflt verđur í félagsheimili SA í Íţróttahöllinni.

Ţátttökugjald er 500 kr. og eru allir velkomnir.


Mjóddarmót Hellis fer fram á laugardag

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 25. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Síđasta ár sigrađi Arion banki en fyrir ţá tefldi Bragi Ţorfinnsson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram í síma 866-0116 og á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.isŢátttaka er ókeypis!

Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.

Sigurbjörn bóksali verđur međ bóksölu á stađnum.

Verđlaun eru sem hér segir:

 • 1. 10.000
 • 2.   6.000
 • 3.   4.000

Skráning:


Hrađskákmót á Akureyri á fimmtudaginn

Nćstkomandi fimmtudag kl. 20:00 verđur haldiđ hrađskákmót hjá Skákfélagi Akureyrar. Teflt verđur í félagsheimili SA í Íţróttahöllinni.

Ţátttökugjald er 500 kr. og eru allir velkomnir.


Ponomariov úkraínskur meistari

Ruslan Ponomariov

Ponomariov (2754) varđ skákmeistari Úkraínu í dag.  Pono hlaut 7,5 vinning í 11 skákum á Meistaramóti Úkranínu sem lauk í dag í Kiev.  Annar varđ Eljanov (2712) međ 7,5 vinning og í Efimenko (2701) og Moiseenko (2679) urđu í 3.-4. sćti međ 7 vinninga.

Allir sterkustu skákmenn Úkraínu ađ Ivanchuk undanskyldum tóku ţátt í mótinu.  

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (7.12.): 29
 • Sl. sólarhring: 71
 • Sl. viku: 372
 • Frá upphafi: 8693887

Annađ

 • Innlit í dag: 22
 • Innlit sl. viku: 262
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband