Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011
19.2.2011 | 13:59
Smári efstur á Skákţingi Gođans
Smári Sigurđsson heldur efsta sćtinu međ 4,5 vinninga á skákţingi Gođans ađ aflokinni 5. umferđ sem tefld var í morgun. Smári vann sigur á Hlyn Snć Viđarssyni. Jakob Sćvar Sigurđsson bróđir Smára vann Heimi Bessason og er hálfum vinningi á eftir í öđru sćti. Sigurbjörn Ásmundsson, sem vann góđan sigur á Hermanni formanni, er svo í 3-6 sćti međ ţrjá vinninga ásamt Heimi, Ćvari og Hlyn Snć. Snorri Hallgrímsson gerđi jafntefli viđ Ćvar Ákason og er í 7 sćti međ 2,5 vinninga.
Úrslit í 5. umferđ:
Bo. | No. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name | No. | ||
1 | 10 | Vidarsson Hlynur Snaer | 3 | 0 - 1 | 3˝ | Sigurdsson Smari | 2 | ||
2 | 1 | Sigurdsson Jakob Saevar | 3 | 1 - 0 | 3 | Bessason Heimir | 3 | ||
3 | 7 | Hallgrimsson Snorri | 2 | ˝ - ˝ | 2˝ | Akason Aevar | 4 | ||
4 | 8 | Asmundsson Sigurbjorn | 2 | 1 - 0 | 2 | Adalsteinsson Hermann | 5 | ||
5 | 11 | Sighvatsson Asmundur | 1 | 0 - 1 | 1 | Einarsson Valur Heidar | 9 | ||
6 | 6 | Karlsson Sighvatur | 1 | 1 | bye |
Stađan í mótinu:
1 | Sigurdsson Smari | ISL | 1660 | 4.5 | 14.0 | 8.0 | 12.00 | |
2 | Sigurdsson Jakob Saevar | ISL | 1740 | 4.0 | 14.5 | 8.5 | 10.75 | |
3 | Bessason Heimir | ISL | 1520 | 3.0 | 14.5 | 9.5 | 6.00 | |
4 | Asmundsson Sigurbjorn | ISL | 1200 | 3.0 | 13.0 | 7.5 | 7.00 | |
5 | Akason Aevar | ISL | 1510 | 3.0 | 13.0 | 7.5 | 6.75 | |
6 | Vidarsson Hlynur Snaer | ISL | 1055 | 3.0 | 10.0 | 5.0 | 4.50 | |
7 | Hallgrimsson Snorri | ISL | 1305 | 2.5 | 12.0 | 7.0 | 3.50 | |
8 | Adalsteinsson Hermann | ISL | 1450 | 2.0 | 14.0 | 8.0 | 4.00 | |
9 | Karlsson Sighvatur | ISL | 1325 | 2.0 | 11.5 | 6.5 | 3.00 | |
10 | Einarsson Valur Heidar | ISL | 1170 | 2.0 | 8.0 | 4.5 | 2.00 | |
11 | Sighvatsson Asmundur | ISL | 0 | 1.0 | 11.5 | 7.0 | 0.50 |
6. umferđ verđur tefld kl 15.00 í dag.
19.2.2011 | 09:39
NM-pistill: Ađ loknum fyrsta degi
Ţá er erfiđum fyrsta degi lokiđ og liđstjórarnir sitja í betri stofunni og eru nokkuđ sáttir međ uppskeruna.
Í E-flokki hélt Vignir Vatnar áfram sigurgöngu sinni međ ţví ađ máta sćnskan andstćđing sinn á f7 í 8.leikjum! Ţađ kom okkur nokkuđ í opna skjöldu enda hafđi Svíinn teflt góđa skák í fyrstu umferđ gegn sólskinsbarninu ólseiga, Janus Skaale. Heimir Páll tefldi góđa skák gegn fćreyskum andstćđingi og fórnađi biskupi međ pompi og prakt á f7 og vann ţar međ drottninguna af andstćđingi sínum. F7 klárlega reitur dagsins! Í ljósi ţess ađ litlu guttarnir í E-flokki eru ađ tefla í fyrsta sinn á erlendri grundu og eiga nokkur ár eftir í flokknum (Vignir 3 ár og Heimir 1 ár) ţá eru fararstjórarnir gjörsamlega í skýjunum međ 75% vinningshlutfall ţeirra.
Í D-flokki mćttust Jón Kristinn og Oliver innbyrđis. Ţar áttu sér tíđ eigendaskipti og lauk skákinni svo međ jafntefli. Ţeir félagarnir eru ađ fara ađ moka inn vinningunum á morgun (stađfest).
Í C-flokki var uppskeran rýr ţrátt fyrir góđar horfur á tímabili. Emil tefldi viđ Finnan sterka, Ebeling og valdi líklega ranga leikjaröđ í byrjuninni. Ţađ kom ţó ekki ađ sök, stađan leit ágćtlega út ţar til pilturinn nćldi sér í baneitrađ peđ á miđborđinu og sá ekki til sólar eftir ţađ. Dagur Kjartans fékk stigahćsta mann flokksins, Norđmanninn Flermoen, og veitti honum harđa keppni. Eftir ađ hafa platađ Norsarann í miđtaflinu var piltur kominn međ hartnćr unniđ tafl en kóngstađan var götótt og ađ lokum fann Flermoen frábćra vinningsleiđ! Miđađ viđ taflmennskuna er ţađ međ hreinum ólíkindum ađ Dagur sé án vinninga og úr ţví verđur bćtt á morgun!
Í B-flokki kom 1,5 vinningur í hús. Nökkvi sigrađi fćreyskan andstćđing sinn, kannski ekki örugglega, en vinningur er vinningur! Örn Leó tefldi viđ norskan andstćđing og fékk fljótlega vćnlega stöđu. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég hélt ađ í fljótu bragđi ađ hann vćri ađ vinna skákina en ţá ratađi Norsarinn á mannsfórn sem tryggđi honum jafntefli međ ţráskák.
Í A-flokki hélt sigurganga okkar áfram. Sverrir sigrađi andstćđing sinn mjög örugglega en ţađ sama verđur ekki sagt um Hjörvar Stein! Undir lok skákarinnar var okkar mađur ţremur peđum undir í endatafli og andlitsliturinn farinn ađ líkjast hárlitnu. Finninn ţyrfti sennilega ađ skella sér á 1-2 Dale Carnegie - námskeiđ ţví eftir skákina kom í ljós ađ hann var sannfćrđur um ađ vera međ tapađ tafl ţrátt fyrir liđsmuninn.
Liđakeppnin stendur ţannig ađ Danir eru efstir međ 13,5 vinninga . Í öđru sćti eru Frónverjar međ 11,5 vinninga og jafnir í ţriđja sćti eru Norsarar og Finnar međ 10 vinninga.
Ýmislegt annađ hefur gerst utan skákborđsins; sumir tóku lengri lestarferđir en ađrir, sumir villtust og gengu á annan tug kílómetra, sumir hrutu og sumir spörkuđu í ađra vegna hrota, sumir voru í lego, sumir hlupu og villtist og keyptu kort og sumir tefldu hrađskák viđ Kanadamann á fölskum forsendum sem leiddi til ávinnings.
Svona er ţetta, bein lýsing á FB á morgun; Nm Skolaskak.
Yfir og út frá Vandrćđaheimilinu.
Stefán og Björn
19.2.2011 | 00:06
Smári efstur á Skákţingi Gođans

Smári Sigurđsson er efstur á skákţingi Gođans međ 3,5 vinninga ađ loknum fjórum umferđum eftir ađ hafa lagt bróđur sinn, Jakob Sćvar, í ţeirri fjórđu. Í dag voru tefldar atskákir en í umferđum 5-7 verđa tefldar kappskákir.
Stađan í mótinu
1 | Sigurdsson Smari | ISL | 1660 | 3.5 | 10.0 | 5.0 | 8.50 | |
2 | Sigurdsson Jakob Saevar | ISL | 1740 | 3.0 | 8.5 | 4.0 | 5.50 | |
3 | Bessason Heimir | ISL | 1520 | 3.0 | 8.0 | 4.0 | 4.50 | |
4 | Vidarsson Hlynur Snaer | ISL | 1055 | 3.0 | 4.5 | 2.0 | 4.00 | |
5 | Akason Aevar | ISL | 1510 | 2.5 | 8.5 | 5.0 | 4.00 | |
6 | Asmundsson Sigurbjorn | ISL | 1200 | 2.0 | 9.0 | 5.0 | 3.50 | |
7 | Adalsteinsson Hermann | ISL | 1450 | 2.0 | 9.0 | 5.0 | 3.00 | |
8 | Hallgrimsson Snorri | ISL | 1305 | 2.0 | 6.5 | 2.5 | 1.50 | |
9 | Sighvatsson Asmundur | ISL | 0 | 1.0 | 9.0 | 4.5 | 0.50 | |
10 | Karlsson Sighvatur | ISL | 1325 | 1.0 | 8.0 | 4.5 | 0.50 | |
11 | Einarsson Valur Heidar | ISL | 1170 | 1.0 | 6.0 | 3.0 | 0.50 |
5. umferđ hefst kl 10:00 á morgun en ţá mćtast:
1 | 10 | Vidarsson Hlynur Snaer | 3 | 3˝ | Sigurdsson Smari | 2 | |||
2 | 1 | Sigurdsson Jakob Saevar | 3 | 3 | Bessason Heimir | 3 | |||
3 | 7 | Hallgrimsson Snorri | 2 | 2˝ | Akason Aevar | 4 | |||
4 | 8 | Asmundsson Sigurbjorn | 2 | 2 | Adalsteinsson Hermann | 5 | |||
5 | 11 | Sighvatsson Asmundur | 1 | 1 | Einarsson Valur Heidar | 9 | |||
6 | 6 | Karlsson Sighvatur | 1 | 1 | bye |
18.2.2011 | 21:35
NM: Hjörvar, Sverrir og Vignir međ fullt hús

Stađa íslensku keppendanna:
A-flokkur (18-20 ára):
- 1.-3. Hjörvar Steinn Grétarsson (2460) 2 v.
- 1.-3. Sverrir Ţorgeirsson (2330) 2 v.
B-flokkur (16-17 ára):
- 3. Örn Leó Jóhannsson (1940) 1,5 v.
- 4.-9. Nökkvi Sverrisson (1805) 1 v.
C-flokkur (14-15 ára):
- 3.-9. Emil Sigurđarson (1720) 1 v.
- 11.-12. Dagur Kjartansson (1660) 0,5 v.
D-flokkur (12-13 ára):
- 8.-11. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1645) 0,5 v.
- 8.-11. Oliver Aron Jóhannesson (1545) 0,5 v.
E-flokkur (11 ára og yngri):
- 1.-3. Vignir Vatnar Stefánsson (1225) 2 v.
- 5.-8. Heimir Páll Ragnarsson (1200) 1 v.
18.2.2011 | 20:00
Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 4. og 5. mars
Dagana 4. og 5. mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík.
Dagskrá:
- Föstudagur 4. mars kl. 20.00 5. umferđ
- Laugardagur 5. mars kl. 11.00 6. umferđ
- Laugardagur 5. mars kl. 17.00 7. umferđ
Ţau félög sem enn skulda ţátttökugjöld eru vinsamlega beđin ađ gera upp áđur en seinni hlutinn hefst.
Spil og leikir | Breytt 12.2.2011 kl. 01:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2011 | 15:36
NM í skólaskák: 50% í fyrstu umferđ

Fimm vinningar af tíu komu í hús í fyrstu umferđ NM í skólaskák sem fram fór í Osló í morgun. Hjörvar Steinn Grétarsson og Sverrir Ţorgeirsson (A-flokki), Örn Leó Jóhannsson (B-flokki), Emil Sigurđarson (C-flokki) og Vignir Vatnar Stefánsson (E-flokki) unnu allir en ađrir töpuđu. Önnur umferđ hefst kl. 16:30.
Stađa íslensku keppendanna:
A-flokkur (18-20 ára):
- 1.-6. Hjörvar Steinn Grétarsson (2460) 1 v.
- 1.-6. Sverrir Ţorgeirsson (2330) 1 v.
B-flokkur (16-17 ára):
- 1.-5. Örn Leó Jóhannsson (1940) 1 v.
- 8.-12. Nökkvi Sverrisson (1805) 0 v.
C-flokkur (14-15 ára):
- 1.-5. Emil Sigurđarson (1720) 1 v.
- 8.-12. Dagur Kjartansson (1660) 0 v.
D-flokkur (12-13 ára):
- 9.-12. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1645) 0 v.
- 9.-12. Oliver Aron Jóhannesson (1545) 0 v.
E-flokkur (11 ára og yngri):
- 1.-5. Vignir Vatnar Stefánsson (1225) 1 v.
- 8.-12. Heimir Páll Ragnarsson (1200) 0 v.
18.2.2011 | 15:34
NM - Pistill fyrstu umferđar
Ţá er Norđurlandamótiđ barna- og unglinga 2011 hafiđ. Teflt er í húsnćđi Oslóarskákklúbbsins sem er fallegt og snyrtilegt. Eini gallinn er kannski sá ađ ţegar allur ţessi fjöldi keppenda, liđstjórar og foreldrar eru saman komin í húsnćđinu ţá er rýmiđ ađ skornum skammti.
Eins og vant er ţá kláruđu keppendur í E- og D-flokki sínar skákir fyrst. Spennustigiđ var kannski full mikiđ hjá okkar mönnum ţví Heimir Páll og Oliver léku snemma slćmum fingurbrjótum sem var sérstaklega sárt í tilviki Olivers ţví hann var kominn međ talsvert betra tafl. Međ ţví ađ sitja ađeins á puttunum ţá hefđu ţeir auđveldlega komiđ auga á mistökin. Oliver og Jón Kristinn áttu í höggi viđ tvo afar sterka Norđmenn sem eru langstigahćstu menn flokksins og ţurfti norđlenska ljóniđ sömuleiđis ađ játa sig sigrađađ eftir snarpa baráttu.
Vignir Vatnar, sem er nýorđinn átta ára gamall, sigrađi örugglega í sinni skák og notađi gaffla og leppanir listilega vel út um allt borđ. Hann átti líklega móment dagsins ţegar hann var búinn ađ plata mann af andstćđingi sínum. Forsagan var sú ađ um morguninn höfđu fararstjórarnir orđ á ţví ađ andstćđingarnir gćtu brúkađ skrítin orđ á borđviđ J´adoube og remi ţegar veriđ vćri ađ laga mennina og bjóđa jafntefli. Litli kútur var greinilega orđinn fullur sjálfstraust ţví hann pikkađi í fararstjórann sinn og spurđi: Björn, hvađ segja ţeir viđ mann ţegar ţeir gefast upp?.
Í C-flokki tefldu Emil og Dagur viđ sterka andstćđinga. Lengi vel leit út fyrir ađ Emil vćri ađ valta yfir andstćđing sinn og Dagur var sömuleiđis búinn ađ plata ţriđja stigahćsta manninn upp úr skónum! Andstćđingar ţeirra börđust ţó á hćl og hnakka og svo fór ađ lokum ađ Dagur tapađi niđur unninni stöđu en Emil knésetti sinn andstćđing.
Í B-flokki uppskáru Íslendingar einnig einn vinning. Örn Leó tefldi afar góđa skák gegn dönskum andstćđingi sem er sá ţriđji stigahćsti í flokknum. Hann vann peđ og sveiđ hann svo hćgt og rólega í endatafli ţar til Daninn féll á tíma međ tapađ tafl. Mögulega átti sá danski betri möguleika til ađ verjast en ég verđ ađ hrósa taflmennsku Arnar enda tefldi hann rúmlega 50 leiki alltaf međ minna en mínútu á klukkunni. Nökkvi tefldi viđ nćst stigahćsta keppendann, sem sigrađi í C-flokki Norđurlandameistaramótsins áriđ 2008, og lenti í leiđindarbeyglu í kóngsindverskri vörn. Eyjamađurinn knái náđi ţví miđur ekki ađ snúa sig út úr erfiđleikunum ţrátt fyrir góđa baráttu og var hann hundfúll út í sjálfan sig ţví hann vissi vel hvar hann hafđi fariđ út af sporinu.
Í A-flokki fengum viđ 2 vinninga í hús eins og búist var viđ enda eru Hjörvar og Sverrir stigahćstu menn flokksins. Hjörvar vann sína skák af miklu öryggi og sömuleiđis Sverrir sem vann úr sinni stöđu á afar lćrdómsríkan hátt.
Heilt yfir var uppskeran ágćt úr fyrstu umferđ enda voru menn ađ tefla viđ mjög sterka andstćđinga í flestum flokkum. Pörun nćstu umferđar er kominn upp og hefst baráttan eftir rúmlega klukkustund.
Áđan buđu Norđmenn uppá forláta pizzuveislu hér í félagsheimilinu sem vakti mikla lukku hjá öllum (meira ađ segja fararstjóra í ađhaldi!) og til ţess ađ hausinn á keppendum vćri í lagi ţá voru yngstu keppendurnir sendir út í göngutúra međ ađstandendum sínum.
Meira síđar!
Björn Ţorfinnsson
18.2.2011 | 09:28
Jóhanna og Elsa efstar á hrađkvöldi
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Kristínardóttir urđu efstar og jafnar á jöfnu og spennandi hrađkvöldi Hellis sem fram fór 14. febrúar sl. Ţćr fengu báđar 5,5v en Jóhanna var úrskurđuđ sigurvegari á stigum. Ţađ hefur svo ekki gerst áđur ađ konur skipi tvö efstu sćtin á ţessum ćfingum ţótt ţćr hafi vissulega áđur sigrađ. Nćstir komu svo Páll Andrason og Dagur Kjartansson međ 4,5v
Lokastađan á hrađkvöldinu:
- 1. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5,5v (28,5 stig)
- 2. Elsa María Kristínardóttir 5,5v (26)
- 3. Páll Andrason 4,5v (23)
- 4. Dagur Kjartansson 4,5v (22,5)
- 5. Vigfús Ó. Vigfússon 4v (29,5)
- 6. Jón Úlfljótsson 4v (29)
- 7. Eiríkur Örn Brynjarsson 4v (28,5v)
- 8. Oliver Aron Jóhannesson 4v (28)
- 9. Birkir Karl Sigurđsson 4v (23,5)
- 10. Kristófer Jóel Jóhannesson 4v (19,5)
- 11. Bjarni Sćmundsson 3v (29)
- 12. Finnur Kr. Finnsson 3v (22,5)
- 13. Jón Trausti Harđarson 3v (19)
- 14. Pétur Jóhannesson 1,5v (21)
- 15. Ívar Örn Halldórsson 1v (21,5)
- 16. Björgvin Kristbergsson 0,5v (20)
18.2.2011 | 07:00
Skákţing Gođans hefst í kvöld
Skákţing Gođans 2011 fer fram helgina 18.-20. febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Mótiđ er öllum opiđ.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra og fideskákstiga.
Dagskrá:
Föstudagur 18 febrúar kl 20:00 1-4 umferđ. (atskák 25 mín )
Laugardagur 19 febrúar kl 10:00 5. umferđ. (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 19 febrúar kl 15:00 6. umferđ. -------------------
Sunnudagur 20 febrúar kl 10:00 7. umferđ. -------------------
Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann.
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Skráning í mótiđ fer fram á heimasíđu Gođans. Einnig er hćgt ađ skrá sig til leiks í síma 464 3187 eđa 821 3187.
Listi yfir skráđa keppendur er hér.
Núverandi skákmeistari Gođans er Rúnar Ísleifsson.
Ţetta verđur 8. skákţing Gođans og lista yfir titilhafanna er hér fyrir neđan:
2004 Baldur Daníelsson.
2005 Ármann Olgeirsson
2006 Ármann Olgeirsson
2007 Smári Sigurđsson
2008 Smári Sigurđsson
2009 Benedikt Ţorri Sigurjónsson
2010 Rúnar Ísleifsson
2011 ?
Spil og leikir | Breytt 12.2.2011 kl. 01:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2011 | 00:46
Dađi sigrađi á fimmtudagsmóti TR
Dađi Ómarsson sigrađi međ fullu húsi á fimmtudagsmótinu í TR í gćr. Ađ öđru leyti var baráttan hörđ um nćstu sćti en ţar urđu ţeir Eiríkur (Kolbeinn ţ.e.a.s.) og Birkir Karl hlutskarpastir eftir harđa baráttu viđ Elsu Maríu, Jón og Eirík Örn. Skákstjóri var Eiríkur K. Björnsson. Lokastađan í gćrkvöldi varđ:
1 Dađi Ómarsson 7
2 Eiríkur K. Björnsson 6
3 Birkir Karl Sigurđsson 5
4 Elsa María Kristínardóttir 4.5
5-8 Jón Úlfljótsson 4
Eiríkur Örn Brynjarsson 4
Gauti Páll Jónsson 4
Tjörvi Schiöth 4
9-11 Jon Olav Fivelstad 3.5
Sigurjón Haraldsson 3.5
Guđmundur Gunnlaugsson 3.5
12-14 Pétur Jóhannesson 3
Davíđ Sigurđsson 3
Kjell Valerhaugen 3
15-16 Óskar Long Einarsson 2
Björgvin Kristbergsson 2
17 Eysteinn Högnason 1
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 3
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 8779297
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar