Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011
15.12.2011 | 08:03
Hrađskákmót Garđabćjar fer fram í dag
Verđlaun verđa verđlaunagripir fyrir efstu 3 sćti auk ţess sem sigurvegari hlýtur 5000 kr.
Ţátttaka er ókeypis fyrir félagsmenn Taflfélags Garđabćjar og ţátttakendur í skákţingi Garđabćjar 2011, ađrir greiđa 500 kr.
15.12.2011 | 07:30
Hrađskákmeistaramót Ţróttar fer fram í kvöld
Hrađskákmeistaramót Víkingaklúbbsins-Ţróttar verđur haldiđ fimmtudaginn
15. desember og hefst tafliđ kl. 19:30. Tefldar verđa 9 umferđir međ
fimm mínútna umhugsunartíma. Teflt er í húsnćđi knattspyrnufélagsins
Ţróttar Laugardal (Engjavegi 7). Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu
sćtin og einnig sérstök unglinga og kvennaverđlaun. Mótiđ er opiđ öllum
skákmönnum.
Spil og leikir | Breytt 13.12.2011 kl. 16:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2011 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót er hjá TR í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12 og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegara hvers móts ásamt ţví sem aukaverđlaun verđa í bođi af og til í vetur.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Spil og leikir | Breytt 5.12.2011 kl. 16:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2011 | 00:02
Benedikt, Kristján og Björn efstir á Vetrarmóti öđlinga - Benedikt öđlingameistari
Benedikt Jónasson (2237), Kristján Guđmundsson (2277) og Björn Freyr Björnsson (2164) urđu efstir og jafnir og Vetrarmóti öđlinga sem lauk í kvöld. Benedikt hafđi sigur á mótinu eftir stigaútreikning og er ţar međ Vetrarmeistari öđlinga. Benedikt var fjarstaddur, fór af landi brott í morgun en hann og Halldór Grétar Einarsson höfđu teflt skákina í gćr. Skákstjórar tefldu skákina jafnóđum á sama hrađa og hún var tefld og héldu úrslitum leyndum fyrir öđrum. Lokastöđuna má finna á Chess-Results.
Atvinnueignir gáfu farandbikar sem afhentur verđur sigurvegaranum síđar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
14.12.2011 | 23:40
Páll Leó vetrarstöđumeistari SSON
Ţrettán keppendur settust ađ tafli í kvöld á hinu árlega Vetrarsólstöđumóti SSON ţar á međal góđir gestir og miklir vinir félagsins ţeir Óskar Haraldsson og Gunnar Freyr Rúnarsson međ ţeim í för var einnig ţýđversk stúlka frá Nürnberg er gegnir nafninu Lea, ţví voru hvorutveggja ljón og ljónynja ađ tafli á Selfossi í kvöld.
Tefldar voru 5 mínútna skákir allir viđ alla og öfugt. Snemma tóku ţeir Gunnar Freyr og Páll Leó forystuna međ ţá brćđur Úlfhéđinn og Ingimund skammt undan, ađrir náđu ekki ađ blanda sér af neinu viti í topbaráttuna.
Í áttundu umferđ mćttust ţeir Gunnar og Páll, ţar hafđi Páll öruggan sigur og náđi forystunni og lét hana ekki af hendi ţađ sem lifđi móts. Sá eini sem náđi ađ taka vinning af Páli var Grantas sem náđi ţó ekki nema hálfum.
Lokastađa:
1. Páll Leó 11,5
2. Gunnar Freyr 10,5
3. Úlfhéđinn 8
4. Ingimundur 6,5
5.-7. Grantas 6
5.-7. Ingvar Örn 6
5.-7. Erlingur J 6
8.-9. Inga 5,5
8.-9. Magnús M 5,5
10. Óskar H 4,5
11.-13. Lea 3
11.-13. Magnús Garđ 3
11.-13. Erlingur Atli 3
Miđvikudaginn 28.des fer fram jólamót félagsins og hefst taflmennska venju samkvćmt kl 19:30.
14.12.2011 | 19:37
Átta stórmeistarar taka ţátt í Friđriksmóti Landsbankans - Íslandsmótinu í hrađskák
Hvorki meira né en minna en átta stórmeistarar taka ţátt í Friđriksmóti Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 sunnudaginn 18. desember. Keppendalista í stigaröđ má finna á Chess-Results.
Mótiđ fyllist á ađeins 18 klukkustundum en ţátttaka á mótinu takmarkast viđ um 80 skákmenn. Ţeir sem eru á biđlista geta fylgst međ stöđu sinni á honum hér. Skráđir keppendur sem sjá fram á ađ geta ekki veriđ međ eru beđnir um ađ láta vita sem fyrst í netfangiđ gunnar@skaksamband.is til ađ ađrir komist ađ.
Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ađ mótiđ standi á milli 13 og 16:30.
Verđlaun eru sem hér segir:
- 1) 100.000 kr.
- 2) 60.000 kr.
- 3) 50.000 kr.
- 4) 30.000 kr.
- 5) 20.000 kr.
Ađalverđlaun skiptast séu menn jafnir ađ vinningum.
Aukaverđlaun:
- Efsti unglingurinn 16 ára og yngri: 10.000 kr.
- Efsta konan: 10.000 kr.
- Efsti mađur međ 2200 stig og minna: 10.000 kr.
- Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.
Aukaverđlaun eru miđađ viđ nýjustu útgefin íslensk skákstig. Reiknuđ eru stig séu menn jafnir og efstir.
Efsti keppandi mótsins verđur Íslandsmeistari í hrađskák. Verđi tveir eđa fleiri efstir rćđur stigaútreikningur. Núverandi Íslandsmeistari í hrađskák er Jón Viktor Gunnarsson en hann sigrađi í mótinu í fyrra ásamt Ţresti Ţórhallssyni.
Ţetta er áttunda áriđ í röđ sem Landsbankinn og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga.
Fyrri sigurvegarar:
- 2010 - Jón Viktor Gunnarsson og Ţröstur Ţórhallsson
- 2009 - Héđinn Steingrímsson
- 2008 - Helgi Ólafsson
- 2007 - Héđinn Steingrímsson
- 2006 - Helgi Áss Grétarsson
- 2005 - Jón Viktor Gunnarsson og Arnar E. Gunnarsson
- 2004 - Jóhann Hjartarson og Stefán Kristjánsson
14.12.2011 | 14:28
Vetrarmót öđlinga: Spennandi lokaumferđ í kvöld
Lokaumferđ Vetrarmóts öđlinga fer fram í kvöld. Spennan er mikil en sex keppendur geta sigrađ á mótinu. Kristján Guđmundsson (2277) og Björn Freyr Björnsson (2164) eru efstir međ 5 vinninga. Í 3.-6. sćti eru Benedikt Jónasson (2237), Ţorsteinn Ţorsteinsson (2237), Halldór Grétar Einarsson (2236) og Halldór Pálsson (1974).
Í lokaumferđinni sem hefst kl. 19:30 mćtast m.a.: Kristján - Björn Freyr, Halldór Grétar - Benedikt og Ţorsteinn - Halldór Pálsson.
14.12.2011 | 08:09
Haukur og Sćbjörn efstir á Jólaskákmóti Ása
Ţađ var mikiđ skákmanna val af heldri gerđinni sem mćtti í Stangarhylinn í gćr til ţess ađ taka ţátt í Jólahrađskákmótinu. Ţrjátíu og fjórir mćttu til leiks og tefldu níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Haukur Angantýsson og Sćbjörn Guđfinnsson urđu jafnir og efstir međ 7.5 vinninga af 9 mögulegum, en Haukur var hćrri á stigum og fékk ţví bikarinn og verđlaunapening, Sćbjörn fékk silfriđ og Ţór Valtýsson náđi ţriđja sćtinu međ 7 vinninga.
Eftir verđlaunaafhendingu var dregiđ í happdrćtti ţar sem allir ţátttakendur fengu vinning,sá sem var neđstur í mótinu fékk ađ draga fyrst.
Finnur Kr Finnsson sá um skákstjórn og happdrćtti.
Úrslit hjá tuttugu efstu:
- 1-2 Haukur Angantýsson 7.5 vinninga 40.5 stig
- Sćbjörn Guđfinnsson 7.5 38.5
- 3 Ţór Valtýsson 7
- 4 Össur Kristinsson 6.5
- 5-7 Guđfinnur R Kjartansson 6
- Valdimar Ásmundsson 6
- Jón Víglundsson 6
- 8 Gísli Gunnlaugsson 5.5
- 9-14 Haraldur Axel Sveinbjörnsson 5
- Óli Árni Vilhjálmsson 5
- Stefán Ţormar 5
- Björn V Ţórđarson 5
- Einar S Einarsson 5
- Birgir Ólafsson 5
- 15-20 Ţorsteinn Guđlaugsson 4.5
- Ásgeir Sigurđsson 4.5
- Birgir Sigurđsson 4.5
- Bragi G Bjarnarson 4.5
- Halldór Skaftason 4.5
- Sigurđur Kristjánsson 4.5
- 21-25 Eiđur Á Gunnarsson 4
- Gísli Árnason 4
- Friđrik Sófusson 4
- Magnús V Pétursson 4
- Hermann Hjartarson 4
- 26-28 Gísli Sigurhansson 3.5
- Leifur Eiríksson 3.5
- Kort Ásgeirsson 3.5
Nćstu sex fengu örlítiđ fćrri vinninga.
Fyrsti skákdagur eftir áramót verđur 3 janúar.
Myndaalbúm (ESE)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2011 | 16:23
Hrađskákmeistaramót Ţróttar fer fram á fimmtudag
Hrađskákmeistaramót Víkingaklúbbsins-Ţróttar verđur haldiđ fimmtudaginn 15. desember og hefst tafliđ kl. 19:30. Tefldar verđa 9 umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma. Teflt er í húsnćđi knattspyrnufélagsins Ţróttar Laugardal (Engjavegi 7). Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin og einnig sérstök unglinga og kvennaverđlaun. Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum.
13.12.2011 | 16:01
Milljón hugmyndir til ađ markađssetja skák
Mjög athyglisvert viđtal má finna viđ forseta Skáksambands Rússlands, Ilya Levitov, á heimasíđu ChessBase í dag. Ţar fjallar hann m.a. um markađssetningu skákarinnar og mikilvćgi ţess ađ hafa beinar útsendingar.
Nokkur viđtalsbrot:
I dont think so. Moreover, I am sure we wont. TV will not buy chess. However, the important thing is for chess to be on TV. Its not the money we are after.
Anybody and everybody! Children, adults, veterans, old people just everybody! Chess should be pitched at the level for everybody to understand it.
I personally dont know a single sponsor who would give us the money only because our leader is an assistant to the President of the Russian Federation. That wouldnt be a sufficient reason.
[Um Tal Memorial] Its not confidential information. But at the moment we are in the process of financial evaluations. To put it simply, we havent made all the calculations so far. Roughly, its from five hundred thousand to a million US Dollars including the prize fund.
[Um áhorfendur á skákstađ] Bygone already.
Viđtaliđ í heild sinniNýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 7
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 117
- Frá upphafi: 8780621
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar