Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011

Ólafur B. og Gunnar Freyr jólavíkingar 2011

Gunnar Freyr og Ólafur BÓlafur B. Ţórsson og Gunnar Fr. Rúnarsson sigruđu á jólamóti Víkingaklúbbsins-Ţróttar sem haldiđ var ţriđjudaginn 27 des. Ólafur sigrađi á skákmótinu og tapađi ađeins einni skák, fyrir Davíđ Kjartanssyni sem varđ í 2. sćti međ 5.5 vinninga, en Davíđ hafđi leitt mótiđ fram ađ síđustu umferđ, en tapađi óvćnt fyrir Óliver Jóhannssyni, sem náđi ţriđja sćti á skákmótinu međ 5.5 vinninga. Gunnar Fr. Rúnarsson varđ fjórđi međ 5. vinninga, en hann tapađi tveim fyrstu skákunum og náđi svo ađ vinna fimm í röđ. Vigfús Óđinn Vigfússon endađi svo einn í fimmta sćti međ 4.5 vinninga. Keppendur í skákinni voru 22, ţar sem tímamörk voru 5. mínútur og umferđirnar sjö.

Í Víkingaskákinni varđ Gunnar Fr. Rúnarsson langsterkastur, en hann endađi međ 6.5 vinninga af sjö mögulegum. Annar varđ Sveinn Ingi Sveinsson međ 6. vinninga, en í ţriđja til fjórđa sćti urđu Dagur Ragnarsson og Hallgerđur Ţorsteinsdóttir međ 4.5 vinninga. Keppendur í Víkingaskákinni voru tólf, ţar sem tímamörk voru 7. mínútur og umferđirnar sjö. Gaman var ađ sjá nýju keppendur blómstra á sínu fyrsta Víkingaskákmóti, eins og Hallgerđi, Jóhönnu Jóhannsdóttir. Einnig stóđu ungu strákarnir Dagur, Óliver og Kristófer sig frábćrlega, en ţeir eru nýliđar í víkingaskák eins og stúlkurnar.

Á mótinu var einnig keppt um nýjan titil í annađ skipti, en sérstakur bikar var fyrir besta árangur í báđum mótunum. Gunnar Fr. fékk titilinn Tvískákmeistari međ 11.5 vinninga. Ólafur B. Ţórsson kom nćstur međ 10.5 vinninga og Sveinn Ingi varđ ţriđji međ međ 9. vinninga. Hallgerđur varđ efst kvenna međ 8.5 vinninga og Dagur Ragnarsson efstur unglinga í tvískákinni međ 8.5 vinninga.

Mótiđ var glćsilegt í alla stađi og veitingar voru veittar án endurgjalds. Mótiđ í fyrra var heppnađist einnig mjög vel, en hér má sjá úrslit og myndir frá 2009 og 2010.

Mótiđ 2009
Mótiđ 2010

Úrslitin á hrađskákmótinu

* 1. Ólafur B. Ţórsson 6.0
* 2. Davíđ Kjartansson 5.5
* 3. Óliver Jóhansson 5.5
* 4. Gunnar Fr. Rúnasson 5.0
*5. Vigfús Ó. Vigfússon 4.5
*6. Hallgerđur Ţorsteinsdóttir 4.0
*7. Dagur Ragnarsson 4.0
*8. Jóhanna B. Jóhannsdóttir 4.0
*9. Svein Ingi Sveinsson 4.0
*10. Gunnar Björnsson 3.5
* 11. Hilmir Freyr 3.5
*12. Kristófer Jóhannsson 3.5
*13. Magnús Magnússon 3.5
*14. Stefán Ţór Sigurjónsson 3.5
*15. Guđmundur Gunnlaugsson 3.0
*16. Jón Úlfljótsson 3.0
*17. Jón Trausti 3.0
*18. Vignir Vatnar 2.5
*19. Jón Birgir Einarsson 2.0
*20. Óskar Long Einarsson 2.0
*21. Arnar Valgeirsson 1.0
*22. Árni Thoroddsen 0.5


Aukaverđlaun í hrađskákinni

Kvennaverđlaun
1. Hallgerđur Ţorsteinsdóttir

Unglingaverđlaun 20 ára og yngri
1. Óliver Jóhannsson

Úrslitin á Víkingahrađskákmótinu
(Íslandsmótiđ í Víkingahrađskák)

* 1. Gunnar Fr. Rúnarsson 6.5
* 2. Sveinn Ingi Sveinsson 6.0
* 3. Dagur Ragnarsson 4.5
*4. Hallgerđur Ţorsteinsdóttir 4.5
*5. Ólafur B. Ţórsson 4.5
*6. Vigfús Ó. Vigfjússon 4.0
*7. Jóhanna Jóhannsdóttir 3.5
*8. Arnar Valgeirsson 3.5
*9. Óliver Jóhannsson 2.0
*10. Kristófer J'ohannsson 1.5
*11. Árni Thoroddsen 1.5
*12. Orri Víkingsson 0.0

Úrslitin í Tvískákinni

*1. Gunnar Fr. Rúnarsson 11.5
* 2. Ólafur B. Ţórsson 10.5
* 3. Sveinn Inig Sveinsson 9.0
*4-5. Hallgerđur Ţorsteinsdóttir 7.5
*4-5. Dagur Ragnarsson 7.5


Aukaverđlaun í Vîkingaskákinni

Öldungur 35 ára og eldri
1. Ólafur B. Ţórsson

Öldungaverđlaun II 45 ára og eldri
1. Sveinn Ingi Sveinsson

Kvennaverđlaun
1. Hallgerđur Ţorsteinsdóttir

Unglingaverđlaun 20 ára og yngri
1. Dagur Ragnarsson

Heimasíđa Víkingaklúbbsins


Jólamót dagsins: Reykjavík, Hafnarfjörđur, Akureyri og Selfoss

Ţađ eru hvorki meira né minna en fjögur jólaskákmót sem fram fer fara í dag og/eđa í kvöld.  Fjöriđ byrjar hjá öldungunum í Strandabergi í Hafnarfirđi kl. 13 en ţá hefst Jólaskákmót Riddarans en mótiđ er opiđ fyrir 60 ára og eldri.  Öll hin mótin eru opin öllum en ţađ er Jólahrađskákmót TR og Flugeldamót SSON sem hefjast kl. 19:30 og Jólahrađskákmót SA sem hefst kl. 20.

Nánar má lesa um mótin á heimasíđu félaganna:


Jakob Sćvar hrađskákmeistari Gođans

hra_skakmot_2011_011.jpg

Jakob Sćvar Sigurđsson vann sigur á hrađskákmóti Gođans sem var haldiđ í kvöld. Jakob vann sigur í fyrstu 10 skákunum og var ţví búinn ađ tryggja sér sigurinn fyrir lokumferđina, en Jakob tapađi fyrir Heimi Bessasyni í 11. umferđ. Jakob Sćvar er ţví hrađskákmeistari Gođans 2011.

Sigurđur Ćgisson frá Siglufirđi, varđ í öđru sćti međ 9,5 vinninga, en ţar sem hann er ekki félagsmađur í Gođanum hreppti Hermann Ađalsteinsson silfurverđlaun međ 8,5 vinninga og Smári Sigurđsson krćkti í bronsverđlaun međ 7 vinningum. Einungis 12 keppendur tóku ţátt í mótinu í ţetta skiptiđ, sem er verulega minni ţátttaka en er venjulega á hrađskákmóti Gođans.

Lokastađan:

  1   Jakob,                 1694 10    54.00   10
2 Sigurđur Ć, 1708 9.5 43.00 9
3 Hermann, 1343 8.5 35.25 8
4-5 Smári, 1664 7 27.50 6
Benedikt, 1390 7 24.00 7
6-7 Rúnar, 1686 5.5 20.25 5
Ármann, 1405 5.5 19.00 5
8-9 Sigurbjörn, 1210 4 10.50 4
Ćvar, 1508 4 9.00 4
10 Sigurgeir, 3 7.50 3
11 Heimir, 1528 2 10.00 2
12 Hlynur, 1055 0 0.00 0

 

Hlynur Snćr varđ efstur í flokki 16 ára og yngri, en hann var eini keppandinn í ţeim flokki.

Heimasíđa Gođans


Henrik byrjar vel í Kaupmannahöfn

Henrik Danielsen á EMStórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) byrjar vel í á alţjóđlegu móti í Kaupmannahöfn sem fram fer nú á milli jóla og nýárs.   Í báđum skákum dagsins vann hann töluvert stigalćgri andstćđinga. 

Henrik er nćststigahćstur keppenda á eftir Jonny Hector (2573).  Tvćr umferđir eru tefldar beint á morgun og hefst sú fyrri kl. 10 ađ íslenskum tíma og sú síđari kl. 18.  Í fyrri umferđinni mćtti hann Mads Hansen (2207).  Báđar skákir Henriks verđa vćntanlegar sýndar beint.

 


Sverrir sigrađi á Jólamóti TV

Sverrir Unnarsson GrćnlandsfariÁ jóladag fór fram 1148 (MCIIL eđa MCXLVIII) Jólamót TV og varđ sigurvegari ađ ţessu sinni Sverrir Unnarsson sem vann alla andstćđinga sína og fékk veglegan pakka af jólakonfekti í verđlaun.  Ađ ţessu sinni mćttu níu keppendur, spariklćddir og fínir eftir venju ţessa dags.  Tefldar voru 5 mínútna hrađskákir og höfđu ungu mennirnir ţar nokkuđ forskot á ţá sem eldri eru og svifaseinni, allir nema Sverrir sem er í hörkuformi.

SćtiNafnVinnSB
1Sverrir Unnarsson832,00
2Nokkvi Sverrisson724,50
3Dadi Steinn Jonsson514,50
4Kristofer Gautason12,00
5Einar Sigurdsson411,50
6Stefan Gislason8,00
7Karl Gauti Hjaltason36,50
8Thorarinn I Olafsson10,50
9Hafdis Magnusdottir00,00

Heimasíđa TV


Jólamót kvöldins: Reykjavík, Akureyri og Húsavík

Ţađ er ávallt teflt mikiđ á milli jóla og nýárs á Íslandi. Ţrjú jólamót eru haldin í kvöld.  Ţađ eru Jólamót Víkingaklúbbsins - Ţróttar sem fram fer í húsnćđi Skáksambandsins, Hverfakeppni SA sem fram fer á Akureyri og Hrađskákmót Gođans sem fram fer á Húsavík.  Taflfmennskan hjá Víkingunum hefst kl. 19:30 en Norđmanmenn byrja hálftíma síđar.   Mótin eru opin öllum.  

Nánar má lesa um mótin á heimasíđu félaganna:


Danska skákblađiđ fjallar um NM öldunga

Danska skákblađiđ

 

Í nýjasta tölublađi danska skákblađsins, Skakblaet, er fjallađ um NM öldunga sem fram fór í Reykjavík í september sl.  Ţađ er sjálfur Norđurlandameistarinn Jörn Sloth sem skrifar greinina. 

Greinina er hćgt ađ nálgast á heimsíđu danska skáksambandsins á slóđinni: http://www.dsu.dk/UserFiles/File/pdf/skakbladet/2011/2011-06.pdf (bls. 12-16). 


Lokahluti skákţrauta Skáklandsins í dag

Ţriđji hluti skákţrauta Skáklandsins birtust á Skáklandinu í DV í dag.  Alls eru ţetta 45 ţrautir sem.  óđ verđlaun eru í bođi. 

Lausnir skal senda á netfangiđ stebbibergs@gmail.com.

Skáklandiđ á DV 

 


Íslandsmótiđ í netskák fer fram á fimmtudag á ICC

Íslandsmótiđ í netskák fer fram, fimmtudaginn 29. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram á Skák.is.

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50.   Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik).    

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti (mćlt er međ Blitzin eđa Dasher).   Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.

Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Davíđ Kjartansson.

Fyrirspurnir sendist til Omars Salama, umsjónarmanns mótsins í netfangiđ omariscof@yahoo.com.

Verđlaun:


1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000


Aukaverđlaun:

Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

1. Fjórir frímánuđir á ICC

2. Tveir frímánuđir á ICC


Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

1. Fjórir frímánuđir á ICC

2. Tveir frímánuđir á ICC

 

Stigalausir:

1. Fjórir frímánuđir á ICC

2. Tveir frímánuđir á ICC

 

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):

1. Fjórir frímánuđir á ICC

2. Tveir frímánuđir á ICC

 

Kvennaverđlaun:

1. Fjórir frímánuđir á ICC

2. Tveir frímánuđir á ICC

 

Öldungaverđlaun (50+)

1. Fjórir frímánuđir á ICC

2. Tveir frímánuđir á ICC


Miđađ er viđ nýjustu íslensk skákstig.

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.  


KORNAX mótiđ 2012- Skákţing Reykjavíkur hefst 8. janúar

KORNAX mótiđ 2012 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 8. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14.  Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Verđlaun:

  • 1. sćti kr. 100.000
  • 2. sćti kr. 50.000
  • 3. sćti kr. 25.000
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir stigalausra - bókaverđlaun

Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2012 og farandbikar til varđveislu í eitt ár.  Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Björn Ţorfinnsson.

Ţátttökugjöld:

  • kr. 4.000 fyrir 16 ára og eldri
  • kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri

Dagskrá:

  • 1. umferđ sunnudag   8. janúar  kl. 14
  • 2. umferđ miđvikudag 11. janúar  kl. 19.30
  • 3. umferđ föstudag     13. janúar  kl. 19.30
  • 4. umferđ sunnudag   15. janúar  kl. 14
  • 5. umferđ miđvikudag 18. janúar  kl. 19.30
  • 6. umferđ föstudag      20. janúar  kl. 19.30
  • 7. umferđ sunnudag    22. janúar  kl. 14
  • 8. umferđ miđvikudag 25. janúar  kl. 19.30
  • 9. umferđ föstudag      27. janúar  kl. 19.30

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, http://www.taflfelag.is.

Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband