Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011

Tíu frćknir krakkar gegn meistara Friđrik í Hörpu á morgun!

 

Hrund og DonikaTíu krakkar á grunnskólaaldri tefla á morgun, laugardaginn 3. desember, viđ Friđrik Ólafsson fyrsta stórmeistara Íslendinga.

Fjöltefliđ fer fram í Hörpu og hefst kl. 13. Allir velkomnir ađ koma og fylgjast međ glímu besta skákmanns Íslandssögunnar viđ meistara framtíđarinnar.

Friđrik Ólafsson 1Friđrik verđur 77 ára í janúar og er nýkominn af alţjóđlegu skákmóti í Hollandi.

Senn eru liđin 60 ár síđan hann varđ Íslandsmeistari í fyrsta sinn, áriđ 1952. Ári seinna varđ Friđrik Norđurlandameistari og á nćstu árum komst hann í hóp bestu skákmanna heims.

Skákskóli Íslands og Skákakademía Reykjavíkur standa ađ fjölteflinu í Hörpu á laugardaginn, og munu jafnframt munu kynna starf sitt, sem er fjölbreytt og kraftmikiđ.

Össur Skarphéđinsson félagi 125 í Hróknum, ómissandi hjálparhella frá upphafi.Fjöltefliđ hefst stundvíslega klukkan 13 og er áćtlađ ađ ţađ standi í rúmlega tvćr klukkustundir. Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra mun flytja setningarávarp.

Skákirnar verđa sendar út beint á netinu og hćgt ađ fylgjast međ gangi mála á skak.is.

Krakkarnir sem tefla viđ Friđrik eru:

Dagur Ragnarsson, 14 ára, Rimaskóla. Stigahćsti skákmađur landsins á grunnskólaaldri og margfaldur  Íslandsmeistari međ sveit Rimaskóla.

Donika Kolica, 14 ára,  Hólabrekkuskóla. Hefur orđiđ stúlknameistari Taflfélags Reykjavíkur og oftsinnis náđ mjög góđum árangri.

Gauti Páll Jónsson, 12 ára, Grandaskóla. Fyrirliđi skáksveitar Grandaskóla, margreyndur meistari ţrátt fyrir ungan aldur.

Hilmir Freyr Heimisson,10 ára, Salaskóla. Unglingameistari Taflfélags Reykjavíkur.

Hrund Hauksdóttir, 15 ára, Rimaskóla. Telpnameistari Íslands og margfaldur Íslandsmeistari međ sveit Rimaskóla.

Nansý Davíđsdóttir, 9 ára, Rimaskóla. Íslandsmeistari stúlkna og Norđurlandameistari 2011 međ sveit Rimaskóla.

Oliver Aron Jóhannesson, 13 ára, Rimaskóla. Margfaldur Íslandsmeistari međ sveit Rimaskóla og Íslandsmeistari 13 ára og yngri í einstaklingsflokki.

Sóley Lind Pálsdóttir, 12 ára, Hvaleyrarskóla. Hefur međal annars orđiđ Íslandsmeistari telpna.

Veronika Steinunn Magnúsdóttir, 13 ára, Hagaskóla. Teflir á efsta borđi fyrir Hagaskóla og er skákţjálfari í Melaskóla.

Vignir Vatnar Stefánsson, 8 ára, Hörđuvallaskóla. Hefur keppt á Evrópumóti, yngsti fulltrúi Íslands í skák á erlendis frá upphafi.


Fimmtán mínútna mót Gođans fer fram í kvöld

Hiđ árlega 15 mínútna skákmót Gođans  verđur haldiđ á Húsavík föstudagskvöldiđ 2. desember nk og hefst ţađ kl 20:00. Teflt er í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 26.
Teflar verđa skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ţví ađ tefldar verđi 7 umferđir eftir monrad-kerfi, en ţađ fer ţó eftir fjölda ţátttakenda.
Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk farandbirkars og nafnbótina "15 mín meistari Gođans 2010" fyrir efsta sćtiđ.
Núverandi 15 mín meistari Gođans er Smári Sigurđsson.
Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.

Keppnisgjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.

Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks í síđasta lagi kvöldiđ fyrir mót hjá formanni í síma 4643187 eđa 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is 

Vetrarmót öđlinga: Pörun sjöttu umferđar

Björn FreyrFrestađar skákir úr fimmtu umferđ Vetrarmóts öđlinga fóru fram í kvöld.  Nú liggur ţví fyrir pörun í sjöttu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer nćsta miđvikudagskvöld.  Ţá mćtast m.a.: Halldór Grétar - Björn Freyr, Hrafn - Kristján og Benedikt - Ţorsteinn. 

Pörunina má finna í heild sinni á Chess-Results.



Skákir 2. deildar

Skákir úr 2. deild Íslandsmóts skákfélaga eru nú ađgengilegar.   Ţađ er Ţórir Benediktsson sem hefur slegiđ skákirnar inn.

Vinnslustöđin sigurvegari Firmakeppni TV 2011

Í gćrkvöldi fór fram firmakeppni Taflfélags Vestmannaeyja og voru 48 fyrirtćki sem tóku ţátt.  Fyrst fóru fram undanúrslit međ útsláttarfyrirkomulagi, en ţegar 8 fyrirtćki voru eftir fór fram hrađskákkeppni ţar sem Vinnslustöđin sigrađi.  Keppendur, sem voru átta drógu ţá út fyrirtćki sem ţeir kepptu fyrir.  Bergur Huginn varđ í örđu sćti og Glófaxi í ţví ţriđja.  Í fjóra sćti varđ Huginn, teiknistofa Páls Zóphaníassonar varđ í ţví fimmta, síđan komu Godthaab í Nöf, Sparisjóđur Vestmannaeyja og Ísfélagiđ.

  Taflfélagiđ ţakkar öllum ţessum fyrirtćkjum fyrir frábćran stuđning viđ félagiđ.

Mótstafla:

 Nafn12345678VinnSB
1Vinnslustöđin - Nökkvi Sverrisson*1111˝116,520,25
2Bergur Huginn - Kjartan Guđmundsson0*101111512,5
3Glófaxi - Sverrir Unnarsson00*11111511,5
4Huginn - Karl Gauti Hjaltason010*011148,5
5Teiknist Páls Zóph. - Kristófer Gautason0001*11147,5
6Godthaab í Nöf - Dađi Steinn Jónsson˝0000*112,54,25
7Sparisjóđur Vestm.eyja - Stefán Gíslason000000*110
8Ísfélag Vestm.eyja - Sigurđur A Magnússon0000000*00

Atskákmót Icelandair 2011 Sveitakeppni.

Atskákmót Icelandair 2011 Sveitakeppni fer fram 10. -11. desember á Hótel Natura ef nćg ţátttaka nćst en skráningarfrestur rennur út ađfararnótt laugardagsins 3. desember.
Einungis eru 13 sveitir búnar ađ skrá sig en lágmarksţátttökufjöldi er 14 sveitir og ef lágmarksţátttökufjöldi nćst ekki mun mótiđ ţví miđur ekki fara fram.
Ţađ eru margir sterkir skákmenn búnir ađ skrá sig en er ţađ von móthaldara ađ ţađ eigi eftir ađ bćtast enn í hópinn bćđi af sterkum og minna sterkum skákmönnum.

Skráning fer fram hér https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dDBONWduX1A4RURmdjRDTnFaTWdzOXc6MQ
Skráđar sveitir mjá sjá hér https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0AsfeK_D4TfaCdDBONWduX1A4RURmdjRDTnFaTWdzOXc#gid=0
Nánari upplýsingar má sjá hér http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1200619/

Ef menn vilja auglýsa sig eđa eftir öđrum í liđ er ţađ hćgt á Facebook http://www.facebook.com/#!/events/294842353859976/

Henrik međal sigurvegara í Vizag

 

Picture 007

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) varđ međal sigurvegara á Vizag-mótinu sem lauk í Indlandi í dag.  Henrik vann úsbeska stórmeistarann Marat Dzhumaev (2465) í 11. og síđustu umferđ sem fram fór í nótt/morgun.  Henrik hlaut 8˝ vinning og varđ efstur á mótinu ásamt fimm öđrum skákmönnum.  Henrik var taplaus á mótinu, vann sex skákir og gerđi fimm jafntefli. 

 

Jafnir Henriki í efsta sćti voru stórmeistararnir Abhijeet Gupta (2640), Indlandi, Evgeny Gleizerov (2566), Rússlandi, Tigran Petrosian (2636) og Zaven Andriasian (2619), Armeníu, og indverski alţjóđlegi meistarinn Babu Lalith (2484).

Árangur Henriks samsvarađi 2556 skákstigum og hćkkar hann um 6 stig fyrir frammistöđu sína.  Hefur ţar međ unniđ stigatapiđ frá EM til baka!

236 skákmenn tóku ţátt í mótinu og ţar af voru 14 stórmeistarar.  Henrik var sjöundi í stigaröđ keppenda.  Tefldar voru 11 umferđir.


Gunnar Freyr Íslandsmeistari í Víkingaskák

Sveinn Ingi, Gunnar Freyr og Ingi TandriHörkuspennandi Íslandsmóti í Vîkingaskák lauk á miđvikudagskvöld húsnćđi Víkingaskákdeildar Ţróttar í Laugardal. Eftir brjálćđislega baráttu ţar sem tefldar voru 9 umferđir allir viđ alla hafđi Gunnar Fr. sigurinn međ 7.5 vinninga af 9. Í öđru sćti lenti Ingi Tandri Traustason međ 7 vinninga, en hann sigrađi Svein Inga í síđustu umferđ mótsins, en Sveinn var efstur ásamt Gunnari fyrir síđustu umferđ.

Sveinn var svo ţriđji međ 6.5 vinninga. Svaka barátta einkenndi mótiđ og komu nokkur vafaatriđi upp í hita leiksins, sem endalaust vćri hćgt ađ deila um. Ţví miđur vantađi unglinga og konur í mótiđ ađ ţessu sinni, en mótiđ er samt ţađ alsterkast frá upphafi, ţótt ţađ vantađi ungu mennina Guđmund Lee og Pál Andra, sem stóđu sig frábćrlega á síđasta meistaramóti.

ÚRSLIT:

Öđlingaflokkur I, 35 ára og eldri:
1. Ingi Tandri Óskarsson 7
2. Tómas Björnsson 5
3. Ingimundur Guđmundsson 3.5

Öđlingaflokkur II, 45 ára og eldri:

1. Sveinn Ingi Sveinsson
2. Halldór Ólafsson 4.5
3. Ţröstur Ţorsson 4.0

Opinn flokkur:

* 1 Gunnar Fr. Rúnarsson 7.5
* 2 Ingi Tandi Traustason 7.0
* 3 Sveinn Ingi Sveinsson 6.5
* 4 Tómas Björnsson 5.0
* 5 Halldór Ólafsson 4.5
* 6 Ţröstur Ţórsson 4.0
* 7. Sigurđur Ingason 3.5
* 8-9 Ingimundur Guđmundsson 2.5
* 8-9 Arnar Valgeirsson 2.5
* 10. Stefán Ţór Sigurjónsson 2


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót er hjá TR í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12 og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegara hvers móts ásamt ţví sem aukaverđlaun verđa í bođi af og til í vetur.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 8780631

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband