Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011
5.12.2011 | 21:03
Björn međ fullt hús - Bjarni Jens vann alţjóđlegan meistara
Íslensku skákmennirnir halda áfram ađ standa sig vel á London Chess Classic. Björn vann sína ţriđju skák í röđ er hann sigrađi Englendinginn Roger Williamson (2157). Bjarni Jens Kristinsson (2045) gerđi sér svo lítiđ fyrir og vann enska alţjóđlega meistarann Jack Rudd (2290). Guđmundur Gíslason (2318) og Birkir Karl
Sigurđsson (1649) töpuđu hins vegar. Guđmundur og Bjarni Jens hafa 2 vinninga en Birkir Karl hefur 1˝ vinning.
Björn mćtir enska landsliđsmanninum og stórmeistaranum Nicholas Pert (2563) á morgun og Bjarni Jens mćtir enska FIDE-meistaranum Dave Ledger (2228).
231 skákmađur tekur ţátt í b-flokknum og ţar á međal 11 stórmeistarar og 22 alţjóđlegir meistarar. Björn er nr. 22 í styrkleikaröđ keppenda, Guđmundur nr. 35, Bjarni Jens nr. 120 og Birkir Karl nr. 220.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar - Sex efstu borđin - hefjast kl. 14:30 (nema 4. umferđ kl. 16:30)
- Chessbomb -skák- og tölvuskýringar
5.12.2011 | 19:57
Carlsen efstur eftir sigur á Nakamura
Ţađ er sem fyrr fjörlega teflt á London Chess Classic-mótinu sem nú er í fullum gangi. Carlsen (2826) náđi forystu á mótinu međ sigri á Nakamura (2758). Heimamađurinn Luke McShane (2671) virđist vera í feiknaformi og vann nú landa sinn Michael Adams (2734). McShane er annar međ 5 stig. Aronian (2802) vann Short (2698).
Stađan:
- 1. Carlsen (2826) 7 stig
- 2. McShane (2671) 5 stig
- 3.-5. Nakamura (2758), Aronian (2802) og Kramnik (2800) 4 stig
- 6.-8. Adams (2734), Anand (2811) og Howell (2633) 2 stig
- 9. Short 0 stig.
Kramnik, Anand og Short hafa teflt 2 skákir en ađrir hafa teflt 3 skákir. Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli
Í 4. umferđ sem fram fer á morgun mćtast m.a: Carlsen - Kramnik og Anand - Nakamura. Umferđin hefst kl. 16.- Heimasíđa mótsins (margskonar útsendingar)
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 14 nema 4. umferđ kl. 16 og lokaumferđin kl. 12)
- Chessbomb (skák- og tölvuskýringar)
5.12.2011 | 18:11
Fjórskák í Laugalćk
Ţann 1. desember fór fram í Laugalćkjarskóla eitt fjölmennasta skákmót landsins. Ţá hittust 98 nemendur úr fjórum grunnskólum Reykjavíkur og reyndu međ sér í ţessum ţroskandi leik í miklu bróđerni. Allir höfđu gaman ađ og margir vildu tefla fleiri en ţćr 7 umferđir sem hćgt var ađ koma viđ ađ ţessu sinni.
Örmjótt var á munum úr lokin en bestum árangri náđu eftirtalin:
- Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson úr Rimaskóla fengu 6,5 vinninga af 7.
- Kristófer Jóel Jóhannesson, Nansý Davíđsdóttir (9 ára!) og Hrund Hauksdóttir úr Rimaskóla fengu 6 vinninga.
- Leifur Ţorsteinsson úr Hagaskóla og Kristinn Andri úr Engjaskóla fengu 5,5 vinninga.
- 5 vinninga fengu síđan ţau Jóhannes Kári Sólmundarson, Rafnar Friđriksson, Garđar Sigurđarson og Hilmar Aron Sveinbjörnsson úr Laugalćkjarskóla, Jón Jakob úr Hagaskóla, Theodór Rocha, Joshua Davíđsson (6 ára!) og Svandís Rós Ríkharđsdóttir úr Rimaskóla og svo Elín Nhung Viggósdóttir, Sara Hanh og Jóhannes Karl Kristjánsson úr Engjaskóla.
Mikiđ reyndi á Svavar Viktorsson kennara viđ Laugalćkjarskóla viđ skákstjórn ţví ţegar 98 kappsfullir krakkar reyna međ sér í hrađskák ţá er spennustigiđ hátt. Allt gekk ţó vonum framar.
Krakkar úr ţessum fjórum skólum hittast fjórum sinnum í vetur og mćtast ţá gjarnan 20 manna sveitir úr hverjum skóla. Ţetta er ţriđji veturinn í röđ sem ţetta er gert og áttu Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla og Sturla Snćbjörnsson kennari í Hagaskóla frumkvćđi ađ framtakinu í upphafi. Nćst verđur keppt í Hagaskóla 9. febrúar 2012 og ţá verđur vćntanlega sveitakeppni.
5.12.2011 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 5. desember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt 4.12.2011 kl. 11:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2011 | 23:03
Rimaskóli sigrađi í yngri flokki Jólamóts TR og SFS
Yngri flokkur Jólaskákmóts TR og SFS fór fram 4. desember í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
34 sveitir tóku ţátt sem er ţátttökumet.
Sigurvegari í stúlknaflokki varđ stúlknasveit Rimaskóla, sem hlaut 16 vinninga af 24 mögulegum. Í öđru sćti varđ stúlknasveit Árbćjarskóla, sem hlaut 11 vinninga.
Stúlknasveit Rimaskóla var ţannig skipuđ:
- 1. borđ Svandís Rós Ríkharđsdóttir
- 2. borđ Ásdís Birna Ţórarinsdóttir
- 3. borđ Tinna Sif Ađalsteinsdóttir
- 4. borđ Heiđrún Anna Hauksdóttir
Stúlknasveit Árbćjarskóla var ţannig skipuđ:
- 1. borđ Halldóra Freygarđsdóttir
- 2. borđ Sólrún Elín Freygarđsdóttir
- 3. borđ Rakel Sara Magnúsdóttir
- 4. borđ Iveta Chavdorova
- 1. vm. Eva Dís Erlendsdóttir
- 2. vm. Ragnheiđur Dís Embludóttir
Sigurvegar í opnum flokki varđ a-sveit Rimaskóla sem hlaut 23 vinninga af 24 mögulegum. Í öđru sćti varđ a-sveit Árbćjarskóla sem hlaut 18˝ vinning og í ţriđja sćti varđ b-sveit Rimaskóla sem hlaut 16 vinninga. Hafđi b-sveit Rimaskóla 3. sćtiđ eftir stigaútreikning.
A-sveit Rimaskóla var ţannig skipuđ:
- 1. borđ Kristófer Jóel Jóhannesson
- 2. borđ Nansý Davíđsdóttir
- 3. borđ Jóhann Arnar Finnsson
- 4. borđ Viktor Ásbjörnsson
A-sveit Árbćjarskóla var ţannig skipuđ:
- 1. borđ Jakob Alexander Petersen
- 2. borđ Andri Már Hannesson
- 3. borđ Ţorsteinn Freygarđsson
- 4. borđ Sigurđur Alex Pétursson
- vm. Fannar Sigurđsson
B-sveit Rimaskóla var ţannig skipuđ:
- 1. borđ Axel Hreinn Hilmisson
- 2. borđ Ađalgeir Friđriksson
- 3. borđ Kristófer Halldór Kjartansson
- 4. borđ Mikolaj Oskar Schojcki
Heildarúrslit mótsins urđu ţessi:
1. | Rimaskóli a-sveit | 23 vinn. (af 24) |
2. | Árbćjarskóli a-sveit | 18˝ |
3. | Rimaskóli b-sveit | 16 (79˝ stig) |
4. | Rimaskóli stúlknasveit | 16 (76˝ stig) |
5. | Laugalćkjarskóli | 15 |
6. | Fossvogsskóli a-sveit | 14˝ |
7. | Rimaskóli c-sveit | 14 |
8. | Melaskóli b-sveit | 14 |
9. | Melaskóli a-sveit | 14 |
10. | Sćmundarskóli | 14 |
11. | Grandaskóli | 14 |
12. | Hólabrekkuskóli | 13˝ |
13. | Landakotsskóli | 13 |
14. | Háteigsskóli | 12˝ |
15. | Ölduselsskóli | 12 |
16. | Hlíđaskóli | 12 |
17. | Borgaskóli | 11˝ |
18. | Foldaskóli | 11˝ |
19. | Vesturbćjarskóli a-sveit | 11˝ |
20. | Fossvogsskóli b-sveit | 11˝ |
21. | Rimaskóli d-sveit | 11 |
22. | Árbćjarskóli stúlknasveit | 11 |
23. | Ingunnarskóli | 11 |
24. | Víkurskóli | 9˝ |
25. | Selásskóli | 9˝ |
26. | Vogaskóli | 9 |
27. | Korpuskóli | 9 |
28. | Vesturbćjarskóli b-sveit | 9 |
29. | Austurbćjarskóli | 8˝ |
30. | Breiđagerđisskóli | 8˝ |
31. | Barnaskólinn í Reykjavík | 8˝ |
32. | Dalsskóli | 8 |
33. | Hamraskóli | 7 |
34. | Húsaskóli | 6˝ |
Skákstjórar voru Ólafur H. Ólafsson og Torfi Leósson frá T.R.
Mótsstjóri var Soffía Pálsdóttir frá SFS.
Myndaalbúm (Helgi Árnason)Spil og leikir | Breytt 5.12.2011 kl. 22:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2011 | 22:58
Sigurđur sigrađi á Skylduleikjamóti
Í dag fór fram skylduleikjamót hjá Skákfélagi Akureyrar. Tefldar voru stöđur úr 6. minningarmótinu um Tal sem lauk fyrir skemmstu í Moskvu. Í báđum mótunum voru 10 keppendur og tefldu allir viđ alla. Heldur fćrri jafntefli voru á Akureyri en í Moskvu en ađ öđru leyti var taflmennskan nokkuđ svipuđ.
Í hverri umferđ á Akureyri var byrjađ á stöđu sem komiđ hafđi upp í Moskvu og á milli umferđa sagđi Sigurđur Arnarson frá gangi mótsins ţar eystra og Sveinbjörn Óskar fjallađi um félagsgjöld og fleira. Ţar sem áđurnefndur Sigurđur hafđi valiđ allar upphafsstöđurnar hafđi hann nokkuđ forskot sem hann nýtti sér af fullkomnu miskunnarleysi og vann mótiđ. Hlaut hann 7 vinninga af 9 mögulegum. Í 2.-3. sćti urđu ţeir feđgar Sigurđur Eiríksson og Tómas Veigar Sigurđarson međ 6 vinninga.
Lokastađan- 1. Sigurđur Arnarson 7 vinningar af 9 mögulegum
- 2.-3. Tómas Veigar Sigurđarson 6
- 2.-3. Sigurđur Eiríksson 6
- 4. Jón Kristinn Ţorgeirsson 5,5
- 5. Haki Jóhannesson 5
- 6. Andri Freyr Björgvinsson 3,5
- 7.-10. Smári Ólafsson 3
- 7.-10. Ari Friđfinnsson 3
- 7.-10. Karl Steingrímsson 3
- 7.-10. Sveinbjörn Sigurđsson 3
4.12.2011 | 22:00
Góđur árangur í 2. umferđ í London - Birkir Karl enn međ góđ úrslit - Guđmundur í beinni á morgun
Ţađ gekk vel hjá íslensku skákmönnunum í 2. umferđ b-flokks London Chess Classic sem fram fór í dag. Björn Ţorfinnsson (2402), Guđmundur Gíslason (2318) og Bjarni Jens Kristinsson (2045) unnu allir stigalćgri andstćđinga. Birkir Karl Sigurđsson (1649) heldur enn áfram ađ láta ţá stigahćrri hafa fyrir hlutunum og gerđi nú jafntefli viđ Englendinginn Andrew Stone (2234). Björn og Guđmundur hafa 2 vinninga, Birkir Karl 1˝ vinning og Bjarni Jens 1 vinning.
Strákarnir fá sterka andstćđinga á morgun en ţrír ţeirra fá titilhafa. Guđmundur Gíslason (2318) verđur í beinni útsendingu en hann teflir viđ franska stórmeistarann Matthieu Cornette (2548), Bjarni Jens fćr enska alţjóđlega meistarann Jack Rudd (2290) og Birkir fćr írska FIDE-meistarann Andrew Philip Smith (2167). Björn er sá eini sem ekki fćr titilhafa en hann teflir viđ Englendinginn Roger Williamson (2157).
231 skákmađur tekur ţátt í b-flokknum og ţar á međal 11 stórmeistarar og 22 alţjóđlegir meistarar. Björn er nr. 22 í styrkleikaröđ keppenda, Guđmundur nr. 35, Bjarni Jens nr. 120 og Birkir Karl nr. 220.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar - Sex efstu borđin - hefjast kl. 14:30 (nema 4. umferđ kl. 16:30)
- Chessbomb -skák- og tölvuskýringar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2011 | 21:08
Nakamura og Kramnik unnu í dag - Carlsen hékk á jafntefli gegn McShane
Ţađ er fjörlega teflt á London Chess Classic en önnur umferđ fór fram í dag. Nakamura (2758) vann Aronian (2802) og Kramnik (2800) lagđi Short (2698). Flest virtist benda til ţess ađ McShane (2671) myndi leggja Carlsen (2826) en Norđmađurinn var háll sem áll og slapp međ jafntefli. Nakamura, Carlsen og Kramnik eru efstir međ 4 stig.
Stađan:
- 1.-3. Nakamura (2758), Carlsen (2826) og Kramnik (2800) 4 stig
- 4.-5. McShane og Adams 2 stig
- 6.-8. Howell, Aronian og Anand 1 stig
- 9. Short 0 stig.
Anand og Short hafa teflt 1 skák en ađrir 2 skákir. Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli
Í 3. umferđ sem fram fer á morgun mćtast m.a: Carlsen - Nakamura og Aronian - Short.- Heimasíđa mótsins (margskonar útsendingar)
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 14 nema 4. umferđ kl. 16 og lokaumferđin kl. 12)
- Chessbomb (skák- og tölvuskýringar)
4.12.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Friđrik ađ tafli í Hollandi


Minningarmótinu í ár var skipt í tvo riđla og var Friđrik í riđli međ heimamanninum Van der Sterren, Piu Cramling og kínversku skákkonunni Zhaoqin Peng sem nú hefur hollenskt ríkisfang. Eftir tvöfalda umferđ sigrađi Peng međ 3˝ v. Friđrik varđ í 2.-3. sćti ásamt Piu Cramling međ ţrjá vinninga og Van der Sterren rak lestina, ˝ vinningi á eftir.
Kannski er ţađ keppnisstađnum og tilefninu ađ ţakka en taflmennska Friđriks, einkum í seinni hluta mótsins, var í senn ţróttmikil og dínamísk. Hann vann Peng í í 77 leikjum í fimmtu umferđ og var afar nálćgt ţví ađ leggja Piu Cramling í lokaumferđinni. Eftir 31. leik Piu, Dc1-c7, kom ţessi stađa upp:
Cramling - Friđrik
Forritiđ Houdini" telur ađ svarta stađan sé unnin eftir 31.... Be6! og rekur síđan framhaldiđ 32. Dxc8 Bxc8 33. Bxf7 Kxf7 34. Bxb6 Hxa2 35. Bc7 Bf8 36. Bd8 b4 og ţessa stöđu er ekki hćgt ađ verja til lengdar.
Friđrik lék hins vegar 31.... Dxc7 32. Hxc7 Be8og ţótt hann nćđi a-peđinu og ćtti allgóđa vinningsmöguleika tókst Piu međ seiglu ađ halda jöfnu eftir 63 leiki.
Elsa María Íslandsmeistari kvenna
Eftir vel heppnađa ferđ á opiđ skákmót til Tékklands settust sterkustu virku skákkonur Íslands niđur og tefldu á Íslandsmóti kvenna. Fyrirfram mátti búast viđ sigri Hallgerđar Helgu Ţorsteindóttur, sem var stigahć
1. Elsa María Kristínardóttir 6˝ v. (af 7). 2. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 6 v. 3.-4. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir 4˝ v. 5.-7. Steinunn Veronika Magnúsdóttir, Hrund Hauksdóttir og Ingibjörg Edda Birgisdóttir 4 v.
Elsa María hefur nú tryggt sér sćti í ólympíuliđi Íslands.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------Skákţćttur Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 27. nóvember 2011.
Spil og leikir | Breytt 26.11.2011 kl. 22:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
4.12.2011 | 12:15
Myndir og tenglar frá fjöltefli Friđriks í Hörpunni
Fjöltefli Friđriks viđ 13 krakka í Hörpunni í gćr hefur vakiđ verđskuldađa athygli. Hér má finna nokkrar myndir frá fjölteflinu og einnig fylgir međ tenglasafn um fréttir frá mótinu. Skákskóli Íslands og Skákakademía Reykjavíkur stóđu fyrir fjölteflinu.
Hilmir Freyr ţungt hugsi í byrjun skákar
Dawid Kolka var best klćddi keppandinn
Friđrik áritar fyrir Vigni Vatnar
Friđrik ásamt Ţórunni Sigurđardóttur frá Hörpu
Össur setti fjöltefliđ formlega - rćđir hér um skákmálefni viđ forseta SÍ og fyrrum forseta FIDE
Dagur Ragnarsson var sá eini sem lagđi meistarann. Fyrsti sigur hans gegn stórmeistara. Friđrik nefndi í ţví samhengi ađ fyrsti stórmeistarinn sem hann hafi unniđ hafi veriđ fćddur áriđ 1881!
Miklu fleiri myndir má finna í myndaalbúmi fjölteflisins en myndirnar tók Hrafn Jökulsson.
Rétt er ađ óska öllum sem ađ ţessu komu til hamingju međ frábćran viđburđ!
Tenglasafn:
- http://ruv.is/sarpurinn/frettir/03122011/ithrottir (skrolla ţarf áfram á 25:15)
- http://www.dv.is/folk/2011/12/4/fridrik-olafsson-eftir-fjolteflid-i-horpu-framtidin-er-bjort/ (mjög skemmtileg frétt)
- http://www.dv.is/blogg/skaklandid/2011/12/4/fridrik-og-framtidin/
- http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/fridrik-olafsson-skakar-ellinni-og-matar-aeskuna-einn-nadi-ad-sigra-meistarann-i-horpu
- http://www.mbl.is/frettir/forsida/2011/12/03/fridrik_for_a_kostum/
- http://ruv.is/frett/fridrik-teflir-vid-ungmenni
- http://www.textavarp.is/313/0.html
- http://www.visir.is/takast-a-vid-stormeistarann/article/2011712039853
- http://blog.eyjan.is/illugi/2011/12/03/sannur-meistari/
- http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1209091/
- http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1208985/
- http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1208799/
- http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1208309/
- http://www.dv.is/blogg/skaklandid/2011/12/2/fridrik-med-fjoltefli-vid-meistara-framtidarinnar/
- http://ruv.is/frett/fridrik-vann-8-skakir
- http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/12/03/stor_stund_i_skaksogunni/
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 8780629
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar