Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót er hjá TR í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12 og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegara hvers móts ásamt ţví sem aukaverđlaun verđa í bođi af og til í vetur.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Kristján og Björn Freyr efstir á Vetrarmóti öđlinga

Kristján og BjörnKristján Guđmundsson (2277) og Björn Freyr Björnsson (2164) eru efstir međ 5 vinninga ađ lokinni 6. og nćstsíđustu umferđ Vetrarmóts öđlinga sem fram fór í kvöld.  Kristján vann Hrafn Loftsson (2210) en Björn Freyr sigrađi Halldór Grétar Einarsson (2236).  Fjórir keppendur hafa 4˝ vinning. 

Ţađ eru auk Halldórs Grétars, ţeir Benedikt Jónason (2237), Ţorsteinn Ţorsteinsson (2237) og Halldór Pálsson (1974).

Kristján og Björn Freyr mćtast í lokaumferđinni og hafa ţví 6 keppendur möguleika á ađ sigra á mótinu

Ein skák er frestuđ og pörun lokaumferđar ţví ekki komin.  

Skákir fimmtu umferđar, innslegnar af Halldóri Pálssyni fylgja međ fréttini.

Úrslit kvöldsins má finna í heild sinni á Chess-Results.

Björn og Guđmundur unnu - eru í 8.-26. sćti

Björn Ţorfinnsson alţjóđlegur meistari og Framari.Björn Ţorfinnsson (2402) og Guđmundur Gíslason (2318) unnu báđir í 5. umferđ b-flokks London Chess sem fram fór í dag.   Báđir lögđu ţeir stigalćgri andstćđinga.  Bjarni Jens Kristinsson (2045) og Birkir Karl Sigurđsson (1649) töpuđu hins vegar fyrir stigahćrri andstćđingum.  Björn og Guđmundur hafa 4 vinninga og eru í 8.-26. sćti.   Bjarni Jens og Birkir Karl hafa 2 vinninga og eru í 136.-180. sćti.

Guđmundur mćtir sćnska stórmeistaranum Tiger Hillap Persson (2530) á morgun en Björn mćtir enska FIDE-meistaranum Robert Eames (2241).  

231 skákmađur tekur ţátt í b-flokknum og ţar á međal 11 stórmeistarar og 22 alţjóđlegir meistarar.  Björn er nr. 22 í styrkleikaröđ keppenda, Guđmundur nr. 35, Bjarni Jens nr. 120 og Birkir Karl nr. 220. 

 


Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák 2011

Skakmot 2010 0110Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 sunnudaginn 18. desember.   Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn landsins taki ţátt.  Skráning fer fram hér á Skák.is.  Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst enda takmarkast ţátttaka viđ um 80 manns.    

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ađ mótiđ standi á milli 13 og 16:30.

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1) 100.000 kr.
  • 2)   60.000 kr.
  • 3)   50.000 kr.
  • 4)   30.000 kr.
  • 5)   20.000 kr.

Ađalverđlaun skiptast séu menn jafnir ađ vinningum.  

Aukaverđlaun:

  • Efsti unglingurinn 16 ára og yngri: 10.000 kr.
  • Efsta konan: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ 2200 stig og minna: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.

Aukaverđlaun eru miđađ viđ nýjustu útgefin íslensk skákstig.   Reiknuđ eru stig séu menn jafnir og efstir. 

Efsti keppandi mótsins verđur Íslandsmeistari í hrađskák.   Verđi tveir eđa fleiri efstir rćđur stigaútreikningur. 

Ţetta er áttunda áriđ í röđ sem Landsbankinn og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Margir af sterkustu stórmeisturum landsins hafa undanfarin ár teflt til heiđurs Friđriki og búist er viđ ađ ýmsir af mestu skákmeisturum landsins verđi međ á mótinu.   

Fyrri sigurvegarar:

  • 2010 - Jón Viktor Gunnarsson og Ţröstur Ţórhallsson
  • 2009 - Héđinn Steingrímsson
  • 2008 - Helgi Ólafsson
  • 2007 - Héđinn Steingrímsson
  • 2006 - Helgi Áss Grétarsson
  • 2005 - Jón Viktor Gunnarsson og Arnar E. Gunnarsson
  • 2004 - Jóhann Hjartarson og Stefán Kristjánsson

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út og eru miđuđ viđ 1. desember.  Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur á íslenska listanum.  

Íslenskir skákmenn:

702 skákmenn teljast virkir á stigalistanum.   Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur, Hannes Hlífar Stefánsson er annar og Héđinn Steingrímsson er ţriđji.

20 stigahćstu skákmenn landsins

No.NameRtgCDiffCatTitClub
1Jóhann Hjartarson26222-GMTB
2Hannes H Stefánsson2615-4-GMHellir
3Héđinn Steingrímsson2548-4-GMFjölnir
4Helgi Ólafsson25427-GMTV
5Henrik Danielsen25210-GMTV
6Jón Loftur Árnason25173-GMTB
7Friđrik Ólafsson25100SENGMTR
8Helgi Áss Grétarsson25000-GMTR
9Stefán Kristjánsson24954-IMTB
10Karl Ţorsteins2472-5-IMTR
11Bragi Ţorfinnsson24553-IMTB
12Jón Viktor Gunnarsson24432-IMTB
13Hjörvar Steinn Grétarsson24329U18FMHellir
14Björn Ţorfinnsson2419-25-IMHellir
15Ţröstur Ţórhallsson24087-GMTB
16Arnar Gunnarsson24030-IMTR
17Magnús Örn Úlfarsson237314-FMVík
18Sigurbjörn Björnsson237111-FMHellir
19Jón G Viđarsson23494-IMSA
20Guđmundur Stefán Gíslason23486- TB


Nýliđar:

Fimm nýliđar eru á listanum.  Ţeirra stigahćstur er Ţorvaldur Siggason.  

 

No.NameRtgCDiffCatTitClub
1Ţorvaldur Siggason13950- SSON
2
Ţorsteinn Muni Jakobsson11900U14 TR
3
Símon Ţórhallsson11820U12 TR
4
Kári Georgsson10000U12 TG
5
Kristófer Halldór Kjartansson10000U10 Fjölnir


Mestu hćkkanir


Vignir Vatnar Stefánsson hćkkađi mest frá síđasta lista eđa um 183 skákstig.  Í nćstum sćtum eru Jón Kristinn Ţorgeirsson og Baldur Teodor Petersson.

 

No.NameRtgCDiffCatTitClub
1Vignir Vatnar Stefánsson1525183U08 TR
2Jón Kristinn Ţorgeirsson1771162U12 SA
3Baldur Teodor Petersson1159127U10 TG
4Ingibjörg Edda Birgisdóttir1564124- SSON
5Jóhann Arnar Finnsson1314115U12 Fjölnir
6Kjartan Ingvarsson188098- Haukar
7Sóley Lind Pálsdóttir130697U12 TG
8Ingvar Egill Vignisson147995- Hellir
9Andri Freyr Björgvinsson139594U14 SA
10Hilmir Freyr Heimisson140987U10 TR
11Veronika Steinunn Magnúsdóttir145286U14 TR
12Páll Andrason187185U18 SFÍ
13Auđbergur Magnússon168363- Haukar
14Hersteinn Bjarki Heiđarsson129262U16 SA
15Gauti Páll Jónsson139356U12 TR
16Donika Kolica109053U14 TR
17Jóhanna Björg Jóhannsdóttir188352U18 Hellir
18Marteinn Ţór Harđarson171252- Haukar
19Tjörvi Schiöth162552U20 Haukar
20Óskar Long Einarsson154251- SA


Stigahćstu skákkonur landsins

32 skákkonur eru á listanum.  Lenka Ptácníkova er langstigahćst.   Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir.

No.NameRtgCDiffCatTitClub
1Lenka Ptácníková22390-WGMHellir
2Guđlaug U Ţorsteinsdóttir20530-WFMTG
3Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir1957-66U20 Hellir
4Jóhanna Björg Jóhannsdóttir188352U18 Hellir
5Tinna Kristín Finnbogadóttir1852-16U20 UMSB
6Guđfríđur L Grétarsdóttir18200-WIMHellir
7Harpa Ingólfsdóttir18050- Hellir
8Sigríđur Björg Helgadóttir176425U20 Fjölnir
9Elsa María Krístinardóttir173223- Hellir
10Sigurlaug R Friđţjófsdóttir1700-40- TR


Stigahćstu ungmenni landsins:

148 ungmenni 20 ára og yngri hafa íslensk skákstig.  Hjörvar Steinn Grétarsson er langstigahćstur en í nćstum sćtum eru Dađi Ómarsson og Sverrir Ţorgeirsson.

No.NameRtgCDiffCatTitClub
1Hjörvar Steinn Grétarsson24329U18FMHellir
2Dađi Ómarsson2238-32U20 TR
3Sverrir Ţorgeirsson2205-17U20 Haukar
4Ingvar Ásbjörnsson20261U20 Fjölnir
5Bjarni Jens Kristinsson19970U20 Hellir
6Helgi Brynjarsson1966-2U20 Hellir
7Nökkvi Sverrisson196514U18 TV
8Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir1957-66U20 Hellir
9Patrekur Maron Magnússon1950-14U18 SFÍ
10Örn Leó Jóhannsson19475U18 SFÍ


Stigahćstu öldungar landsins

147 öldungar 60 ára og eldri hafa skákstig.   Friđrik Ólafsson er langstigahćstur en í nćstum ćstum eru Haukur Angantýsson og Magnús Sólmundarson.

 

No.NameRtgCDiffCatTitClub
1Friđrik Ólafsson25100SENGMTR
2Haukur Angantýsson2264-26SENIMVinjar
3Magnús Sólmundarson21900SEN SSON
4Bragi Halldórsson2189-16SEN Hellir
5Björn Ţorsteinsson2188-10SEN Gođinn
6Júlíus Friđjónsson21822SEN TR
7Jón Torfason21750SEN KR
8Björgvin Víglundsson21450SEN TR
9Ólafur Kristjánsson212818SEN SA
10Arnţór S Einarsson21250SEN TR


Reiknuđ mót

Mikill fjölda móta var reiknađur til stiga en eftirfarandi mót voru reiknuđ:

  • Aukakeppni um sćti í landsliđsflokki
  • Framsýnarmótiđ
  • Haustmót SA
  • Haustmót TR (a-d - flokkar)
  • Haustmót TV
  • Íslandsmót skákfélaga (1-4. deild)
  • Meistaramót Hellis
  • Meistaramót SSON
  • Skákţing Garđabćjar(a-flokkur (1.-5. umferđ) og b-flokkur)
  • Íslandsmót kvenna
  • Alţjóđlegt unglingamót TG
  • Vetrarmót öđlinga (1.-5. umferđ)

Heimasíđa Íslenskra skákstiga


Guđmundur vann - Birkir Karl enn međ góđ úrslit

Guđmundur GíslaGuđmundur Gíslason (2318) var eini Íslendingurinn sem vann í dag í 4. umferđ b-flokks London Chess Classic sem fram fór í dag.  Birkir Karl Sigurđsson (1649) gerđi gott jafntefli viđ skákmann međ rúm 2000 skákstig. Björn Ţorfinnsson (2402) tapađi fyrir enska stórmeistaranum og landsliđsmanninum Nicholas Pert (2563) og Bjarni Jens Kristinsson (2045) tapađi einnig.  Björn og Guđmundur hafa 3 vinninga en Bjarni og Birkir hafa 2 vinninga.

Björn og Bjarni mćta FIDE-meisturum á morgun en hinir titillausum skákmönnum.  Bjarni mćtir fjórđa titilhafanum í 5 skákum.   

Ekki er frí í b-flokknum á morgun eins og í a-flokknum en b-flokknum lýkur degi fyrr.  

231 skákmađur tekur ţátt í b-flokknum og ţar á međal 11 stórmeistarar og 22 alţjóđlegir meistarar.  Björn er nr. 22 í styrkleikaröđ keppenda, Guđmundur nr. 35, Bjarni Jens nr. 120 og Birkir Karl nr. 220. 

 


Enn fjörlega teflt í London - McShane efstur ásamt Carlsen - Nakamura vann Anand

Ţađ er ákaflega mikiđ fjör á London Chess Classic og hart barist í hverri skák.  Í dag lauk ţremur skákum af 4 međ hreinum úrslitum.  McShane og Short unnu landa sína Howell og Adams.  Nakamura vann Anand í ótrúlegri skák ţar sem ţeir léku af sér skákinni sitt á hvađ.  Carlsen og Kramnik gerđu jafntefli.  Carlsen og McShane eru efstir međ 8 stig.   

Stađan:
  • 1.-2. Carlsen (2826) og McShane (2671) 8 stig
  • 3. Nakamura (2758) 7 stig
  • 4. Kramnik (2800) 5 stig
  • 5. Aronian (2802) 4 stig
  • 6. Short (2698) 3 stig
  • 7.-9. Howell (2633), Adams (2734) og Anand (2811) 2 stig

Short, Anand, Kramnik og Aronian hafa teflt 3 skákir en ađrir 4 skákir. Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli

Frídagur er á morgun. Í 5. umferđ sem fram fer á fimmtudag mćtast m.a: Aronian - Carlsen og Nakamura - Howell.  McShane situr yfir. 

 


Dyggur skákunnandi fallinn frá - Fjölnir Stefánsson látinn

Fjölnir StefánssonFjölnir Stefánsson, tónskáld og fyrrv. skólastjóri er látinn 81 árs ađ aldri. Hann iđkađi skák frá unga aldri hafđi hafđi mikla unun af ađ tefla jafnframt ţví ađ semja tónsmíđar og efla söngmennt í Kópavogi, enda er ţađ svo ađ ţessar listgreinar fara mjög vel saman eins og dćmin sanna.  Eftir hann liggur mikil fjöldi sönglaga og ţjóđlagaútsetninga.

Fjölnir hafđi forgöngu um stofnun Taflfélags Kópavogs og var formađurskakharpan_1124964.jpg ţess 1967-1971 og var gerđur ađ heiđursfélaga ţess 1994. Síđustu árin tefldi hann í hópi Riddaranna í Hafnarfirđi međan ţrek entist, sem tileinkuđu honum fagran verđlaunagrip í heiđurs- og ţakklćtisskyni,  "Skákhörpuna" sem teflt er um árlega, nú síđast í október í fjórđa sinn.

Fjölnis var minnst viđ í upphafi taflfundar klúbbsins í vikunni sem leiđ, međ 1 mínútu ţögn og klukka hans látin ganga út.

 


Haukur vann aftur í Stangarhyl

Haukur AngantýssonHaukur Angantýsson  er ađ sćkja í sig veđriđ í skákinni, hann varđ efstur í Stangarhyl í dag, annan ţriđjudaginn í röđ, hann fékk 8 vinninga af 9 mögulegum.  Ţorsteinn Guđlaugsson var sá eini sem náđi ađ vinna hann. Haraldur Axel Sveinbjörnsson varđ í öđru sćti međ 7.5 v. og Ţorsteinn í ţví ţriđja međ 7 vinninga.

Nćsta ţriđjudag verđur síđasti skákdagur fyrir jól, ţá verđur svokallađ Jólahrađskákmót haldiđ, ţá verđa tefldar níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.

Allir ţátttakendur fá einhvern vinning í jólahappdrćtti

Ţrír efstu fá verđlaunapeninga.

Allir velkomnir sem náđ hafa 60 ára aldri, međan húsrúm leyfir.

Heildarúrslit dagsins:

  • 1          Haukur Angantýsson                          8  v
  • 2          Haraldur Axel                                     7.5
  • 3          Ţorsteinn Guđlaugsson                       7
  • 4          Stefán Ţormar                                     6.5
  • 5          Valdimar Ásmundsson                       5.5
  • 6-8       Jónas Ástráđsson                                 5
  •             Baldur Garđarsson                              5
  •             Bragi G Bjarnarson                             5
  • 9-14     Óli Árni Vilhjálmsson                         4.5
  •             Jón Víglundsson                                 4.5
  •             Birgir Ólafsson                                    4.5
  •             Gísli Sigurhansson                              4.5
  •             Birgir Sigurđsson                                4.5
  •             Ásgeir Sigurđsson                               4.5
  • 15-18   Finnur Kr Finnsson                             4
  •             Eiđur Á Gunnarsson                           4
  •             Gísli Árnason                                      4
  •             Friđrik Sófússon                                  4
  • 19-21   Halldór Skaftason                               3.5
  •             Hlynur Ţórđarson                                3.5
  •             Viđar Arthúrsson                                3.5
  • 22-23   Kort Ásgeirsson                                  2.5
  •             Hermann Hjartarson                            2.5

                       


Rimaskóli sigrađi í eldri flokki Jólaskákmóts TR og SFS

Rimaskóli sigrađi međ nokkrum yfirburđum í eldri flokki Jólaskákmóts TR og SFS sem fram fór í skákhöll TR í Faxafeni á mánudag. Ţátttaka var svipuđ og veriđ hefur í ţessum flokki undanfarin ár en tíu sveitir tóku ţátt og voru tefldar níu umferđir, allir viđ alla. Í stúlknaflokki varđ Engjaskóli hlutskarpastur en sú sveit hafnađi í 4. sćti á mótinu. Í opnum flokki varđ Rimaskóli efstur eins og áđur sagđi en nokkuđ örugglega í 2. sćti kom a-sveit Laugalćkjaskóla og Hólabrekkuskóli náđi 3. sćti eftir spennandi baráttu viđ Engjaskóla og a-sveit Hagaskóla.

Stúlknasveit Engjaskóla var ţannig skipuđ:

  • 1.    Elín Nhung
  • 2.    Honey Grace
  • 3.    Rósa Linh
  • 4.    Aldís Birta Gautadóttir

Sigursveit Rimaskóla var ţannig skipuđ:

  • 1.    Dagur Ragnarsson
  • 2.    Oliver Aron Jóhannesson
  • 3.    Jón Trausti Harđarson
  • 4.    Hrund Hauksdóttir

Liđsstjóri: Helgi Árnason

Silfurliđ Laugalćkjarskóla a-sveit:

  • 1.    Jóhannes Kári Sólmundarsson
  • 2.    Rafnar Friđriksson
  • 3.    Garđar Sigurđarson
  • 4.    Arnar Ingi Njarđarson

Liđsstjóri: Svavar Viktorsson

Bronsliđ Hólabrekkuskóla:

  • 1.    Dagur Kjartansson
  • 2.    Brynjar Steingrímsson
  • 3.    Donika Kolica
  • 4.    Margrét Rún Sverrisdóttir

Liđsstjóri: Björn Ívar Karlsson

Heildarúrslit urđu annars sem hér segir:

 

1.

Rimaskóli

35 vinn. (af 36)

2.

Laugalćkjaskóli a-sveit

27

3.

Hólabrekkuskóli

24˝

4.

Engjaskóli (stúlknasveit)

23˝

5.

Hagaskóli a-sveit

23

6.

Laugalćkjaskóli b-sveit

18˝

7.

Álftamýraskóli a-sveit

11˝

8.

Hagaskóli b-sveit

9

9.

Breiđholtsskóli

10.

Álftamýraskóli b-sveit

 

Skákstjórar voru Ólafur H. Ólafsson og Eiríkur K. Björnsson frá TR.

Mótstjóri var Soffía Pálsdóttir frá SFS.

Myndir koma síđar.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 106
  • Frá upphafi: 8780629

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband