Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011
10.12.2011 | 11:31
Nökkvi hafđi pabba sinn eftir stigaútreikning
Mótiđ reyndist vera afar jafnt og feđgarnir Nökkvi og Sverrir enduđu međ 4 vinninga, en sonurinn Nökkvi telst sigurvegari á stigum. Ađrir feđgar urđu jafnir í 3 sćti, en ţar var fađirinn ofar syninum á stigum. Ţó nokkuđ var um óvćnt úrslit í mótinu, ţegar stigalćgri menn unnu sigur á ţeim stigahćrri og munar ekki nema 0,5 vinningi á efstu fjórum mönnum og 1 vinningi á efstu sex.
Haustmót TV 2011 - Lokastađa:
Nr. | Nafn | Stig | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | Vin |
1 | Nökkvi Sverrisson | 1951 | * | 1 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 4 |
2 | Sverrir Unnarsson | 1901 | 0 | * | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 4 |
3 | Karl Gauti Hjaltason | 1538 | 1 | 1 | * | 0 | ˝ | 0 | 1 | 3,5 |
4 | Kristófer Gautason | 1580 | 1 | 0 | 1 | * | 0 | ˝ | 1 | 3,5 |
5 | Stefán Gíslason | 1684 | 0 | 0 | ˝ | 1 | * | ˝ | 1 | 3 |
6 | Dađi St. Jónsson | 1633 | 0 | 0 | 1 | ˝ | ˝ | * | 1 | 3 |
7 | Hafdís Magnúsdóttir | 1078 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | * | 0 |
10.12.2011 | 07:18
Skákmót fyrir unglinga í Hverafold í dag
Veslun NETTÓ í Hverafold í Grafarvogi og skákdeild Fjölnis halda skákmót laugardaginn 10. desember frá kl. 11:00 - 12:45. Mótiđ er haldiđ í tilefni af ţví ađ ţennan dag er haldin "Jólagleđi í Hverafold" verslunarmiđstöđinni Grafarvogi.
Allir grunnskólanemendur eru velkomnir á mótiđ og er ţetta tilvaliđ skámót fyrir t.d. alla ţá ungu og efnilegu skákmenn sem tóku ţátt í jólaskákmóti SFS um síđustu helgi. Verslunin NETTÓ mun sjá til ţess ađ allir ţátttakendur fái ljúffengar veitingar og er ţar af nógu ađ taka. NETTÓ gefur einnig öll verđlaun á mótiđ. Skákdeild Fjölnis lýkur starfseminni á árinu 2011 međ ţessu glćsilega skákmóti og fagnar frábćrum árangri Fjölniskrakka viđ skákborđiđ. Mótiđ fer fram í sal Sjálfstćđismanna uppi á 3. hćđ Hverafoldar. Gengiđ inn sunnanmegin. Eftir skákmótiđ verđur kveikt á jólatrénu á Torginu í Hverafold, bođiđ upp á skemmtiatriđi og tilbođ í öllum verslunum á Torginu Hverafold. Keppendur hvattir til ađ mćta tímanlega.
Björn Ţorfinsson (2402) vann sćnska alţjóđlega meistarann Axel Smith (2480) í sjöundu umferđ b-flokks London Chess Classic sem fram fór í kvöld. Björn hefur 6 vinninga og er efstur ásamt fjórum öđrum. Bjarni Jens Kristinsson (2045) vann einnig, Guđmundur Gíslason (2318) og Birkir karl Sigurđsson (1649) gerđu jafntefli. Björn mćtir indverska alţjóđlega meistaranum Sahaj Grover (2515) á morgun og verđur skákin sýnd beint á vefsíđu mótsins.
Efstir ásamt Birni eru Indverjinn Abhjeet Gupta (2640) og Englendingarnir Gawain Jones (2635), Peter Wells (2492) og skákkonan Jovanka Houska (2415).
231 skákmađur tekur ţátt í b-flokknum og ţar á međal 11 stórmeistarar og 22 alţjóđlegir meistarar. Björn er nr. 22 í styrkleikaröđ keppenda, Guđmundur nr. 35, Bjarni Jens nr. 120 og Birkir Karl nr. 220.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar - Sex efstu borđin - hefjast kl. 14:30
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2011 | 20:49
Nakamura efstur í London
Öllum skákum sjöttu umferđar á London Chess Classic međ jafntefli. Carlsen sat yfir. Í gćr var fjörlega teflt. Nakamura vann Howell, Anand vann Short og Kramnik vann Adams. Nakakura er efstur međ 11 stig. Carlsen, Kramnik og McShane hafa 9 stig.
- 1. Nakamura (2758) 11 stig
- 2.-4. Carlsen (2826), Kramnik (2800) og McShane (2671) 9 stig
- 5.-6. Aronian (2802) og Anand (2811) 6 stig
- 7. Short (2698) 4 stig
- 8.-9. Howell (2633), Adams (2734) 3 stig
Nakamura, Adams og Howell hafa teflt 6 skákir en ađrir hafa teflt 5 skákir.
Í 7. umferđ sem fram fer á morgun mćtast m.a: Carlsen - Adams og Aronian - Anand. Nakamura situr yfir.
- Heimasíđa mótsins (margskonar útsendingar)
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 14 nema lokaumferđin kl. 12)
- Chessbomb (skák- og tölvuskýringar)
9.12.2011 | 18:26
Atskákmót Icelandair fer fram á morgun
Mótiđ verđur sett í bíósalnum sem er á vinstri hönd ţegar keyrt er ađ hótelinu.
Ţađ eru margir sterkir skákmenn búnir ađ skrá sig ţ.á.m stórmeistararnir Helgi og Friđrik Ólafssynir, Stefán Kristjánsson og líklega okkar nćsti stórmeistari Hjörvar Steinn Grétarsson sem sigrađi sjálfan Shirov á dögunum svo glćsilega, einnig eru fleiri alţjóđlegir og FIDE meistarar.
Sú breyting hefur orđiđ á dagskránni ađ ţađ verđa tefldar 17 umferđir í stađ 14 ţar sem ađ 17 umferđir ţykjar gefa réttmćtustu sigurvegarana.
Er ţađ von mótshaldara ađ menn mćti jákvćđir og njóti mótsins.
Ţeir sem kjósa ađ millifćra ţátttökugjaldiđ fremur en ađ borga á stađnum geta millifćrt međ tilvísun í liđiđ á reikninginn:
515-4-251312
131276-5089
14.000
Veitingar:
Mótsgestir:
Fá 10% afslátt á veitingastađnum Satt
Geta keypt kaffi yfir helgina á 1.000 krónur međ ţví ađ fara á veitingastađinn Satt og borgađ ţar, en kaffiđ verđur stađsett niđri.
Eftir ađ umferđunum lýkur á laugardeginum verđur tilbođ á kranabjór á barnum eđa 500 kr. til klukkan 21:00.
9.12.2011 | 17:24
Björn í beinni útsendingu
Björn Ţorfinsson (2402) vann enska FIDE-meistarann Robert Eames (2241) í sjöttu umferđ b-flokks London Chess Classic sem fram fór í gćrkveldi. Bjarni Jens Kristinsson (2045) gerđi jafntefli í sinni skák en Guđmundur Gíslason (2318) og Birkir Karl Sigurđsson (1649) töpđu. Skák Björns gegn sćnska alţjóđlega meistaranum Axel Smith (2480) er sýnd beint.
Björn hefur 5 vinninga og er í 4.-10. sćti, Guđmundur hefur 4 vinninga, Bjarni Jens Kristinsson hefur 2,5 vinning og Birkir Karl Sigurđsson (1649) hefur 2 vinninga.
231 skákmađur tekur ţátt í b-flokknum og ţar á međal 11 stórmeistarar og 22 alţjóđlegir meistarar. Björn er nr. 22 í styrkleikaröđ keppenda, Guđmundur nr. 35, Bjarni Jens nr. 120 og Birkir Karl nr. 220.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar - Sex efstu borđin - hefjast kl. 14:30 (nema 4. umferđ kl. 16:30)
9.12.2011 | 17:13
Ţorvarđur og Jóhann sigurvegarar á Skákţingi Garđabćjar - Jóhann Garđabćjarmeistari

Örn Leó Jóhannsson náđi svo 3. sćtinu eftir ađ Páll Andrason lék illa af sér međ drottningu og biskup gegn tveimur hrókum en slćma kóngstöđu.
Mikael Jóhann Karlsson fćr verđlaun fyrir bestan árangur 16 ára og yngri.
B flokkurinn klárađist fyrir nokkrum vikum og ţar urđu jafnir og efstir ţeir Hilmir Freyr Heimisson og Gauti Páll Jónsson međ 4,5 vinning af 5. Í ţriđja sćti varđ svo Jón Hákon Richter.
Verđlaunaafhending fyrir mótiđ verđur ađ loknu Hrađskákmóti Garđabćjar fimmtudaginn 15. desember nćstkomandi.
Alls tóku 21 skákmađur ţátt í skákţingi Garđabćjar ţetta áriđ.
Sjá má öll úrslit á Chess-Results.
9.12.2011 | 16:29
Skákmót á "Jólagleđi í Hverafold"
Veslun NETTÓ í Hverafold í Grafarvogi og skákdeild Fjölnis halda skákmót laugardaginn 10. desember frá kl. 11:00 - 12:45. Mótiđ er haldiđ í tilefni af ţví ađ ţennan dag er haldin "Jólagleđi í Hverafold" verslunarmiđstöđinni Grafarvogi.
Allir grunnskólanemendur eru velkomnir á mótiđ og er ţetta tilvaliđ skámót fyrir t.d. alla ţá ungu og efnilegu skákmenn sem tóku ţátt í jólaskákmóti SFS um síđustu helgi. Verslunin NETTÓ mun sjá til ţess ađ allir ţátttakendur fái ljúffengar veitingar og er ţar af nógu ađ taka. NETTÓ gefur einnig öll verđlaun á mótiđ. Skákdeild Fjölnis lýkur starfseminni á árinu 2011 međ ţessu glćsilega skákmóti og fagnar frábćrum árangri Fjölniskrakka viđ skákborđiđ. Mótiđ fer fram í sal Sjálfstćđismanna uppi á 3. hćđ Hverafoldar. Gengiđ inn sunnanmegin. Eftir skákmótiđ verđur kveikt á jólatrénu á Torginu í Hverafold, bođiđ upp á skemmtiatriđi og tilbođ í öllum verslunum á Torginu Hverafold. Keppendur hvattir til ađ mćta tímanlega.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2011 | 19:20
Jólaskákmót í Vin á mánudaginn!
Jólaskákmót í Vin, Hverfisgötu 47, verđur haldiđ á mánudaginn, 12. desember klukkan 13. Verđlaun og vinningar eru glćsilegar og forvitnilegar nýjar bćkur frá Sögum útgáfu.
Jólamótiđ er öllum opiđ, ţátttaka er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir.
Ađ mótinu stendur Skákfélag Vinjar, međ stuđningi Skákakademíu Reykjavíkur. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Fyrstu verđlaun eru stórvirkiđ 1001 ţjóđleiđ eftir Jónas Kristjánsson, ţar sem yfir 1.000 göngu- og reiđleiđum er lýst og ţćr sýndar á vönduđum kortum.
Ađrir sem ná á verđlaunapall fá líka splunkunýjar bćkur, auk ţess sem veitt eru verđlaun fyrir bestan árangur ungmenna og kvenna. Ţá verđur efnt til happdrćttis, svo allir eiga keppendur eiga möguleika á ađ hreppa ilmandi nýjan prentgrip.
Heiđursgestir viđ setningu Jólaskákmótsins eru ţrír stjórnarmenn úr Vinafélaginu, sem eiga sameiginlegt ađ gefa út bók nú fyrir Jólin. Vigdís Grímsdóttir gefur skáldsöguna Trúir ţú á töfra, Styrmir Gunnarsson er höfundur bókarinnar Ómunatíđ, sem er ómetanlegt framlag til upplýstrar umrćđu um geđsjúkdóma og áhrif ţeirra, Ţráinn Bertelsson skrifađi Falliđ sem er ađ mati yfirlćknis SÁÁ ,,stórkostleg bók" um alkóhólisma.
Jólaandinn mun svífa yfir vötnum og taflborđum í Vin, enda verđur bođiđ upp á mandarínur, piparkökur, jólaöl og fleira góđgćti. Allir eru velkomnir í Vín, Hverfisgötu 47, sími 561 2612. Nánari upplýsingar veitir Arnar Valgeirsson í addivalg@yahoo.com.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţau 80 sćti sem voru í bođi á Friđriksmóti Landsbankans - Íslandsmótinu í hrađskák voru fljót ađ fara og hvert ţeirra skipađ á minna en 18 klukkustundum.
Mótiđ er ţví fullt en menn geta sett sig á biđlista. Ţeir keppendur sem hafa skráđ sig en sjá fram á forfallast eru beđnir um tilkynna ţau í netfangiđ gunnar@skaksamband.is svo hćgt sé ađ hleypa inn af biđlistanum.
Upplýsingar um skráđa keppendur (og stöđu á biđlista) má finna hér.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 8780629
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar