Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

Tal Memorial nýhafiđ

Skákstađur Tal MemorialSterkasta skákmót ársins og ţađ 10 manna mót međ hćstu međalstig í sögunni hófst nú kl. 11 í Moskvu.   Ţátt taka: Magnus Carlsen (2823, Norway), Vishy Anand (2817, India), Levon Aronian (2802, Armenia), Vladimir Kramnik (2800, Russia), Vassily Ivanchuk (2775, Ukraine), Sergey Karjakin (2763, Russia), Hikaru Nakamura (2753, USA), Peter Svidler (2755, Russia), Boris Gelfand (2746, Israel) og Ian Nepomniachtchi (2730, Russia).  Međalstigin er 2776 skákstig.

Í fyrstu umferđ mćtast m.a.:  Aronian-Carlsen og Anand-Karjakin.


Elsa međ fullt hús fyrir lokaumferđina

Elsa og HrundElsa María Kristínardóttir (1698) vann Hrund Hauksdóttur (1577) í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Íslandsmót kvenna sem fram fór í kvöld.  Elsa hefur fullt hús og hefur vinnings forskot á Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1797) sem vann Tinna Kristínu Finnbogadóttur (1810).  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2006) er í ţriđja sćti međ 4,5 vinning.  Lokaumferđin fer fram á föstudag og hefst kl. 19.  Verđlaunaafhending verđur ađ henni ađ lokinni.  Úrslit og pörun má finna á Chess-Results.

Allar skákir mótsins eru sýndar beint á vefnum.  Teflt er í félagsheimili SÍ, Faxafeni 12.

 


Bjarna Jens gekk ekki vel í Búdapest

Bjarni Jens KristinssonBjarni Jens Kristinsson (2045) fékk 4,5 vinning í 11 skákum á First Saturday-mótinu sem lauk í Búdapest í dag.  Frammistađa hans samsvararđi 1950 skákstigum og lćkkar hann um 21 stig.

Bjarni byrjađi mjög illa en átti góđan endasprett vann 4 skákir í röđ í lok mótsins.  Bjarni heldur nú til Kéckemet ţar sem hann tekur ţátt í öđru alţjóđlegu móti.

 


Heimsmeistaraeinvígi kvenna: Jafntefli í 2. skákinni

Konaru - You Yifan

Jafntefli varđ í 2. einvígisskák You Yifan (2578) og Humpy Konaru (2600) sem fram fór í dag.  Stađan er 1-1.  Ţriđja skák einvígisins verđur tefld á fimmtudag.

Alls tefla ţćr 10 skákir.  Verđi jafnt tefla ţćr til ţrautar međ skemmri umhugsunartíma.


Sćbjörn međ ţrennuna

Sćbjörn t.v.Sćbjörn Guđfinnsson varđ efstur hjá Ásum í dag í ţriđja sinn í röđ.  Hann er ekki sá eini sem hefur gert ţađ.  Ţorsteinn Guđlaugsson hefur leikiđ ţađ tvisvar og Jóhann Örn Sigurjónsson einnig.

Ţađ var hart barist á toppnum í dag. Fyrir síđustu umferđ voru ţrír efstir og jafnir međ 6˝ vinning.  Ţađ voru ţeir Sćbjörn, Ţór og Valdimar.  Sćbjörn og Ţór unnu sínar skákir en Valdimar tapađi.

Sćbjörn og Ţór enduđu ţví međ 71/2 vinning en Sćbjörn var hćrri á stigum og telst ţví sigurvegari dagsins.  Í ţriđja til fjórđa sćti urđu ţeir Valdimar og Össur međ 6 ˝ v.  Valdimar var hćrri á stigum.

Nćsta ţriđudag  verđur  hiđ svokallađa Haustmót haldiđ. Ţá verđa tefldar 11 umferđir međ tíu mín. umhugsunartíma.  Björn Ţorsteinsson hefur unniđ ţetta mót sl.  ţrjú ár.

Heildarúrslit dagsins:

  • 1-2       Sćbjörn Guđfinnsson                        7.5 v    36 stig
  •             Ţór Valtýsson                                    7.5       34.5
  • 3-4       Valdimar Ásmundsson                      6.5       37
  •             Össur Kristinsson                               6.5       32
  • 5-6       Eiríkur Hansen                                   5.5
  •             Ásgeir Sigurđsson                              5.5
  • 7-11     Haraldur Axel Sveinbjörns.               5
  •             Gísli Sigurhansson                             5
  •             Haukur Angantýsson                         5
  •             Kort Ásgeirsson                                 5
  •             Birgir Sigurđsson                               5
  • 12-14   Gísli Árnason                                     4.5
  •             Óli Árni Vilhjálmsson                                    4.5
  •             Jónas Ástráđsson                               4.5
  • 15-17   Friđrik Sófusson                                4
  •             Ásbjörn Guđmundsson                      4
  •             Egill Sigurđsson                                 4
  • 18-23   Ţorsteinn Guđlaugsson                      3.5
  •             Birgir Ólafsson                                  3.5
  •             Baldur Garđarsson                             3.5
  •             Jón Víglundsson                                3.5
  •             Eiđur Á Gunnarsson                          3.5
  •             Viđar Arthúrsson                               3.5
  • 24        Grímur Jónsson                                  3
  • 25        Halldór Skaftason                              2.5
  • 26        Hrafnkell Guđjónsson                                   1

Atskákmót Icelandair 2011

Ţá styttist í Atskákmót Icelandair - Sveitakeppni, en hún verđur haldin 10.-11. desember á Reykjavík Natura,  áđur Hótel Loftleiđir.

Í dag eru komnar 8 sveitir og hver annarri sterkari og ţví má búast viđ spennandi og skemmtilegri keppni.
 
Ţó ađ ţađ séu einungis komnar 8 sveitir ţá má búast viđ mun fleiri, heyrst hefur af a.m.k. 12-15 sveitum til viđbótar og ţví gćti fariđ svo ađ fćrri kćmust ađ en vildu og ţví eru ţeir sem hafa áhuga hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Ţađ er einungis pláss fyrir 26 sveitir.
 
Ef menn vilja skiptast á skođunum varđandi mótiđ er hćgt ađ melda sig á Facebook og skrifa athugasemdir ţar.
 
Eftir ađ skákumferđunum lýkur á laugardeginum gefst mótsgestum kostur á ađ borđa veitingastađnum Satt á tilbođsverđi. Einnig verđur Happy Hour á barnum eitthvađ fram eftir kvöldi og ţví geta gamlir félagar tekiđ í skák og fengiđ sér t.d. nokkra kalda og um leiđ rifjađ upp gamlar minningar.

Ţetta er opin sveitakeppni međ fjögurra manna liđi en leyfilegt er ađ hafa 3 varamenn. Ţó ađ ţetta sé opin sveitakeppni eru fyrirtćki, stofnanir, klúbbar, eđa önnur félög hvött til ađ senda liđ til keppni. Markmiđiđ er ađ hafa jafna og skemmtilega keppni og ţví er sá hátturinn hafđur á ađ hver sveit má ekki hafa fleiri en 8.500 skákstig í hverri umferđ.

Vissulega er hćgt ađ setja saman allskonar sveitir sem vćru innan viđ 8.500 stig en ţađ vćri gaman ađ sveitir vćru skipađar bćđi stigaháum annars vegar og stigalćgri hins vegar,  Gens Una Sumus, Viđ Erum Ein fjölskylda.

Miđađ er viđ alţjóđleg stig en ef alţjóđleg stig eru ekki til stađar er miđađ viđ íslensk stig.

  • Reykjavík Natura, áđur Hótel Loftleiđir
  • 10.-11. desember, byrjađ klukkan 13:00 báđa dagana
  • 4 í liđi, leyfilegt ađ hafa 3 varamenn
  • Ţátttökufjöldi 14-26 sveitir,
    • Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig tímanlega ţar sem ađ ţátttökufjöldinn er takmarkađur.
  • 8.500 stig á sveitina í hverri umferđ.
  • Stigalausir og ţeir sem hafa fćrri en 1.500 stig verđa skráđir međ 1.500 stig
  • Miđađ er viđ nóvember lista FIDE og september listann í íslensku stigunum
  • 14 umferđir, 7 umferđir hvorn dag. Hlé verđur á milli 4. og 5. umferđar annars vegar og 11. og 12. umferđar.
  • 15 mínútur á mann
  • Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi.
  • Flestir vinningar gilda.
  • Ţátttökugjald: 14.000 á sveitina sem greiđist á mótsstađ.

Verđlaun:*

Sveitakeppni:

1.        Sćti   4 x farmiđar fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair  ásamt ađgöngupassa í Saga Lounge

2.        Sćti   4 x gjafabréf fyrir tvo í Brunch eđa hádegishlađborđ  á VOX

3.        Sćti   4 x gjafabréf fyrir tvo í High Tea á VOX

Borđaverđlaun.

Borđaverđlaunin eru farmiđar innanlands fyrir tvo í bođi Flugfélags Íslands   og Vildarklúbbs Icelandair og gisting í  2 nćtur fyrir tvo á Icelandair Hótelum  ásamt morgunverđarhlađborđi. Hćgt verđur ađ velja um gistingu á Hótel Akureyri eđa á Hótel Hérađi.

Óvćntasti sigurinn

Sá ađili sem vinnur óvćntasta sigurinn mun fá gjafabréf á veitingastađnum Satt sem gildir fyrir tvo. Miđađ er viđ stigamun.

Útdráttarverđlaun.

Einnig eru glćsileg útdráttarverđlaun en ţau eru hvorki meira né minna en farmiđar fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair  ásamt ađgöngupassa í Saga Lounge.

* ATH. Sami ađili getur ekki unniđ til fleiri  en einna verđlauna, ef slíkt kemur upp mun viđkomandi ađili velja hvađa  vinning hann vill, útfćrist nánar á skákstađ!

Skráning fer fram hér.

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningum hér.

Skráningu lýkur ađfaranótt laugardagsins 3. desember.

Frekari upplýsingar er hćgt ađ fá međ ţví ađ senda póst á Óskar Long; ole@icelandair.is
 

Vetrarmót öđlinga: Pörun ţriđju umferđar

Frestađri skák úr 2. umferđ Vetrarmóts öđlinga lauk í gćr.  Pörun fyrir ţriđju umferđ, sem fram fer annađ kvöld liggur nú fyrir og má finna á Chess-Results.


Íslandsmót barna- og unglingasveita fer fram á laugardag

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2011 fer fram í Garđaskóla Garđabć, laugardaginn 19. nóvember nćstkomandi frá kl. 13. Reikna má međ ađ mótinu ljúki um kl. 17.

Tefldar verđa 7 umferđir  og er umhugsunartími 15 mínútur á mann.

Hvert liđ er skipađ 4 einstaklingum auk varamanna á grunnskólaaldri. ţe. elst fćddir 1996

Liđsmenn geta ekki fćrst milli liđa.  Sjá annars reglugerđ um mótiđ; http://skaksamband.is/?c=webpage&id=249    (ATH nú geta sameiginleg liđ ekki hlotiđ titilinn Íslandsmeistari)

Ţátttökugjöld á sveit eru 2000 kr.

Ţátttaka tilkynnist til Taflfélags Garđabćjar tg@tgchessclub.com.

Sameiginlegt liđ Skákfélags Íslands og UMFL  urđu Íslandsmeistarar áriđ 2010.

sjá má allar upplýsingar um mótiđ í fyrra hér.
http://www.tgchessclub.com/phpnuke/modules.php?name=News&file=article&sid=523


Mjög mikilvćgt er ađ liđsstjóri fylgi og hver liđsstjóri hafi ekki umsjón međ fleiri en 2 liđum i keppninni. Ţví fylla ţarf töluvert út af pappír í hverri umferđ, vegna einstaklingsúrslita.

Frestađ hjá Friđriki í dag

Svandís leikur e4 fyrir Friđrik

Skák Frirđik Ólafssonar gegn Piu Cramling (2495) var frestađ í dag til 17. nóvember.  Á morgun teflir Friđrik viđ Zhaoqin Peng (2379).   Umferđin hefst kl. 12

Mótiđ er haldiđ í tilefni ţess ađ nú séu 30 ár síđan Euwe lést.   Ţátt taka átta skákmenn, bćđi konur og karlar á ýmsum aldri.  Taka 4 skákmenn ţátt í hvorum flokki og tefld er tvöföld umferđ, alls 6 skákir.  Í flokki Friđriks tefla auk hans: Paul Van Der Sterren (2514), Pia Cramling (2495) og Zhaogin Peng (2379).

 

 


Allsherjarhátíđ í Vin!

1Ţađ var mikiđ um dýrđir í Vin, athvarfi Rauđa krossins viđ Hverfisgötu 47, á mánudaginn. Ţá stóđu Vinafélagiđ og Skákakademía Reykjavíkur fyrir Vinaskákmótinu. Fulltrúar Actavis komu fćrandi hendi, Björk Vilhelmsdóttir formađur velferđarsviđs Reykjavíkurborgar hét stuđningi viđ áframhaldandi rekstur í Vin og gestir gćddu sér á dýrlegum veitingum frá Bakarameistaranum.

Í upphafi móts afhenti Benedikt Sigurđsson, sviđsstjóri samskiptasviđs Actavis, Magnúsi Matthíassyni formanni Vinafélagsins eina milljón króna, til ađ styđja viđ rekstur Vinjar. Magnús lét ţessa höfđinglegu gjöf ganga umsvifalaust til Kristjáns Sturlusonar, framkvćmdastjóra Rauđa kross Íslands.

5Björk Vilhelmsdóttir setti svo Vinaskákmótiđ formlega og hét stuđningi Reykjavíkurborgar viđ áframhaldandi rekstur Rauđa krossins í Vin. Hún sagđi ađ máliđ yrđi tekiđ fyrir hjá velferđarsviđi á fimmtudag, og ađ óskađ yrđi eftir viđrćđum viđ Rauđa krossinn og Vinafélagiđ.

Björk lagđi áherslu á sérstöđu Vinjar og bar lof á kraftmikiđ starf Vinafélagsins, sem stofnađ var fyrir réttum mánuđi og telur nú um 600 félaga.

Björk léki síđan fyrsta leikinn í skák Hauks Angantýssonar og Hrannars Jónssonar. Riddaranum var vippađ til f3 og Vinaskákmótiđ var hafiđ. Keppnin um efsta sćtiđ var ćsispennandi.

Tefldar voru sex umferđir og í hálfleik voru ţeir Sveinbjörn Jónsson og Davíđ Kjartansson efstir međ fullt hús.

2Í hléinu gćddu skákmenn og gestir sér á gómsćtum veitingum frá Bakarameistaranum. Ţar var stórfengleg kaka í ađalhlutverki, listilega skreytt međ kjöorđi Vinafélagsins: Allir saman!

Eftir kaffihlé fćrđi Skákakademía Reykjavíkur Arnari Valgeirssyni, formanni Skákfélags Vinjar, taflsett ađ gjöf, auk ţess sem Arnar fékk skákspennubókina Lygarann eftir Óttar Norđfjörđ. Skákfélagiđ í Vin er eitt hiđ kraftmesta á landinu og hefur starfađ af miklum ţrótti síđan 2003.

Ţrír urđu efstir og jafnir: Davíđ Kjartansson, Jón Torfason og Ólafur B. Ţórsson en Davíđ var úrskurđađur sigurvegari eftir stigaútreikning. Sjö keppendur til viđbótar hrepptu vinninga í happdrćtti, en verđlaunin komu frá Forlaginu, Sögum útgáfu og Henson.

261.-3. sćti: Davíđ Kjartansson, Jón Torfason, Ólafur B. Ţórsson 5 vinninga. 4.-6. sćti: Sveinbjörn Jónsson, Sćbjörn Guđfinnsson, Hörđur Garđarsson 4 vinninga. 7.-8. Sćti: Haukur Angantýsson og Gunnar Nikulásson 3˝ vinning. 9.-13. sćti: Stefán Bergsson/Hrafn Jökulsson, Hjálmar Sigurvaldason, Haukur Halldórsson, Inga Birgisdóttir 3 vinninga. 14.-16. sćti: Hrannar Jónsson, Ásgeir Sigurđsson, Hinik Páll Friđriksson 2˝ vinning. 17.-19. sćti: Finnur Kr. Finnsson, Arnar Valgeirsson, Úlfur Orri Pétursson 2 vinninga. 20. Sćti: Michael Beuffre 1˝ vinning. 21. sćti: Árni Jóhann Árnason.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 8778643

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband