Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011
18.11.2011 | 23:56
Vetrarmót öđlinga: Pörun 4. umferđar
Síđustu frestuđum skákunum úr 3. umferđ Vetrarmóts öđlinga laukí kvöld. Pörun 4. umferđar, sem fram fer á miđvikudagskvöld liggur ţví fyrir. Pörunina má finna á Chess-Results.
Skákir fyrstu umferđar fylgja međ fréttinni.
Spil og leikir | Breytt 19.11.2011 kl. 00:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2011 | 20:38
Heimsmeistaraeinvígi kvenna: Jafntefli í 4. skák
Jafntefli varđ í fjórđu einvígisskákinni um heimsmeistaratitil kvenna. Hou Yifan (2578) leiđir ţví í einvíginu međ 2,5-1,5 gegn Humpy Koneru (2600). Fimmta skákin verđur tefld á sunnudag.
Alls tefla ţćr 10 skákir. Verđi jafnt tefla ţćr til ţrautar međ skemmri umhugsunartíma.
18.11.2011 | 19:33
Íslandsmót kvenna: Lokaumferđin í beinni
Lokaumferđ Íslandsmóts kvenna hófst nú kl. 19. Tveir keppendur hafa möguleika á titlinu, ţćr Elsa María Kristínardóttir, sem hefur fullt hús, og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sem hefur 5 vinninga. Hćgt er ađ fylgjast međ skákum umferđarinar beint. Verđlaunaafhending verđur ađ umferđ lokinni.
18.11.2011 | 18:57
Barna- og unglingameistaramót T.R. fer fram á sunnudag
Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 20. nóvember í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.
Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari T.R. 2011. Ţá verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan úr T.R. titilinn Stúlknameistari T.R. 2011. Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri.
Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri. Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár og símanúmer) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 20. nóv. frá kl. 13.30- 13.45.
Ađgangur á mótiđ er ókeypis.
18.11.2011 | 17:45
Aronian og 90-árgangurinn leiđa á minningarmóti Tals
Ţađ má segja ađ teflt sé í anda Tal á minningarmótinu um meistarann sem fram fer í Moskvu ţessa dagana. Lítiđ um jafntefli og teflt til ţrautar. Í dag, í 3. umferđ, voru 3 hrein úrslit í 5 skákum. Og önnur jafnteflisskákin, á milli Kramnik og Carlsen, var stórkostleg skemmtun. Aronian og fulltrúar 90-árgangsins (Nepo, Carlsen og Karjakin) leiđa á mótinu međ 5 stig. Fjórđa umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11.
Ţá mćtast m.a.: Carlsen-Karjakin, Aronian-Anand og Kramnik-Ivanchuk.
Stađan:
- 1.-4. Aronian (2802), Nepo (2730), Karjakin (2763) og Carlsen (2826) 5 stig
- 5.-6. Ivanchuk (2775) og Svidler (2755) 4 stig
- 7. Anand (2817) 3 stig
- 8.-9. Kramnik (2800) og Nakamura (2753) 2 stig
- 10. Gelfand (2746) 1 stig
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar - (hefjast kl. 11 nema lokaumferđin kl. 9)
- Vefútsending - frábćr myndgćđi
- ChessBomb (skákskýringar/tölvuskýringar)
18.11.2011 | 15:20
Fréttablađiđ: Međ skákina í blóđinu
Eftirfarandi grein birtist í Fréttablađinu í dag.
Hinn 18 ára Hjörvar Stein vantar ađeins einn áfanga til ađ verđa nćsti stórmeistari Íslendinga í skák. Hann segir ađ lífiđ snúist ekki bara um skákina og stundar félagslífiđ af krafti.
Hjörvar Steinn Grétarsson er 18 ára Verzlingur, fótboltaunnandi og mögulega nćsti stórmeistari Íslands í skák. Hann er nýkominn heim frá Grikklandi ţar sem hann tók ţátt í Evrópumótinu í skák međ íslenska skáklandsliđinu. Ţar tefldi hann glćsilega og tryggđi sér tvo stórmeistaraáfanga - sem ţýđir ađ hann vantar ađeins einn upp á til ađ verđa fjórtándi Íslendingurinn til ađ hampa ţessum eftirsóknaverđa titli.
"Ég byrjađi ađ tefla ţegar ég var sex ára. Ég var í Rimaskóla ţar sem alltaf hefur veriđ mikiđ teflt, ţannig ađ ţađ var áhuginn í skólanum á skák sem dreif mig áfram. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á stćrđfrćđi ţannig ađ ţetta átti vel viđ mig. Mér fannst ţetta strax frábćrt, ţađ varđ einhver tenging ţarna."
Ţađ kom fljótt í ljós ađ Hjörvar var á heimavelli í skákinni. Hann varđ Íslandsmeistari barna níu ára gamall og hlaut titilinn Skákmeistari Reykjavíkur ađeins fimmtán ára. "Ţađ var hrikalega gaman. Upp úr ţví fór ég ađ setja mér markmiđ. Ég ákvađ ađ reyna ađ komast í landsliđiđ og ţađ gekk eftir á síđasta ári. Svo var ég búinn ađ ákveđa ađ reyna ađ verđa stórmeistari án ţess ađ setja mér sérstök tímamörk á ţađ. Ég vissi bara ađ ef ég myndi halda áfram myndi ţađ koma á endanum, mér finnst ţetta ţađ gaman og ţegar mađur er áhugasamur tekur mađur alltaf framförum."
Ţótt Hjörvar hafi ekki sett sér tímamörk er ekki hćgt ađ líta framhjá ţví ađ hann er yngsti Íslendingurinn sem náđ hefur stórmeistaraáfanga, en heiđrinum deilir hann međ Hannesi Hlífari Stefánssyni. Aldur Hjörvars og frábćr frammistađa vakti líka athygli á mótinu í Grikklandi ţar sem hann gegndi lykilhlutverki í landsliđinu. Hann hóf mótiđ á ađ sigra einn sterkasta skákmann heims, Alexei Shirov og tefldi svo tvćr skákir á fyrsta borđi, en yngri skákmađur hafđi ekki gert ţađ í 59 ár. Hjörvar lauk svo mótinu međ ţví ađ tryggja sér tvöfaldan stórmeistaraáfanga, og var árangur hans stór ţáttur í ţví ađ Íslendingarnir urđu óopinberir Norđurlandameistarar.
Hjörvar lćtur velgengnina ekki stíga sér til höfuđs og ţvertekur fyrir ţađ ađ lífiđ snúist bara um skákina. Hann er á ţriđja ári í Verzlunarskólanum og gefur sér tíma til ađ stunda námiđ og félagslífiđ af krafti. Hann hlćr ađ spurningu blađamanns um hvort hann upplifi sig sem skákrokkstjörnu á göngum skólans, en segir ţó ađ flestir viti eitthvađ af afrekum hans í skákheiminum. "Sumir halda náttúrulega ađ ég eigi mér ekki líf út af ţessu en ţađ er alls ekki ţannig. Ţađ gefst tími fyrir allt ef mađur skipuleggur sig nógu vel. Ég elska til dćmis fótbolta og gef mér alltaf tíma fyrir hann."
Spurđur hvort vinir og jafnaldrar hans skilji skákáhugann segir hann ţađ ekki algilt. "Bestu vinir mínir hafa veriđ ţađ lengi í kringum mig ađ ţeir skilja ţetta. En ţađ eru alltaf einhverjir sem finnst óskiljanlegt ađ ég nenni ţessu eđa finnist ţetta gaman. Ţađ truflar mig ekkert, ég hef lengi hugsađ ađ ég haldi áfram ţangađ til ég hćtti ađ hafa gaman af ţví ađ tefla. Ţađ er engin ástćđa til ađ halda áfram í einhverju sem mađur hefur ekki ánćgju af, hvort sem mađur er góđur eđa ekki."
Hjörvar er ekki nćrri hćttur enn, ţví nú finnst honum gaman. Hann ćtlar ađ halda áfram ađ undirbúa sig fyrir nćstu mót sem fćra hann enn nćr áfanganum. "Nú ţarf ég ađ passa mig ađ stađna ekki, ţađ er mjög algengt á ţessum tíma. Ţađ er lokaspretturinn sem reynist erfiđastur, en ţađ er gott ađ gera ţetta á međan mađur er ungur."
bergthora@frettabladid.is
Úrklippa af sjálfri greininni fylgir međ sem viđhengi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2011 | 15:07
Friđrik međ jafntefli viđ Van Der Sterren
Stórmeistarinn Friđrik Ólafsson (2428) gerđi í dag jafntefli viđ hollenska stórmeistarann Paul Van Der Sterren (2514) í 4. umferđ minningarmóts um Max Euwe. Friđrik hefur 1˝ vinning. Á morgun teflir Friđrik viđ sćnsku skákdrottninguna Piu Cramling (2495). Bein útsending hefst kl. 12.
Mótiđ er haldiđ til minningar um Euwe en í ár eru 30 ár síđan Euwe lést. Ţátt taka átta skákmenn, bćđi konur og karlar á ýmsum aldri. Taka 4 skákmenn ţátt í hvorum flokki og tefld er tvöföld umferđ, alls 6 skákir. Í flokki Friđriks tefla auk hans: Paul Van Der Sterren (2514), Pia Cramling (2495) og Zhaogin Peng (2379).
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12 nema síđasta umferđ kl. 10)
18.11.2011 | 15:00
Jón Kristinn og Áskell efstir
Sjötta mótiđ í mótaröđ SA fór fram í gćrkvöldi. Tíu kappar mćttu til leiks og voru flestir ofurliđi bornir af yngsta keppandanum á mótinu, sem vann sex fyrstu skákir sínar. Einn af öldungunum átti ţó góđan endasprett og tókst ađ komast upp ađ hliđ Jóns á síđustu metrunum. Efstu menn voru ţessir:
1-2. Jón Kristinn og Áskell Örn 7.5 v. af 9
3-5. Sigurđur Arnarson, Tómas Veigar og Smári Ólafsson 5.5
6. Sigurđur Eiríksson 4
Međ ţessum árangri jók Jón Kristinn forystuna í mótaröđinni og stendru nú međ pálmann í höndunum ţegar sex mótum af átta er lokiđ. Heildarstađan er ţessi:
samtals | |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 57,5 |
Sigurđur Arnarson | 43,5 |
Haki Jóhannesson | 39 |
Sveinbjörn Sigurđsson | 29,5 |
Sigurđur Eiríksson | 28,5 |
Atli Benediktsson | 21 |
Andri Freyr Björgvinsson | 20 |
Smári Ólafsson | 19,5 |
Áskell Örn Kárason | 16,5 |
Stefán Bergsson | 12 |
Karl Egill Steingrímsson | 9,5 |
Ţór Valtýsson | 8,5 |
Hjörleifur Halldórsson | 8 |
Ari Friđfinnsson | 8 |
Tómas V Sigurđarson | 5,5 |
Bragi Pálmason | 3 |
Logi Rúnar Jónsson | 2,5 |
Haukur Jónsson | 2,5 |
Jón Magnússon | 1,5 |
Nćst verđur teflt í mótaröđinni 8. desember en nú á sunnudaginn fer fram Haushrađskákmót félagsins og hefst kl. 13. Teflt verđur um meistaratitil Skákfélagsins í hrađskák.
18.11.2011 | 08:11
Einar Hjalti atskákmeistari Reykjavíkur
Einar Hjalti Jensson sigrađi međ 5,5v í sex skákum á atskákmóti Reykjavíkur sem fram fór 14. nóvember sl. Einar Hjalti sem býr í Breiđholtinu varđ jafnframt atskákmeistari Reykjavíkur. Taflmennska hans var traust á mótinu og hann tryggđi sér sigurinn međ jafntefli viđ Hjörvar í lokaumferđinni. Í öđru og ţriđja sćti međ 4,5v voru Hjörvar Steinn Grétarsson sé missté sig á móti Stefáni Bergssyni og Vigfús Ó. Vigfússon sem náđi upp í efstu sćti međ góđum endaspretti eftir ađ hafa skrölt af stađ í byrjun móts
Röđ Nafn Vinn. M-Buch. Buch. Progr.
- 1 Einar Hjalti Jensson, 5.5 15.5 23.0 20.5
- 2-3 Hjörvar Steinn Grétarsson, 4.5 15.5 24.5 16.5
- Vigfús Ó. Vigfússon, 4.5 14.0 20.5 14.0
- 4-6 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, 4 15.5 21.5 16.0
- Stefán Bergsson, 4 15.0 23.0 18.0
- Sćvar Bjarnason, 4 13.5 21.0 14.0
- 7-10 Dagur Ragnarsson, 3.5 14.0 20.0 13.0
- Birkir Karl Sigurđsson, 3.5 12.5 19.0 10.0
- Atli Antonsson, 3.5 11.5 19.0 12.0
- Eiríkur Björnsson, 3.5 11.5 18.0 12.0
- 11-14 Dagur Kjartansson, 3 13.0 19.0 11.0
- Helgi Brynjarsson, 3 12.0 18.0 11.0
- Oliver Aron Jóhannesson, 3 11.0 16.0 11.0
- Ingvar Örn Birgisson, 3 9.5 14.5 9.0
- 15-17 Kristófer Jóel Jóhannesso, 2.5 13.0 18.0 10.0
- Ingvar Egill Vignisson, 2.5 11.5 17.5 8.5
- Ingibjörg Edda Birgisdótir, 2.5 9.0 14.5 8.0
- 18-22 Jón Trausti Harđarson, 2 13.0 19.0 7.5
- Stefán Már Pétursson, 2 12.5 17.0 7.0
- Vignir Vatnar Stefánsson, 2 11.0 16.0 7.0
- Gauti Páll Jónsson, 2 9.5 15.0 6.0
- Pétur Jóhannesson, 2 5.0 8.5 4.0
- 23 Mikael Kravchuk, 1 9.5 13.0 3.0
- 24 Björgvin Kristbergsson, 0 8.5 13.5 0.0
18.11.2011 | 08:10
Jóhann efstur á Skákţingi Garđabćjar
Fjórđa umferđ skákţings Garđabćjar var tefld í gćrkvöldi. Hart var barist í öllum skákum, eina helst ađ Örn Leó hafi unniđ ţćgilega eftir mikla sókn. Jóhann H. Ragnarsson vann Inga Tandra Traustason. Ţorvarđur Ólafsson vann Tjörva, Páll Sigurđsson vann Johann Helga Sigurdsson, Örn Leó Jóhannsson vann Auđberg Magnússon, Páll Snćdal Andrason vann Atla Jóhann Leósson og Sveinn Gauti Einarsson og Ingvar Egill Vignisson gerđu jafntefli. Skák ţeirra Mikael Jóhanns og Óskars Long Einarssonar var frestađ.
Í B flokki sigrađi Gauti Páll Jón Hákon Richter og Heimir Páll vann Kára Georgsson eftir ađ báđir léku slćmum afleikjum í upphafi skákar.
Jóhann Ragnarsson er ţví efstur á mótinu međ fullt hús, en Páll og Ţorvarđur koma nćstir međ 3 vinninga af 4. Í B flokki leiđir Gauti Páll Jónsson međ 3,5 vinning en Hilmir Freyr getur náđ honum ef hann nćr ađ vinna í frestađri skák gegn Björgvin Kristbergssyni.
Frestađar skákir verđa tefldar ţriđjudaginn 22. nóvember og mun pörun liggja fyrir eftir ţađ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 3
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 8778615
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar