Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

Haustmót Ćsis fer fram á ţriđjudag

Ćsir, skákfélag eldri borgara í Reykjavík, halda sitt haustmót nćstkomandi ţriđjudag kl. 13.00 í Stangarhyl 4.

Tefldar verđa 11 umferđir međ 10 mín umhugsunartíma.

Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir.

Vinsamlega mćtiđ tímanleg ţar sem byrjađ verđur mínútunni.

 

 


Bólholt Fellabć (Viđar Jónsson) sigrađi á Firmakeppni Saust

Firmakeppni Skáksambands Austurlands er lokiđ.  Ellefu fyrirtćki tóku ţátt:  Bílasala Austurlands Egilsstöđum, Bókakaffi Fellabć, Bólholt Fellabć, Fellabakarí Fellabć, Hitaveita Egilsstađa og Fella, Landsbankinn Egilsstöđum, Landsbankinn Eskifirđi, Sjóvá Egilsstöđum, Verkfrćđistofa Austurlands Egilsstöđum, Verkís Egilsstöđum og VÍS Egilsstöđum. Dregiđ var um hvađa skákmađur tefldi fyrir hvert fyrirtćki.

Leikar fóru ţannig í úrslitaviđureign:

Sigurvegari:    Bólholt Fellabć međ 6 vinninga af 6 mögulegum. Fyrir ţađ tefldi Viđar Jónsson, Stöđvarfirđi.

Í öđru sćti:     Fellabakarí Fellabć međ 3˝ vinning. Fyrir ţađ tefldi Jón Björnsson

Í ţriđja sćti:  VÍS Egilsstöđum međ 3 vinninga. Fyrir ţađ tefldi Magnús Valgeirsson.

Skákmenn í 3 efstu sćtunum fengu verđlaunapeninga, en Bólholt fćr glćsilega bikar til eignar.

Einn unglingur tefldi međ félaginu nú, Mikael Máni Freysson. Hann lenti ekki í neđsta sćti! Ţađ sýnir ađ unglingarnir geta vel spreytt sig á ţeim eldri og reyndari. Á ţví lćra ţeir mest og eru skorađ á  fleiri ađ mćta á fleiri mót hjá félaginu

Haldinn var ađalfundur í kaffihléi og kosin stjórn. Gjaldkerinn, Rúnar Hilmarsson, óskađi eftir ađ hvíla sig frá ţeim störfum og er honum hér međ ţakkađ gott starf í ţágu SAUST. Stungiđ var upp á Magnúsi Valgeirssyni í stađ Rúnars.


Stjórnarkjör fór ţannig:

Formađur: Guđmundur Ingvi Jóhannsson, Egilsstöđum
Međstjórnendur: Magnús Valgeirsson Egilsstöđum og Jón Björnsson Egilsstöđum
Varamenn: Viđar Jónsson Stöđvarfirđi og Hákon Sófusson Eskifirđi.
Endurskođandi: Magnús Ingólfsson Egilsstöđum.


Héđinn í beinni frá Bundesligunni

Héđinn SteingrímssonÍslandsmeistarinn, Héđinn Steingrímsson (2562), er í beinni útsendingu frá Ţýsku Bundesligunni.  Hann situr nú ađ tafli í Dortmund, sem Héđinn teflir fyrir, gegn pólska stórmeistaranum Dariusz Swiercz (2585), sem teflir fyrir Emdetten.  

 


Barna- og unglingameistaramót T.R. fer fram í dag

Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 20. nóvember í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari T.R. 2011. Ţá verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan úr T.R. titilinn Stúlknameistari T.R. 2011. Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri.  

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri.  Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár og símanúmer) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 20. nóv. frá kl. 13.30- 13.45. 

Ađgangur á mótiđ er ókeypis.


Fjölnir Íslandsmeistari unglingasveita

 

IMG 7051[1]
Íslandsmót unglingasveita var haldiđ í dag í Garđaskóla í Garđabć. Nýir íslandsmeistarar eru Skákdeild Fjölnis sem fékk 26 vinninga af 28 mögulegum og vann öruggan sigur.

Í 2. sćti varđ Skákfélag Íslandsmeđ 20 vinninga og Taflfélag Reykjavíkur endađi í 4 sćti međ 19. vinninga, rétt á undan Skákfélagi Akureyringa sem urđu í 4 sćti međ 18.5 vinninga. Ţessi liđ skáru sig nokkuđ frá hinum utan Fjölnismanna sem voru í algjörum sérflokki.

Í keppni sem ţessari skara stundum einstaklingar í liđum fram úr hinum í liđunum og fengu borđaverđlaun eftirtaldir.

 

1. borđ. Vignir Vatnar Stefánsson TR A 6 vinninga af 7 mögulegum
2. borđ. Oliver Aron Jóhannesson Fjölni A 7 vinninga af 7!!
3. borđ. Jón Trausti Harđarson Fjölni A og Dagur Kjartansson Skákfélagi íslands međ 6,5 af 7.
4. borđ. Hrund Hauksdóttir Fjölni A međ 7 vinninga af 7 mögulegum!!
Bestu varamenn. Hjörtur Snćr Jónsson Skakfélagi Akureyrar og Bjarni Ţór Guđmundsson Haukum 3 vinninga af 5.

Besta B liđ. Hellir B 15,5 vinninga.
Besta C liđ. TR C 15 vinninga.
Besta D liđ. TR D 11,5 vinninga.
Besta E liđ. TR E 12,5 vinninga.

sjá má öll úrslit á chess-results.com (http://www.chess-results.com/tnr60197.aspx?art=1&lan=1)

og myndir má sjá á facebook síđu TG (http://www.facebook.com/media/set/?set=a.277460078957946.61217.100000818679602&type=1)

og skak.is (http://www.skak.blog.is/album/slandsmot_unglingasveita_2011/)


Friđrik jafnađi metin gegn Peng međ sigri í hörkuskák

Friđrik Ólafsson ađ tafli í Amsterdam (tekiđ af heimasíđu mótsins)Stórmeistarinn Friđrik Ólafsson (2428) vann hollensku skákkonuna Zhaogin Peng (2379) í hörkuskák í 5. umferđ minningarmóts um Max Euwe sem tefld var í dag. Friđrik hefndi ţar međ fyrir tapiđ fyrir Peng í fyrri hlutanum.  Friđrik er međ 2,5 vinning.  Mótinu lýkur á morgun.  Ţá teflir Friđrik viđ sćnsku skákdrottninga Piu Cramling.   Bein útsending hefst kl. 10.

Mótiđ er haldiđ til minningar um Euwe en í ár eru 30 ár síđan Euwe lést.   Ţátt taka átta skákmenn, bćđi konur og karlar á ýmsum aldri.  Taka 4 skákmenn ţátt í hvorum flokki og tefld er tvöföld umferđ, alls 6 skákir.  Í flokki Friđriks tefla auk hans: Paul Van Der Sterren (2514), Pia Cramling (2495) og Zhaogin Peng (2379).

 


Tal Memorial: Öllum skákum fjórđu umferđar lauk međ jafntefli

Öllum skákum fjórđu umferđar Tal Memorial lauk međ jafntefli.  Baráttan í flestum skákunum var engu ađ síđur hörđ.  Stađan á toppnum er ţví óbreytt, ţađ er Aronian og 90-árgangurinn leiđir.   Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11.

Ţá mćtast m.a.: Ivanchuk-Carlsen, Anand-Kramnik og Nakamura-Aronian.

Stađan:

  • 1.-4. Aronian (2802), Nepo (2730), Karjakin (2763) og Carlsen (2826) 6 stig
  • 5.-6. Ivanchuk (2775) og Svidler (2755) 5 stig
  • 7. Anand (2817) 4 stig
  • 8.-9. Kramnik (2800) og Nakamura (2753) 3 stig
  • 10. Gelfand (2746) 2 stig
Međalstigin er 2776 skákstig og telst ţađ sterkasta skákmót ársins.  Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli.

Bjarni Jens tapađi í fyrstu umferđ í Kecskemét

Bjarni Jens Kristinsson (2045) tapađi fyrir kínverska skákmanninum Hou Qiang (2322) í fyrstu umferđ alţjóđlegs móts sem hófst í Kecskemét í Ungverjalandi í dag. 

Bjarni teflir í AM-flokki.  Ţar tefla sex keppendur tvöfalda umferđ og er Bjarni stigalćgstur keppenda.

Engin heimasíđa er fyrir mótiđ.  Skák Bjarna úr fyrstu umferđ fylgir međ.


Íslandsmót barna- og unglingasveita fer fram í dag

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2011 fer fram í Garđaskóla Garđabć, laugardaginn 19. nóvember nćstkomandi frá kl. 13. Reikna má međ ađ mótinu ljúki um kl. 17. 

Tefldar verđa 7 umferđir  og er umhugsunartími 15 mínútur á mann.

Hvert liđ er skipađ 4 einstaklingum auk varamanna á grunnskólaaldri. ţe. elst fćddir 1996

Liđsmenn geta ekki fćrst milli liđa.  Sjá annars reglugerđ um mótiđ; http://skaksamband.is/?c=webpage&id=249    (ATH nú geta sameiginleg liđ ekki hlotiđ titilinn Íslandsmeistari)

Ţátttökugjöld á sveit eru 2000 kr.

Ţátttaka tilkynnist til Taflfélags Garđabćjar tg@tgchessclub.com.

Sameiginlegt liđ Skákfélags Íslands og UMFL  urđu Íslandsmeistarar áriđ 2010.

sjá má allar upplýsingar um mótiđ í fyrra hér.
http://www.tgchessclub.com/phpnuke/modules.php?name=News&file=article&sid=523


Mjög mikilvćgt er ađ liđsstjóri fylgi og hver liđsstjóri hafi ekki umsjón međ fleiri en 2 liđum i keppninni. Ţví fylla ţarf töluvert út af pappír í hverri umferđ, vegna einstaklingsúrslita.

Chess-Results


Elsa María Íslandsmeistari kvenna

 

Picture 041

Elsa María Kristínardóttir er Íslandsmeistari kvenna.  Í lokaumferđinni í kvöld gerđi hún fremur stutt jafntefli viđ Doniku Kolica (1252) og tryggđi sér ţar titilinn.  Elsa María hlaut 6,5 vinning í 7 skákum.  Ţađ er óhćtt ađ segja ađ sigur Elsu sé nokkuđ óvćntur enda var hún ađeins fimmti stigahćsti keppandinn og sló ţarna viđ fjórum landsliđskonum frá Ólympíuskákmótinu 2010.   Vel ađ verki stađiđ hjá Elsu sem átti sigurinn á mótinu fyllilega verđskuldađan.  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1797) varđ önnur međ 6 vinninga.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2006) og Tinna Kristín Finnbogadóttir (1810) urđu í 3.-4. sćti međ 4,5 vinning.  Hallgerđur fékk ţriđja sćtiđ á stigum. 

Ađ lokinni umferđ fór fram verđlaunafhending og lokahóf.  Birna Halldórsdóttir bauđ upp á ljúffengar veitingar og međal annars heitt súkkulađi sem keppendur og gestir gerđu góđ skil!

Myndir frá verđlaunaafhendingunni fylgja međ.

Skákstjórn á mótinu var í höndum Davíđs Ólafssonar, Ólafs S. Ásgrímssonar, Haraldar Baldurssonar og Gunnars Björnssonar.  

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8778612

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband