Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

Íslandsmótiđ í atskák 2011

Íslandsmót í atskák 2011 fer fram dagana 25. - 27. nóvember nk.  í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12.

Öllum er heimil ţátttaka!

Fyrirkomulag:  Tefldar 7 skákir eftir svissneska kerfinu.  Fjórir efstu komast í úrslitakeppni (séu menn jafnir gilda Buchols-stig).  Í úrslitakeppni mćtast 1-4 og 2-3.

Dagskrá mótsins:

  • Föstudagur 25. nóvember                  kl. 20.00          1. umferđ
  •        „                                                  kl. 21.00          2. umferđ
  •        „                                                  kl. 22.00          3. umferđ
  • Laugardagur 26. nóvember                kl. 14.00          4. umferđ
  •        „                                                  kl. 15.00          5. umferđ
  •        „                                                  kl. 16.00          6. umferđ
  •        „                                                  kl. 17.00          7. umferđ

 

Sunnudagur 27. nóvember                 kl. 14.00          Úrslitakeppni (SÍ salur)

Úrslitaeinvígiđ gćti fariđ fram síđar.  

 

Verđlaun:       

1. verđlaun      kr. 100.000.-

 

Ţátttökugjöld:           

kr. 2.000.- fyrir fullorđna

kr. 1.000.- fyrir 15 ára og yngri.

 

Skráning fer fram á www.skak.is (skráningarform kemur í kvöld).  Skráningarfrestur er til kl. 19:30 á föstudag


Skákţáttur Morgunblađsins: Sigur Hjörvars yfir Shirov vekur athygli

Hjörvar - ShirovÍslendingar hafa međ ýmsum hćtti sett mark sitt á sterkustu flokkakeppni ársins, Evrópumót landsliđa í Hakilidiki í Grikklandi.

Umkringdir flestum af sterkustu stórmeisturum heims, Topalov, Aronjan, Ivantsjúk, Svidler, Morozevich, Radjabov, Karjakin, Shirov, Leko og gođsögninni Viktor Kortsnoj, hefur íslenska sveitin ţrátt fyrir forföll veriđ á svipuđum slóđum hvađ árangur varđar og mörg stigahćrri liđ, ţ.ám. sigurvegarar síđasta Ólympíumóts, Úkraínumenn, andstćđingar okkar í nćstsíđustu umferđ.

Kjarninn úr liđinu frá Ólympíumótinu í Khanty Manyisk, brćđurnir Björn og Bragi hafa ásamt Hjörvari Steini náđ vel saman. Hjörvar hefur ţegar tryggt sér lokaáfangann ađ alţjóđlegum meistaratitli ţó tvćr umferđir séu eftir. Greinarhöfundur hljóp í skarđiđ á síđustu stundu og hefur náđ ágćtis árangri en ađalhlutverkiđ er á sviđi liđsstjórnar og undirbúnings fyrir hverja viđureign. Henrik Danielssen sem teflir á 1. borđi byrjađi ekki vel en náđi Picture 016sér á strik međ međ sigri í 6. umferđ.

Hjörvar Steinn vakti mikla athygli á mótsstađ í Grikklandi ţegar hann lagđi lettneska stórmeistarann Alexei Shirov í 1. umferđ. Shirov, sem undanfarin ár hefur búiđ á Spáni og teflt fyrir Spánverja, er höfundur tveggja binda verks, Fire on the board ţar sem hann rekur margar flóknar skákir og ţessi viđureign hefđi vel getađ ratađ ţangađ ţví allt frá byrjun logađi skákborđiđ af ófriđi. Vissulega buđust Shirov betri leiđir til ađ verjast á mikilvćgum augnablikum en ţess ber ađ geta ađ vörnin hefur aldrei veriđ hans sterkasta hliđ. Ţar fór ađ lokum ađ Hjörvari tókst međ nokkrum snjöllum riddaraleikjum ađ knýja fram sigur.

Hjörvar Steinn Grétarsson - Alexei Shirov

Nimzoindversk vörn

1 d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. Rf3 c5 6. dxc5 Ra6 7. c6!? (Leikur Morozevich sem viđ Hjörvar höfđum athugađ lítillega fyrir skákina. )

7. ... d5!? (Kemur ekki ađ tómum kofunum. Ţessum skarpa leik er sennilega best svarađ međ 8. a3. Í 7. umferđ lék Damljanovic 7. ... bxc6 gegn Braga Ţorfinnssyni og Bragi vann eftir miklar flćkjur.)

8. Bd2?! d4 9. Rb5 bxc6 10. Rbxd4 Bxd2 11. Dxd2 Db6 12. e3 Hd8 13. c5!? (Svartur hótađi 13. ... c5 eđa 13... Re4. Ţessi leikur leysir ekki öll vandamál hvíts.)

13. ... Rxc5 14. Bc4 e5!

gc8o901c.jpg15. Bxf7+!? Kxf7 (Hér var 15. .. Kf8 tvímćlalaust betra ţví eftir 16. Rxe5 kemur 16. ... Rce4 o.s.frv.)

16. Rxe5+ Kf8 17. Rc4 Dc7 18. Db4 Hd5 19. O-O (Hvítur hefur ţokkalegt spil fyrir manninn međ tvö peđ upp í og veikleika í stöđu svarts sem hćgt er ađ herja á.)

19. ... Hb8 20. Da3 Kg8 21. Hac1 Rce4 22. f3 Hh5 23. f4 c5 24. Re5 Db7 25. Rdc6 Ha8 26. b4!Be6 27. bxc5 Bd5 28. Rd4 De7 29. Da5 Dd8 30. Dxd8 Hxd8 31. Hfd1!

(Drottningaruppskiptin bćttu alls ekki vígstöđu svarts sem hér ţurfti ađ glíma viđ mikiđ tímahrak, leppun eftir d-línunni, frelsingja á c5 og stórhćttulega riddara.)

31. ... Hc8 32. g4! Hh3 33. Rf5 Kf8 34. g5 (Blasir viđ en 34. Kg2! var enn sterkara.)

34. .. Bxa2 35. gxf6 gxf6 36. Rd7+?

( Eins og tölvuforritin bentu á er hinn rólegi leikur 36. Rc4! bestur og svartur er varnarlaus. )

36. ... Kf7 37. Rd6+ Rxd6 38. Hxd6 Hg8+ 39. Kh1 Hxe3 40. Rxf6 Hb8 41. Rg4! He4 42. Re5+ Ke8 (Eđa 42. .. Kg7 43. c6 og vinnur.)

43. Rd7! - Skemmtilegur lokahnykkur. Shirov gafst upp. Hann getur forđađ hróknum en ţá kemur 44. Rf6+ o.s.frv.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttur Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 13 nóvember 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


Héđinn og Henrik unnu báđir í dag í ţýsku deildakeppninni

Héđinn SteingrímssonÍslenskum skákmönnum gekk vel í ţýsku deildakeppninni í dag.  Íslandsmeistarinn í skák, Héđinn Steingrímsson (2562), sem teflir í Bundesligunni fyrir Hansa Dortmund, vann pólska stórmeistaranum Dariusz Swiercz (2585) međ laglegri drottningarfórn.  

Henrik Danielsen (2542) sem teflir í svćđisbundinni neđri deild, fyrir Schachfreunde Schwerin, vann ţýska FIDE-meistarann Markus Lindinger (2302).

Keppninni verđur framhaldiđ helgina 10.-11. desember.   

Skák Héđins fylgir međ fréttinni.

 


Tal Memorial: Öllum skákum 5. umferđar lauk međ jafntefli

Öllum skákum fimmtu umferđar, rétt eins og ţeirrar fjórđu, á Tal Memorial lauk međ jafntefli.  Lítiđ eru engu ađ síđur um stutt jafntefli og hart bartist.  Stađan á toppnum er ţví óbreytt, ţađ er ađ Aronian og 90-árgangurinn leiđir.   Frídagur er á morgun.  Sjötta umferđ fer fram á ţriđjudag og hefst kl. 11.

Ţá mćtast m.a.: Carlsen-Svidler, Nepo-Karjakin og Aronian-Gelfand.  

Stađan:

  • 1.-4. Aronian (2802), Nepo (2730), Karjakin (2763) og Carlsen (2826) 7 stig
  • 5.-6. Ivanchuk (2775) og Svidler (2755) 6 stig
  • 7. Anand (2817) 5 stig
  • 8.-9. Kramnik (2800) og Nakamura (2753) 4 stig
  • 10. Gelfand (2746) 3 stig
Međalstigin er 2776 skákstig og telst ţađ sterkasta skákmót ársins.  Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli.

Heimsmeistaraeinvígi kvenna: Jafntefli í 5. skák

Konaru - You Yifan

Jafntefli varđ í fimmtu einvígisskákinni um heimsmeistaratitil kvenna.  Hou Yifan (2578) leiđir ţví í einvíginu međ 3-2 gegn Humpy Koneru (2600).  Sjötta skákin verđur tefld á morgun.

Alls tefla ţćr 10 skákir.  Verđi jafnt tefla ţćr til ţrautar međ skemmri umhugsunartíma.


Íslendingar ađ tafli í Uppsölum

G. Sverrir ŢórŢrír Íslendingar tóku ţátt í atskákmótum í Uppsölum í Svíţjóđ um helgina.  Ţađ voru feđgarnir Jón Ţ. Ţór (2172) og G. Sverrir Ţór (1988) sem tefldu í ađalmótinu og Baldur Teódór Petersson (1418) sem tefldi í b-flokki.

G. Sverrir hlaut 4 vinninga og endađi í 16.-21. sćti en Jón Ţ. hlaut 3,5 vinning og endađi í 22.-29. sćti.  G. Sverrir byrjađi međ miklum látum og vann fyrstu fjórar skákirnar og ţar á međal einn FIDE-meistara en tapađi ţremur síđustu.    Stórmeistarinn Lars Karlsson (2535) sigrađi á mótinu.

Baldur Teódór hlaut 4 vinninga og endađi í 10.-15. sćti.  Baldur byrjađi einnig međ látum og hafđi 4 vinninga eftir 5 umferđir.


Áskell sigrađi á Hausthrađskákmóti SA

Óvenjulega fámennt var á hausthrađskákmóti félagsins í ţetta sinn. Ýmis gömul brýni létu sig vanta og nýrri brýnin voru ekkert of mörg heldur. Ţó vakti ţađ athygli viđstaddra ađ ţrír af liđsmönnum félagsins á Íslandsmóti skákfélaga voru nú mćtt aftur norđur og létu sig ekki muna um 18 hrađskákir í blíđviđrinu.  Ţátttakendur voru sumsé ekki nema sjö og tefldu ţrefalda umferđ sín á milli. Enda ekkert gáfulegra viđ ađ vera. Ţessvegna endađi ţetta svona:

1. Áskell Örn Kárason           17,5 af 18

2. Sigurđur Eiríksson             11,5

3. Jón Kristinn Ţorgeirsson    11

4-5. Tómas V. Sigurđarson og

        Sveinbjörn Sigurđsson    9

6. Andri Freyr Björgvinsson     3,5

7. Logi Rúnar Jónsson             1,5

Nćsta mót félagsins verđur Atskákmót Akureyrar. Ţađ verđa tefldar 7 umferđir og hefst mótiđ nk. fimmtudagskvöld kl. 19.30. Ţá verđa tefldar 3 umferđir en mótinu lýkur svo á sunnudag međ 4 umferđum.


Bjarni Jens međ jafntefli í 2. umferđ

Bjarni Jens ađ tafli KecskemétBjarni Jens Kristinsson (2045) gerđi jafntefli viđ kínverska skákmanninn Hou Qiang (2322) í 2. umferđ alţjóđlega mótsins í  í Ungverjalandi í dag.  Bjarni Jens hefur 0,5 vinning.

Bjarni teflir í AM-flokki.  Ţar tefla sex keppendur tvöfalda umferđ og er Bjarni stigalćgstur keppenda.

Skák Bjarna úr 2. umferđ fylgir međ.  

Heimasíđa mótsins (takmarkađar upplýsingar)


Friđrik međ jafntefli gegn Cramling í lokaumferđinni - endađi međ 50%

Friđrik Ólafsson ađ tafli í Amsterdam (tekiđ af heimasíđu mótsins)

Stórmeistarinn Friđrik Ólafsson (2428) gerđi jafntefli viđ sćnsku skákdrottninga Piu Cramling (2495) í 6. og síđustu umferđar minningarmótsins um Max Euwe sem fram fór í dag.  Friđrik endađi međ 3 vinninga í 6 skákum.  Gerđi 4 jafntefli, vann eina og tapađi einni.  Friđrik endađi í 2.-3. sćti í sínum flokki ásamt Piu.   Zhaogin Peng (2379) sigrađi en hún hlaut 3,5 vinning.

Mótiđ var haldiđ til minningar um Euwe en í ár eru 30 ár síđan Euwe lést.   Ţátt tóku átta skákmenn, bćđi konur og karlar á ýmsum aldri.  Tóku 4 skákmenn ţátt í hvorum flokki og tefld var tvöföld umferđ, alls 6 skákir.  Í flokki Friđriks tefldu auk hans: Paul Van Der Sterren (2514), Pia Cramling (2495) og Zhaogin Peng (2379).


 


TORG-skákmót Fjölnis verđur í Hlöđunni Gufunesbć um nćstu helgi

img_9939_medium.jpgSkákdeild Fjölnis stendur fyrir sínu árlega TORG-skákmóti laugardaginn 26. nóvember frá kl. 11.00 -13:00.

Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn er sjö mínútur. Allir grunnskólanemendur landsins eiga ţátttökurétt á mótinu.

Fjöldi verđlauna og skemmtilegt fyrirkomulag hefur gert img_6640_1122096.jpgţetta skákmót mjög vinsćlt og hafa jafnt bestu skákkrakkar landsins sem yngstu byrjendur sóst eftir ţví ađ vera međ. Mótiđ fer fram á nýjum stađ í Grafarvogi sem er Hlađan viđ Gufunesbć rétt viđ Skemmtigarđinn í Grafarvogi. Ţar er frábćr ađstađa fyrir taflmót. Fyrirtćkin í verslunarmiđstöđinni Torginu í Foldahverfi gefa öll verđlaun á mótiđ en auk ţess mun ÍTR gefa vinninga sem eru sundkort og gjafakort í Fjölskyldu-og húsdýragarđinn í Laugardal. Líkt og í fyrra verđa verđlaunin um eđa yfir 30 talsins. NETTÓ - Hverafold gefur ţrjá glćsilega eignabikara til mótsins auk ţess sem NETTÓ býđur öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar í skákhléi.

Skráning á stađnum og vćntir Skákdeild Fjölnis ţess ađ sjá alla okkar fremstu skákkrakka í Hlöđunni viđ Gufunesbć.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8778612

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband