Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011
23.11.2011 | 16:00
TORG-skákmót Fjölnis verđur í Hlöđunni Gufunesbć á laugardag
Skákdeild Fjölnis stendur fyrir sínu árlega TORG-skákmóti laugardaginn 26. nóvember frá kl. 11.00 -13:00.
Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn er sjö mínútur. Allir grunnskólanemendur landsins eiga ţátttökurétt á mótinu.
Fjöldi verđlauna og skemmtilegt fyrirkomulag hefur gert ţetta skákmót mjög vinsćlt og hafa jafnt bestu skákkrakkar landsins sem yngstu byrjendur sóst eftir ţví ađ vera međ. Mótiđ fer fram á nýjum stađ í Grafarvogi sem er Hlađan viđ Gufunesbć rétt viđ Skemmtigarđinn í Grafarvogi. Ţar er frábćr ađstađa fyrir taflmót. Fyrirtćkin í verslunarmiđstöđinni Torginu í Foldahverfi gefa öll verđlaun á mótiđ en auk ţess mun ÍTR gefa vinninga sem eru sundkort og gjafakort í Fjölskyldu-og húsdýragarđinn í Laugardal. Líkt og í fyrra verđa verđlaunin um eđa yfir 30 talsins. NETTÓ - Hverafold gefur ţrjá glćsilega eignabikara til mótsins auk ţess sem NETTÓ býđur öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar í skákhléi.
Skráning á stađnum og vćntir Skákdeild Fjölnis ţess ađ sjá alla okkar fremstu skákkrakka í Hlöđunni viđ Gufunesbć.
Spil og leikir | Breytt 20.11.2011 kl. 12:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
23.11.2011 | 15:27
Oliver Aron sigrađi á Unglingameistaramóti TR - Hilmir og Tara meistarar

Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramóts Taflfélags Reykjavíkur fór fram sunnudaginn 20. nóvember, í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Keppt var í einum flokki og voru 7 umferđir tefldar eftir Monradkerfi en umhugsunartíminn var 15 mínútur á skák. Skákmótiđ var opiđ fyrir keppendur 15 ára og yngri og tóku 19 krakkar ţátt: ţar af 15 úr Taflfélagi Reykjavíkur, 4 úr Skákdeild Fjölnis. Veitt voru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, en auk ţess fyrir ţrjár efstu stúlkurnar. Félagsmenn í TR kepptu einnig um titilinn Unglingameistari T.R. og Stúlknameistari T.R. Ađ auki voru veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í flokki 12 ára og yngri.
Skákmótiđ var fámennt en góđmennt og skemmtilegt. Nćstum allir krakkarnir sem tóku ţátt í mótinu höfđu einnig tekiđ ţátt í Íslandsmóti unglingasveita deginum áđur og var ţetta ţví mikil skákhelgi! Allt eru ţetta krakkar sem ćfa og tefla mikiđ og kunna til verka. Skákstjórinn hafđi nćstum ekkert ađ gera!
Eftir fjórđu umferđ bauđ T.R. keppendum upp á pizzu og gos og gerđi ţađ mikla lukku!
Sigurvegari mótsins var hinn geđţekki piltur úr Grafarvoginum, Oliver Aron Jóhannesson, Fjölni, međ 6 vinninga af 7. Hann vann 5 skákir og gerđi tvö jafntefli, fyrst viđ Veroniku Steinunni sem hann ţurfti virkilega ađ hafa fyrir, og síđan í síđustu umferđ viđ Nansý. Í 2. sćti varđ hinn ungi og efnilegi Hilmir Freyr Heimisson, međ 5 v. sem einnig varđ efstur T.R.-inga og ţar međ Unglingameistari T.R. 2011. Í 3. sćti varđ Nansý Davíđsdóttir, einnig úr Fjölni, međ 5 vinninga. Nansý gerđi ţađ ekki endasleppt, ţví hún fékk einnig 1. verđlaun í Stúlknameistaramótinu og 2. verđlaun í flokki 12 ára og yngri!
Tara Sóley Mobee varđ efst T.R. stúlkna međ 4 v. af 7 og varđ ţví Stúlknameistari T.R. 2011.
Í flokki 12 ára og yngri sigrađi Hilmir Freyr Heimisson, Nansý varđ sem áđur sagđi í 2. sćti og í 3. sćti varđ einn af hinum fjölmörgu efnilegu skákkrökkum T.R. Gauti Páll Jónsson.
Úrslit skákmótsins urđu annars sem hér segir:
1. Oliver Aron Jóhannesson, Fjölni, 6 v. af 7. 1. verđlaun Unglingameistaramót
2. Hilmir Freyr Heimisson, T.R. 5 v. 23,5 stig Unglingameistari T.R. 2011. 2. verđlaun Unglingameistaramót. 1. verđlaun 12 ára og yngri.
3. Nansý Davíđsdóttir, Fjölni, 5 v. 23 stig. 3. verđlaun Unglingameistaramót. 1. verđlaun Stúlknameistaramót. 2. verđlaun 12 ára og yngri.
4. Leifur Ţorsteinsson, T.R. 4,5 v.
5. Jón Trausti Harđarson, Fjölni, 4,5v.
6. Gauti Páll Jónsson, T.R. 4,5 v. 3. verđlaun 12 ára og yngri.
7. Svandís Rós Ríkharđsdóttir, Fjölni, 4 v. 20 stig 2. verđlaun Stúlknameistaramót
8. Tara Sóley Mobee, T.R. 4 v. 18,5 stig. Stúlknameistari T.R. 2011. 3. verđlaun Stúlknameistaramót.
9. Símon Ţórhallsson, T.R., 4 v.
10. Veronika Steinunn Magnúsdóttir, T.R., 3,5 v.
11. Vignir Vatnar Stefánsson, T.R., 3,5 v.
12. Rafnar Friđriksson, T.R., 3,5 v.
13. Guđmundur Agnar Bragason, T.R., 3 v.
14. Donika Kolica, T.R., 3 v.
15. Andri Már Hannesson, T.R., 3 v.
16. Ţorsteinn Muni Jakobsson, T.R., 3 v.
17. Ţorsteinn Magnússon, T.R., 2 v.
18. Bárđur Örn Birkisson, T.R., 2 v.
19. Björn Hólm Birkisson, T.R., 2 v.
Skákstjóri var Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir sem einnig tók myndir. Nokkrir foreldrar T.R.-skákbarna ađstođuđu viđ "pizzupartýiđ", frágang og skákstjórn og fá ţau bestu ţakkir fyrir! Ţetta voru ţau Áróra Hrönn Skúladóttir, Bragi Ţór Thoroddsen, Stefán Már Pétursson og Ţórdís Sćvarsdóttir.
Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir skrifađi pistilinn.
23.11.2011 | 00:07
Skákţing Garđabćjar: Pörun 5. umferđar
Pörun fimmtu umferđar Haustmóts TG sem fram fer á fimmtudagskvöld liggur nú fyrir. Hana má finna á Chess-Results.
22.11.2011 | 23:53
Jóhann Örn sigrađi á Haustmóti Ása
Ţađ var vel mćtt í dag í Stangarhyl, ţar sem Ćsir héldu sitt Haustmót. Tuttugu og átta skákmenn mćttu til leiks. Tefldar voru 11 umferđir međ tíu mínútna umhugsunartíma. Ţađ var hart barist á toppnum eins og venja er og ţannig á ţađ ađ vera.
Ţegar mótiđ var rúmlega hálfnađ leit út fyrir ađ Sćbjörn ćtlađi ađ taka ţetta međ stćl, en hann gaf ađeins eftir á endasprettinum, svo ađ gömlu meistararnir ţeir Jóhann Örn og Björn Ţorsteinsson náđu honum. Ţessir ţrír fengu allir 9,5 vinning.
Jóhann Örn taldist efstur á stigum og er ţví handhafi bikarsins nćsta ár. Björn Ţorsteinsson fékk silfriđ og Sćbjörn bronsiđ.
Einnig voru veitt verđlauna peningareftir aldri. Í elsta hópnum 8o ára og eldri varđ Haraldur Axel Sveinbjörnsson efstur.
Í nćsta hóp 70-80 ára varđ Gísli Sigurhansson efstur og í yngsta hópnum 60-70 ára varđ efstur Ţór Valtýsson.
Birgir Sigurđsson og Finnur Kr Finnsson sáu um skákstjórn.
Heildarúrslit:
- 1-3 Jóhann Örn Sigurjónsson 9.5 vinninga
- Björn Ţorsteinsson 9.5
- Sćbjörn Guđfinnsson 9.5
- 4 Ţór Valtýsson 8
- 5 Gísli Gunnlaugsson 6.5
- 6-10 Össur Kristinsson 6
- Gísli Sigurhansson 6
- Haraldur Axel Sveinbjörnsson 6
- Gísli Árnason 6
- Magnús V Pétursson 6
- 11-15 Valdimar Ásmundson 5.5
- Jón Víglundsson 5.5
- Óli Árni Vilhjálmsson 5.5
- Ţorsteinn Guđlaugsson 5.5
- Einar S Einarsson 5.5
- 16-18 Hermann Hjartarson 5
- Hlynur Ţórđarson 5
- Jónas ástráđsson 5
- 19-23 Halldór Skaftason 4.5
- Birgir Ólafsson 4.5
- Baldur Garđarsson 4.5
- Eiđur Á Gunnarsson 4.5
- Friđrik Sófusson 4.5
- 24-26 Viđar Arthúrsson 4
- Ásgeir Sigurđsson 4
- Egill Sigurđsson 4
- 27-28 Kort Ásgeirsson 2
- Hrafnkell Guđjónsson 2
Spil og leikir | Breytt 23.11.2011 kl. 00:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2011 | 23:41
15 mínútna mót Gođans
Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk farandbirkars og nafnbótina "15 mín meistari Gođans 2010" fyrir efsta sćtiđ.
Keppnisgjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks í síđasta lagi kvöldiđ fyrir mót hjá formanni í síma 4643187 eđa 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is
22.11.2011 | 16:43
Hjörvar Steinn og Elsa María í Morgunútvarpi Rásar 2
Hjörvar Steinn Grétarsson og Elsa María Kristínardóttir voru í skemmtilegu viđtali í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun.
Ţađ er athyglisvert ađ heyra svör viđ ţví hver vćri ţeirra uppáhaldstaflmađur og hvort sé ástćđa til ţess ađ halda sér kvennaskákmót.
Viđtaliđ á Rás 2 (ca. 92-102 mín).
Ritstjóri bendir áhugamönnum sérstaklega á ađ hlusta á lagiđ One Night in Bangkok fyrir viđtal, flutt af sjálfum Mike Tyson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2011 | 16:35
Tal Memorial: Enn jafntefli
Ţriđju umferđina í röđ lauk öllum skákum Tal Memorial međ jafntefli. Ţó sem fyrr var hart barist og má ţar nefna skemmtilega skák Carlsen og Svidler. Aronian og 90-árgangurinn leiđir ţví sem fyrr á mótinu. Sjöunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11.
Ţá mćtast m.a.: Anand-Carlsen, Karjakin-Aronian og Svidler-Nepo.
Stađan:
- 1.-4. Aronian (2802), Nepo (2730), Karjakin (2763) og Carlsen (2826) 3˝ v.
- 5.-7. Ivanchuk (2775), Svidler (2755) og Anand (2817) 3 v.
- 8.-9. Kramnik (2800) og Nakamura (2753) 2˝ v.
- 10. Gelfand (2746) 2 v.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar - (hefjast kl. 11 nema lokaumferđin kl. 9)
- Vefútsending - frábćr myndgćđi
- ChessBomb (skákskýringar/tölvuskýringar)
22.11.2011 | 16:28
Bjarni Jens tapađi í 3. umferđ
Bjarni Jens Kristinsson (2045) tapađi fyrir serbneska alţjóđlega meistaranum Tibor Farkas (2276) í 3. umferđ alţjóđlega mótsins í Kéckemet í Ungverjalandi. Bjarni Jens hefur ˝ vinning.
Bjarni teflir í AM-flokki. Ţar tefla sex keppendur tvöfalda umferđ og er Bjarni stigalćgstur keppenda.
Skák Bjarna úr 3. umferđ fylgir međ.
Heimasíđa mótsins (takmarkađar upplýsingar)
22.11.2011 | 07:00
Haustmót Ćsis fer fram í dag
Ćsir, skákfélag eldri borgara í Reykjavík, halda sitt haustmót nćstkomandi ţriđjudag kl. 13.00 í Stangarhyl 4.
Tefldar verđa 11 umferđir međ 10 mín umhugsunartíma.
Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir.
Vinsamlega mćtiđ tímanleg ţar sem byrjađ verđur mínútunni.
Spil og leikir | Breytt 20.11.2011 kl. 13:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2011 | 18:15
Heimsmeistaraeinvígi kvenna: Hou Yifan vann sjöttu skák - leiđir 4-2
Kínverska stúlkan Hou Yifan (2578) vann indversku skákkonuna Humpy Koneru (2600) í sjöttu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fram fór í Tirena í Albeníu í dag. Yifan leiđir nú 4-2. Sjöunda skákin verđur tefld á miđvikudag.
Alls tefla ţćr 10 skákir. Verđi jafnt tefla ţćr til ţrautar međ skemmri umhugsunartíma.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 4
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 8778604
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar