Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011
24.11.2011 | 21:36
Hou Yifan heimsmeistari kvenna
Áttundu skák heimsmeistaraeinvígis kvenna lauk međ jafntelfi í dag. Ţar međ tryggđi hin 17 kínverska stúlka Hou Yifan (2578) sér heimsmeistaratitil kvenna. Öruggur 5,5-2,5 sigur á hinni indversku Humpy Koneru (2600).
24.11.2011 | 21:29
Henrik byrjar vel á Indlandi
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) byrjar vel á alţjóđlegu skákmóti í Vizag í Indlandi sem hófst í dag međ tveimur umferđum. Henrik vann báđar sínar skákir gegn stigalágum andstćđingum.
Á morgun teflir hann viđ Indverja međ 2377 skákstig. Skák Henris verđur sýnd beint og kl. 8:50.
236 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 14 stórmeistarar. Henrik er sjöundi í stigaröđ keppenda.
Spil og leikir | Breytt 25.11.2011 kl. 08:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2011 | 21:22
Tveir dagar í TORG-skákmót Fjölnis
Nú styttist í TORG-skákmót Fjölnis en ţađ hefst kl. 11:00 í Hlöđunni viđ Gufunesbć međ ţví ađ heiđursgestur mótsins, Óttarr Ó. Proppé formađur stjórnar Skákakademíu Reykjavíkur, borgarfulltrúi og tónlistarmađur, leikur fyrsta leikinn. Skákdeild Fjölnis hefur veg og vanda međ framkvćmdinni og nýtur stuđnings fyrirtćkja í Grafarvogi sem gefa um 30 vinninga og veitingar í skákhléi.
Teflt verđur viđ hinar bestu ađstćđur í nýinnnréttađri Hlöđunni. Ljóst er ađ margir öflugir skákkrakkar munu verđa međ á mótinu og fara ţar fremstir nýkrýndir Íslandsmeistarar unglingasveita, A sveit Fjölnis og Norđurlandameistarar barnaskólasveita, sveit Rimaskóla en allir ţessir krakkar keppa undir merkjum Fjölnismanna. Fjölniskrakkarnir fá vćntanlega öfluga andstćđinga frá öđrum skólum og skákfélögum.
TORG-skákmót Fjölnis er kjörinn vettvangur fyrir yngri nemendur og skákfélaga til ađ stíga sín fyrstu spor á keppnisferlinum. Skákstjórar verđa ţeir Stefán Bergsson frá Skákakademíunni og Helgi Árnason frá Skákdeild Fjölnis. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunarfresti.
24.11.2011 | 21:19
Tal Memorial: Aronian efstur eftir sigur á Svidler
Aronian (2802) vann Svidler (2755) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Tal Memorial sem fram fór í dag. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Aronian er efstur međ 5 vinninga en 4 skákmenn koma humátt á eftir međ hálfum vinningi minna. Lokaumferđin hefst kl. 9 í fyrramáliđ
Ţá mćtast m.a.: Nepo-Aronian, Nakamura-Carlsen og Karjakin-Ivanchuk
Stađan:
- 1. Aronian (2802) 5 v.
- 2.-5. Karjakin (2763), Nepo (2730),Carlsen (2826) og Ivanchuk (2775) 4˝ v.
- 6. Anand (2817) 4 v.
- 7.-8. Svidler (2755) og Kramnik (2800) 3˝ v.
- 9.-10. Gelfand (2746) og Nakamura (2753) 3 v.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar - (hefjast kl. 11 nema lokaumferđin kl. 9)
- Vefútsending - frábćr myndgćđi
- ChessBomb (skákskýringar/tölvuskýringar)
24.11.2011 | 10:23
Íslandsmótiđ í atskák hefst á morgun
Íslandsmót í atskák 2011 fer fram dagana 25. - 27. nóvember nk. í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12.
Öllum er heimil ţátttaka!
Fyrirkomulag: Tefldar 7 skákir eftir svissneska kerfinu á laugardag og sunnudag. Fjórir efstu komast í úrslitakeppni (séu menn jafnir gilda Buchols-stig). Í úrslitakeppni mćtast 1-4 og 2-3.
Dagskrá mótsins:
- Föstudagur 25. nóvember kl. 20.00 1. umferđ
- kl. 21.00 2. umferđ
- kl. 22.00 3. umferđ
- Laugardagur 26. nóvember kl. 14.00 4. umferđ
- kl. 15.00 5. umferđ
- kl. 16.00 6. umferđ
- kl. 17.00 7. umferđ
Sunnudagur 27. nóvember (ađeins fjórir keppendur) kl. 14.00 Úrslitakeppni (SÍ salur)
Úrslitaeinvígiđ gćti fariđ fram síđar.
Verđlaun:
1. verđlaun kr. 100.000.-
Ţátttökugjöld:
kr. 2.000.- fyrir fullorđna
kr. 1.000.- fyrir 15 ára og yngri.
Skráning fer fram á Skák.is. Skráningarfrestur er til kl. 19:30 á föstudag
24.11.2011 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót er hjá TR í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12 og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegara hvers móts ásamt ţví sem aukaverđlaun verđa í bođi af og til í vetur.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Spil og leikir | Breytt 17.11.2011 kl. 09:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2011 | 23:31
Kristján efstur á Vetrarmóti öđlinga
Kristján Guđmundsson (2277) er efstur međ fullt hús ađ lokinni 4. umferđ Vetrarmóts öđlinga sem fram fór í kvöld. Kristján vann Benedikt Jónasson (2237). Halldór Grétar Einarsson (2236) er annar međ 3,5 vinning eftir jafntefli viđ Ţorstein Ţorsteinsson (2237). Ţremur skákum fer frestađ og ţví er pörun 5. umferđar ekki enn tilbúin. Öll úrslit kvöldsins má finna á Chess-Results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2011 | 22:48
Hou Yifan komin međ ađra höndina á heimsmeistaratitil kvenna
Kínverska stúlkan Hou Yifan (2578) vann indversku skákkonuna Humpy Koneru (2600) í sjöundu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fram fór í Tirena í Albeníu í dag. Yifan leiđir nú 5-2 og ţarf ađeins hálfan vinning í ţeim ţremur skákum sem eftir eru. Áttunda skákin verđur tefld á morgun.
Alls tefla ţćr 10 skákir. Verđi jafnt tefla ţćr til ţrautar međ skemmri umhugsunartíma.
23.11.2011 | 19:43
Skemmtilegt deildamót ađ Kleppsspítala
Hiđ árlega deildamót Skákfélags Vinjar og Hróksins var haldiđ í samkomusal Kleppsspítala í dag, miđvikudag klukkan 13.
Um árabil kepptu geđdeildir sín á milli en eftir ađ ţessi mót höfđu legiđ í dvala endurvöktu ţessi félög keppnina fyrir nokkrum árum. Ţrír eru í liđi og liđin hafa ađ undanförnu veriđ 6-7 en ađeins fjögur mćttu til leiks í dag. Ófćrt var yfir heiđina ţar sem tvö voru í startholunum fyrir austan og nokkrir forfölluđust á síđustu stundu. Reglan er ađ einn starfsmađur má vera í liđinu.
Deild 12 hefur innan sinna rađa öfluga skákmenn sem starfađ hafa ţar um árabil og svo vill til ađ margir sem ţurft hafa ađ leita sér ađstođar ţar á bć eru áhugasamir um skákina og sumir útlćrđir keppnismenn. Fór svo á endanum ađ deildin sigrađi 33c í úrslitaviđureign og búsetukjarninn ađ Flókagötu 29-31 og deild 15 komu ţar rétt á eftir.
Tefldar voru sjö mínútna skákir og skákstjóri var Róbert Lagerman.
Sögur-útgáfa gaf glćsilega vinninga en auk ţess fékk sigurliđiđ ađ venju bikar sem fer beint upp á hillu. Sérstök borđaverđlaun voru veitt, Lygarinn" hans Óttars Norđfjörđ fékk ţrjá nýja eigendur sem voru heldur betur sáttir.
Í sigurliđi deildar 12 voru ţau: Gunnar Freyr, Guđmundur Valdimar og Guđrún Stella.
23.11.2011 | 16:06
Fimm efstir og jafnir á Tal Memorial - Ivanchuk vann Nakamura
Ivanchuk (2775) vann Nakamura (2753) í sjöundu umferđ Tal Memorial sem fram fór í dag. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Fimm skákmenn, Karjakin (2763), Carlsen (2826), Nepo (2730), Aronian (2802) og Ivanchuk eru nú efstir og jafnir međ 4 vinninga svo mótiđ er ótrúlega jafnt. Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11.
Ţá mćtast m.a.: Carlsen-Nepo, Aronian-Svidler og Kramnik-Karjakin.
Stađan:- 1.-5. Karjakin (2763), Carlsen (2826), Nepo (2730), Aronian (2802) og Ivanchuk (2775) 4 v.
- 6.-7. Svidler (2755) og Anand (2817) 3˝ v.
- 8. Kramnik (2800) 3.v
- 9.-10. Gelfand (2746) og Nakamura (2753) 2˝ v.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar - (hefjast kl. 11 nema lokaumferđin kl. 9)
- Vefútsending - frábćr myndgćđi
- ChessBomb (skákskýringar/tölvuskýringar)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 165
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar