Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

EM landsliđa - Ísland mćtir Slóvenum

Ísland mćtir Slóvenum í 2.umferđ EM landsliđa.

Liđin eru svona skipuđ (Ísland međ hvítt á fyrsta borđi):


  ÍslandStig-
  SlóveníaStig
GMHenrik Danielsen
2542-GMBeliavsky Alexander G2617
FMHjörvar Steinn Grétarsson
2452-GMLenic Luka2634
IMBragi Ţorfinnsson
2421-GMBorisek Jure2541
IMBjörn Ţorfinnsson 2402-IMSebenik Matej2518

 

Umferđin byrjar kl 13:00 ađ íslenskum tíma

Heimasíđa mótsins

Chess-Results

Beinar útsendinga (ETCC 2011 - átta efstu viđureignirnar)

Myndaalbúm

Umrćđur á SkákHorninu

 


Íslandsmót kvenna hefst í dag

Íslandsmót kvenna 2011 fer fram dagana 4. - 18. nóvember nk. í húsnćđi Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík.  Ađ ţessu sinni verđur teflt í einum flokki, ţ.e. opiđ öllum konum/stúlkum. 

Tímamörk:   90 mín. + 30 sek. á leik.

Dagskrá:        

  • Föstud., 4. nóv. kl. 19, 1. umferđ
  • Sunnud. 6. nóv., kl. 18, 2. umferđ
  • Ţriđjud., 8. nóv., kl. 19, 3. umferđ
  • Föstud., 11. nóv., kl. 19, 4. umferđ
  • Sunnud., 13. nóv., kl. 11, 5. umferđ
  • Ţriđjud., 15. nóv., kl. 19, 6. umferđ
  • Föstud., 18. nóv., kl. 19, 7. umferđ

Verđlaun:

  • 1. 40.000.-
  • 2. 25.000.-
  • 3. 15.000.-

Skráđir keppendur:

1        Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir        2023
2        Tinna Kristín Finnbogadóttir        1868
3        Jóhanna Björg Jóhannsdóttir        1831
4        Sigurlaug Regina Friđţjófsdóttir        1740
5        Elsa María Kristínardóttir        1709
6        Hrund Hauksdóttir        1521
7        Veronika Steinunn  Magnúsdóttir        1366
8       Hildur Berglind Jóhannsdóttir        1228
9        Embla Dís Ásgeirsdóttir        1222
10        Tara Sóley Mobee        1209
11        Ásta Sóley Júlíusdóttir        1200
12        Svandís Rós Ríkharđsdóttir        1193
13        Donika Kolica        1037

Pörun fyrstu umferđar:

 NafnStig
NafnStig
 Magnúsdóttir Veronika Steinunn 1366 Ţorsteinsdóttir Hallgerđur H 2023
 Finnbogadóttir Tinna Kristín 1868 Jóhannsdóttir Hildur B 1228
 Ásgeirsdóttir Embla Dís 1222 Jóhannsdóttir Jóhanna Björg 1831
 Friđţjófsdóttir Sigurlaug R 1740 Mobee Tara Sóley 1209
 Júlíusdóttir Ásta Sóley 1200 Krístinardóttir Elsa María 1709
 Hauksdóttir Hrund 1521 Ríkharđsdóttir Svandís Rós 1193
 Kolica Donika 1037  Situr yfir

 

Heimasíđa mótsins (beinar útsendingar)

Chess-results


Sigur Hjörvars á Shirov

Alexei ShirovHjörvar Steinn Grétarsson

Hér ađ neđan má skođa er sigurskák Hjörvars á Shirov.

 


Skák í 360 gráđum

Ţađ er gaman í skáktímum hjá Skákakademíunni eins og fram kom í ţćttinum 360 gráđum sl. ţriđjudag.  Ţar er fjallađ um átak Skákakademíu Reykjavíkur sem nú er farin ađ kenna í meira en 30 grunnskólum í Reykjavík

Ţáttinn má sjá hér.  Skákin er í upphafi ţáttarins.

Oliver sigrađi á Alţjóđlegu móti TG

Oliver Aron Jóhannesson sigrađi á alţjóđlegu unglingamóti TG sem fram lauk í gćr.  Oliver hlaut 6 vinninga og varđ hálfum vinningi fyrir ofan félaga sína úr Fjölni, Dag Ragnarsson og Jón Trausta Harđarson.  Hinir ungu og efnilegu skákmenn, Hilmir Freyr Heimisson og Leifur Ţorsteinsson komu nćstir og slógu viđ mörgum stigahćrri mönnum.   Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.

TG hélt mótiđ í samstarfi viđ TR, Fjölni og Helli og var mótiđ haldiđ í félagsheimili TR.  

Jón Kristinn öruggur skákmeistari SA

Sjöundu og síđustu umferđ haustmótsins lauk í gćrkvöldi. Úrslitin urđu ţau ađ Jón Kristinn vann Smára, Jakob Sćvar vann Herstein og Sigurđur og Sveinn gerđu jafntefli. Ţá gaf Haukur skák sina viđ Andra Frey án taflmennsku. Jón Kristinn Ţorgeirsson hlýtur ţví í fyrsta sinn sćmdartitilinn "skákmeistari Skákfélags Akureyrar" og mun hann vera yngsti meistari félagsins frá upphafi, ađeins 12 ára gamall.  Ţetta er ţví sögulegur áfangi fyrir hinn unga meistara og stór viđburđur í sögu félagsins.

Lokastađan:
   12345678vinn

1

Jón Kristinn Ţorgeirsson1609 ˝111111

2

Sigurđur Arnarson1931˝ ˝˝˝˝11

3

Smári Ólafsson18750˝ 11011

4

Jakob Sćvar Sigurđsson17130˝0 ˝1114

5

Andri Freyr Björgvinsson13010˝0˝ 1˝1

6

Sveinn Arnarsson17810˝100 01

7

Hersteinn Heiđarsson12300000˝1 1

8

Haukur Jónsson14290000000 0


Eins og taflan ber međ sér var sigur Jóns mjög öruggur og fékk hann tveimur vinningum meira en nćstu menn. Reyndar var sigurinn ekki vís fyrr en í lokaumferđinni, ţar sem Smári gat náđ honum ađ vinningum međ sigri í innbyrđis skák. Báđir lögđu mikiđ í skákina og virtist Smári hafa heldur betra tafl um tíma; en Jón sneri á hann í jafnteflislegri stöđu í lokin og vann.

Ingimundur atskákmeistari SSON

Ingimundur Sigurmundsson varđi atskákmeistaratitil SSON frá ţví í fyrra, en ţurfti ađ hafa fyrir ţví ţar sem hann var jafn Ingvari Erni Birgissyni, ţeir tefldu tvćr hrađskákir um titilinn ţar sem Ingimundur hafđi sigur 1,5-0,5.

Magnús Gunnarsson tryggđi sér 4.sćtiđ eftir afleita byrjun í mótinu sýndi hann svo sannarlega klćrnar ţegar á reyndi, Sigurđur H.Jónsson varđ ţriđji og átti svo sannarlega gott mót en getur ekki unniđ til verđlauna ţar sem hann er ekki félagsmađur og ţví er ţađ Magnús Gunnarsson sem hampar bronsverđlaunum.

Lokastađan:
    
RankNameRtgPts
1Birgisson Ingvar Örn1789
2Sigurmundsson Ingimundur1803
3Jónsson Sigurđur H.17108
4Gunnarsson Magnús1983
5Jensson Erlingur17026
6Sigurmundsson Úlfhéđinn1778
7Guđmundsson  Einar1746
8Matthíasson Magnús1624
9Birgisdóttir Inga1440
10Pálmarsson Erlingur Atli1424
11Grigoranas Grantas1721
12Siggason Ţorvaldur0˝


Hjörvar vann Shirov !

 

Hjörvar Steinn Grétarsson

 

 

Hjörvar Steinn Grétarsson átján ára skákmeistari úr Grafarvoginu gerđi sér lítiđ fyrir og vann einn af bestu skákmönnum heims, stórmeistarann Alexei Shirov 2705 sem teflir fyrir Spán í fyrstu umferđ Evrópumóts Landsliđa sem fer fram í Grikklandi.

Úrslit dagsins:

   SpánnStig-
 ÍslandStig2˝:1˝
GMVallejo Pons Francisco2705-GMDanielsen Henrik25421 - 0
GMShirov Alexei2705-FMGretarsson Hjorvar Steinn24520 - 1
GMSalgado Lopez Ivan2621-IMThorfinnsson Bragi24211 - 0
GMIllescas Cordoba Miguel2609-IMThorfinnsson Bjorn2402˝ - ˝

 

Heimasíđa mótsins

Chess-Results

Beinar útsendinga (ETCC 2011 - átta efstu viđureignirnar)

Myndaalbúm


Vetrarmót öđlinga hefst á mánudagskvöld

Vetrarmót öđlinga 40 ára og eldri hefst mánudaginn 7. nóvember kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.

Ţetta er nýtt mót, en hin sívinsćlu Skákmót öđlinga hafa veriđ haldin undanfarin 20 ár ađ vori í Taflfélagi Reykjavíkur. Vetrarmót öđlinga er nýjung í skákmótaflórunni í Reykjavík og allir öđlingar fertugir og eldri eru hvattir til ţess ađ taka ţátt! Skákmótiđ er búiđ vel fyrir jól!

Teflt einu sinni í viku á miđvikudögum, nema fyrsta umferđ fer fram á mánudegi 7. nóv. og 2. umferđ á miđvikudegi 9. nóv. í sömu viku!

Dagskrá:

  • 1. umferđ mánudaginn  7. nóvember kl. 19.30
  • 2. umferđ miđvikudag 9. nóvember kl. 19.30
  • 3. umferđ miđvikudag 16. nóv. kl. 19.30
  • 4. umferđ miđvikudag 23. nóvember kl. 19.30
  • 5. umferđ miđvikudag 30. nóvember kl. 19.30
  • 6. umferđ miđvikudag 7. desember kl. 19.30
  • 7. umferđ miđvikudag 14. desember kl. 19.30

Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.

Ţátttökugjald er kr. 4.000. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ.

Skráning fer fram á taflfelag.is.

Skákţing Íslands fyrir 15 ára og yngri hefst á laugardag

Keppni á Skákţingi Íslands 2011 - 15 ára og yngri (fćdd 1996 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 1998 og síđar) verđur haldiđ í Salaskóla, Kópavogi  dagana 5. og 6. nóvember nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda.  Teflt verđur í einum flokki.

Umferđataflan er ţannig:

Laugardagur 5. nóvember      kl. 13.00                     1. umferđ

                                               kl. 14.00                     2. umferđ

                                               kl. 15.00                     3. umferđ

                                               kl. 16.30                     4. umferđ

                                               kl. 17.30                     5. umferđ

 

Sunnudagur 6. nóvember       kl. 11.00                     6. umferđ

                                               kl. 12.00                     7. umferđ

                                               kl. 13.30                     8. umferđ

                                               kl. 14.30                     9. umferđ

                                              

Ađ ţví loknu verđlaunaafhending og mótsslit.

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun:        Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.

Skráning: skaksamband@skaksamband.is eđa í síma 568 9141 virka daga kl. 9-13.

Skráningu lýkur fimmtudaginn 3. nóvember.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 19
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 160
  • Frá upphafi: 8778694

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband