Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

Sćbjörn sigrađi aftur í Stangarhyl

Sćbjörn Guđfinnsson hélt uppteknum hćtti og sigrađi í Stangarhylnum ,ţar sem tuttugu og fimm heldri skákmenn skemmtu sér í gćr .
Sćbjörn tapađi ađeins einni skák, fyrir Hauk Angantýssyni og fékk 8 vinninga. Haukur varđ í öđru sćti međ 7 vinninga.
Ţriđja sćtinu náđi svo Bragi G Bjarnarson međ 6 1/2 vinning.

Heildarúrslit:

1       Sćbjörn Guđfinnsson                             8 vinninga
2       Haukur Angantýsson                              7
3       BragiG Bjarnarson                               6.5
4-5     Leifur Eiríksson                                6
       Valdimar Ásmundsson                     6
6       Gísli Sigurhansson                              5.5
7-12    Jón Víglundsson                         5
       Ásgeir Sigurđsson                               5
       Haraldur Axel                                   5
       Kort Ásgeirsson                         5
       Ţorsteinn Guđlaugsson                   5
       Finnur Kr Finnsson                              5
13-16   Gísli Árnason                                   4.5
       Birgir Sigurđsson                               4.5
       Egill Sigurđsson                                4.5
       Halldór Skaftason                               4.5
17-19   Baldur Garđarsson                               4
       Eiđur Á Gunnarsson                              4
       Óli Árni Vilhjálmsson                           4
20-22   Viđar Arthúrsson                                3.5
       Friđrik Sófusson                                3.5
       Birgir Ólafsson                         3.5
23      Hrafnkell Guđjónsson                            3
24      Grímur Jónsson                          2.5
25      Jón Bjarnason                                   2

Íslandsmót kvenna - Jóhanna og Elsa efstar ađ loknum ţremur umferđum

Úrslit dagsins:

Elsa María Kristínardóttir (1709) - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2023) 1-0
Hrund Hauksdóttir (1521) - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1831) 0-1
Tinna Kristín Finnbogadóttir (1868) - Ásta Sóley Júlíusdóttir (1200) 1-0
Donika Kolica (1037) - Sigurlaug R Friđţjófsdóttir (1740) 0-1
Ingibjörg Edda Birgisdóttir (1440) - Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1366) frestađ
Tara Sóley Mobee (1209) - Embla Dís Ásgeirsdóttir (1222) frestađ
Svandís Rós Ríkharđsdóttir sat yfir

Ađ loknum ţremur umferđum eru ţćr Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Kristínardóttir efstar og jafnar međ 3 vinninga og tefla ţví saman í nćstu umferđ.   Enn á eftir ađ tefla frestađar skákir ţannig ađ pörun annarra viđureigna liggur ekki fyrir.


EM landsliđa í skák: Góđur sigur á Makedóníu - efstir Norđurlandanna

Hjörvar og HenrikMjög góđur vannst á Makedoníu, 2,5-1,5, í sjöttu umferđ EM landsliđa sem fram fór í Porto Carras í Grikklandi í dag.  Henrik Danielsen og Hjörvar Steinn Grétarsson unnu sínar skákir.  Björn Ţorfinnsson gerđi jafntefli en bróđir hans Bragi tapađi.  Fín úrslit gegn sveit sem var stigahćrri á öllum borđum.   Íslenska sveitin hefur 6 vinninga og 12 mögum og er nú 25. sćti af 38 en var rađađ í 32. sćti á styrkleika fyrir mót.  Sveitin er jafnframt efst Norrćnna sveita.   

Sigur Henriks var góđur varnarsigur en andstćđingur hans fórnađi peđi sterka sókn.  Sigurinn var afar kćrkominn en hann hafđi tapađ öllum hingađ til.  Hjörvar vann virkilega góđan sigur á öđru borđi.  Björn gerđi örugglega jafntefli.  Bragi tefldi til vinnings í ljósi ţess ađ sigur vćri í hendi og var kominn međ vćnlega stöđu en lék af sér.  

Rúmenar eru öllum á óvart efstir á mótin en ţeir hafa 9 stig.  Aserar sem unnu Rússa og Búlgarar hafa einnig 9 stig en fćrri vinninga.

Íslenska sveitin mćtir sveit Serbíu í sjöundu umferđ sem fram fer á morgun.  Fjórđa sveitin sem viđ fáum frá fyrrum Júgóslavíu.  

Úrslit dagsins:

14.1GMGeorgiev Vladimir2553-GMDanielsen Henrik25420 - 1
14.2GMNedev Trajko2493-FMGretarsson Hjorvar Steinn24520 - 1
14.3IMPancevski Filip2442-IMThorfinnsson Bragi24211 - 0
14.4GMStanojoski Zvonko2470-IMThorfinnsson Bjorn2402˝ - ˝

Liđ Serbíu:

1GMIvanisevic Ivan2636SRB4.56.02743
2GMSolak Dragan2629SRB1.55.02387
3GMDamljanovic Branko2597SRB3.55.02601
4GMKovacevic Aleksandar2563SRB2.53.02619
5GMPerunovic Milos2576SRB3.55.02567




EM-pistill nr. 7

EM-pistill nr. 7: Tap gegn Georgíu - Makedóníumenn dag

Tap gegn Georgíu var stađreynd í gćr - framför ţó frá tapinu 0,5-3,5! Helgi Ólafsson var mikinn og vann nú sterkan stórmeistara örugglega í frábćrri skák. Hjörvar Steinn Grétarsson beitti nýjung , sem í fólst peđsfórn, sem hann og Björn hefđu skođađ en Jobava hafđi hlutina á hreinu. Bragi átti víst góđan leik í byrjun skákar sem hann fann ekki og fékk verra tafl og tapađi. Björn átti kost á jafnteflislegri leiđ en valdi ađra og tapađi. Lukkan ekki međ okkur í gćr. Í dag teflum viđ Makedóníu menn sem eru rađađir heldur fyrir ofan okkur. Menn eru fullir bjartsýnni. Helgi hvílir eftir 3 sigurskákir í röđ og ćtlar ađ einbeita sér ađ liđsstjórn í dag.

Ekkert reyndi á mig í skákstjórn í gćr en atvik kom upp í viđureign Asera og Frakka. Mér skilst ađ Gashimov hafi veikst og menn hafi í framhaldinu sćst á 2-2 jafntefli. Eitthvađ sem Frakkarnir hafa örugglega veriđ ánćgđir međ fyrirfram.

Skákstjórar vinna yfirleitt 2 og 2 saman. Í gćr lenti ég međ samviskusamasta skákstjóra sem ég hef nokkurn tíma unniđ međ. Hann tók sér varla hlé til ađ fara á salerniđ né ađ fá sér kaffi. Hann sá um íslensku viđureignina og ţegar ég fannst hafa of mikinn áhuga á henni bađ hann mig um ađ vera fyrir aftan liđiđ! Ţetta varđ til ţess ađ ég átti verr međ ađ komast fram til ađ senda SMS! Ég vil frekar vinna međ afslappađri skákstjórum sem átta sig á ţví ađ ţeir eru ekki ađalatriđiđ heldur keppendurnir! Sćtasti skákstjóri á stađnum er svo hins vegar gríska ţokkadísin María.

Búlgarar héldu áfram sigurgöngu sinni og unnu nú Ţjóđverja örugglega. Ég sem var farinn halda ađ örvandi efni vćru komin í grćna teiđ hans Uwe Bönch!

Búlgarar hafa 9 stig. Rúmenar, Aserar Frakkar og Grikkir hafa 8 stig. Rúmenar og Grikkir hafa komiđ verulega á óvart og ţćr tvćr sveitirnar mćtast svo í dag á öđru borđi Búlgarar keppa viđ Frakka og Aserar viđ Rússa sem lögđu Úkraínumenn sem eru nú ađeins 17.

Ţrátt fyrir tapiđ í gćr erum viđ enn í 2. sćti í NM -keppninni međ 2 stig. Danir sem steinlágu fyrir Armenum leiđa međ 5 stig, Svíar, Finnar og Norđmenn hafa 3 stig.

Ţar sem ég lenti á mikilvćgum fundi í morgun verđur ţessi pistill í styttra lagi. Meira á morgun.

Spennandi viđureign framundan. Ég mun sem fyrr stefna ađ ţví ađ koma úrslitum nánast jafnóđum til Halldórs Grétars og Sigurbjörns í gegnum SMS og ţađan á horniđ, ef ég lenti á afslappađri félaga í skákstjórn!

Kveđja frá Porto Carras,
Gunnar


Viđureign dagsins: Makedónía

Íslendinga mćtir Makedóníu í 5. umferđ EM landsliđs sem hefst nú kl. 13.   Liđin eru óţekk ađ styrkleika ţótt Makedónar séu heldur stigahćrri á öllum borđum.  Helgi Ólafsson hvílir hjá íslenska liđinu í dag.

Viđureign dagsins:

14.1GMGeorgiev Vladimir2553-GMDanielsen Henrik2542 
14.2GMNedev Trajko2493-FMGretarsson Hjorvar Steinn2452 
14.3IMPancevski Filip2442-IMThorfinnsson Bragi2421 
14.4GMStanojoski Zvonko2470-IMThorfinnsson Bjorn2402 


Atskákmót Reykjavíkur og atskákmót Hellis

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 14. nóvember.  Mótiđ fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Svissnesku-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst kl. 19:30.

Verđi tveir jafnir í baráttunni um annanhvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi. Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur tefldur hrađskákbráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani.

Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur og atskákmeistari Hellis er Hjörvar Steinn Grétarsson.

Verđlaun:

1. 15.000

2. 7.500
3. 4.000

 Ţátttökugjöld:

16 ára og eldri: 1000 kr

15 ára og yngri: 500

Frábćr ţátttaka á Vetrarmóti öđlinga

Frábćr ţátttaka var á Vetrarmóti öđlinga sem hófst í gćr í félagsiheimili TR.  47 skákmenn tóku ţátt og ţar af eru 19 međ 2000 skákstig eđa meira.  Mótiđ er semsagt bćđi sterkt og fjölmennt.

Eitthvađ var um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ Ţar má helst nefna ađ  Kjartan Ingvarsson (1787) vann Ögmund Kristinsson 2082) og Arnar Ingólfsson (1705) vann Ţór Valtýsson (2041).  Mótinu verđur framahaldiđ međ 2. umferđ á miđvikudagskvöld.


Sveinbjörn efstur norđan heiđa

Hinn gamalkunni stríđsmađur norđan heiđa, Sveinbjörn Óskar Sigurđsson vann eftirminnilegan sigur á 15 mínútna móti sem háđ var ţriđjudag. Í hópi fimm fyrirmenna sem vćttu til leiks varđ hann fremstur. Tefld var tvöföld umferđ og lauk ţannig:

  1. Sveinbjörn Sigurđsson     5,5
  2. Sigurđur Eiríksson            5
  3. Hjörleifur Halldórsson       4
  4. Ari Friđfinnsson                3,5
  5. Hreinn Hrafnsson             2

EM landsliđa: Tap gegn Georgíu - Helgi međ bestan árangur allra á EM

Helgi Ólafsson grimmur á svipÍslenska landsliđiđ tapađi 1-3 fyrir sterkri stórmeistarasveit Georgíu í dag. Helgi Ólafsson hélt áfram sinni sigurgöngu, vann sína ţriđju skák í röđ ţegar hann vann stórmeistarann Merab Gagunashvili örugglega. Helgi hefur fullt hús vinninga. Ađrir liđsmenn töpuđu. Hjörvar Steinn Grétarsson tapađi á fyrsta borđi fyrir hinum kunna stórmeistara Baadur Jobava eftir harđa baráttu. Bragi Ţorfinnsson fékk verra fljótlega upp úr byrjuninni og tapađi á 2. borđi. Björn Ţorfinnsson átti jafnteflislega leiđ í flókinni stöđu en misreiknađi sig og tapađi. 

Helgi er međ besta frammistöđu allra á EM skákstigalega séđ. Árangur hans samsvarar 3194 skákstigum. Í nćstum sćtum eru Mamedyarov, Aronian og Topalov. 

Íslenska liđiđ er í 28. sćti međ 4 stig og 9 vinninga en fyrirfram var liđinu rađađ í 32. sćti. Ţrátt fyrir tapiđ er íslenska liđiđ enn nćstefst Norđurlandanna. 

Í sjöttu umferđ sem fram fer á morgun mćtum viđ Makedóníu sem er áţekk okkur ađ styrkleika. 

Búlgarar eru efstir međ 9 stig eftir 3-1 sigur á Ţjóđverjum. Rúmernar, Aserar, Frakkar og Grikkir koma nćstir međ 8 stig. Rússar unnu Úkraníumenn og eru međal ţeirra liđa sem hafa 7 stig ásamt t.d. Armenum. 



Úrslit 5. umferđar:

11.1GMJobava Baadur2678-FMGretarsson Hjorvar Steinn24521 - 0
11.2GMPantsulaia Levan2588-IMThorfinnsson Bragi24211 - 0
11.3GMMchedlishvili Mikheil2636-IMThorfinnsson Bjorn24021 - 0
11.4GMGagunashvili Merab2577-GMOlafsson Helgi25310 - 1

Liđ Makedóníu:

1GMGeorgiev Vladimir2553MKD1.54.02506
2GMNedev Trajko2493MKD2.04.02419
3IMColovic Aleksandar2451MKD2.04.02373
4IMPancevski Filip2442MKD2.04.02477
5GMStanojoski Zvonko2470MKD2.54.02456

 


EM-pistill nr. 6: Góđur sigur í gćr gegn Svartfellingum – Georgíumenn í dag

Ţađ vannst góđur sigur á Svartfellingum í 4. umferđ EM sem fram fór í gćr. Bragi Ţorfinnsson og Helgi Ólafsson unnu, Hjörvar Steinn Grétarsson gerđi jafntefli en Henrik Danielsen tapađi. Í dag eru ţađ svo Georgíumenn en ţar eigum viđ harma ađ hefna eftir stórtap 2007.

En byrjum á viđureigninni í gćr. Hjörvar Steinn Grétarsson var fyrstur ađ klára. Gerđi jafntefli í ađeins 12 leikjum međ svörtu á öđru borđi. Fín úrslit. Henrik fórnađi skiptamun fyrir og fékk góđa stöđu en lék ónákvćmt í framhaldinu og fékk tapađ tafl. Einn ónákvćmur leikur réđ úrslitum. Bragi vann góđan sigur á 3. borđi, međ 4. Dc2 gegn Nimzo-indverski vörn. Leikur sem hefur reynst vel hér úti. Helgi Ólafsson tefldi á borđi, viđ keppenda sem mér fannst helst líkjast leikaranum Robbie Coltrane. Helgi fékk vćnlegt tafl međ svörtu og vann mikilvćgan sigur og tryggđi ţannig sigur liđins. Ţađ er ekki amalegt ađ hafa menn eins og Helga á „bekknum" og ţađ er ljóst ađ ţađ gefur liđinu aukiđsjálfstraust.

Álagiđ á mig jókst um 50% í gćr. Ég sá um 3 viđureignir en ekki 2. Ţađ er fínt enda finnst manni ekki mikiđ ađ sjá um 12 skákir. Á ólympíuskákmótum er hver skákstjóri ađeins međ eina viđureign. Ég var svo heppinn ađ vera hliđina á íslenska liđinu og átti auđvelt međ ađ hlaupa yfir.

Umferđin hófst međ ţví í gćr ađ klappađ var fyrir litháísku skákkonunni Dana Reizniece-Ozola. Sú varđ ţrítug í gćr. Hún virđist vera ofurkona. Er ţingmađur og átti nýlega sitt ţriđja barn en teflir hér allar skákir en Lettar eru varamannslausir.

Ég var einmitt skákstjóri hjá Lettum í gćr, reyndar í opnum flokki. Alexei Shirov var áhugasamastur áhorfenda um ţá viđureign og fylgdist náiđ međ fyrrum löndum sínum. Ţeir töpuđu fyrir Dönum 2,5-1,5.

Í gćr svo gerđist ađ hljóđkerfiđ fór í gang međ miklum skruđningi í miđri umferđ. Mönnum snarbrá enda mjög óţćgilegur hávađi á skákmóti.

Eins og fram hefur komiđ fór ég međ rangt mál ţegar ég hélt ţví fram ađ Hjörvar vćri sá yngsti sem teflt fyrir Íslands hönd á fyrsta borđi. Friđrik Ólafsson var sá yngsti í Helsinki 1952, ţegar Gilfer hvíldi. Ég fékk nokkra pósta ţess efnis og ánćgjulegt ađ sjá hvađ skákáhugamenn eru međ tölfrćđina á hreinu. Helgi Ólafsson benti mér svo einnig á ţetta og bćtti svo viđ. „Hvađ ćtlar ţú svo ađ bulla í dag, Gunnar". Svo var hlegiđ! Mér er ljúft ađ leiđrétta ţetta.

Toppbaráttan tók á sig óvćnta mynd í gćr. Búlgarar völtuđu yfir Rússa, 3-1, og skilst mér ađ sá sigur hafa veriđ mjög sannfćrandi. Topalov í feiknaformi. Nepo sá eini af Rússunum sem er ađ standa sig. Ţjóđverjar tók svo Úkraínumenn enn stćrra, 3,5-0,5. Tvćr stigahćstu sveitirnar, Rússar og Úkraínumenn eru nú í 12. og 13. sćti međ ađeins 5 stig. Til ađ kóróna hlutina fyrir ţessar sveitir mćtast ţćr í dag. Sveitin sem tapar ţeirri viđureign verđur ađeins međ 50% stiga.

Ekki ćtlar af Englendingum ađ ganga. Sveitin fékk Armeníu í 3. umferđ ţegar báđar sveitirnar höfđu 2 stig. Englendingar fengu svo Ísraelsmenn í gćr og töpuđu međ minnsta mun. Englendingar eru ađeins í 27. sćti og mćta Lettum.

Ţjóđverjar, Aserar, Frakkar, Spánverjar og Búlgarar eru öll međ 7 stig. Ţjóđverjar efstir ađ vinningum međ 11 vinninga en hinar ţjóđirnar hafa 10,5 og 10 vinninga. Aserar og Frakkar mćtast, Ţjóđverjar og Búlgarar og svo Spánverjar og heimamenn sem hafa fariđ á kostum hér.

Ég ćtla hér međ ađ spá Aserum sigri. Helgi hefur hins vegar mesta trú á Búlgörum. Ţađ er hins vegar flest sem bendir til ţess ađ lokabaráttan geti orđiđ hrikalega spennandi.

Danir leiđir í Norđurlandakeppninni. Ţeir hafa 5 stig. Viđ erum ađrir međ 4 stig, Svíar og Norđmenn hafa 3 stig og Finnar ađeins 1 stig, sem ţeir náđu í fyrstu umferđ međ jafntefli gegn Hollendingum. Norđmenn unnu sínar fyrstu skákir ţegar ţeir lögđu Skota međ minnsta mun. Skotar virđast hafa lent í Norđurlandamóti en ţeir eru ađ mćta ţriđju Norđurlandaţjóđinni í dag. Danir fá svo heimsmeistara Armena í dag.

38 ţjóđir af 54 taka ţátt. Ţađ er merkilegt ađ velta ţví fyrir sér hvađa ţjóđir vantar. Flestar minni ţjóđir vantar, sem margar láta Ólympíuskákmótiđ duga, en međal ţjóđa sem vantar eru Hvíta-Rússland, Slóvakía og Bosnía.

Í dag mćtum viđ svo Georgíumönnum. Ţeir stilla upp ađalliđinu. Varamađurinn hefur lítiđ fengiđ ađ spreyta sig og sjálfsagt hafa ţeir ekki taliđ rétt ađ stilla honum svo upp gegn Helga á fjórđa borđi.

Á EM 2007 mćttum viđ einmitt Georgíumönnum í fyrstu umferđ. Ţeir véluđu okkur niđur 3,5-0,5. Henrik Danielsen var sá eini sem náđi ţá punkt og sá eini sem er í liđinu nú. Og hann hvílir. Ţví erum fjóra ađra einstaklinga sem vonandi nćr mun betri úrslitum en 2007.

Nóg í bili. Spennandi viđureign framundan. Ég mun sem fyrr stefna ađ ţví ađ koma úrslitum nánast jafnóđum til Halldórs Grétars og Sigurbjörns í gegnum SMS og ţađan á horniđ.

Kveđja frá Porto Carras,
Gunnar


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband