Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Atskákmeistaramót SSON hefst í kvöld

Atskákmeistaramótiđ hefst miđvikudaginn 19.okt kl 19:30, teflt verđur í Selinu ađ vanda, mótiđ er öllum opiđ og verđa tefldar 20 eđa 25 mín skákir, 3-4 hvert kvöld uns allir hafa teflt viđ alla.

Ćtla má ađ mótiđ komi til međ ađ taka 3-4 miđvikudagskvöld.  Ef einhverjir sjá ekki fram á ađ geta mćtt öll kvöldin kemur vel til greina ađ fresta skákum en ţó ekki fleirum en sem nemur skákum eins miđvikudagskvölds.

Engin skákćfing verđur miđvikudaginn 12.okt og er ćtlast til ţess ađ félagsmenn noti kvöldiđ heima viđ, viđ skákrannsóknir.

Ţeir sem hafa hug á ađ taka ţátt í Atskákmeistaramótinu eru beđnir um ađ skrá sig međ athugasemd viđ ţessa fćrslu eđa međ ţví ađ hafa samband viđ Magnús formann bréfleiđis; maggimatt@simnet.is eđa símleiđis; 691 2254.


Ráđherra bauđ Norđurlandameisturum Rimaskóla til móttöku í Ráđherrabústađnum

Rimaskóli heiđrađurStarfandi mennta-og mennigarmálaráđherra, Svandís Svavarsdóttir, bauđ skáksveit Rimaskóla, Norđurlandameisturum barnaskólasveita 2011, til glćsilegrar móttökuathafnar í ráđherrabústađnum viđ Tjarnargötu. Svandís ávarpađi krakkana í upphafi móttökunnar og óskađi ţeim hjartanlega til hamingju međ frábćran árangur. Hún sagđist sem mennta-og menningarmálaráđherra vera stolt af ţessum góđa árangri fyrir Íslands hönd.

Ráđherra hvatti ţau áfram til dáđa viđ skákiđkun,  sagđist Ráđherran og skólastjórinneinungis líta á skákina jákvćđum augum. Loks óskađi hún Rimaskóla til hamingju međ glćsilegan árangur á skáksviđinu á undanförnum árum. Helgi Árnason skólastjóri ţakkađi í stuttri rćđu ráđherra fyrir bođiđ og ţau hvatningarorđ sem hún talađi  til afrekskrakkanna ungu.  

Helgi afhenti mennta-og menningarmálaráđherra, skóla-og frístundasviđi Reykjavíkur, Skákskóla Íslands og Skákakademíu Reykjavíkur innrammađar myndir af skákkrökkunum í Rimaskóla sem teknar voru viđ merkileg tćkifćri, viđ afhendingu verđlauna á NM barnaskólasveita í september og frá ţví ţegar skáksveitir Rimaskóla hittu Anatoly Karpov fyrrverandi heimsmeistara fyrir nokkrum dögum.

Mennta-og menningarmálráđherra gaf sér góđan tíma til ađ rćđa viđ krakkana, foreldra ţeirra og forsvarsmenn skákhreyfingarinnar sem fjölmenntu í bođiđ. 

Myndaalbúm (HÁ og HJ)


Skákţing Garđabćjar hefst 27. október

Skákţing Garđabćjar hefst fimmtudaginn 27. október 2011.   Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.  

Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). gengiđ inn um inngang nr. 8 á torgiđ (frá Hrísmóum) ađ hliđinu til inn um dyr til hćgri og upp á 2. hćđ. Best er ađ aka međfram Hönnunarsafninu til ađ komast ađ innganginum. 

Umferđatafla:

  • 1. umf. Fimmtudag 27. okt. kl. 19.30.
  • 2. umf. Fimmtudag 3. nóv. kl. 19.30
  • 3. umf. Fimmtudag 10. nóv. kl. 19.30
  • 4. umf. Fimmtudag 17. nóv. kl. 19.30
  • 5. umf. Fimmtudag 24. des. kl. 19.30
  • 6. umf. Fimmtudag 1. des. kl. 19.30
  • 7. umf. Fimmtudag 8. des. kl. 19.30


Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi. 

Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik. 

Ath. í ár verđur bćtt viđ B-flokki fyrir skákmenn međ 1499 stig eđa minna. Umhugsunartími ţar er 30 mín + 30 sek. á leik. 

Verđlaun auk verđlaunagripa:

  • 1. verđlaun. 25 ţús. 
  • 2. verđlaun 10 ţús.
  • 3. verđlaun 5 ţús.

Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar er bókaúttekt hjá Bóksölu Sigurbjarnar fyrir allt ađ 4000 kr. 
Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)

Aukaverđlaun:   
  • Efst(ur) 16 ára og yngri.(1995=< x):     Bókarvinningur auk grips. 
  • Efst(ur) í B flokki: Bókarvinningur auk grips. 

ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun. 

Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.

Ţátttökugjöld
Félagsmenn. Fullorđnir 2500 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorđnir 3500 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr

Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram á síđunni hér ađ ofan eđa í síma 860 3120. 

Skákstjóri er Páll Sigurđsson

Skákmeistari Garđabćjar 2010 var Leifur Ingi Vilmundarson


Jóhann Örn sterkastur í Stangarhyl í dag

Jóhann ÖrnTuttugu og ţrlr mćttu til leiks í dag, ţar sem Jóhann Örn Sigurjónson varđ efstur međ 8˝ vinning en hann leyfđi ađeins eitt jafntefli viđ Birgir Sigurđsson, Össur Kristinsson varđ annar međ 6˝ vinning. Jafnir í 3.-4. sćti urđu Sigfús Jónsson og Leifur Eiríksson međ 6 vinninga.

Heildarúrslit:

  • 1       Jóhann Örn Sigurjónsson                                8.5 vinninga
  • 2       Össur Kristinsson                                             6.5
  • 3-4    Sigfús Jónsson                                                  6
  •          Leifur Eiríksson                                                6
  • 5       Ţorsteinn Guđlaugsson                                    5.5
  • 6-10 Gísli Sigurhansson                                           5
  •          Birgir Sigurđsson                                             5
  •          Ásgeir Sigurđsson                                            5
  •          Finnur Kr Finnsson                                          5
  •          Birgir Ólafsson                                                 5
  • 11-16Kort Ásgeirsson                                                        4.5
  •          Haraldur Axel Sveinbjörnsson                       4.5
  •          Óli Árni Vilhjálmsson                                               4.5
  •          Eiđur Á Gunnarsson                                        4.5
  •          Jón Bjarnason                                                   4.5
  •          Bragi G Bjarnarson                                          4.5
  • 17-19Halldór Skaftason                                            4
  •          Hlynur Ţórđarson                                             4
  •          Baldur Garđarsson                                           4
  • 20-21Friđrik Sófusson                                              3.5
  •          Valdimar Ásmundsson                                    3.5
  • 22     Viđar Arthúrsson                                              2.5
  • 23     Grímur Jónsson                                                2                                            

Framsýnarmótiđ í skák fer fram 28.-30. október

Framsýnarmótiđ í skák 2011 verđur haldiđ helgina 28.-30. október nk. í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn í Ţingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldiđ.

Mótiđ er öllum áhugasömum opiđ.

Dagskrá.

1. umf. föstudaginn 28 október kl 20:00   25 mín (atskák)
2. umf. föstudaginn 28 október kl 21:00       
3. umf. föstudaginn 28 október kl 22:00     
4. umf. föstudaginn 28 október kl 23:00     

5. umf. laugardaginn 29 október kl 10:30  90 mín + 30 sek/leik
6. umf. laugardaginn 29 október kl 18:00   
7. umf. sunnudaginn 30 október kl 10:30   

Verđlaunaafhending í mótslok.

Verđlaun.

Veittir verđa glćsilegir eignarbikarar fyrir ţrjá efstu í mótinu sem stéttarfélagiđ Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Gođans í ţingeyjarsýslu. Einnig hlýtur efsti utanfélagsmađurinn eignarbikar.

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.

Upplýsingar.

Allar nánari upplýsingar um Framsýnarskákmótiđ verđa ađgengilegar á heimasíđu skákfélagins Gođans, ásamt skráningu, stöđu, skákir og svo loka-úrslit, verđa birt á http://www.godinn.blog.is/  og á http://www.framsyn.is/

Skráning.

Skráning í mótiđ er hér í dálki til vinstri hér á heimasíđu Gođans á sérstöku skráningarformi. Einnig er hćgt ađ skrái sig hjá Hermanni Ađalsteinssyni, formanni skákfélagins Gođans, í síma 4643187 og 8213187 og á lyngbrekku@simnet.is 

Listi yfir skráđa keppendur á mótiđ.
https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0AgWZ02GI9Ay_dG1LYWx6TXRsM3dDaUw2MU0tQnRSQ1E&hl=en_US


Ćskan og ellin 2011 - Kynslóđabiliđ brúađ á hvítum reitum og svörtum

_skan_ellin.jpgVIII Strandbergsmótiđ í skák  "Ćskan og Ellin", verđur haldiđ laugardaginn 29.  október í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.  Ađ mótinu stendur RIDDARINN, skákklúbbur  eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu.

Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ vel heppnuđ  og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur,  jafnt yngri sem eldri.  Á síđasta ári var 80 ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.img_2485_1116836.jpg

Vegleg peningaverđlaun í öllum flokkum, auk  verđlaunagripa  og  vinningahappdrćttis!

100.000 kr. verđlaunasjóđur: Ađalverđlaun :  25.000;  15.000;  10.000, Aldursflokkaverđlaun:  5.000; 3.000, 2.000

Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri.

Sigurvegarar undanfarinna 3ja móta hafa veriđ ţessir:

2010: Jóhann Örn Sigurjónsson (2. Guđmundur Kristinn Lee 15 )

2009: Jóhann Örn Sigurjónsson  (2. Dagur Andri Friđgeirsson )

2008  Hjörvar Steinn Grétarsson 15 ára (Rögvi E. Nielsen 15)

Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 29. október í Hásölum Strandbergs  og stendur til   um kl. 17 

Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina.

Mótinu lýkur síđan  međ veglegu kaffisamsćti  og verđlaunaafhendingu.

Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri .

Sportvörubúđin JÓI ÚTHERJI gefur alla verđlaunagripi.

Ađalstuđningsađili: POINT á Íslandi (snjallposar)

SKRÁNING :Ekkert ţátttökugjald. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta tímanlega á mótsstađ.

Hćgt er ađ skrá sig til ţátttöku međ nafni og kt. á  netfanginu:  pallsig@hugvit.is  (sími:  860 3120) eđa á slóđinni:

https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?hl=en_US&formkey=dE0zOEc3ZEJTOTVVQTV1RUNfWEdQX0E6MQ#gid=0


Skákćfingar ađ hefjast í KR

Skákakademía ReykjavíkurSkákakademía Reykjavíkur og Skákdeild KR standa í vetur ađ skákćfingum fyrir börn og unglinga. Skákćfingarnar fara fram í félagsheimili KR ađ Frostaskjóli.

Ćfingarnar standa frá 17:30 - 18:45 á miđvikudögum. Umsjón međ ćfingunum hefur Stefán Bergsson en međal kennara verđa Björn Ívar Karlsson, Björn Ţorfinnsson og Jóhannes Urbanic.

Fyrsta skákćfingin er á morgun miđvikudag klukkan 17:30.


Elsa María öruggur sigurvegari á hrađkvöldi

Elsa María skođar andstćđinginnElsa María Kristínardóttir sigrađi örugglega međ fullu húsi, 7 vinninga í jafn mörgum skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 17. október. Elsa María varđ heilum tveimur vinningum á undan nćsta manni og var ţví auđvitađ búin ađ tryggja sér sigurinn fyrir síđustu umferđ. Önnur varđ Jóhanna Björg Jóhannsdóttir međ 5 vinninga og ţriđja sćtinu náđi Atli Jóhann Leósson sem var međ 4,5 vinning eins og Örn Stefánsson og Jón Úlfljótsson en Atli Jóhann var hćrri á stigum.

Lokastađan:

Nr.  Nafn                                       vinn.    M-Buch.  Buch.  Progr.

  •  1.   Elsa María Kristínardóttir,         7           19.5     27.0   28.0
  •  2.   Jóhanna Björg Jóhannsdóttir,   5           17.5     27.0   21.5
  •  3.   Atli Jóhann Leósson,                4.5         21.0     29.5   20.5
  •  4.   Örn Stefánsson,                       4.5         17.5     24.0   17.0
  •  5.   Jón Úlfljótsson,                         4.5         17.0     25.5   16.5
  •  6.   Vigfús Ó. Vigfússon,                  4            20.0     27.5   15.0
  •  7.   Vignir Vatnar Stefánsson,          4           16.0     23.5   15.0
  •  8.   Stefán Már Pétursson,              3.5         20.0     29.5   13.5
  •  9.   Kristófer Ómarsson,                   3           19.5     27.0   13.0
  • 10.  Óskar Long,                               3           16.5     22.0   12.0
  • 11.  Ingvar Egill Vignisson,                3           16.5     22.0    8.0
  • 12.  Valtýr Birgisson,                         2           17.5     22.5   11.0
  • 13.  Björgvin Kristbergsson,              1           14.5     20.0    5.0

Atskákmeistaramót SSON hefst á miđvikudag

Atskákmeistaramótiđ hefst miđvikudaginn 19.okt kl 19:30, teflt verđur í Selinu ađ vanda, mótiđ er öllum opiđ og verđa tefldar 20 eđa 25 mín skákir, 3-4 hvert kvöld uns allir hafa teflt viđ alla.

Ćtla má ađ mótiđ komi til međ ađ taka 3-4 miđvikudagskvöld.  Ef einhverjir sjá ekki fram á ađ geta mćtt öll kvöldin kemur vel til greina ađ fresta skákum en ţó ekki fleirum en sem nemur skákum eins miđvikudagskvölds.

Engin skákćfing verđur miđvikudaginn 12.okt og er ćtlast til ţess ađ félagsmenn noti kvöldiđ heima viđ, viđ skákrannsóknir.

Ţeir sem hafa hug á ađ taka ţátt í Atskákmeistaramótinu eru beđnir um ađ skrá sig međ athugasemd viđ ţessa fćrslu eđa međ ţví ađ hafa samband viđ Magnús formann bréfleiđis; maggimatt@simnet.is eđa símleiđis; 691 2254.


Jón Kristinn efstur á Haustmóti SA

Jón Kristinn Ţorgeirsson

Ţriđja umferđ haustmótsins var tefld í gćr. Úrslit urđu ţessi:

  • Sveinn Arnarsson-Jón Kristinn Ţorgeirsson    0-1
  • Jakob Sćvar Sigurđsson-Haukur Jónsson      1-0
  • Smári Ólafsson-Andri Freyr Björgvinsson       1-0
  • Hersteinn Heiđarsson-Sigurđur Arnarson       0-1

Eftir ţrjár umferđir er Jón Kristinn efstur međ fullt hús vinninga. Smári er í öđru sćti međ 2,5 vinning og ţeir Jakob Sćvar og Sigurđur koma nćstir međ 2 vinninga. 

Fjóđra umferđ verđur tefld nk. miđvikudagskvöld og heftst kl. 19.30. Ţá leiđa saman hesta sína Jón Kristinn og Sigurđur, Haukur og Smári, Sveinn og Jakob og Andri og Hersteinn.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband