Bloggfćrslur mánađarins, október 2011
17.10.2011 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld og verđlaunaafhending vegna Meistaramóts Hellis
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 17. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Jafnframt verđur verđlaunaafhending vegna meistaramóts Hellis í upphafi hrađkvöldsins.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Karpov á Íslandsmóti taflfélaga

Bolvíkingar tefla fram A- og B-liđi í efstu deild og af ţeirri ástćđu einni er ekki nokkur leiđ til ţess ađ keppnin geti fariđ fram á jafnréttisgrundvelli. Ţó örlar ekki á vilja til breyta ţessu fyrirkomulagi sem ţekkist vart í öđrum flokkakeppnum.
Í ađdraganda Íslandsmóts taflfélaga hefur mótsstjórn SÍ fengiđ mál til sín sem varđar skráningu einstakra skákmanna í liđ en síđasti dagur skráningar var af hálfu SÍ upp gefinn 16. september sl. en samkvćmt túlkun mótsstjórnar gildir 17. september einnig sem skráningardagur. Mál Alexei Dreev er mönnum enn í fersku minni en ţađ snerist einnig um tímasetningu skráningar. Hann var dćmdur ólöglegur í liđi TV.
Fjarri vangaveltum af ţessu tagi héldu liđ Bolvíkinga og Hellis á Evrópumót taflfélaga sem hófst hinn 25. september og lauk um síđustu helgi í Rogaska Slatina í Slóveníu. Margt er hćgt ađ lesa út úr frammistöđu liđanna og einstakra liđsmanna. Bolvíkingar höfnuđu í 14. sćti af 62 liđum en Hellismenn í 25. sćti. Bćđi liđin áttu erfitt uppdráttar gegn sterkari liđunum, Bolar töpuđ t.d. 0:6 í nćstsíđustu umferđ en átt svo góđan lokadag og unnu sterkt spćnsk liđ, Gros Xake Taldea, 4˝ : 1˝. Sigurbjörn Björnsson, bóksali og starfsmađur Actavis, sem tefldi á 4. borđi fyrir Helli náđi sínum fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli og ađrir sem stóđu sig vel voru Stefán Kristjánsson, Guđmundur Gíslason og Bjarni Jens Kristinsson.
Ísfirđingurinn Guđmundur Gíslason teflir allra manna skemmtilegast ţegar honum tekst upp og Evrópukeppni taflfélaga virđist eiga vel viđ hann sbr. eftirfarandi skák sem tefld var um miđbik mótsins:
EM taflfélaga, 4. umferđ:
Domingues Metras - Guđmundur Gíslason
Grunfelds vörn
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Rf3 Bg7 6. Db3 Rb6 7. Bf4 Be6 8. Dc2 Rc6 9. e3 0-0 10. a3?
Hvítur hefur teflt byrjunina fremur ómarkvisst. Hér var mun betra ađ leika 10. Bb5.
10.... Hc8!?
Upphafiđ ađ áćtlun sem hvítur áttar sig ekki alveg á - fyrr en um seinan!
11. Bd3 Ra5 12. b4 Rb3! 13. Hb1 c5
Rífur upp stöđuna á drottningarvćng. Nú er 14. Hxb3 svarađ međ 15. Bxb3 16. Dxb3 c4 o.s.frv.
14. bxc5 Rxc5 15. De2 Rxd3 16. Dxd3 Bc4 17. Dd2 Ba6 18. Re2 Rd5 19. Hb2
Ekki gekk 19. 0-0 vegna 19.... Bxe2 20. Dxe2 Rc3 og vinnur skiptamun.
19.... Bxe2! 20. Kxe2 Rc3+ 21. Kf1 Da5 22. g3 Dd5 23. Kg2
23.... g5!
Vinnur mann. Hvítur taldi sig kominn í skjól međ kónginn en ţessi leikur gerir út um ţćr vonir, 24. Bxg5 er svarađ međ 24.... Re4. Hörfi drottningin kemur 25.... Rxg5. Metras gafst ţví upp.
----------------------------
Skákţćttur Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 9. október 2011.
Spil og leikir | Breytt 10.10.2011 kl. 19:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
16.10.2011 | 18:29
Guđmundur međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina
Guđmundur Kjartansson (2314) vann Tómas Björnsson (2162) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Haustmóts TR sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 7 vinninga og hefur vinnings vorskot á Davíđ Kjartansson (2291) sem er annar. Jóhann H. Ragnarsson (2068) sem vann Harald Baldursson (2040) er ţriđji međ 5 vinninga.
A-flokkur:
Úrslit 8. umferđar:
1 | Bergsson Stefan | 1 - 0 | Bjornsson Sverrir Orn |
2 | Kjartansson Gudmundur | 1 - 0 | Bjornsson Tomas |
3 | Baldursson Haraldur | 0 - 1 | Ragnarsson Johann |
4 | Kjartansson David | 1 - 0 | Jonsson Bjorn |
5 | Olafsson Thorvardur | 1 - 0 | Valtysson Thor |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | IM | Kjartansson Gudmundur | 2314 | TR | 7 | 2452 | 10,2 |
2 | FM | Kjartansson David | 2291 | Víkingar | 6 | 2323 | 5,3 |
3 | Ragnarsson Johann | 2068 | TG | 5 | 2225 | 24,6 | |
4 | Bjornsson Sverrir Orn | 2158 | Haukar | 4,5 | 2159 | 0,8 | |
5 | Bergsson Stefan | 2135 | SA | 4,5 | 2196 | 10,2 | |
6 | FM | Bjornsson Tomas | 2162 | Gođinn | 3,5 | 2110 | -9,1 |
7 | Olafsson Thorvardur | 2174 | Haukar | 3,5 | 2104 | -11,7 | |
8 | Jonsson Bjorn | 2045 | TR | 2,5 | 2006 | -6,9 | |
9 | Valtysson Thor | 2041 | SA | 2 | 1960 | -12,8 | |
10 | Baldursson Haraldur | 2010 | Víkingar | 1,5 | 1902 | -15,6 |
Ađrir flokkar:
Dagur Ragnarsson (1761) er efstur í b-flokki međ 6 vinninga, Mikael Jóhann Karlsson (1855) er annar međ 5,5 vinning og Stephan Jablon (1965) er ţriđji međ 4,5 vinning. Sjá nánar hér.
Oliver Aron Jóhannesson (1645) er eftur í c-flokki međ 6,5 vinning, Birkir Karl Sigurđsson (1597) er annar međ 6 vinninga og Friđgeir Hólm (1667) er ţriđji međ 5,5. Sjá nánar hér.
Vignir Vatnar Stefánsson (1444) er efstur í d-flokki (opnum flokki) međ 7 vinninga. Sóley Lind Pálsdóttir (1345) og Jóhann Arnar Finnsson (1199) eru í 2.-3. sćti međ 6 vinninga. Sjá nánar hér.
16.10.2011 | 14:44
Héđinn tapađi í 3. umferđ í Bundesligunni
Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2562) tapađi fyrir pólska stórmeistaranum Grzegorz Gajwski (2607) í 3. umferđ Bundesligunnar sem fram fór í morgun. Fariđ er yfir skákina á Skákhorninu. Héđinn hlaut 1 vinning í ţessum ţremur skákum og lćkkar um 4 skákstig. Keppninni verđur framhaldiđ međ 4. og 5. umferđ sem fram fara 19. og 20. nóvember.
Héđinn teflir fyrir klúbbinn Hansa Dortmund. Dortmund tapađi tveimur viđureignum og gerđi eitt jafntefli og er í 14. sćti af 16 liđum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2011 | 13:00
Haustmót TR: Áttunda umferđ í beinni
Skákir 8. og nćstsíđustu umferđar í a-flokki Haustmóts TR auk einnar skákar í b-flokki, sem hefst kl. 14:00, má nálgast í beinni útsendingu.
Bein útsending frá Haustmóti TR (tengill verđur virkur rétt fyrir upphaf umferđar)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2011 | 16:11
Héđinn međ jafntefli í 2. umferđ Bundesligunnar
Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2562) gerđi jafntefli viđ ţýska alţjóđlega meistarann Michael Ricther (2484) í 2. umferđ í Ţýsku deildakeppninni (Bundesligan) sem fram fór í dag. Fariđ er yfir skákina á Skákhorninu.
Í 3. umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, er pólski stórmeistarinn Grzegorz Gajwski (2607) líklegasti andstćđingur Héđins sem teflir á ţriđja borđi fyrir Hansa Dortmund. Umferđin hefst kl. 8 og er hćgt ađ fylgjast međ henni í beinni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2011 | 23:29
Guđmundur međ vinnings forskot
Guđmundur Kjartansson (2314) vann Jóhann H. Ragnarsson (2068) í sjöundu umferđ Haustmóts TR sem fram fór í kvöld. Guđmundur hefur 6 vinninga og hefur vinnings forskot á Davíđ Kjartansson (2291), sem gerđi jafntefli viđ Ţór Valtýsson (2041). Sverrir Örn Björnsson (2158) er í ţriđja sćti međ 4,5 vinning eftir jafntefli viđ Tómas Björnsson (2162). Guđmundur hefur tryggt sér titilinn, skákmeistari TR annađ áriđ í röđ.
A-flokkur:
Úrslit 7. umferđar:
1 | Olafsson Thorvardur | 0 - 1 | Bergsson Stefan |
2 | Valtysson Thor | ˝ - ˝ | Kjartansson David |
3 | Jonsson Bjorn | 1 - 0 | Baldursson Haraldur |
4 | Ragnarsson Johann | 0 - 1 | Kjartansson Gudmundur |
5 | Bjornsson Tomas | ˝ - ˝ | Bjornsson Sverrir Orn |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | IM | Kjartansson Gudmundur | 2314 | TR | 6 | 2418 | 7,2 |
2 | FM | Kjartansson David | 2291 | Víkingar | 5 | 2300 | 2,4 |
3 | Bjornsson Sverrir Orn | 2158 | Haukar | 4,5 | 2215 | 8,7 | |
4 | Ragnarsson Johann | 2068 | TG | 4 | 2197 | 18,3 | |
5 | FM | Bjornsson Tomas | 2162 | Gođinn | 3,5 | 2130 | -4,7 |
6 | Bergsson Stefan | 2135 | SA | 3,5 | 2152 | 2,3 | |
7 | Olafsson Thorvardur | 2174 | Haukar | 2,5 | 2061 | -16,5 | |
8 | Jonsson Bjorn | 2045 | TR | 2,5 | 2025 | -4,1 | |
9 | Valtysson Thor | 2041 | SA | 2 | 1992 | -7,9 | |
10 | Baldursson Haraldur | 2010 | Víkingar | 1,5 | 1935 | -9,3 |
Ađrir flokkar:
Dagur Ragnarsson (1761) er efstur í b-flokki međ 5,5 vinning, Mikael Jóhann Karlsson (1855) er annar međ 4,5 vinning og Ingi Tandri Traustason (1823) og Kristján Örn Elíasson (1906) eru í 3.-4. sćti međ 4 vinninga. Sjá nánar hér.
Oliver Aron Jóhannesson (1645) er eftur í c-flokki međ 6 vinninga, Birkir Karl Sigurđsson (1597) er annar međ 5 vinninga og Friđgeir Hólm (1667) er ţriđji međ 4 vinninga. Sjá nánar hér.
Vignir Vatnar Stefánsson (1444) er langefstur í d-flokki (opnum flokki) međ fullt hús. Sóley Lind Pálsdóttir (1345), Hilmir Freyr Heimisson (1322) og Jóhann Arnar Finnsson (1199) eru í 2.-4. sćti međ 5 vinninga. Sjá nánar hér.
14.10.2011 | 20:00
Allir saman í Vinafélaginu: Vinafélagiđ tekur flugiđ!

Vinafélagiđ ćtlar ađ standa vörđ um samfélagiđ í Vin, og tilgangi sínum ćtlar Vinafélagiđ ađ ná međ ţví ađ virkja á jákvćđan hátt ţá orku sem býr í liđsmönnum Vinafélagsins. Allir eru velkomnir í Vinafélagiđ sem starfar undir kjörorđinu: Allir saman!
Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands stýrđi stofnfundinum, sem haldinn var í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Magnús Matthíasson kennari var kjörinn formađur, og međ honum í stjórn ţau Kristjón Kormákur Guđjónsson rithöfundur, Styrmir Gunnarsson ritstjóri, Vigdís Grímsdóttir rithöfundur, Hrannar Jónsson upplýsingafulltrúi, Björn Ívar Karlsson kennari, Ţráinn Bertelsson rithöfundur, Ingibjörg Edda Birgisdóttir nemi og Jón Kristjánsson fv. heilbrigđisráđherra.
Magnús Matthíasson, nýkjörinn formađur Vinafélagsins, sagđi ađ athvarfiđ í Vin vćri einstakt, og ađ

Hátt í 200 manns hafa ţegar gerst stofnfélagar í Vinafélaginu og er áfram tekiđ viđ skráningum stofnfélaga í póstfanginu vinafelagid@gmail.com. Árgjald er 3000 krónur, og rennur óskipt til starfseminnar í Vin.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2011 | 19:00
Bjarni sigrađi á Stórmóti Vinjar, TR og Hellis
Bjarni Hjartarson (2093) sigrađi á Stórmóti Vinjar sem fram fór í TR í gćrkvöld. Mótiđ var bćđi sterkt og fjölmennt en ţátt tóku 60 skákmenn og ţar á međal ţrír alţjóđlegir meistarar. Mótiđ var í umsjón Vinjar, Hellis og TR. Bjarni hlaut 6˝ vinning í sjö skákum, leyfđi ađeins jafntefli gegn Hrannari Jónssyni (1902). Gott afrek hjá Bjarna sem vann m.a. alţjóđlega meistarann Arnar E. Gunnarsson (2441). Arnar varđ annar međ 6 vinninga. Í 3.-5. sćti međ 5˝ vinning urđu Björn Ívar Karlsson (2231), Jorge Fonseca (2006) og Elsa María Kristínardóttir (1708). Björn hlaut ţriđja sćtiđ eftir stigaútreikning. Heildarúrslit má nálgast á Chess-Results. Bent er á ađ fullt ađ góđum myndum má teknar af Hrafi Jökulssyni og Ţóri Benediktssyni má finna í myndaalbúmi mótsins.
Aukaverđlaun hlutu:
- 60 ára og eldri: Gunnar Skarphéđinsson 5 v.
- Konur: Elsa María Kristínardóttir 5˝ v.
- 13-18 ára: Dagur Ragnarsson 4˝ v.
- 12 ára og yngri: Hilmir Freyr Heimisson 4˝ v.
- Stigalausir: Guđmundur Gunnlaugsson 4 v.
- Óvćntustu úrslitin ađ mati skákstjóra: Vignir Vatnar Stefánsson fyrir sigur á Sćvari Bjarnasyni
Ţađ var Forlagiđ sem gaf öllum verđlaunahöfunum glćsileg bókaverđlaun.
Skákstjórar voru Gunnar Björnsson og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir.
- Chess-Results
- Myndaalbúm (HJ og ŢB)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2011 | 18:30
Haustmót TR: Sjöunda umferđ í beinni
Skákir 7. umferđar í a-flokki Haustmóts TR auk einnar skákar í b-flokki, sem hefst kl. 19:30, má nálgast í beinni útsendingu.
Bein útsending frá Haustmóti TR (tengill verđur virkur rétt fyrir umferđ)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 157
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar