Bloggfćrslur mánađarins, október 2011
23.10.2011 | 07:25
Liberec Open - Pistill fyrstu umferđar
Mér finnst viđ mega nokkuđ vel viđ una međ úrslitin í fyrstu umferđ ţó ađ ég hefđi gjarnan viljađ fá fleiri vinninga, sérstaklega í ljósi ţess ađ allar stelpurnar fengu ágćtis stöđur í dag.
Tadeas Klecker (2209) - Tinna Kristín Finnbogadóttir (1803) 1-0
Tinna tefldi skákina mjög vel til ađ byrja međ og lét andstćđinginn ekki slá sig út af laginu ţó ađ hann vćri rúmlega 400 stigum hćrri og tefldi mjög hvasst. Tinnu brást hins vegar bogalistin ţegar hún fórnađi skiptamun sem ekki stóđst. Stađan á ţeim tíma var hins vegar mjög fín hjá henni og ef hún hefđi beđiđ róleg ţá hefđi hún vćntanlega landađ fínu jafntefli eđa jafnvel unniđ ef andstćđingurinn reyndi of mikiđ til ađ vinna ţví stađa hans bauđ ekki upp á ţađ. Tinna kemur bara til baka í dag.
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803) - Stanislav Splichal (2195) 1-0
Jóhanna var klárlega međ bestu úrslitin í dag. Hún tefldi byrjunina ágćtlega og gat á tímabili fengiđ mjög ţćgilega stöđu. Eftir jafna byrjun lagđi hún út í frekar vafasamar ađgerđir og verri stöđu. Stađan var hins vegar mjög flókin međ miklum taktískum möguleikum og ţar naut Jóhanna sín vel. Hún snéri laglega á andstćđingin í flćkjunum og komst út í unniđ drottningarefndatafl peđi yfir. Endatafliđ stóđ ţó frekar stutt yfir ţví andstćđingurinn féll fljótlega á tíma en stađa hans var einfaldlega koltöpuđ.
Sigríđur Björg Helgadóttir (1716) - Zdenec Cakl (2064) 0-1
Sigríđur Björg tefldi eins og margar ađrar langt upp fyrir sig í dag gegn andstćđingi sem er u.ţ.b. 360 stigum hćrri en hún. Hún fékk ágćtis stöđu úr byrjuninni en lék síđan ónákvćmt og fékk verri stöđu. Hún var hins vegar viđ ţađ ađ rétta úr kútnum ţegar hún víxlađi leikjum og tapađi ţannig manni slysalega og átti engan séns í framhaldinu. Óheppilegt en hún kemur örugglega til baka í dag.
Elsa María Kristínardóttir (1708) - Willem Broekman (2054) ˝-˝
Elsa María tefldi viđ andstćđing sem er tćplega 350 stigum hćrri en hún. Skákin var lengi vel mjög vel tefld hjá Elsu og fékk hún fín fćri úr byrjuninni. Á einum tímapunkti hefđi hún getađ fórnađ manni sem ekki mátti ţiggja og hefđi ţađ gefiđ henni peđ og alla stöđuna. Elsa tefldi samt vel og stefndi leynt og ljóst ađ ţví ađ tapa ekki. Hún bar hins vegar heldur mikla virđingu fyrir andstćđingnum og smá saman fór ađ halla á hana í endataflinu. Stađan var á tímabili örugglega hartnćr töpuđ. Elsa sýndi síđan sínar bestu hliđar í vörninni undir mikilli tímapressu og landađi fínu jafntefli. Ţegar skákinni var lokiđ sagđi andstćđingur hennar ađ hún hefđi einfaldlega allt of fá stig! Hún vćri miklu betri en stigin segđu til um. Ég var mjög ánćgđur međ Elsu í dag. Hún var mjög einbeitt alla skákina og viđ rćddum ađeins fyrir skákina ađ hún ţyrfti ađ nýta tíman sinn betur. Hún gerđi ţađ svo sannarlega, jafnvel um of, ţví ţađ er mjög óţćgilegt ađ vera á hliđarlínunni ţegar leikiđ er á síđustu sekúndunni!f
Jaroslav Sedlak (1658) - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2023) 0-1
Hallgerđur var sú eina sem fékk stigalćgri andstćđing. Ţađ fylgir ţví stundum nokkur pressa ađ byrja í fyrstu umferđ á móti erlendis á móti stigalćgri mönnum ţví nauđsynlegt er ađ vinna! Hallgerđur gerđi ţetta mjög vel og hafđi tögl og haldir í skákinni allan tíman og landađi öruggum vinningi fljótt og vel.
Ludek Svedjar (1997) - Hrund Hauksdóttir (1592) 1-0
Hrund tefldi mjög vel framan af gegn rúmlega 400 stigum hćrri andstćđingi. Hún tefldi byrjunina vel og fékk fínustu stöđu. Hún átti möguleika á skemmtilegri taktík eftir byrjunina sem hefđi gefiđ henni stöđu sem hún hefđi varla geta tapađ. Hún missti af ţeirri leiđ og fékk í framhaldinu heldur verri stöđu sem varđ síđan óverjandi eftir ađ hún opnađi peđastöđu sína of mikiđ - stundum ţarf mađur bara ađ halda sér fast! Hrund var samt ađ tefla mjög vel svona heilt yfir og ef hún heldur ţví áfram nćr hún fínum árangri í ţessu móti.
Ég var almennt mjög ánćgđur međ taflmennskuna hjá stelpunum í dag. Ţćr komu allar vel út úr byrjuninni og ég var mjög ánćgđur ţegar um 2 tímar voru liđnir af umferđinni og ţćr voru allar međ fínar stöđur. Ef ţćr halda áfram ađ tefla svona verđur uppskeran úr mótinu góđ.
Stelpurnar fá eftirfarandi andstćđinga í dag:
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2023) - Virginijus Dambrauskas (2316)
Zedenek Cakl (2078) - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803)
Petr Buldus (2026) - Elsa María Kristínardóttir (1708)
Sigríđur Björg Helgadóttir (1716) - ZdZislaw Lesinski (1932)
Tinna Kristín Finnbogadóttir (1803) - Jan Hanus (1493)
Hrund Hauksdóttir (1592) - Kacper Grela (1799)
Davíđ Ólafsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2011 | 07:00
Hrađskákmót TR fer fram í dag
Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 23. október kl. 14:00.
Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Swiss Perfect kerfi. Umhugsunartími 5 mín á skák.
Ţátttökugjald kr 500 fyrir 16 ára og eldri, en frítt fyrir 15 ára og yngri.Ţrenn verđlaun verđa i bođi.
Ađ loknu hrađskákmótinu fer fram verđlaunaafhending fyrir nýafstađiđ Haustmót TR.
Núverandi Hrađskákmeistari T.R. er Stefán Már Pétursson.Spil og leikir | Breytt 20.10.2011 kl. 14:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2011 | 18:46
Liberec Open - Úrslit íslensku stelpnanna í fyrstu umferđ
Tadeas Klecker (2209) - Tinna Kristín Finnbogadóttir (1803) 1-0
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803) - Stanislav Splichal (2195) 1-0
Sigríđur Björg Helgadóttir (1716) - Zdenec Cakl (2064) 0-1
Elsa María Kristínardóttir (1708) - Willem Broekman (2054) ˝-˝
Jaroslav Sedlak (1658) - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2023) 0-1
Ludek Svedjar (1997) - Hrund Hauksdóttir (1592) 1-0
Vel viđundandi úrslit í fyrstu umferđ - pistill síđar
Davíđ Ólafsson
22.10.2011 | 16:00
Skákţing Garđabćjar hefst á fimmtudagskvöld
Skákţing Garđabćjar hefst fimmtudaginn 27. október 2011. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.
Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). gengiđ inn um inngang nr. 8 á torgiđ (frá Hrísmóum) ađ hliđinu til inn um dyr til hćgri og upp á 2. hćđ. Best er ađ aka međfram Hönnunarsafninu til ađ komast ađ innganginum.
Umferđatafla:
- 1. umf. Fimmtudag 27. okt. kl. 19.30.
- 2. umf. Fimmtudag 3. nóv. kl. 19.30
- 3. umf. Fimmtudag 10. nóv. kl. 19.30
- 4. umf. Fimmtudag 17. nóv. kl. 19.30
- 5. umf. Fimmtudag 24. des. kl. 19.30
- 6. umf. Fimmtudag 1. des. kl. 19.30
- 7. umf. Fimmtudag 8. des. kl. 19.30
Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi.
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.
Ath. í ár verđur bćtt viđ B-flokki fyrir skákmenn međ 1499 stig eđa minna. Umhugsunartími ţar er 30 mín + 30 sek. á leik.
Verđlaun auk verđlaunagripa:
- 1. verđlaun. 25 ţús.
- 2. verđlaun 10 ţús.
- 3. verđlaun 5 ţús.
Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar er bókaúttekt hjá Bóksölu Sigurbjarnar fyrir allt ađ 4000 kr.
Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)
Aukaverđlaun:
- Efst(ur) 16 ára og yngri.(1995=< x): Bókarvinningur auk grips.
- Efst(ur) í B flokki: Bókarvinningur auk grips.
ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun.
Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.
Ţátttökugjöld
Félagsmenn. Fullorđnir 2500 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorđnir 3500 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr
Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram á síđunni hér ađ ofan eđa í síma 860 3120.
Skákstjóri er Páll Sigurđsson
Skákmeistari Garđabćjar 2010 var Leifur Ingi Vilmundarson
- Sjá má upplýsingar um mótiđ 2010 á chess-result
- Smelltu hér til ađ skrá ţig á mótiđ 2011.
- Sjá má skráđa keppendur međ ţví ađ smella hér
Spil og leikir | Breytt 18.10.2011 kl. 19:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2011 | 14:34
Liberec Open - 1. umferđ hafin
Í fyrstu umferđ tefla stelpurnar viđ:
Tadeas Klecker (2209) - Tinna Kristín Finnbogadóttir (1803)
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803) - Stanislav Splichal (2195)
Sigríđur Björg Helgadóttir (1716) - Zdenec Cakl (2064)
Elsa María Kristínardóttir (1708) - Willem Broekman (2054)
Jaroslav Sedlak (1658) - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2023)
Ludek Svedjar (1997) - Hrund Hauksdóttir (1592)
Tengill á Chess Results: http://chess-results.com/tnr58314.aspx?tnr=58314&art=0&lan=1&turdet=YES&flag=30&m=-1
Davíđ Ólafsson
22.10.2011 | 08:28
Liberec Open hefst í dag
Sex ţátttakendur í ćfingahóp kvennalandsliđs taka ţátt í Liberec Open skámótinu. Mótiđ er partur af Czech Tour mótaröđinni og hefst í dag og lýkur laugardaginn 29. október. Íslensku ţátttakendurnir eru: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Sigríđur Björg Helgadóttir, Elsa María Kristínardóttir og Hrund Hauksdóttir. Undirritađur er međ stelpunum sem ţjálfari og fararstjóri, en auk hans er Ómar Björnsson eiginmađur Elsu Maríu einnig međ í för.
Mótiđ er níu umferđir og er dagskráin eftirfarandi (íslenskur tími):
1. Umferđ Laugardaguri 22. október kl. 14
2. Umferđ Sunnudagur 23. október kl. 14
3. Umferđ Mánudagur 24. október kl. 14
4. Umferđ Ţriđjudagur 25. október kl. 14
5. Umferđ Miđvikudagur 26. október kl. 14
6. Umferđ Fimmtudagur 27. október kl. 14
7. Umferđ Föstudagur 28. október kl. 7
8. Umferđ Föstudagur 28. október kl. 14
9. Umferđ Laugardagur 29. október kl. 7
Tímamörk eru 90 mínútur + 30 sekúndur á leik.
Slóđin á mótiđ er:http://www.czechtour.net/liberec-open/
Davíđ Ólafsson
21.10.2011 | 15:03
Sigurđar sigursćlir hjá SA
Á fjórđa mótarađar SA sem fór fram í gćrkvöldi var hart barist og höfđu nafnarnir Eiríksson og Arnarson nauman sigur, hálfum vinningi á undan Jóni Kristni, sem ávallt kemur viđ sögu í fréttum frá Skákfélaginu ţessi misserin.
Nánar á heimasíđu SA
21.10.2011 | 07:57
Jón Ú međ fullt hús á fimmtudagsmóti
Jón Úlfljótsson sigrađi örugglega á alţjóđlegu fimmtudagsmóti í gćr og komst enginn nálćgt honum í baráttunni. Fyrir síđustu umferđ var Jón međ fullt hús og ţegar búinn ađ tryggja sér sigur. Í nćstu sćtum voru svo erlendir keppendur en úrslit urđu annars sem hér segir:
1 Jón Úlfljótsson 7
2 Jon Olav Fivelstad 5
3 Stephen Jablon 4.5
4 Sigurjón Haraldsson 4
5 Jón Pétur Kristjánsson 3
6 Gauti Páll Jónsson 2.5
7 Finnur Kr. Finnsson 1.5
8 Björgvin Kristbergsson 0.5
20.10.2011 | 17:00
Smári og Jón Kristinn efstir á Haustmóti SA
Fjórđu umferđ Haustmóts SA lauk í gćr. Úrslit urđu sem hér segir:
- Jón Kristinn-Sigurđur Arnarson 1/2-1/2
- Sveinn Arnarsson-Jakob Sćvar 0-1
- Andri Freyr-Hersteinn 1/2-1/2
- Haukur-Smári 0-1
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | TB1 |
1 | Ólafsson Smári | 1875 | SA | 3,5 | 3,75 |
2 | Ţorgeirsson Jón Kristinn | 1609 | SA | 3,5 | 2,75 |
3 | Sigurđsson Jakob Sćvar | 1713 | Gođinn | 3 | 3,25 |
4 | Arnarson Sigurđur | 1931 | SA | 2,5 | 5,5 |
5 | Björgvinsson Andri Freyr | 1301 | SA | 2 | 2,75 |
6 | Arnarsson Sveinn | 1781 | Gođinn | 1 | 0 |
7 | Heiđarsson Hersteinn | 1230 | SA | 0,5 | 1 |
8 | Jónsson Haukur | 1429 | SA | 0 | 0 |
Fimmta umferđ mótsins verđur tefld nk. sunnudag og hefst kl. 13.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
20.10.2011 | 16:00
Hrađskákmót TR fer fram á sunnudag
Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 23.október kl. 14:00.
Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Swiss Perfect kerfi. Umhugsunartími 5 mín á skák.
Ţátttökugjald kr 500 fyrir 16 ára og eldri, en frítt fyrir 15 ára og yngri.Ţrenn verđlaun verđa i bođi.
Ađ loknu hrađskákmótinu fer fram verđlaunaafhending fyrir nýafstađiđ Haustmót TR.
Núverandi Hrađskákmeistari T.R. er Stefán Már Pétursson.Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 8
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 166
- Frá upphafi: 8780459
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar