Bloggfćrslur mánađarins, október 2011
24.10.2011 | 20:49
Liberec Open - Úrslit íslensku stelpnanna í ţriđju umferđ
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803) - Christian A. Erikssen (2126) ˝ - ˝
Jaroslav Novotny (2023) - Tinna Kristín Finnbogadóttir (1803) 1 - 0
Karl Horak (1828) - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2023) 0 - 1
Elsa María Kristínardóttir (1708) - Stansilav Splichal (2195) 0 - 1
Alexander Bulano (1817) - Hrund Hauksdóttir (1592) 0 -1
Jan Hanus (1493) - Sigríđur Björg Helgadóttir (1716) 0 - 1
Fínustu úrslit í dag - pistill síđar.
Slóđin á mótiđ er: http://www.czechtour.net/liberec-open/Slóđin á úrslit er: http://chess-results.com/tnr58314.aspx?art=2&rd=2&lan=1&turdet=YES&flag=30
Davíđ Ólafsson
24.10.2011 | 19:39
Jón Kristinn međ vinningsforskot
Fimmta umferđ Haustmóts SA var tefld í gćr:
- Jakob Sćvar-Jón Kristinn 0-1
- Smári-Sveinn 0-1
- Sigurđur-Andri Freyr 1/2-1/2
- Hersteinn-Haukur 1-0
Ţegar tveimur umferđum er ólokiđ á haustmótinu hefur yngsti keppandinn náđ vinningsforskoti og má segja ađ hann sé kominn međ ađra hönd á bikarinn. Í skák hans viđ Jakob Sćvar var hart barist, enda hefđi Siglfirđingurinn getađ komist upp fyrir JK međ sigri. Skákin fór út í endatafl ţar sem jafnteflismöguleikar voru góđir, en Jóni fatađist ekki úrvinnslan og hafđi sigur. Smári tapađi dýrmćtum vinningi í toppbaráttunni, lenti snemma í vandrćđum gegn Sveini og tókst ekki ađ vinna sig út úr ţeim. Sigurđur mátti sćtta sig viđ sitt fjórđa jafntefli eftir ađ hafa átt góđa stöđu og sigurvćnlega en komst ekki í gegnum traustar varnir andstćđings síns. Loks tapađi aldursforsetinn sinni fimmtu skák; í ţetta sinn án baráttu, en hann mćtti ekki til leiks af ókunnum ástćđum.
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. |
1 | Ţorgeirsson Jón Kristinn | 1609 | SA | 4,5 |
2 | Ólafsson Smári | 1875 | SA | 3,5 |
3 | Arnarson Sigurđur | 1931 | SA | 3 |
4 | Sigurđsson Jakob Sćvar | 1713 | Gođinn | 3 |
5 | Björgvinsson Andri Freyr | 1301 | SA | 2,5 |
6 | Arnarsson Sveinn | 1781 | Gođinn | 2 |
7 | Heiđarsson Hersteinn | 1230 | SA | 1,5 |
8 | Jónsson Haukur | 1429 | SA | 0 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2011 | 16:00
Ćskan og ellin á laugardag - Kynslóđabiliđ brúađ á hvítum reitum og svörtum
VIII Strandbergsmótiđ í skák "Ćskan og Ellin", verđur haldiđ laugardaginn 29. október í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju. Ađ mótinu stendur RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu.
Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ vel heppnuđ og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur, jafnt yngri sem eldri. Á síđasta ári var 80 ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.
Vegleg peningaverđlaun í öllum flokkum, auk verđlaunagripa og vinningahappdrćttis!
100.000 kr. verđlaunasjóđur: Ađalverđlaun : 25.000; 15.000; 10.000, Aldursflokkaverđlaun: 5.000; 3.000, 2.000
Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri.
Sigurvegarar undanfarinna 3ja móta hafa veriđ ţessir:
2010: Jóhann Örn Sigurjónsson (2. Guđmundur Kristinn Lee 15 )
2009: Jóhann Örn Sigurjónsson (2. Dagur Andri Friđgeirsson )
2008 Hjörvar Steinn Grétarsson 15 ára (Rögvi E. Nielsen 15)
Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 29. október í Hásölum Strandbergs og stendur til um kl. 17
Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina.
Mótinu lýkur síđan međ veglegu kaffisamsćti og verđlaunaafhendingu.
Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri .
Sportvörubúđin JÓI ÚTHERJI gefur alla verđlaunagripi.
Ađalstuđningsađili: POINT á Íslandi (snjallposar)
SKRÁNING :Ekkert ţátttökugjald. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta tímanlega á mótsstađ.
Hćgt er ađ skrá sig til ţátttöku međ nafni og kt. á netfanginu: pallsig@hugvit.is (sími: 860 3120) eđa á slóđinni:
Spil og leikir | Breytt 18.10.2011 kl. 18:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2011 | 07:00
Unglingameistaramót Hellis hefst í dag
Unglingameistaramót Hellis 2011 hefst mánudaginn 24. október n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 25. október n.k. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri í grunnskóla en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ.
Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 31. október n.k. Keppnisstađur er Álfabakki 14a (inngangur milli Fröken Júlíu og Subway) og er salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.
Umferđatafla:
1.-4. umferđ: Mánudaginn 24. október kl. 16.30
5.-7. umferđ: Ţriđjudaginn 25. október kl. 16.30
Verđlaun:
- 1. Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
- 2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
- 3. Allir keppendur fá skákbók.
- 4. Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.
- 5. Stúlknameistari Hellis fćr verlaunagrip til eignar
Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.
Spil og leikir | Breytt 20.10.2011 kl. 14:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Hinir mestu Mátar


A- sveit Bolanna fékk góđan vind í seglin strax í 1. umferđ ţegar hún lagđi félaga sína í B-sveitinni, 8:0. Sigur ţeirra er nánast öruggur en stađan í 1. deild er ţessi:
1. A-sveit TB 27 ˝ v. 2. TR 19 v. 3. Hellir 18 v. 4. TV 16 ˝ v. 5. B-sveit TB 15 ˝ v. 6. SA 13 ˝ v. 7. Mátar 11 v. 8. Fjölnir 7 v.
Snörp umrćđa um keppnisfyrirkomulagiđ hefur stađiđ yfir á spjallrás skákhreyfingarinnar en virđist ćtla ađ skila óbreyttu ástandi:
Hér tel ég rétt ađ ađhafast ekkert," skrifađi einn og virđist eiga marga skođanabrćđur.
Eitt skemmtilegasta liđ Íslandsmótsins mörg undanfarin ár hefur án efa veriđ sveit Skákfélags Akureyrar sem hefur á ađ skipa köppum á borđ viđ Gylfa Ţórhallsson, Áskel Örn Kárason, Ólaf Kristjánsson, Jón G. Viđarsson og Ţór Valtýsson. Ţeir eru alltaf harđir í horn ađ taka og hafa sett svip sinn a skáklíf Norđlendinga um áratuga skeiđ. Ţeim laust saman viđ nýliđana Máta sem eru ađ uppistöđu til gamlir félagar úr Skákfélagi Akureyrar og unnu sigur eftir harđa keppni.
Í 2. umferđ mćttu Akureyringar hinni öflugu sveit Bolvíkinga og ţar tókst ţeim Áskeli Erni og Halldóri Brynjari Halldórssyni ađ ná jafntefli gegn mun stigahćrri andstćđingum:
Íslandsmót taflfélaga 2011/2012:
Vladimir Baklan - Áskell Örn Kárason
Sikileyjarvörn- Dreka afbrigđiđ
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. g3 Rc6 7. Rde2 Hb8 8. a4 b6 9. Bg2 Bb7 10. O-O Bg7 11. Hb1 O-O 12. b3 a6 13. Bb2 Re5 14. He1 Red7 15. h3 He8 16. Rf4 Ba8 17. Rcd5 e6 18. Rxf6+ Rxf6 19. c4 b5?!
Áskell kann ađ hafa veriđ full fljótur á sér međ ţennan leik og Baklan tekst ađ halda frumkvćđinu međ nákvćmri taflmennsku.
20. axb5 axb5 21. e5 dxe5 22. Bxe5 Hc8 23. Bxa8 Hxa8 24. cxb5 Db6 25. Dd3 Hed8 26. Dc3 Ha2?
Fyrstu mistökin. Hér var betra ađ leika 26. ...Hac8 međ hugmyndinni 27. Db2 Re8 og svartur heldur vel í horfinu.
27. Hb2 Hxb2 28. Dxb2 Re8 29. Bxg7 Rxg7 30. De5 Rf5 31. Hc1 Rd4 32. Df6 Hb8?
Betra var 32. .... Dd6!
33. Rd5!
Međ ţessum öfluga leik virtist Baklan loksins hafa náđ ađ brjóta niđur viđnám svarts. Ekki gengur nú 33. ... exd5 vegna 34. Hc8+! og vinnur. En Áskell er ekki af baki dottinn.
33. ... Re2+! 34. Kh2 Dd8
Geymir besta bitann ţangađ til síđar en 34. ... Dd4 kom einnig til greina.
35. Re7+ Kf8 36. He1?
Missir af besta leiknum, 36. Hc4! og hvítur ćtti ađ vinna.
36. ... Dd4! 37. Df3 Kxe7 38. Dxe2 Hxb5
- Jafntefli.
----------------------------
Skákţćttur Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 16. október 2011.
Spil og leikir | Breytt 15.10.2011 kl. 10:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2011 | 19:48
Liberec Open - Pistill annarar umferđar
Ekki var ég ánćgđur međ daginn í dag! Ekki ţađ ađ úrslit umferđarinnar vćru svo slćm heldur vildi ég mun fleiri vinninga í hús, sérstaklega ef miđađ er viđ stöđur stelpnanna í dag. Ég ćtla ţví ađ koma pistlinum frá mér strax svo ađ ég sé laus viđ hann.
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2023) - Virginijus Dambrauskas (2316) 0-1
Hallgerđur tefldi viđ alţjóđlegan meistara sem er u.ţ.b. 300 stigum hćrri en hún. Hallgerđur tefldi vel og algjörlega samkvćmt ţví plani sem viđ höfđum lagt upp fyrir daginn. Hún uppskar líka ţćgilega stöđu en í framhaldinu teygđi hún sig of langt í vinningstilraununum og sat allt í einu uppi međ tapađ tafl. Frekar ergilegt ţví jafntefli hefđu svo sem veriđ ágćtis úrslit. Hallgerđur kemur örugglega til baka á morgun.
Zedenek Cakl (2078) - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803) 0-1
Skák dagsins í dag var klárlega skák Jóhönnu gegn hinum tékkneska Cakl sem er einungis 275 stigum hćrri en hún. Ţađ er skemst frá ţví ađ segja ađ Jóhanna tefldi afar vandađa skák og lék í raun aldrei af sér og klárađi síđan andstćđinginn um leiđ og hann varđ naumur á tíma afar vel gert! Skákin fylgir međ hér ađ neđan.
Petr Paldus (2026) - Elsa María Kristínardóttir (1708) 1-0
Elsa María tefldi viđ andstćđing sem er ekki nema 320 stigum hćrri en hún! Hún var lengi vel međ fína stöđu en missti af 2-3 vćnlegum leiđum sem hefđu gefiđ henni fínt tafl og ţví fór sem fór. Örlítil meiri ţolinmćđi og smá slatti af sjálfstrausti (ţessir 2000 stiga menn eru einfaldlega ekkert betri en hún) hefđu fleytt henni langt í ţessari skák.
Sigríđur Björg Helgadóttir (1716) - ZdZislaw Lesinski (1932) 0-1
Andstćđingur Sigríđar í dag er "einungis" rétt rúmlega 200 stigum hćrri en hún. Byrjunin heppnađist vel og hún fékk ţćgilega stöđu. Eftir ónákvćmni í miđtaflinu fékk hún svo verri stöđu en snéri laglega á andstćđinginn og var skyndilega komin í bílstjórasćtiđ. Andstćđingurinn tefldi ţó vel og hótađi ţráskák. Sigríđur hafđi loks val um ađ vekja upp ađra drottningu og vera međ tvćr drottningar gegn hróki og tveimur léttum sem leiddi strax til jafnteflis ţar sem andstćđingurinn átti ţráskák, eđa ađ hindra ţráskákina međ ţví ađ fórna drottningunni fyrir annan létta manninn og vekja svo upp drottningu. Gallin viđ seinni leiđina var ađ ţrátt fyrir ađ vera liđi undir hafđi andstćđingurinn rennandi frípeđ sem ekkert varđ ráđiđ viđ. Undirritađur sá hvađ verđa vildi og hugsađi stöđugt "ekki reyna ađ vinna, plííís ekki reyna ađ vinna" en loftiđ í skáksalnum var líklega of ţungt til ađ ţetta kćmist til skila. Ţađ verđur ţví ađ teljast vonbrigđi dagsins ađ ekkert fékkst úr ţessari skák. Sigga er harđákveđin í ţađ koma til baka á morgun!
Tinna Kristín Finnbogadóttir (1803) - Jan Hanus (1493) 1-0
Tinna var sú eina í dag sem tefldi viđ stigalćgri andstćđing. Hún tefldi nokkuđ öruggt og uppskar fínan vinning á fremur ţćgilegan hátt. Ég var mjög ánćgđur međ Tinnu í dag, sérstaklega ţar sem hún ákvađ ađ tefla fremur rólega til ađ stressa ekki ţjálfarann of mikiđ! Hún á ţađ nefnilega til ađ ráđast á menn međ miklum látum og ófyrirsjáanlegum afleiđingum sem er algjörlega óţarfi ţegar teflt er viđ mikiđ lakari andstćđing.
Hrund, eins og allar stelpurnar í dag fékk fína stöđu úr byrjuninni og algjörlega í takt viđ ţađ sem viđ fórum yfir í morgun. Hún varđ hins vegar fyrir ţví óláni ađ gleyma ađ leika hvítreita biskupnum sínum út á réttum tíma sem varđ til ţess ađ stađa hennar féll saman. Leiđinlegt ţví ađ hún á ađ hafa í fullu tré viđ andstćđinga sem ekki eru "nema" 200 stigum hćrri en hún. Ţetta kemur bara hjá henni á morgun!
Cakl,Zdenek - Johannsdottir,Johanna Bjorg [A30]
1.Rf3 Rf6 2.b3 g6 3.Bb2 Bg7 4.c4 c5 5.g3 Rc6 6.Bg2 00 7.00 d6 8.e3 Bf5 9.d4 cxd4 10.Rxd4 Bg4 11.Dd2 Hc8 12.Rc3 Da5 13.f3 Bd7 14.Hfd1 Hfe8 15.Rxc6 bxc6 16.e4 Hb8 17.Kh1 Be6 18.De2 Dh5 19.He1 Rd7 20.Rd1 Re5 21.Hb1 a5 22.Re3 a4 23.Ba1 axb3 24.axb3 Hb6 25.b4 Ha8 26.Bd4 Hba6 27.g4 Dg5 28.b5 Ha2 29.Hb2 Ha1 30.b6 Hxe1+ 31.Dxe1 Rxf3 01
Á morgun tefla stelpurnar viđ:
Jóhanna - Christian A. Erikssen (2126)
Jaroslav Novotny (2023) - Tinna
Karl Horak (1828) - Hallgerđur
Elsa - Stansilav Splichal (2195)
Alexander Bulano (1817) - Hrund
Jan Hanus (1493) - Sigga
Slóđin á úrslit er: http://chess-results.com/tnr58314.aspx?art=2&rd=2&lan=1&turdet=YES&flag=30
Davíđ Ólafsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2011 | 18:56
Liberec Open - Úrslit íslensku stelpnanna í annari umferđ
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2023) - Virginijus Dambrauskas (2316) 0-1
Zedenek Cakl (2078) - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803) 0-1
Petr Paldus (2026) - Elsa María Kristínardóttir (1708) 1-0
Sigríđur Björg Helgadóttir (1716) - ZdZislaw Lesinski (1932) 0-1
Tinna Kristín Finnbogadóttir (1803) - Jan Hanus (1493) 1-0
Hrund Hauksdóttir (1592) - Kacper Grela (1799) 0-1
Pistill síđar
Davíđ Ólafsson
23.10.2011 | 18:37
Kristján Örn sigrađi á Hrađskákmóti TR - Halldór hrađskákmeistari félagsins

Hinn eitursnjalli hrađskákmađur Kristján Örn Elíasson sigrađi á Hrađskákmóti TR sem fram fór í dag. Kristján hlaut 11 vinninga í 14 skákum og var hálfum vinningi fyrir ofan Bjarna Hjartarson sem varđ annar. Dagur Ragnarsson og Stefán Bergsson urđu í 3.-4. sćti og fékk Dagur ţriđja sćtiđ á stigum.
Halldór Pálsson og Atli Antonsson urđu efstir félagsmanna í TR og telst Halldór vera hrađskákmeistari TR eftir stigaútreikning.
Í lok mótsins fór fram verđlaunaafhending fyrir mótiđ sem og fyrir sjálft Haustmótiđ. Myndir frá henni vćntanlega vćntanlegar.
Lokastađan:
Sćti | Nafn | Vinn. | Stig |
1 | Kristján Örn Elíasson | 11 | 41,5 |
2 | Bjarni Hjartarson | 10,5 | 42,5 |
3-4 | Dagur Ragnarsson | 9,5 | 43 |
Stefán Bergsson | 9,5 | 42,5 | |
5-6 | Mikael Jóhann Karlsson | 9 | 44 |
Oliver Jóhannesson | 9 | 39 | |
7-8 | Halldór Pálsson | 8,5 | 41,5 |
Atli Antonsson | 8,5 | 39 | |
9-11 | Páll Sigurđsson | 8 | 38,5 |
Birkir Karl Sigurđsson | 8 | 36,5 | |
Vignir Vatnar Stefánsson | 8 | 36,5 | |
12-15 | Friđgeir Hólm | 7,5 | 38,5 |
Jón Pétur Kristjánsson | 7,5 | 38 | |
Jón Úlfljótsson | 7,5 | 37 | |
Jon Olav Fivelstad | 7,5 | 31,5 | |
16-17 | Hilmir Freyr Heimissson | 7 | 32,5 |
Gauti Páll Jónsson | 7 | 32 | |
18 | Eggert Ísólfsson | 6,5 | 38,5 |
19-21 | Nansý Davíđsdóttir | 6 | 33 |
Veronika St, Magnúsdóttir | 6 | 30,5 | |
Jón Trausti Harđarson | 6 | 26,5 | |
22-23 | Jóhann Arnar Finnsson | 5,5 | 32 |
Donica Kolica | 5,5 | 28 | |
24-25 | Óskar Long Einarsson | 5 | 35,5 |
Símon Ţórhallsson | 5 | 31,5 | |
26 | Björgvin Kristbergsson | 4 | 31 |
27 | Sóley Lind Pálsdóttir | 3 | 31 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2011 | 16:00
Framsýnarmótiđ fer fram nćstu helgi
Framsýnarmótiđ í skák 2011 verđur haldiđ helgina 28.-30. október nk. í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn í Ţingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldiđ.
Mótiđ er öllum áhugasömum opiđ.
Dagskrá.
1. umf. föstudaginn 28 október kl 20:00 25 mín (atskák)
2. umf. föstudaginn 28 október kl 21:00
3. umf. föstudaginn 28 október kl 22:00
4. umf. föstudaginn 28 október kl 23:00
5. umf. laugardaginn 29 október kl 10:30 90 mín + 30 sek/leik
6. umf. laugardaginn 29 október kl 18:00
7. umf. sunnudaginn 30 október kl 10:30
Verđlaunaafhending í mótslok.
Verđlaun.
Veittir verđa glćsilegir eignarbikarar fyrir ţrjá efstu í mótinu sem stéttarfélagiđ Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Gođans í ţingeyjarsýslu. Einnig hlýtur efsti utanfélagsmađurinn eignarbikar.
Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.
Upplýsingar.
Allar nánari upplýsingar um Framsýnarskákmótiđ verđa ađgengilegar á heimasíđu skákfélagins Gođans, ásamt skráningu, stöđu, skákir og svo loka-úrslit, verđa birt á http://www.godinn.blog.is/ og á http://www.framsyn.is/
Skráning.
Skráning í mótiđ er hér í dálki til vinstri hér á heimasíđu Gođans á sérstöku skráningarformi. Einnig er hćgt ađ skrái sig hjá Hermanni Ađalsteinssyni, formanni skákfélagins Gođans, í síma 4643187 og 8213187 og á lyngbrekku@simnet.is
Listi yfir skráđa keppendur á mótiđ.
https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0AgWZ02GI9Ay_dG1LYWx6TXRsM3dDaUw2MU0tQnRSQ1E&hl=en_US
Spil og leikir | Breytt 18.10.2011 kl. 19:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2011 | 11:03
Pistill frá Bjarna Jens um EM taflfélaga og mót í Osló
Ég undirritađur, Bjarni Jens Kristinsson, tefldi nýveriđ á tveimur skákmótum. Fyrst tefldi ég á Evrópumóti taflfélaga í Slóveníu međ sveit Hellis 25. september til 1. október og strax ađ ţví loknu hélt ég til Noregs ţar sem ég tefldi í Elo-grúppu alţjóđlegs móts, Oslo Chess International, 2.-9. október.
Evrópumót taflfélaga (e. European Club Cup) var ađ ţessu sinni haldiđ í fallegum 'spa'-bć viđ suđausturmörk Slóveníu, Rogaka Slatina. Međ mér í sveit voru Hannes Hlífar Stefánssson, Björn Ţorfinnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Sigurbjörn Björnsson og Róbert Lagerman. Bolungarvík sendi einnig sveit á mótiđ en í henni tefldu Stefán Kristjánsson, Bragi Ţorfinnssson, Jón Viktor Gunnarsson, Ţröstur Ţórhallsson, Dagur Arngrímsson og Guđmundur Gíslason. Evrópumótiđ var óvenju slakt í ár en ţađ vantađi elítuna sem var ađ tefla á sama tíma á Stórslemmumótinu í Sao Paulo og Bilbao. Einnig var heimsbikarmót FIDE í Rússlandi nýafstađiđ og sumir voru kannski of ţreyttir eftir ţađ til ađ tefla á Evrópumótinu. Ţađan komu samt Ponomariov (2758, nr. 8 á heimslistanum) og Grischuk (2757, nr. 9) glóđvolgir og voru stigahćstu menn Evrópumótsins.
Ţetta var mitt fyrsta Evrópumót taflfélaga og jafnframt langsterkasta skákmót sem ég hef tekiđ ţátt í. Ég tefldi 6 skákir á mótinu, ţar af tvćr viđ ofurstórmeistara međ 2600+ stig! Ég tapađi báđum ţeim skákum, sem og fyrir Guđmundi Gíslasyni ţegar viđ tefldum viđ Bolungarvík í 3. umferđ. Ég vann svo hinar fjórar skákirnar mínar; einn mćtti ekki, annar var stigalaus og hinir tveir voru međ rétt rúm 2200 stig. Fyrir vikiđ hćkka ég um 17 stig sem verđur ađ teljast gott fyrir svona stutt mót. Ég var í fínu formi á mótinu og undirbúningurinn fyrir hverja skák var góđur. Ţađ sýndi sig best í 2. umferđ ţegar ég kom GM Khismatullin (2635) á óvart í Alapin afbrigđi Sikileyjarvarnarinnar međ 10.d5!? sem ég sá fyrst í skák hjá Marie Sebag. Ţví miđur náđi ég ekki ađ fylgja undirbúningnum eftir og tapađi skákinni fyrir rest.
Ţađ er margt sem stendur upp Slóveníu ferđinni og ég ćtla bara ađ nefna nokkur atriđi. Til ađ byrja međ var ćđislegt ađ fá ađ tefla í sama móti og 2700+ kanónur, ţó ég hafi saknađ 2800+ elítuna. Liđsandinn var frábćr og Don Roberto stóđ sig međ prýđi sem kapteinn liđsins. Bjössi og Vigfús sáu um öll skipulagsatriđi og ţví ţurfi ég bara mćta og tefla (like a boss). Sigurbjörn náđi sínum fyrsta IM áfanga og Stebbi fór hálfa leiđ međ ađ verđa stórmeistari. Loks vil ég segja ađ Rogaka Slatina er einn fallegasti bćr sem ég hef heimsótt!
Morguninn eftir mótiđ flaug ég til Noregs ţar sem ég tefldi á 9 umferđa kappskákmóti í miđborg Oslóar. Ég var 7. stigahćsti keppandinn af 54 og tefldi allt mótiđ niđur fyrir mig. Heilt yfir gekk mér mjög illa en međ góđum endaspretti rétti ég ađeins úr stigatapinu og endađi í 15. sćti og tapađi 15 stigum. Ég átti í miklum erfiđleikum međ 7. borđiđ en á ţví borđi tókst mér ekki ađ vinna skák heldur tapađi tveimur og gerđi tvö jafntefli. Á ţessu borđi tapađi ég samtals 28 stigum!
Ég fékk ađ gista hjá systur minni í Osló ţ.a. mótiđ var mjög ódýrt fyrir mig. Ţađ var í rauninni eina ástćđan fyrir ţví ađ ég tók ţátt í mótinu. Vissulega tapađi ég skákstigum á ţví en ég lagđi inn í Reynslubankann sem er ađ gefa góđa vexti ţessa dagana. Ţeir segjast ćtla ađ borga mér út arđ áđur en ég fer til Ungverjalands í nóvember ađ tefla á tveimur mótum!
Osló, 22. októberBjarni Jens Kristinsson
Skákirnar fylgja međ í PGN og CBV.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 44
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 8780438
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar