Bloggfćrslur mánađarins, september 2010
2.9.2010 | 13:50
TR sigrađi SFÍ í Hrađskákkeppni taflélaga
Viđureign Skákfélags Íslands og Taflfélags Reykjavíkur í Hrađskákkeppni taflfélaga fór fram í húsakynnum Skáksambands Íslands síđastliđiđ ţriđjudagskvöld. Elsta taflfélag landsins, hiđ 110 ára gamla Taflfélag Reykjavíkur, sigrađi ţađ yngsta, hiđ 4 mánađa gamla Skákfélag Íslands, örugglega međ 50 vinningum gegn 22. Stađan í leikhléi var 10,5 - 25,5 TR í vil.
Bestir í liđ SFÍ voru Sigurđur Dađi Sigfússon 7,5/12 og Örn Leó Jóhannsson 6/12 en bestir TR-inga voru Guđmundur Kjartansson 11/12, Dađi Ómarsson 10/11 og Hrafn Loftsson 10/12.
Ţađ er ţví ljóst ađ í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga mćtast annars vegar Hellismenn og Bolvíkingar og hins vegar Taflfélag Reykjavíkur og Skákdeild Hauka. Undanúrslitum á ađ vera lokiđ eigi síđar en 9. september en úrslitaviđureignin fer svo vćntanlega fram miđvikudaginn 15. september nćstkomandi.
1.9.2010 | 22:17
Laugardagsćfingar T.R. hefjast 11. september
Áratuga löng hefđ er fyrir laugardagsćfingum Taflfélags Reykjavíkur. Ţćr hefjast aftur eftir sumarfrí laugardaginn 11. september kl. 14. Ađ venju fara ćfingarnar fram í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.
Í fyrra mćtti oftar en ekki vel á fjórđa tug barna á ćfingarnar en alls voru í kringum 100 börn sem sóttu ţćr. Á ćfingunum eru sett upp skákmót, skákkennsla fer fram og skákţrautir leystar ásamt ýmsum öđrum uppákomum. Ţá er bođiđ upp á léttar veitingar um miđbik ćfinganna en sá partur er orđinn órjúfanlegur hluti af ćfingunum hjá börnunum.
Haldiđ er utan um mćtingu og árangur barnanna og hverri ćfingu er gerđ góđ skil í ítarlegum pistlum.
Ađgangur er ókeypis og eru ćfingarnar ćtlađar börnum fćddum 1997 og síđar.
Umsjón međ laugardagsćfingunum skipta ţćr međ sér, Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, formađur T.R. og Elín Guđjónsdóttir sem situr í stjórn félagsins.
Skákkennarar eru Torfi Leósson og Ólafur Kjartansson, félagsmenn í T.R. Báđir eru ţeir sterkir skákmenn međ yfir 2000 elo-stig.
Pistlar laugardagsćfinga veturinn 2009-2010
1.9.2010 | 13:15
Vetrarstarf Gođans
Vetrarstarf Skákfélagsins Gođans hefst miđvikudaginn 8 september kl. 20:30 međ félagsfundi á Laugum í Reykjadal. Vikulegar skákćfingar verđa á miđvikudagskvöldum í vetur. Teflt verđur í nýjum sal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 Húsavík, ađra hvora viku og í matsal Litlulaugaskóla, einu sinni í mánuđi og í matsal Stórutjarnaskóla einu sinni í mánuđi.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar