Bloggfćrslur mánađarins, september 2010
7.9.2010 | 16:51
Tómas, Bogi og Aron Ingi skipta um klúbba
Enn fjölgar í Gođanum en FIDE-meistarinn, Tómas Björnsson (2152) er genginn til liđs viđ Ţingeyingana eftir dvöl í Víkingaklúbbnum. Bogi Pálsson (2157), sem er reyndar skráđur norskur á FIDE-listanum, hefur gengiđ frá félagaskiptum í Taflfélagiđ Máta úr Skákfélagi Akureyrar. Ađ lokum má nefna ađ Aron Ingi Óskarsson (1860) er genginn til liđs viđ Skákfélag Vinjar úr Taflfélagi Reykjavíkur.
7.9.2010 | 16:50
Shirov hefur tryggt sér keppnisrétt í Bilbao
Lettneski Spánverjinn Alexei Shirov (2749) hefur tryggt sér keppnisrétt á Bilbao Final Masters sem fram fer í október. Shirov vann Wang Hao (2724) í fimmtu og nćstsíđustu umferđ mótsins í Shanghai sem fram fór í dag. Kramnik (2780) hefur ekki sagt sitt síđasta orđ en hann vann Aronian (2783) í dag. Ţeir eru jafnir í öđru sćti og ađeins annar ţeirra fćr keppnisrétt í Bilbao ásamt Shirov, Carlen (2826) og Anand (2800).
Stađan:
- 1. Shirov (2749) 11 stig (4 v.)
- 2.-3. Kramnik (2780) og Aronian (2783) 6 stig (2˝ v.)
- 4. Wang Hao (2724) 2 stig (1 v.)
Lokaumferđin fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 6. Ţá mćtast Shirov og Aronian og Kramnik og Wang Hao.
Tveir efstu menn mótsins tefla á sjálfu ađalmótinu sem fram fer í Bilbao, 9.-15. október nk. ásamt stigahćsta skákmanni heims, Magnusi Carlsen (2826) og heimsmeistaranum Anand (2800).
Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir jafntefli. Tefld er tvöföld umferđ.
6.9.2010 | 23:58
Hjörvar skákmeistari Hellis í fyrsta sinn
Landsliđsmađurinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2398) er efstur međ fullt hús eftir sjöttu og nćstsíđustu umferđ Meistaramóts Hellis, sem fram fór í kvöld, eftir sigur á Atla Antonssyni (1741). Í 2.-3. sćti eru Ţorvarđur F. Ólafsson (2205) og Stefán Bergsson (2102) međ 5 vinninga en ţar sem hvorugur ţeirra er í Helli hefur Hjörvar tryggt sér titilinn skákmeistari Hellis í fyrsta sinn!
Sjöunda og síđasta umferđ Meistaramótsins fer fram miđvikudagskvöldiđ, 8. september og hefst kl. 19:30.
Úrslit 6. umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Antonsson Atli | 4 | 0 - 1 | 5 | Gretarsson Hjorvar Steinn |
Olafsson Thorvardur | 4 | 1 - 0 | 4 | Johannsdottir Johanna Bjorg |
Bergsson Stefan | 4 | 1 - 0 | 4 | Larusson Agnar Darri |
Kristinsson Bjarni Jens | 3˝ | 1 - 0 | 3˝ | Kristinardottir Elsa Maria |
Stefansson Orn | 3 | 1 - 0 | 3˝ | Andrason Pall |
Johannesson Kristofer Joel | 3 | 0 - 1 | 3 | Finnbogadottir Tinna Kristin |
Lee Gudmundur Kristinn | 3 | 0 - 1 | 3 | Moller Agnar Tomas |
Ulfljotsson Jon | 2˝ | ˝ - ˝ | 2˝ | Hauksdottir Hrund |
Sigurdarson Emil | 2˝ | 0 - 1 | 2˝ | Sigurvaldason Hjalmar |
Hauksson Hordur Aron | 2˝ | 1 - 0 | 2˝ | Kolka Dawid |
Sigurdsson Birkir Karl | 2˝ | ˝ - ˝ | 2˝ | Brynjarsson Eirikur Orn |
Leosson Atli Johann | 2˝ | 1 - 0 | 2˝ | Hardarson Jon Trausti |
Gudmundsson Gudmundur G | 2 | ˝ - ˝ | 2˝ | Johannesson Oliver |
Kristinsson Kristinn Andri | 2 | - - + | 2 | Kjartansson Dagur |
Petursson Stefan Mar | 2 | 0 - 1 | 2 | Stefansson Vignir Vatnar |
Ragnarsson Heimir Pall | 2 | 0 - 1 | 2 | Vignisson Ingvar Egill |
Kristbergsson Bjorgvin | 1˝ | 0 - 1 | 1 | Jonsson Gauti Pall |
Magnusdottir Veronika Steinunn | 1 | ˝ - ˝ | 1˝ | Juliusdottir Asta Soley |
Fridriksdottir Sonja Maria | ˝ | 1 - 0 | 1 | Johannesson Petur |
Johannsdottir Hildur Berglind | ˝ | 1 | bye | |
Arnason Einar Agust | 1 | 0 | not paired |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2394 | 2435 | 6 | 2607 | 9 |
2 | Olafsson Thorvardur | 2205 | 2200 | 5 | 2139 | 6,4 |
3 | Bergsson Stefan | 2102 | 2080 | 5 | 1998 | -0,2 |
4 | Kristinsson Bjarni Jens | 2044 | 2070 | 4,5 | 1979 | -1,6 |
5 | Antonsson Atli | 1741 | 1770 | 4 | 1914 | 21,8 |
6 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1738 | 1785 | 4 | 1805 | 7,1 |
7 | Larusson Agnar Darri | 1725 | 1510 | 4 | 1696 | 3,8 |
8 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1791 | 1890 | 4 | 1757 | -3 |
9 | Stefansson Orn | 1767 | 1640 | 4 | 1606 | -3,6 |
10 | Moller Agnar Tomas | 0 | 1570 | 4 | 1614 | |
11 | Andrason Pall | 1617 | 1665 | 3,5 | 1748 | 4,7 |
12 | Kristinardottir Elsa Maria | 1709 | 1685 | 3,5 | 1772 | 2,8 |
13 | Leosson Atli Johann | 0 | 1465 | 3,5 | 1706 | |
14 | Hauksson Hordur Aron | 1734 | 1675 | 3,5 | 1576 | -12,4 |
15 | Sigurvaldason Hjalmar | 0 | 1360 | 3,5 | 1529 | |
16 | Lee Gudmundur Kristinn | 1542 | 1575 | 3 | 1525 | -2,8 |
17 | Sigurdsson Birkir Karl | 1442 | 1498 | 3 | 1483 | -2,3 |
18 | Kjartansson Dagur | 1497 | 1600 | 3 | 1658 | 5,4 |
19 | Johannesson Oliver | 1554 | 1490 | 3 | 1716 | 8,3 |
20 | Ulfljotsson Jon | 0 | 1926 | 3 | 1561 | |
21 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1650 | 1585 | 3 | 1462 | -5,3 |
22 | Stefansson Vignir Vatnar | 0 | 0 | 3 | 1563 | |
23 | Hauksdottir Hrund | 1605 | 1475 | 3 | 1503 | -18,3 |
24 | Johannesson Kristofer Joel | 0 | 1335 | 3 | 1461 | |
Vignisson Ingvar Egill | 0 | 0 | 3 | 1434 | ||
26 | Sigurdarson Emil | 1626 | 1790 | 2,5 | 1597 | -14,3 |
27 | Hardarson Jon Trausti | 0 | 1490 | 2,5 | 1558 | |
28 | Kolka Dawid | 0 | 1150 | 2,5 | 1379 | |
29 | Gudmundsson Gudmundur G | 1607 | 1510 | 2,5 | 1323 | -8,3 |
30 | Petursson Stefan Mar | 0 | 1465 | 2 | 1427 | |
31 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | 0 | 2 | 1234 | |
32 | Ragnarsson Heimir Pall | 0 | 1125 | 2 | 1236 | |
33 | Jonsson Gauti Pall | 0 | 0 | 2 | 1265 | |
34 | Juliusdottir Asta Soley | 0 | 0 | 2 | 1210 | |
35 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 1155 | 1,5 | 1172 | |
Magnusdottir Veronika Steinunn | 0 | 0 | 1,5 | 952 | ||
37 | Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | 0 | 1,5 | 939 | |
38 | Fridriksdottir Sonja Maria | 0 | 0 | 1,5 | 1117 | |
39 | Arnason Einar Agust | 0 | 1475 | 1 | 1565 | |
40 | Johannesson Petur | 0 | 1090 | 1 | 1052 |
Pörun 7. umferđar (miđvikudagur, kl. 19:30):
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Gretarsson Hjorvar Steinn | 6 | 5 | Bergsson Stefan | |
Kristinsson Bjarni Jens | 4˝ | 5 | Olafsson Thorvardur | |
Finnbogadottir Tinna Kristin | 4 | 4 | Moller Agnar Tomas | |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 4 | 4 | Antonsson Atli | |
Larusson Agnar Darri | 4 | 4 | Stefansson Orn | |
Kristinardottir Elsa Maria | 3˝ | 3˝ | Hauksson Hordur Aron | |
Andrason Pall | 3˝ | 3˝ | Leosson Atli Johann | |
Sigurvaldason Hjalmar | 3˝ | 3 | Ulfljotsson Jon | |
Johannesson Oliver | 3 | 3 | Kjartansson Dagur | |
Brynjarsson Eirikur Orn | 3 | 3 | Johannesson Kristofer Joel | |
Hauksdottir Hrund | 3 | 3 | Lee Gudmundur Kristinn | |
Stefansson Vignir Vatnar | 3 | 3 | Sigurdsson Birkir Karl | |
Vignisson Ingvar Egill | 3 | 2˝ | Sigurdarson Emil | |
Kolka Dawid | 2˝ | 2˝ | Gudmundsson Gudmundur G | |
Hardarson Jon Trausti | 2˝ | 2 | Petursson Stefan Mar | |
Juliusdottir Asta Soley | 2 | 2 | Ragnarsson Heimir Pall | |
Jonsson Gauti Pall | 2 | 2 | Kristinsson Kristinn Andri | |
Fridriksdottir Sonja Maria | 1˝ | 1˝ | Kristbergsson Bjorgvin | |
Johannsdottir Hildur Berglind | 1˝ | 1˝ | Magnusdottir Veronika Steinunn | |
Johannesson Petur | 1 | 1 | bye | |
Arnason Einar Agust | 1 | 0 | not paired |
Spil og leikir | Breytt 7.9.2010 kl. 00:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2010 | 18:35
Robbi vann einu sinni enn
Ţrettán manns tóku ţátt í léttu haustmóti Skákfélags Vinjar og Hróksins í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25 í dag en mótiđ hófst 13:30. Milli umferđa var vínarbrauđi skolađ niđur međ kaffi svo ţađ vantađi ekki örvandi efni í liđiđ. Skákstjórinn Róbert Lagerman var međ fullt hús og gaf engin griđ.
Annar var Birgir Berndsen og Gunnar Friđrik Ingibergsson tapađi fyrir ţeim tveim en lagđi ađra andstćđinga. Efstu ţrír fengu bókavinninga og skákbćkur í happadrćtti fengu ţeir Gunnar Nikulásson, Óskar Einarsson og Björgvin Kristbergs.
Úrslit:
Róbert Lagerman 6
Birgir Berndsen 5
Gunnar F. Ingibergsson 4
Lúđvík Sverrisson 3,5
Međ ţrjá vinninga voru: Gunnar Nikulásson, Jón Birgir Einarsson, Finnur Kr. Finnsson, Magnús Aronsson og Björgvin Kristbergsson.
Arnar Valgeirsson, Einar Björnsson, Henrik Páll og Óskar Einars komu í humátt á eftir...
6.9.2010 | 18:29
Shirov efstur í Shanghai
Shirov (2749) sigrađi Kramnik (2780) í fjórđu umferđ Bilbao Final Masters sem fram í nótt í Shanghai. Aronian (2783) og Wang Hao (2724) gerđu jafntefli. Shirov er efstur međ 8 stig og virđist vera í vćnlegri stöđu en tveir efstu menn ávinna sér rétt til ađ tefla í ađalmótinu í október. Aronian er annar međ 6 vinninga.
Stađan:- 1. Shirov (2749) 8 v. (3 v.)
- 2. Aronian (2783) 6 stig (2,5 v.)
- 3. Kramnik (2780) 3 stig (1,5 v.)
- 4. Wang Hao (2724) 2 stig (1 v.)
Tveir efstu menn mótsins tefla á sjálfu ađalmótinu sem fram fer í Bilbao, 9.-15. október nk. ásamt stigahćsta skákmanni heims, Magnusi Carlsen (2826) og heimsmeistaranum Anand (2800).
Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir jafntefli. Tefld er tvöföld umferđ.
Árrisulir geta fylgst međ skákum mótsins í Shanghai en umferđirnar hefjast kl. 6 á morgnanna.
6.9.2010 | 08:18
Skákţćttir Morgunblađsins: Keppnismenn og tapskákir
Fyrir keppnismennina miklu eru stuttar tapskákir verstar. Og ţađ ţykir hrein og klár skömm ađ tapa á innan viđ 20 leikjum. Kasparov tapađi fyrir Dimmblárri", tölvu IBM, í ađeins 19 leikjum í lokaskák einvígisins 1997. Karpov tapađi 21. skák í einvígisins viđ Kortsnoj áriđ 1974 einnig í ađeins 19 leikjum. Tap hans fyrir Larry Christiansen áriđ 1993 var ţó enn styttra, 12 leikir. Slík töp koma oft eftir einhvern rugling í byrjun tafls, en stundum geta ástćđurnar veriđ ađrar. Í tilviki Kasparovs virtist hann ekki trúa ţví ađ Dimmblá" myndi tefla afbrigđi sem gerđi ráđ fyrir mannsfórn i byrjun tafls.
Stysta tapskák Bobby Fischers var gegn Wolfgang Unzicker í Buenos Aires 1960, 22 leikir. Á ţeim árum lagđi Bobby í vana sinn ađ handleika taflmennina sem horfnir voru af borđinu. Alveg óvart tók hann ađ gćla viđ peđ sem stóđ á h7 og sannarlega var inni á taflborđinu. Reglum samkvćmt varđ hann ađ leika peđinu - alslćmur leikur og hann tapađi án ţess ađ fá rönd viđ reist.
Áriđ 1971 barst sú ótrúlega frétt ađ gamli heimsmeistarinn Tigran Petrosjan hefđi unniđ Hollendinginn Hans Ree í ađeins átta leikjum. Stystu tapskák sem um getur - sex leikir - á enginn annar en heimsmeistarinn Anand sem fylgdi gagnrýnislaust uppástungu úr virtu frćđiriti gegn Kólumbíumanninum Zapata í Biel frá árinu 1988. Leikir féllu ţannig:
1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. Rc3 Bf5 6. De2
- og ţar sem 6. ... De7 er svarađ međ 7. Rd5! sem vinnur gafst Anand upp.
Ekki eru ţó allar stuttar tapskákir slys". Kannski náđi Boris Spasskí hćstum hćđum sem heimsmeistari ţegar hann hristi fram úr erminni kynngimagnađan leik gegn Bent Larsen á 1. borđi í keppninni Sovétríkin - Heimurinn í Belgrad 1970:
Larsen - Spasskí
14. ... Hh1!! 15. Hxh1 g2 16. Hf1 Dh4+ 17. Kd1 gxf1(D)+ - og Larsen gafst upp.
Í hinni árlegu keppni Ćskan" gegn Reynslunni" sem lauk í Amsterdam ţann 20. ágúst međ sigri Ćskunnar, 26:24, mátti Van Wely lúta í lćgra haldi fyrir náunganum sem lék drottningunni til h5 í öđrum leik" - Hikaru Nakamura. Van Wely, sem á ţađ til ađ vera óttalegur klaufi, fór leiđ sem hann hafđi nokkru áđur varađ viđ í skýringum! En viđ skákborđiđ ţennan dag gleymdi hann ţví frćđilega framlagi, ađ ekki má leika 12. ... Rd7. Eftir ţvingađa atburđarás kom rothöggiđ í 17. leik - eins og hann hafđi sagt fyrir um:
Hiaku Nakamura - Van Wely
Sikileyjavörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 Rbd7 7. f4 Db6 8. Dd2 Dxb2 9. Hb1 Da3 10. Bxf6 Bxf6 11. e5 dxe5 12. fxe5 Rd7 13. Rd5 Dc5 14. Rb3 Dc6 15. Ra5 Dc5 16. Rxb7 Dc6
17. Hb6
- og Van Wely gafst upp ţví 17. ... Rxb6 er svarađ međ 18 Rf6+! og 19. Dd8 mát.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 29. ágúst 2010.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2010 | 08:05
Mót í Rauđakrosshúsinu í dag
Skákfélag Vinjar og Hrókurinn setja upp létt haustmót í Rauđakrosshúsinu á mánudaginn, ţann 6. sept. kl. 13,30.
Tefldar verđa sex til sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Ávallt er stutt í kaffikönnuna í Borgartúninu og létt andrúmsloft ţó ýmislegt sé í gangi á sama tíma.
Bókavinningar fyrir efstu ţátttakendur auk ţess sem dregnir verđa út happadrćttisvinningar.
Skákstjóri er Róbert Lagerman, hinn víđfrćgi varaforseti Hróksins.
Skráning á stađnum og kostar akkúrat ekki krónu. Allir velkomnir.
5.9.2010 | 23:34
Áskell sigrađi á Startmótinu
Starfsár Skákfélags Akureyrar hófst í dag međ hinu árlega Startmóti. Rćddur var sá möguleiki ađ halda mótiđ utandyra, enda hefur veriđ einmuna blíđa í Eyjarfirđi undanfarna daga. Niđurstađa umrćđnanna varđ hinsvegar sú ađ hitinn úti vćri of mikill til ţess ađ hćgt vćri ađ bjóđa upp á slíkt. Svo sannarlega ekki hversdagslegur vandi ţađ !
Ellefu galvaskir skákmenn létu sig hafa ţađ ađ njóta veđurblíđunnar innandyra, og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla.
Áskell Örn Kárason gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir !, og hlaut ţar međ 10 vinninga af 10 mögulegum. Í öđru sćti var Tómas Veigar međ sjö vinninga, og jafnir í 3.-5. sćti voru Gylfi Ţórhallsson, Mikael Jóhann Karlsson og Haki Jóhannesson. Ţeir félagar drógu um hver hreppti 3. sćtiđ, en ţađ kom í hlut Haka Jóhannessonar.
Úrslit:
1. Áskell Örn Kárason 10 vinningar af 10!
2. Tómas Veigar Sigurđarson 7.
3. Haki Jóhannesson 6,5
4. Mikael Jóhann Karlsson 6,5
5. Gylfi Ţórhallsson 6,5
6. Jón Kristinn Ţorgeirsson 5,5
7. Sigurđur Eiríksson 4,5
Nćst á dagskrá hjá félaginu er ađalfundurinn, en hann fer fram nk. fimmtudag (9. sept) kl. 20.
Barna- og unglinga ćfingar hefjast á ţriđjudag 7. september kl. 17.00 og verđa einnig á miđvikudögum frá kl. 17.00 - 18.30.
Ćfingagjald fram ađ áramótum er kr. 5000 og eru keppnisgjöld í mótum félagsins innifaliđ í ţví.
5.9.2010 | 23:28
Ný íslensk skákstig
Ný íslensk skákstig eru komin út. Litlar breytingar eru međal efstu manna enda ađeins fjögur mót reiknuđ enda lítiđ teflt hérlendis yfir sumarmánuđina. Hannes Hlífar Stefánsson er sem fyrr stigahćstur. Ţrír nýliđar eru á listanum og ţeirra stigahćstur er Kristinn Andri Kristinsson. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir hćkkađi mest á milli lista eđa um 80 skákstig.
Stigahćstu skákmenn landsins:
1 | Hannes H Stefánsson | Hellir | 2645 | 1026 | IS2010 |
2 | Jóhann Hjartarson | Bol | 2620 | 745 | AISSKF10 |
3 | Margeir Pétursson | TR | 2600 | 669 | ÍS2004 |
4 | Héđinn Steingrímsson | Fjölni | 2545 | 312 | AISSKF10 |
5 | Helgi Ólafsson | TV | 2540 | 810 | AISSKF10 |
6 | Henrik Danielsen | Haukar | 2525 | 158 | REYKOP10 |
7 | Friđrik Ólafsson | TR | 2510 | 147 | 1DEILD07 |
8 | Jón Loftur Árnason | Bolung | 2505 | 609 | AISSKF10 |
9 | Helgi Áss Grétarsson | TR | 2500 | 585 | 1DMAR08 |
10 | Karl Ţorsteins | Hellir | 2485 | 560 | 1ISSK08 |
11 | Stefán Kristjánsson | Bol | 2485 | 732 | IS2010 |
12 | Jón Viktor Gunnarsson | Bolung | 2460 | 1004 | AISSKF10 |
13 | Bragi Ţorfinnsson | Bolung | 2445 | 886 | IS2010 |
14 | Guđmundur Sigurjónsson | TR | 2445 | 251 | IS2002 |
15 | Björn Ţorfinnsson | Hellir | 2435 | 975 | IS2010 |
16 | Hjörvar Grétarsson | Hellir | 2435 | 449 | MMSKSK10 |
17 | Ţröstur Ţórhallsson | Bol | 2410 | 1153 | IS2010 |
18 | Arnar Gunnarsson | TR | 2410 | 813 | ISASEP09 |
19 | Magnús Örn Úlfarsson | Hellir | 2380 | 536 | AISSKF10 |
20 | Guđmundur Stefán Gíslason | Bol | 2380 | 646 | STHELL10 |
Nýliđar
Hildur B Jóhannsdóttir | 1255 |
Kristinn Andri Kristinsson | 1330 |
Vignir Vatnar Stefánsson | 1140 |
Mestu hćkkanir
Nafn | Stig | Br. |
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | 1865 | 80 |
Heimir Páll Ragnarsson | 1175 | 50 |
Birkir Karl Sigurđsson | 1480 | 40 |
Mikael Jóhann Karlsson | 1825 | 40 |
Dagur Ragnarsson | 1575 | 35 |
Atli Jóhann Leósson | 1495 | 30 |
Róbert Leó Ţormar Jónsson | 1150 | 30 |
Dagur Kjartansson | 1620 | 20 |
Guđmundur Kristinn Lee | 1595 | 20 |
Ingvar Ásbjörnsson | 2005 | 20 |
Reiknuđ mót:
- Íslandsmót kvenna
- Meistaramót Skákskóla Íslands
- Stigamót Hellis
- Minningarmót um Margeir Steingrímsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2010 | 18:45
Henrik vann í fjórđu umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) vann Danann Jesper Ham Larsen (2004) í fjórđu umferđ Xtracon-mótsins, sem fram fór í dag. Henrik hefur 2,5 vinning og er í 16-31. sćti. Hlé er nú á mótinu fram á fimmtudag en ţá teflir Henrik viđ Danann Lars Wilton (2136).
Efstir međ 3,5 vinning eru stórmeistararnir Normunds Miezis (2518), Lettlandi, Yuri Drozdovskij (2608), Úkraínu, Sarunas Sulkis (2544), Litháen, Kaido Külaots (2592), Eistlandi, og Carsten Hři (2419), Danmörku.
76 skákmenn taka ţátt í ţessu alţjóđlega skákmóti og ţar af 8 stórmeistarar. Henrik er fjórđi stigahćsti keppandinn en stigaćstur er Úkraíninn Drozdovskij (2624).
Heimasíđa mótsins
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 4
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 8778775
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar