Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Rimaskóli Norđurlandameistari barnaskólasveita

 

Norđurlandameistarar Rimaskóla
Skáksveit Rimaskóla sigrađi á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fór um helgina í Osló í Noregi.  Svein sigrađi finnsku sveitina 3,5-0,5 í lokaumferđinni og hlaut 15 vinninga, 1,5 vinningi meira en Danir sem urđu ađrir.  Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson og Kristinn Andri Kristinsson unnu í lokaumferđinni en Dagur Ragnarsson gerđi jafntefli á fyrsta borđi.     

 

Jón Trausti og Oliver unnu allar sínar skákir, 5 af tölu og Kristinn Andri fékk 3 vinninga í ţremur skákum. 

Myndir af Norđurlandameisturum eru vćntanlegar.

Lokastađan:

  • 1. Rimaskóli 15˝ v.
  • 2. Danmörk 14 v.
  • 3. Noregur I 9˝ v.
  • 4. Svíţjóđ 9 v.
  • 5. Noregur II 8˝ v.
  • 6. Finnland 3˝ v.
Sveit Rimaskóla skipa:
  • 1. Dagur Ragnarsson 1˝ v. af 5
  • 2. Oliver Aron Jóhannesson 5 v. af 5
  • 3. Jón Trausti Harđarson 5 v. af 5
  • 4. Kristófer Jóel Jóhannesson 1 v. af 2
  • 5. Kristinn Andri Kristinsson 3 v. af 3

Liđsstjóri var Hjörvar Steinn Grétarsson en fararstjóri var Helgi Árnason, skólastjóri.


110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010

110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010 hefst sunnudaginn 26. september kl.14.  Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt.

Mótiđ er öllum opiđ.

Teflt er í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki.  Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna  flokknum er tefldar níu umferđir eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram á heimasíđu T.R., http://taflfelag.is/

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Athygli er vakin á ţví ađ skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 25. september kl. 18.

Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Sigurđur Dađi Sigfússon.


Dagskrá:

1. umferđ: Sunnudag 26. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 29. september kl.19.30

3. umferđ: Föstudag 1. október kl.19.30
4. umferđ: Sunnudag 3. október kl.14.00

5. umferđ: Mánudag 4. október kl.19.30
---Hlé vegna afmćlisbođs T.R. og íslandsmóts skákfélaga---

6. umferđ: Miđvikudag 13. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 15. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 17. október kl. 14.00
9. umferđ: Miđvikudag 20. október. kl.19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 180.000
2. sćti kr.   90.000
3. sćti kr.   40.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011

Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 25.000
2. sćti kr. 10.000
3. sćti  kr.  5.000
4. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011

Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011

Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti  kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011

Bćtist viđ fleiri flokkar verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki.

Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.

Tímamörk:

1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjöld:

3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (3.500 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).


Rimaskóli međ 1˝ vinnings forskot fyrir lokaumferđiina

Kristinn Andri og Jón TraustiSkáksveit Rimaskóla gerđi 2-2 jafntefli viđ Noreg I í fjórđu og nćstsíđustu umferđ NM barnaskólasveita sem fram fór í morgun í Osló.  Oliver Aron Jóhannesson og Jón Trausti Harđarson unnu en Dagur Ragnarsson og Kristófer Jóel Jóhannesson töpuđu.  Rimaskóli hefur 12 vinninga og hefur 1˝ vinnings forskot fyrir lokaumferđina sem fram fer í dag en ţá mćtir Rimaskóli finnsku sveitinni.  

Stađan:
  • 1. Rimaskóli 12 v.
  • 2. Danmörk 10˝ v.
  • 3. Noregur II 8 v.
  • 4. Noregur I 7˝ v.
  • 5. Svíţjóđ 7 v.
  • 6. Finnland 3 v.
Sveit Rimaskóla skipa:
  • 1. Dagur Ragnarsson 1 v. af 4
  • 2. Oliver Aron Jóhannesson 4 v. af 4
  • 3. Jón Trausti Harđarson 4 v. af 4
  • 4. Kristófer Jóel Jóhannesson 1 v. af 2
  • 5. Kristinn Andri Kristinsson 2 v. af 2

Liđsstjóri er Hjörvar Steinn Grétarsson en fararstjóri er Helgi Árnason, skólastjóri.


Ţorsteinn sigrađi á Vinnslustöđvarmótinu

Ţorsteinn ŢorsteinssonNú er Vinnslustöđvarmótinu lokiđ og hafa aldrei veriđ jafn margir keppendur og í ár eđa 26.  Ţađ var gaman ađ sjá hve vel var mćtt ofan af landi.  Ţorsteinn Ţorsteinsson TV leiddi mótiđ allt frá upphafi og stóđ ađ lokum uppi sem sigurvegari međ 6 vinninga af 7 mögulegum. 

Í öđru sćti kom hinn gamalkunni TV mađur Ćgir Páll Friđbertsson em sannađi ţađ enn og aftur ađ hann er sífellt í formi međ 5,5 vinninga.  Í ţriđja sćti varđ hinn bráđefnilegi međlimur Skákfélags Íslands, Örn Leó Jóhannsson međ 5 vinninga.

 

  Í flokki ţeirra sem eru fćddir 1995 og yngri varđ Dađi Steinn Jónsson Taflfélagi Vestmannaeyja hlutskarpastur međ 4,5 vinninga og í öđru sćti Kristófer Gautason einnig í Taflfélagi Vestmannaeyja međ 4 vinninga og er greinilegt ađ ţessir bráđungu strákar eru í góđum gír eftir sumariđ.  Í ţriđja sćti varđ svo félagi í Skákfélagi Íslands, Guđmundur Kristinn Lee međ 4 vinninga.  Ţegar reiknađ var hverjir vćru efstir í flokki međ 1800 stig og minna voru ţađ ofantaldir drengir allir og er átti ađ fara ađ veita verđlaun fyrir flokk ţeirra sem eru međ undir 1600 stig komu enn upp sömu nöfn.  Ţótti mörgum fullmiklu af góđmálmum ausiđ í strákana, en svona er ţetta nú einu sinni og ţeir fór hlađnir medalíum til síns heima.

Ţegar mótinu var lokiđ kom í ljós ađ Herjólfur sigldi ekki í gćrkvöldi og urđu keppendur aofan ađ landi đ taka aukanótt í Eyjum.

Lokastađan    
      
SćtiNafnStigFélagVinnBH.
1Ţorsteinn Ţorsteinsson2235TV629˝
2Ćgir Páll Friđbertsson2045TV30˝
3Örn Leó Jóhannsson1945Skákfélag Ísl523˝
4Sverrir Ö Björnsson2140Haukar32
5Sverrir Unnarsson1885TV28
6Dađi Steinn Jónsson1580TV24˝
7Einar K Einarsson1985TV431˝
8Björn Freyr Björnsson2135TV428
9Magnús Magnússon1985TA427˝
10Kristófer Gautason1585TV423˝
11Guđmundur K Lee1575Skákfélag Ísl422
12Nökkvi Sverrisson1745TV26
13Kjartan Guđmundsson1840TV26
14Birkir K Sigurđsson1440Skákfélag Ísl24˝
15Jón Svavar Úlfljótsson1775Víkingaklúbb327
16Einar Guđlaugsson1820TV325˝
17Stefán Gíslason1675TV325
18Ţórarinn I Ólafsson1625TV324
19Róbert A Eysteinsson1330TV321˝
20Charles Pole0 320
21Ágúst Örn Gíslason1640Víkingaklúbb320
22Karl Gauti Hjaltason1555TV219˝
23Sigurđur A Magnússon1340TV218˝
24Jörgen Freyr Ólafsson1215TV20
25Jón Ragnarsson0TV121
26Rosalyn Katz0 118

 

 


Aronian og Shirov efstir í hálfleik í Shanhai

Aronian (2783) og Shirov (2749) eru efstir međ 5 stig (2 vinninga) ţegar ţremur umferđum er lokiđ í fyrri hluta Bilbao Final Masters sem nú er í gangi í Shanghai.  Shirov vann Wang Hao (2724) í dag en báđar vinningsskákir mótsins hingađ til hafa veriđ gegn Kínverjanum.  

Stađan:

  • 1.-2. Aronian (2783) og Shirov (2749) 5 stig (2 v.)
  • 3. Kramnik (2780) 3 stig (1,5 v.)
  • 4. Wang Hao (2724) 1 stig (0,5 v.)

Tveir efstu menn mótsins tefla á sjálfu ađalmótinu sem fram fer í Bilbao, 9.-15. október nk. ásamt stigahćsta skákmanni heims, Magnusi Carlsen (2826) og heimsmeistaranum Anand (2800). 

Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir jafntefli.  Tefld er tvöföld umferđ. 

Árrisulir geta fylgst međ skákum mótsins í Shanghai en umferđirnar hefjast kl. 6 á morgnanna.


Henrik međ 1,5 vinning eftir 3 umferđir

Henrik ađ tafliStórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) fékk 1 vinning í tveimur umferđum Xtracon-mótsins sem fram voru í gćr.  Henrik tapađi fyrir danska FIDE-meistaranum Rasmus Skytte (2400) í 2. umferđ og vann Danann Bernhard Bintzik (1932) í 3. umferđ.  Í 4. umferđ, sem fram fer í dag, teflir Henrik viđ Jesper Ham Larsen (2004)

Henrik hefur 1,5 vinning.  Efstir međ fullt hús eru stórmeistararnir Yuri Drozdovskij (2608), Úkraínu, Normunds Miezis (2518), Lettlandi, og sćnski alţjóđlegi meistarinn Hans Tikkanen (2507).

76 skákmenn taka ţátt í ţessu alţjóđlega skákmóti og ţar af 8 stórmeistarar.  Henrik er fjórđi stigahćsti keppandinn en stigaćstur er Úkraíninn Drozdovskij (2624).

Heimasíđa mótsins

 


Vetrarstarf SA hefst í dag

Vetrastarf Skákfélags Akureyrar hefst á sunnudag 5.september kl. 14.00 međ startmóti, sem er hrađskákmót.

Barna- og unglinga ćfingar hefjast á ţriđjudag 7. september kl. 17.00 og verđa einnig á miđvikudögum frá kl. 17.00 - 18.30.

Ćfingagjald fram ađ áramótum er kr. 5000 og eru keppnisgjöld í mótum félagsins innifaliđ í ţví.

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar fer fram fimmtudag 9. september og hefst kl. 20.00. Venjuleg ađalfundarstörf.


Stórsigur gegn Noregi II

Oliver Aron og Dagur RagnarssonSkáksveit Rimaskóla vann stórsigur, 4-0, á Noregi II í 3. umferđ NM barnaskólasveita sem fram fór í Osló í dag.  Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson og Kristinn Andri Kristinsson unnu allir.  Rimaskóli er efstur međ 10 vinninga, 2 vinningum á Dönum ein ţessar tvćr sveitir virđast vera langbestar.   Í 4. umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ tefla Rimskćlingar viđ Noreg I

Stađan:
  • 1. Rimaskóli 10 v.
  • 2. Danmörk 8 v.
  • 3.-4.  Noregur I og Svíţjóđ 5˝ v.
  • 5. Noregur II 4˝ v.
  • 6. Finnland 2˝ v.
Sveit Rimaskóla skipa:
  • 1. Dagur Ragnarsson 1 v. af 3
  • 2. Oliver Aron Jóhannesson 3 v. af3
  • 3. Jón Trausti Harđarson 3 v. af 3
  • 4. Kristófer Jóel Jóhannesson 1 v. af 1
  • 5. Kristinn Andri Kristinsson 2 v. af 2

Liđsstjóri er Hjörvar Steinn Grétarsson en fararstjóri er Helgi Árnason, skólastjóri.


Sćbjörn sigrađi á Ljósanćturskákmótinu

Sćbjörn Guđfinnsson sigrađi á Ljósanćturskákmótinu sem fór í dag.  Sćbjörn hlaut fullt hús, sigrađi alla sjö andstćđinga sína.  Annar varđ Agnar Olsen međ 6 vinninga og ţriđji varđ Patrick Svansson međ 5 vinninga.  

Lokastađan
  1. Sćbjörn sigrađi međ 7 af 7
  2. Agnar var annar međ 6 af 7
  3. Patrick varđ ţriđji međ 5 af 7
  4. Andri varđ fjórđi međ 4 af 7
  5. Emil Ólafsson varđ fimmti međ 2.5 af 7
  6. Arnţór Ingi Ingvason varđ sjötti međ 2 af 7
  7. Jóhann varđ sjöundi međ 1 af 7
  8. Ingunn Birta Hinriksdóttir varđ áttunda međ 0.5 af 7

NM barnaskólasveita: Sigur gegn Dönum

Kristinn Andri og Jón TraustiŢađ byrjar vel hjá liđi Rimaskóla í NM barnaskólasveita sem fram fer um helgina í Osló.  Í 2. umferđ vann sveitin sterka danska sveit 3-1 og er efst međ 6 vinninga, vinningi á undan dönsku sveitinni.  Norsku sveitirnar eru í 3.-4. sćti međ 4˝ vinning.  Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson og Kristinn Andri Kristinsson unnu en Dagur Ragnarsson tapađi á fyrsta borđi.  Í ţriđju umferđ, sem fram fer í síđar í dag teflir sveitin viđ Noreg II.

Stađan:

  • 1. Rimaskóli 6 v.
  • 2. Danmörk 5 v.
  • 3.-4. Noregur II og Noregur I 4˝ v.
  • 5. Svíţjóđ 2˝ v.
  • 6. Finnland 1˝ v.
Sveit Rimaskóla skipa:
  • 1. Dagur Ragnarsson 0 v. af 2
  • 2. Oliver Aron Jóhannesson 2 v. af 2
  • 3. Jón Trausti Harđarson 2 v. af 2 
  • 4. Kristófer Jóel Jóhannesson 1 v. af 1
  • 5. Kristinn Andri Kristinsson 1 v. af 1

Liđsstjóri er Hjörvar Steinn Grétarsson en fararstjóri er Helgi Árnason, skólastjóri.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8778778

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband