Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Páll sigurvegari - Einar skákmeistari Reykjanesbćjar

Einar S. GuđmundssonÍ kvöld lauk Skákţingi Reykjanesbćjar og var ţađ spennandi allt fram í síđustu skákirnar. Fyrir seinustu umferđina stóđ baráttan milli Einars S. Guđmundssonar og Páls Sigurđssonar um ţađ hver yrđi efstur en Páll gat ekki orđiđ skákmeistari Reykjanesbćjar ţar sem hann er ekki međ lögheimili í Reykjanesbć. Páll hafđi sigur en Einar hampađi titlinum skákmeistari Reykjanesbćjar.  Einnig var barátta milli Lofts H. Jónssonar og Pálmars Breiđfjörđ um 3 sćtiđ ţar sem Pálmar hafđi betur.  

 

Úrslit 7. umferđar:

 

Sigurdsson Pall 1 - 0Einarsson Thorleifur 
Jonsson Sigurdur H - - +Olafsson Emil 
Jonsson Loftur H 0 - 1Breidfjord Palmar 
Gudmundsson Einar S 1 - 0Ingvason Arnthor Ingi 


Lokastađan:

Sigurđur H. Jónsson ţurfti ađ hćtta á mótinu eftir eina umferđ.  Hann tefldi ađeins gegn Páli en ađrar skákir voru ótefldar.  

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Sigurdsson Pall 18541880TG6,5196418,3
2Gudmundsson Einar S 17001715SR617847,8
3Breidfjord Palmar 17711790SR51624-24,8
4Olafsson Emil 00SR41594 
5Jonsson Loftur H 01510SR3,51462 
6Einarsson Thorleifur 01530SR21266 
7Ingvason Arnthor Ingi 00SR1811 
8Jonsson Sigurdur H 18861815SR00-8,1


Ţröstur sigrađi í fjórđu umferđ í Cappelle - mćtir enn einni skákkonunni á morgun

ŢrösturStórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2426) sigrađi skákkonuna Sonia Zepeda (2117), sem er alţjóđlegur meistari kvenna frá El Salvador í fjórđu umferđ opna mótsins í Cappelle La Grande sem fram fór í dag.  Ţröstur hefur 2 vinninga.  Úkraínski stórmeistarinn Yuri Vovk (2546) er efstur međ fullt hús.   

Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Ţröstur viđ enn eina skákkonuna, ţá fjórđu í fimm umferđum.  Ađ ţessu viđ ţýsku skákkonuna Judith Fuchs (2193) sem er alţjóđlegur meistari kvenna. 

Mótiđ er eitt stćrsta opna skákmót hvers árs en alls taka um 650 skákmenn ţátt og ţar af um 60-70 stórmeistarar.    Ţröstur er 107. stigahćsti keppandi mótsins en bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2649) er stigahćstur keppenda.  

Heimasíđa mótsins


Henrik vann í fyrstu umferđ

Henrik ađ tafli í MýsluborgEnginn íslenskur skákmađur teflir meira um en Íslandsmeistarinn Henrik Danielsen (2495) um ţessar mundir.  Henrik tekur nú ţátt í afmćlismóti Brönshöj skákklúbbsins sem jafnframt er Skákţing Kaupmannahafnar.  Í fyrstu umferđ, sem fram fór í dag, sigrađi Henrik danska FIDE-meistarann Mads Andersen (2310).

Á morgun verđa tefldar tvćr umferđir og hefst sú fyrri kl. 10.    Henrik mćtir ţá Dananum Peter Skovgaard (2279).

Gera má ráđ fyrir ađ skák Henriks verđi sýnd beint á vefsíđu mótsins.

Í mótinu taka ţátt 36 skákmenn og ţarf af 5 stórmeistarar og Henrik fjórđi stigahćsti keppandinn.

 

 


Linares: Öllum skákum ţriđju umferđar lauk međ jafntefli

Linares 2010

Öllum skákum ţriđju umferđar Linares-mótsins sem fram fór í dag lauk međ jafntefli.  Topalov (2805) og Grischuk (2736) eru ţví sem fyrr efstir.  

Úrslit 3. umferđar:

  • Aronian, Levon - Topalov, Veselin 
  • Gashimov, Vugar - Grischuk, Alexander 
  • Gelfand, Boris- Vallejo Pons, Francisco 

Stađan:

  • 1.-2. Topalov (2805) og Grischuk (2736) 2 v.
  • 3.-4. Vallejo (2705) og Aronian (2781) 1˝ v.
  • 5.-6. Gashimov (2759) og Gelfand (2761) 1 v.

Heimasíđa mótsins

EM öldungasveita: Sigur gegn enskri sveit

EM öldungasveitaÍslenska liđiđ á EM öldungasveita er komiđ á siglingu og lagđi enska sveit 2˝-1˝ í fimmtu umferđ sem fram fór í dag í Dresden.  Góđ úrslit ţar sem enska sveitin er töluvert stigahćrri.  Ingimar Halldórsson sigrađi en Gunnar Gunnarsson, Magnús Gunnarsson og Ingimar Jónsson gerđu jafntefli.  Íslenska sveitin er í 19. sćti međ 8 stig og 13 vinninga.   Á morgun teflir íslenska sveitin viđ finnsku sveitin sem er sú sjöunda sterkasta.  Ţar teflir Íslandsvinurinn Heikki Westerinen (2333) á fyrsta borđi.


Úrslit 5. umferđar:

1538KR Reykjavik6  25England 152˝ - 1˝
1169Gunnarsson,Gunnar K2  109James,Geoffrey H2˝ - ˝
2171Gunnarsson,Magnus2˝  111Norman,Kenneth I2˝ - ˝
3172Jonsson,Ingimar2˝  112Scholes,James E2˝ - ˝
4173Halldorsson,Ingimar1˝  113Wheeler,John F21 - 0

 


Sveit Finnlands:

77Finnland 2281 FIN
1114Westerinen,HeikkiGM2333 FIN
2 Hurme,Harri MFM2343 FIN
3 Havansi,Erkki E T. 2240 FIN
4 Saren,Ilkka JFM2207 FIN


Međalstig íslensku sveitarinnar eru 2094 skákstig og er hún sú 38 stigahćsta af  78 liđum.

Íslenska sveitin:

  1. Gunnar Gunnarsson (2231) 2˝ v. af5
  2. Gunnar Finnlaugsson (2121) 2 v. af 5
  3. Magnús Gunnarsson (2107) 3 v. af 5
  4. Ingimar Jónsson (1915) 3 v. af 5
  5. Ingimar Halldórsson (2040) 2˝ v. af4
Heimasíđa mótsins

Ţröstur tapađi í ţriđju umferđ í Cappelle

ŢrösturStórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2426) tapađi fyrir belgíska FIDE-meistarann Etienne Bauduin (2245) í ţriđju umferđ opna mótsins í Cappelle la Grande sem fram fór í morgun.  Í fjórđu umferđ, sem fram fer í síđar í dag, teflir Ţröstur viđ skákkonuna Sonia Zepeda (2117) sem er alţjóđlegur meistari kvenna frá El Salvador.  

Mótiđ er eitt stćrsta opna skákmót hvers árs en alls taka um 650 skákmenn ţátt og ţar af um 60-70 stórmeistarar.    Ţröstur er 107. stigahćsti keppandi mótsins en bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2649) er stigahćstur keppenda.  

Heimasíđa mótsins


Skákmót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, í dag kl. 13:30

Mánudaginn 15. febrúar halda Skákfélag Vinjar og Hrókurinn mót í Borgartúni 25 og hefst ţađ kl. 13:30. Mćting 13:15, takk.

Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjórar eru skákgúrúarnir Hrannar Jónsson og Róbert Lagerman.

Verđlaun fyrir efstu sćti auk happadrćttis.

Heitt á könnunni og allir velkomnir


Björn Ívar međ yfirburđi á Skákţingi Vestmannaeyja

Björn Ívar KarlssonBjörn Ívar Karlsson (2175) sigrađi međ algjörum yfirburđum á Skákţingi Vestmannaeyja sem lauk í dag.  Björn Ívar lagđi formanninn, Karl Gauta Hjaltason (1560) og hlaut 8˝ vinning, tveimur vinningum meira en nćstu menn sem voru Nökkvi Sverrisson (1750) og Sigurjón Ţorkelsson (1885).


Úrslit 9. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Hjaltason Karl Gauti 0 - 1 Karlsson Bjorn-Ivar 
Gudlaugsson Einar 1 - 0 6Thorkelsson Sigurjon 
Eysteinsson Robert Aron 0 - 1 5Sverrisson Nokkvi 
Jonsson Dadi Steinn 4˝ - ˝ Gislason Stefan 
Olafsson Thorarinn I 40 - 1 4Unnarsson Sverrir 
Gautason Kristofer ˝ - ˝ Magnusson Sigurdur A 
Long Larus Gardar 2˝ - ˝ 1Kjartansson Eythor Dadi 
Olafsson Jorgen Freyr 21 bye
Gudjonsson Olafur Tyr 0 not paired
Johannesson David Mar 00 not paired



Stađan:

Rk.NameFEDRtgPts. 
1Karlsson Bjorn-Ivar ISL21758,5
2Sverrisson Nokkvi ISL17506
3Thorkelsson Sigurjon ISL18856
4Gudlaugsson Einar ISL18205,5
5Unnarsson Sverrir ISL18805
6Gislason Stefan ISL16505
7Jonsson Dadi Steinn ISL15504,5
8Olafsson Thorarinn I ISL16404
9Gautason Kristofer ISL15404
10Magnusson Sigurdur A ISL12904
11Hjaltason Karl Gauti ISL15603,5
12Eysteinsson Robert Aron ISL13153,5
13Olafsson Jorgen Freyr ISL11103
14Gudjonsson Olafur Tyr ISL16502,5
15Long Larus Gardar ISL11252,5
16Kjartansson Eythor Dadi ISL12751,5
17Johannesson David Mar ISL11850



Topalov og Grischuk efstir í Linares

Linares 2010

Önnur umferđ Linares-mótsins fór fram í dag.  Topalov (2805) vann Gashimov (2759) og Grischuk (2736) lagđi Gelfand (2761).    Skák heimamannsins Vallejo (2705) og Aronian (2781) lauk međ jafntefli.  Topalov og Grischuk eru efstir međ 1˝ vinning.

Stađan:

  • 1.-2. Topalov (2805) og Grischuk (2736) 1˝ v.
  • 3.-4. Vallejo (2705) og Aronian (2781) 1 v.
  • 5.-6. Gashimov (2759) og Gelfand (2761) ˝ v.

 


Heimasíđa mótsins

Sigurđur Jón netmeistari Gođans

Sigurđur Jón GunnarssonSigurđur Jón Gunnarsson er netmeistari Gođans 2010, en hann vann A-flokk netmóts Gođans. Sigurđur fékk 9 vinninga af 12 mögulegum. Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í öđru sćti međ 8 vinninga og jafnir í 3-4 sćtu urđu Smári Sigurđsson og Rúnar Ísleifsson međ 7 vinninga hvor. Ađeins einni skák er ólokiđ í A-flokknum en úrslit úr henni breyta engu um röđ efstu manna.

Hér má sjá lokastöđuna í A-flokknum:(Ath. einni skák ólokiđ)

playervs #1vs #2vs #3vs #4vs #5vs #6vs #7games score
1. sfs1 1/11/0˝/˝˝/˝1/11/10 / 12 / 09
2. blackdawn0/0 1/11/01/01/11/10 / 12 / 08
3. sesar1/00/0 1/01/11/01/10 / 12 / 07
4. runari˝/˝1/01/0 1/11/01/00 / 12 / 07
5. akason˝/˝1/00/00/0 (33)/10/11 / 11 / 04
6. peturgis0/00/01/01/00/(33) 1/˝1 / 11 / 03.5
7. globalviking0/00/00/01/00/1˝/0 0 / 12 / 02.5


Hermann Ađalsteinsson og Ármann Olgeirsson höfđu nokkra yfirburđi í B-flokknum. Ţeir unnu alla sína andstćđinga og gerđu jafntefli í báđum innbyrđis viđureignunum. Ţeir enduđu mótiđ međ 11 vinninga af 12 mögulegum. Árni Garđar Helgason varđ svo í 3. sćti međ 6 vinninga.

Hér má sá lokastöđuna í B-flokknum

playervs #1vs #2vs #3vs #4vs #5vs #6vs #7games score
1. hermanna ˝/˝1/11/11/11/11/10 / 12 / 011
2. armanni˝/˝ 1/11/11/11/11/10 / 12 / 011
3. arniga0/00/0 ˝/0˝/11/11/10 / 12 / 06
4. nonni860/00/01/˝ 0/˝0/11/10 / 12 / 05
5. benedikt0/00/00/˝˝/1 1/01/10 / 12 / 05
6. bjossi0/00/00/00/11/0 1/10 / 12 / 04
7. hallurbirkir0/00/00/00/00/00/0 0 / 12 / 00
Alls tóku 14 keppendur ţátt í mótinu, 7 keppendur í hvorum flokki.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8778612

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband