Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010
14.2.2010 | 20:07
Skákţáttur Morgunblađsins: Bestur – Magnús Carlsen sigrar. Ný stjarna Hollendinga er komin fram
Shirov Dominguez
Kúbumađurinn var ađ enda viđ ađ leika 30 ... Bg7 og bauđ jafntefli sem Shirov ţáđi. 31. b4! vinnur strax ţví drottningin getur ekki valdađ bćđi a8 og d8-reitinn, t.d. 31. ... Dc7 32. Da8+ Bf8 32. Hf1 og vinnur. Er ekki kominn tími til ađ setja í gildi Sofia-regluna sem girđir fyrir ótímabćr jafnteflistilbođ? Lokaniđurstađan í A-flokki Corus mótsins varđ ţessi:
1.Magnús Carlsen 8 ˝ v. 2. 3. Vladimir Kramnik og Alexei Shirov 8 v. 4. 5. Wisvanathan Anand og Hiaku Nakamura 7 ˝ v. 6. 7. Vasilí Ivantsjúk og Sergei Karjakin 7 v. 8. 9. Peter Leko og Lenier Dominguez 6 ˝ v. 10. Fabiano Caruna 5 ˝ v. 11. 12. Nigel Short og Van der Wely 5 v. 13. 14 Jan Smeets og Sergei Tiviakov 4 ˝ v.
Kasparov sem hafđi yfirumsjón međ undirbúningi Magnúsar fyrir flestar skákirnar náđi hćst 2851 elo-stigum en geymdu stig hans frá 2005 eru 2812. Magnús kemst vćntanlega upp fyrir lćrimeistara sinn eftir ţetta mót. Hann fór ekki alltaf eftir ráđleggingum Kasparovs, t.d. í skákinni viđ Kramnik, en ákveđin óhlýđni er leyfđ í samskiptum ţeirra.
Hollendingar eru varla ánćgđir međ frammistöđu sinna manna; Van Wely, Smeets og Tiviakov verma enn og aftur botnsćtin. Miklar vonir eru nú bundnar viđ sigurvegarann úr B-riđli, hinn 15 ára gamla Anish Giri sem hlaut 9 vinninga úr 13 skákum. Giri á rússneska móđur og nepalskan föđur og tók sín fyrstu skref i skákinni í Sankti Pétursborg en hefur nú hollenskt ríkisfang. Í B-flokknum voru samankomnir ýmsir vonarpeningar skákarinnar ţ. á m. besti Finninn, Toni Nyback. Eftirtektarverđasta augnablikiđ í skákinni sem hér fer á eftir er stórkarlaleg blokkering ađ hćtti Nimzowitch, 21. ... Kd6. Til ađ finna svipađ dćmi er fróđleiksfúsum er bent á ađ slá upp í bókinni um Benóný Benediktsson og skođa skák hans viđ Mark Taimanov frá 1956. Eins og stundum vill verđa er eins og stillt sé á sjálfsstýringu ţegar réttri liđsskipan er náđ:
Wijk aan Zee 2010
Toni Nyback Anish Giri
Slavnesk vörn
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8. Db3 Dc7 9. Bd2 Rbd7 10. cxd5 Rxd5 11. Rxd5 exd5 12. Rxg6 hxg6 13. 0-0-0 Db6 14.Da4 a5 15. e4 dxe4 16. fxe4 Bb4 17. Bg5 Be7 18. Bxe7 Kxe7 19. Da3+ Db4 20. De3 c5 21. d5 Kd6 22. a3 Da4 23. Hd3 b5 24. Hc3 Hhc8 25. Be2 Re5 26. Kd2 b4 27. Hc2 bxa3 28. bxa3 Hab8 29. Hhc1 c4 30. Hc3 Hb2+ 31. H1c2 Db5 32. Hxb2 Dxb2+ 33. Hc2 Db1 34. Dc3 Hc5 35. g3 f5 36. Hb2 Dxe4 37. Kc1 Rd3+
og hvítur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 7. febrúar 2010.
14.2.2010 | 19:45
Ţröstur sigrađi í 2. umferđ
Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2426) sigrađi rúmensku skákkonuna Teodora Traistaru (2195) í 2. umferđ alţjóđlega mótsins í Cappelle la Grande í Frakklandi sem fór í dag. Ţröstur hefur 1 vinning. Í ţriđju umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Ţröstur viđ belgíska FIDE-meistarann Etienne Bauduin (2245).
Mótiđ er eitt stćrsta opna skákmót hvers árs en alls taka um 650 skákmenn ţátt og ţar af um 60-70 stórmeistarar. Ţröstur er 107. stigahćsti keppandi mótsins en bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2649) er stigahćstur keppenda.
14.2.2010 | 18:23
Sigurđur efstur á Skákingi Akureyrar
Sigurđur Eiríksson (1906) sigrađi Gylfa Ţórhallsson (2214) í fimmtu umferđ Skákţings Akureyrar sem fram fór í dag. Sigurđur er einn efstur međ 4˝ vinning, hefur ˝ vinnings forskot á Rúnar Sigurpálsson (2192), sem vann Tómas Veigar Sigurđarson (2043). Gylfi er ţriđji međ 3˝ vinning. Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram á fimmtudagskvöld. Ţá mćtast m.a. feđgarnir Sigurđur - Tómas.
Úrslit 5. umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Thorhallsson Gylfi | 3˝ | 0 - 1 | 3˝ | Eiriksson Sigurdur |
Sigurdarson Tomas | 3 | 0 - 1 | 3 | Sigurpalsson Runar |
Hrafnsson Hreinn | 2˝ | ˝ - ˝ | 2 | Halldorsson Hjorleifur |
Karlsson Mikael Johann | 2 | 1 - 0 | 2˝ | Thorgeirsson Jon Kristinn |
Olafsson Smari | 2 | 1 - 0 | 2 | Jonsson Haukur |
Hansson Gudmundur Freyr | 1˝ | 1 - 0 | 1˝ | Bjorgvinsson Andri Freyr |
Heidarsson Hersteinn | 1 | 0 - 1 | 1 | Sigurdsson Sveinbjorn |
Benediktsson Atli | 1 | 1 | bye |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | RtgN | Club/City | Pts. |
1 | Eiriksson Sigurdur | 1840 | 1906 | SA | 4,5 |
2 | Sigurpalsson Runar | 2130 | 2192 | MATAR | 4 |
3 | Thorhallsson Gylfi | 2150 | 2214 | SA | 3,5 |
4 | Olafsson Smari | 1860 | 2049 | SA | 3 |
Sigurdarson Tomas | 1845 | 2043 | SA | 3 | |
Hrafnsson Hreinn | 1720 | 0 | SA | 3 | |
Karlsson Mikael Johann | 1685 | 1714 | SA | 3 | |
8 | Hansson Gudmundur Freyr | 1995 | 2034 | SA | 2,5 |
Halldorsson Hjorleifur | 1875 | 2010 | SA | 2,5 | |
Thorgeirsson Jon Kristinn | 1545 | 1647 | SA | 2,5 | |
11 | Sigurdsson Sveinbjorn | 1710 | 0 | SA | 2 |
Benediktsson Atli | 1675 | 0 | SA | 2 | |
Jonsson Haukur | 1470 | 0 | SA | 2 | |
14 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 1190 | 0 | SA | 1,5 |
15 | Heidarsson Hersteinn | 1200 | 0 | SA | 1 |
Röđun sjöttu umferđar (fimmtudagur kl. 19:30):
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Eiriksson Sigurdur | 4˝ | 3 | Sigurdarson Tomas | |
Sigurpalsson Runar | 4 | 3 | Olafsson Smari | |
Karlsson Mikael Johann | 3 | 3˝ | Thorhallsson Gylfi | |
Hansson Gudmundur Freyr | 2˝ | 3 | Hrafnsson Hreinn | |
Halldorsson Hjorleifur | 2˝ | 2 | Jonsson Haukur | |
Sigurdsson Sveinbjorn | 2 | 2 | Benediktsson Atli | |
Bjorgvinsson Andri Freyr | 1˝ | 1 | Heidarsson Hersteinn | |
Thorgeirsson Jon Kristinn | 2˝ | bye |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2010 | 17:18
EM öldungasveita: Stórsigur gegn Finnum
Íslenska sveitin á EM öldungasveita vann stórsigur, 3˝-˝, á finnsku sveitinni TuTS í fimmtu umferđ EM öldungasveita sem fram fór í dag í Dresden í Ţýskalandi. Gunnar Gunnarsson, og nafnarnir Ingimar Jónsson og Ingimar Halldórsson unnu en Gunnar Finnlaugsson gerđi jafntefli. Íslenska sveitin er nú í 27. sćti međ 4 stig og 10˝ vinning. Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir íslenska sveitin viđ enska sveit sem er sú 25. sterkasta.
Úrslit 5. umferđar:
![]() | ||||||||||||||||
![]() | ![]() | 22 | ![]() | 38 | KR Reykjavik | 4 | ![]() | 66 | TuTS | 4 | ![]() | ![]() | 3˝ - ˝ | ![]() | ||
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | |||||||||||||
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | |||||||||||||
![]() | ![]() | 1 | ![]() | 169 | Gunnarsson,Gunnar K | 1 | ![]() | 299 | Morant,Paul | 3 | ![]() | ![]() | 1 - 0 | ![]() | ||
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | |||||||||||||
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | |||||||||||||
![]() | ![]() | 2 | ![]() | 170 | Finnlaugsson,Gunnar | 1˝ | ![]() | 300 | Suominen,Antti | 2˝ | ![]() | ![]() | ˝ - ˝ | ![]() | ||
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | |||||||||||||
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | |||||||||||||
![]() | ![]() | 3 | ![]() | 172 | Jonsson,Ingimar | 1˝ | ![]() | 301 | Ketonen,Tapio | 1 | ![]() | ![]() | 1 - 0 | ![]() | ||
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | |||||||||||||
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | |||||||||||||
![]() | ![]() | 4 | ![]() | 173 | Halldorsson,Ingimar | ˝ | ![]() | 302 | Almi,Olavi | 2˝ | ![]() | ![]() | 1 - 0 |
Sveit Englands:
![]() | 25 | 25 | England 1 | 2159 | ENG | ![]() | |||
![]() | ![]() | ![]() | |||||||
![]() | ![]() | ![]() | |||||||
![]() | ![]() | 1 | James,Geoffrey H | CM | 2203 | ENG | ![]() | ||
![]() | ![]() | ![]() | |||||||
![]() | ![]() | ![]() | |||||||
![]() | ![]() | 2 | Macdonald-Ross,Michael | 2176 | ENG | ![]() | |||
![]() | ![]() | ![]() | |||||||
![]() | ![]() | ![]() | |||||||
![]() | ![]() | 3 | Norman,Kenneth I | CM | 2172 | ENG | ![]() | ||
![]() | ![]() | ![]() | |||||||
![]() | ![]() | ![]() | |||||||
![]() | ![]() | 4 | Scholes,James E | 2115 | ENG | ![]() | |||
![]() | ![]() | ![]() | |||||||
![]() | ![]() | ![]() | |||||||
![]() | ![]() | 5 | Wheeler,John F | CM | 2129 | ENG | ![]() | ||
![]() | ![]() | ![]() | |||||||
![]() | ![]() | ![]() |
Međalstig íslensku sveitarinnar eru 2094 skákstig og er hún sú 38 stigahćsta af 78 liđum.
Íslenska sveitin:
- Gunnar Gunnarsson (2231) 2 v. af 4
- Gunnar Finnlaugsson (2121) 2 v. af 5
- Magnús Gunnarsson (2107) 2˝ v. af 4
- Ingimar Jónsson (1915) 2˝ v. af 4
- Ingimar Halldórsson (2040) 1˝ v. af 3
14.2.2010 | 16:10
Sigríđur Björg og Jóhanna Björg enduđu í 3.-5. sćti
Sigríđur Björg Helgadóttir (1725) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1705) enduđu báđar í 3.-5. sćti á Noregsmóti stúlkna sem fram fór Kristiansstad um helgina. Bjargirnar fengu 3˝ vinning í sex skákum.
Í lokaumferđinni tapađi Sigríđur fyrir Katrine Tjřlsen (2212), sem er FIDE-meistari kvenna, langstigahćst stúlknanna og endađi efst međ fullt hús. Jóhanna Björg sigrađi Lene Stephansen. Í 2 sćti varđ Elise Forsĺ (1692) međ 4˝ vinning.
Nćsta verkefni stelpnanna er Reykjavíkurmótiđ en ţćr eru báđar í landsliđshópi Davíđs Ólafssonar fyrir Ólympíumótiđ sem fram fer nćsta haust í Síberíu í Rússlandi.
14.2.2010 | 12:10
Sigríđur Björg í 2.-3. sćti á Noregsmóti stúlkna
Sigríđur Björg Helgadóttir (1725) vann Ingrid Řen Carlsen (1508), sem er systir Magnúsar, í fimmtu og nćstsíđustu umferđ Noregsmóts stúlkna sem fram fór í dag. Sigríđur er í 2.-3. sćti međ 3˝ vinning og er í 2.-3. sćti. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1705) tapađi fyrir Elise Forsĺ (1692) og hefur 2˝ vinning og er í 6.-7. sćti.
Sigríđur mćtir í lokaumferđinni Katrine Tjřlsen (2212), sem er FIDE-meistari kvenna, langstigahćst stúlknanna og efst međ fullt hús. Jóhanna Björg teflir viđ Lene Stephansen.
13.2.2010 | 23:04
Noregsmót stúlkna: Jóhanna og Sigríđur í 3.-6. sćti
13.2.2010 | 22:19
Ţröstur tapađi í fyrstu umferđ í Cappelle
Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2426) tapađi í fyrstu umferđ opna mótsins í Cappelle la Grande í Frakklandi fyrir frönsku skákkonunni Laurie Delorme (2219) sem er alţjóđlegur meistari kvenna. Mótiđ er eitt stćrsta opna skákmót hvers árs en alls taka um 650 skákmenn ţátt og ţar af um 60-70 stórmeistarar. Ţröstur er 107. stigahćsti keppandi mótsins en bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2649) er stigahćstur keppenda.
Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, heldur Ţröstur sig viđ skákkonurnar en ţá teflir hann viđ rúmensku skákkonuna Teodora Traistaru (2195).
13.2.2010 | 21:22
Linares mótiđ hófst í dag
Ofurskákmótiđ í Linares hófst í dag. Sex skákmenn taka ţátt og er tefld tvöföld umferđ. Stigahćstur keppenda er Búlgarinn Topalov (2805), sem er nćststigahćsti skákmađur heims Öllum skákum umferđarinnar lauk međ jafntefli.
Keppendalistinn:
- Veselin Topalov (2805), Búlgaría - heimslisti 2
- Levon Aronian (2781), Armenía - heimslisti 5
- Boris Gelfand (2761), Ísrael - heimslisti 6
- Vugar Gashimov (2759), Azerbaijan - heimslisti 7
- Alexander Grischuk (2736), Rússland - heimslisti 15
- Francisco Vallejo (2705), Spánn - heimslisti 31
Úrslit 1. umferđar:
- Aronian, Levon 1/2 Grischuk, Alexander
- Gelfand, Boris 1/2 Gashimov, Vugar
- Vallejo Pons, Francisco 1/2 Topalov, Veselin
Heimasíđa mótsins
13.2.2010 | 16:30
Metţátttaka á Miđgarđsmótinu í skák
Hiđ árlega skákmót grunnskólanna í Grafarvogi sem ţjónustumiđstöđin Miđgarđur heldur fór fram í íţróttasal Rimaskóla í fimmta sinn.
Ađ ţessu sinni voru 12 átta manna sveitir skráđar til leiks og teflt var í tveimur riđlum á 48 borđum. Ţátttakendur voru á öllum aldri grunnskólans og báđum kynjum.
Skáksveitir Rimaskóla A og B sýndu nokkra yfirburđi í riđlakeppninni og tefldu ţessar sveitir til úrslita ţegar keppt var um sćti. ţađ segir til um mikla breidd í Rimaskóla ađ jafnt varđ á vinningum í úrslitarimmunni
4 - 4 og ţví ţótti ţađ viđ hćfi ađ afhenda A og B sveitum Rimaskóla sameiginlega verđlaunabikarana sem skólinn hefur hlotiđ í öll fimm skiptin. Skáksveitirnar úr Foldaskóla lentu sem skipađar voru nemendum í 9. og 10. bekk lentu í nćstu sćtum rétt ofan viđ efnilegar skáksveitir Engjaskóla og C sveitar Rimaskóla. Allir ţátttakendurnir 100 ađ tölu fengu veitingar frá Miđgarđi í skákhléi og unnu svo sannarlega fyrir ţeim međ framúrskarandi hegđun og frammistöđu allt mótiđ.
Úrslit Miđgarđsmótsins urđu eftirfarandi:
A riđill
- 1. Rimaskóli A 39 vinninga
- 2. Foldaskóli B 24,5
- 3. Rimaskóli C 20,5
- 4. Engjaskóli B 20
- 5. Borgaskóli A 13
- 6. Borgaskóli D 3
B riđill
- 1. Rimaskóli B 35 vinninga
- 2. Foldaskóli A 27
- 3. Engjaskóli C 26
- 4. Engjaskóli A 25
- 5. Borgaskóli B 6
- 6. Borgaskóli C 3
Keppni um sćti:
- 1-2 Rimaskóli A - Rimaskóli B 4-4
- 3-4 Foldaskóli A - Foldaskóli B 5-3
- 5-6 Engjaskóli C - Rimaskóli C 5,5 - 2,5
- 7-8 Engjaskóli A - Engjaskóli B 5-3
- 9-10 Borgaskóli A - Borgaskóli B 7-1
- 11-12 Borgaskóli C - Borgaskóli D 4,5 - 3,5
- 1. - 2. sćti Rimaskóli A
- Rimaskóli B
- 3. sćti Foldaskóli A
- 4. sćti Foldaskóli B
- 5. sćti Engjaskóli C
- 6. sćti Rimaskóli C
- 7. sćti Engjaskóli A
- 8. sćti Engjaskóli B
- 9. sćti Borgaskóli A
- 10. sćti Borgaskóli B
- 11. sćti Borgaskóli C
- 12. sćti Borgaskóli D
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 8780560
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar