Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Henrik vann og er í 1.-5. sćti í Köben

Henrik ađ tafli í Mýsluborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) vann danska FIDE-meistarann Igor Teplyi (2305) í fimmtu umferđ 75 ára afmćlismóts  Brönshöj skákklúbbsins sem fram fór í dag. Henrik hefur 4 vinninga og er í 1.-5. sćti. 

Jafnir Henrik í efsta sćti eru sćnsku stórmeistararnir Tiger Hillarp-Persson (2581) og Jonny Hector (2572), danski stórmeistarinn Carsten  Hři (2493) og Daninn Alexander Rosenkilde (2215)

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, og hefst kl. 16 teflir Henrik viđ Tiger.  Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins.

  mótinu taka ţátt 36 skákmenn og ţarf af 5 stórmeistarar og Henrik fjórđi stigahćsti keppandinn.

 

 


Ţröstur tapađi í sjöttu umferđ

ŢrösturStórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2426) tapađi fyrir franska skákmanninum Carl Strugnell (2265) í sjöttu umferđ opna mótsins í Cappelle La Grande sem fram fór í dag.  Ţröstur hefur 2˝ vinning.  Efstur međ 5˝ vinning er stórmeistarinn Mikhail Gurevich (2597) frá Túrkmenistan. 

Í sjöunduumferđ, sem fram fer á morgun, teflir Ţröstur viđ franska skákmanninn Eric Timmermans (1793).  

Mótiđ er eitt stćrsta opna skákmót hvers árs en alls taka um 650 skákmenn ţátt og ţar af um 60-70 stórmeistarar.    Ţröstur er 107. stigahćsti keppandi mótsins en bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2649) er stigahćstur keppenda.  

Heimasíđa mótsins


Henrik sigrađi í fjórđu umferđ og er í 2.-9. sćti

Henrik ađ tafli í Mýsluborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) vann danska FIDE-meistarann Lars Aaes Nielsen (2248) í fjórđu umferđ  afmćlismóts  Brönshöj skákklúbbsins sem fram fór í dag.  Henrik hefur 3 vinninga og er í 2.-9. sćti.  Efstur er sćnski stórmeistarinn Tiger Hillarp-Persson (2581) međ fullt hús.

Í fimmtu umferđ, sem hófst kl. 16, teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann Igor Teplyi (2305).  Skákin er sýnd beint á vefsíđu mótsins. 

Í mótinu taka ţátt 36 skákmenn og ţarf af 5 stórmeistarar og Henrik fjórđi stigahćsti keppandinn.

 

 


EM öldungasveita: Jafntefli gegn Austurríki

EM öldungasveitaÍslenska liđiđ á EM öldungasveitagerđi 2-2 jafntefli viđ austurrísku sveitina Steiermark í áttundu og nćstsíđustu umferđ EM öldungasveita sem fram fór í dag í Dresden.   Ingimar Halldórsson vann, Gunnar Finnlaugsson og Magnús Gunnarsson gerđu jafntefli en Ingimar Jónsson tapađi.  Góđur árangur ţví austurríska sveitin er töluvert stigahćrri en sú íslenska.  Íslenska sveitin er nú í 35. sćti međ 9 stig og 15˝ vinning. 

Í lokaumferđinni sem fram fer á morgun teflir íslenska sveitin viđ ţýsku sveitina Sachsen-Anhalt.

 

 Úrslit 7. umferđar:

1338KR Reykjavik8  19Steiermark82 - 2
1170Finnlaugsson,Gunnar2  84Watzka,Horst˝ - ˝
2171Gunnarsson,Magnus3˝  85Nickl,Klaus3˝ - ˝
3172Jonsson,Ingimar3  86Kratschmer,Heinz40 - 1
4173Halldorsson,Ingimar2˝  87Pitzl,Konstantinos41 - 0


Sveit Sachsen-Anhalt (Ţýskalandi):


 2121Sachsen-Anhalt 2177 GER
137Liebert,HeinzIM2255  
211Csulits,AntonFM2222  
334Hamm,Georg,Dr. 2124  
438Liebscher,Helmar 2107


Međalstig íslensku sveitarinnar eru 2094 skákstig og er hún sú 38 stigahćsta af  78 liđum.

Íslenska sveitin:

  1. Gunnar Gunnarsson (2231) 2˝ v. af 6
  2. Gunnar Finnlaugsson (2121) 2˝ v. af 7
  3. Magnús Gunnarsson (2107) 4 v. af 7
  4. Ingimar Jónsson (1915) 3 v. af 6
  5. Ingimar Halldórsson (2040) 3˝ v. af6
Heimasíđa mótsins

Henrik međ vinning og tap í dag Köben

Henrik ađ tafli í Mýsluborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) vann bćđi og tapađi í 2. og 3. umferđ afmćlismóts  Brönshöj skákklúbbsins sem fram fór í dag.  Í 2. umferđ sigrađi hann Danann Peter Skovgaard (2279) en í 3. umferđ tapađi hann fyrir franska FIDE-meistaranum Romain Picard (2365).  Henrik hefur 2 vinning og er í 6.-14. sćti.  

Á morgun verđa einnig tefldar tvćr umferđir.  Í fyrramáliđ teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann Lars Aaes Nielsen (2248).  Skákin hefst kl.10 og er sýnd beint á vefsíđu mótsins. 

Efstir međ fullt hús eru sćnsku stórmeistararnir Tiger Hillarp-Persson (2581) og Jonny Hector (2572). 

Í mótinu taka ţátt 36 skákmenn og ţarf af 5 stórmeistarar og Henrik fjórđi stigahćsti keppandinn.

 

 


Ţröstur međ jafntefli í fimmtu umferđ

ŢrösturStórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2426) gerđi jafntefli viđ ţýsku skákkonuna Judith Fuchs (2193) sem er alţjóđlegur meistari kvenna í fimmtu umferđ Cappelle La Grande sem fram fór í dag.   Ţröstur hefur 2˝ vinning.   Efstur međ 4˝ vinning er stórmeistarinn Mikhail Gurevich (2597) frá Túrkmenistan. 

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Ţröstur viđ franska skákmanninn Carl Strugnell (2265).  

Mótiđ er eitt stćrsta opna skákmót hvers árs en alls taka um 650 skákmenn ţátt og ţar af um 60-70 stórmeistarar.    Ţröstur er 107. stigahćsti keppandi mótsins en bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2649) er stigahćstur keppenda.  

Heimasíđa mótsins


Sautján manns í Rauđakrosshúsinu

Rauđakrossmót 2010Skákfélag Vinjar og Hrókurinn héldu mót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25 í gćr. Ţrátt fyrir ađ mótiđ hćfist kl. 13:30 voru 17 skráđir til leiks og nokkrir áhorfendur kíktu. Enn ađrir sem sóttu ţarna námskeiđ litu á kempurnar í ham.

Skákstjórarnir Róbert Lagerman og Hrannar Jónsson grćjuđu ţetta létt, enda orđnir ţvílíkt vanir. Róbert bar sigur úr býtum međ 5 og hálfan af sex mögulegum, en 7 mínútna umhugsunartími var á mann. Má segja ađ Róbert hafi náđ jafntefli viđ Kjartan Guđmundsson, flísalagningaspesíalista.Rauđakrossmót 2010

Bođiđ var upp á kaffi og međlćti í Rauđakrosshúsinu ađ venju svo allir ţátttakendur voru bara nokkuđ góđir. Fimm efstu fengu bókaverđlaun og hann Kristinn Andri, Fjölnismađur, sem krćkti í ţrjá vinninga fékk unglingaverđlaunin.

En röđ efstu manna:

1.       Róbert Lagerman            5,5

2.       Jorge Fonseca                  4,5

3.       Siguringi Sigurjónsson    4

4.       Bjarni Hjartarson             4

5.       Hrafn Jökulsson               4

6.       Jón Úlfljótsson                 3,5

7.       Finnur Kr. Finnsson         3,5

Sex ţátttakendur fengu ţrjá vinninga og ađrir minna.


Metrómót Fjölnis á laugardag

Metrómót Fjölnis 2010Skákdeild Fjölnis býđur grunnskólanemendum upp á ađ taka ţátt í Metrómótinu nk. laugardag, 20. febrúar kl. 11.00 - 12:30.  Ţátttaka er ókeypis. Lyst hf gefur alla vinninga á mótiđ, gjafabréf á
hamborgarastađinn Metró (áđur McDonalds).  Skráning á stađnum. Keppendur eru beđnir um ađ koma tímanlega á mótsstađ til skráningar en teflt verđur í Rimaskóla, gengiđ inn um íţróttahús.

Öllum skákkrökkum á grunnskólaaldri er velkomiđ ađ taka ţátt í stuttu en skemmtilegu skákmóti. Sex umferđir, sex mínútur í umhugsun.


EM öldungasveita: Tap gegn Finnum

EM öldungasveitaÍslenska liđiđ á EM öldungasveita tapađi fyrir finnsku sveitinni ˝-3˝ í fjórđu umferđ mótsins sem fram fór í dag.  Magnús Gunnarsson gerđi jafntefli en ađrir töpuđu.  Sveitin er í 36. sćti međ 8 stig og 13˝ vinning.   Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir íslenska sveitin viđ ţýsku sveitina Steiermark.  

 

Úrslit 7. umferđar:



87Finnland8  38KR Reykjavik83˝ - ˝
129Westerinen,Heikki4˝  169Gunnarsson,Gunnar K1 - 0
230Hurme,Harri M3  170Finnlaugsson,Gunnar21 - 0
331Havansi,Erkki E T.3˝  171Gunnarsson,Magnus3˝ - ˝
432Saren,Ilkka J3˝  173Halldorsson,Ingimar1 - 0



Sveit Steiermark (Austurríki):


1919Steiermark 2187 AUT
1 Watzka,HorstFM2296 AUT
2 Nickl,Klaus 2183 AUT
3161Kratschmer,Heinz 2160 AUT
4 Pitzl,Konstantinos 2108 AUT


Međalstig íslensku sveitarinnar eru 2094 skákstig og er hún sú 38 stigahćsta af  78 liđum.

Íslenska sveitin:

  1. Gunnar Gunnarsson (2231) 2˝ v. af 6
  2. Gunnar Finnlaugsson (2121) 2 v. af 6
  3. Magnús Gunnarsson (2107) 3˝ v. af 6
  4. Ingimar Jónsson (1915) 3 v. af 5
  5. Ingimar Halldórsson (2040) 2˝ v. af 5
Heimasíđa mótsins

Linares: Öllum skákum fjórđu umferđar lauk međ jafntefli

Linares 2010

Öllum skákum fjórđu umferđar Linares-mótsins lauk međ jafntefli rétt eins og í ţriđju umferđ.  Topalov (2805) og Grischuk (2736) eru ţví sem fyrr efstir og reyndar einu keppendurnir sem unniđ hafa skák.   Frídagur er á morgun.

Úrslit 4. umferđar:

 

B. Gelfand
1/2
V. Topalov
V. Gashimov
1/2
L. Aronian
A. Grischuk
1/2
F. Vallejo

 

Stađan:
  • 1.-2. Topalov (2805) og Grischuk (2736) 2˝ v.
  • 3.-4. Vallejo (2705) og Aronian (2781) 2 v.
  • 5.-6. Gashimov (2759) og Gelfand (2761) 1˝ v.

 


Heimasíđa mótsins

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8778612

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband