Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010
18.2.2010 | 23:14
Reykjavík - Barnablitz 2010

Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2010 | 23:12
Hrannar međ 2˝ vinning eftir 4 umferđir í Osló
Hrannar Baldursson er međ 2˝ vinning ađ loknum fjórum umferđum í b-flokki Vormóts Osló. Í kvöld hann seiglusigur ţar sem andstćđingur hans var orđinn of sigurviss.
Ég lćt pistil Hrannars fylgja í heild sinni:
Tefldi frestađa skák í kvöld. Vann hana ţegar andstćđingurinn hélt hann hefđi unniđ af mér drottninguna og varđ heldur sigurviss. Hins vegar fékk ég ţrjá menn á móti og trausta stöđu, sem reyndust sterkari. Samkvćmt alţjóđlegum stigum ćtti ég ađ vera međ fjóra vinninga, en
Caissa ćtlar heldur betur ađ láta mig hafa fyrir hverjum punkti.
Hér er taflan:
http://sjakkselskapet.no/about/klubbturneringer/varturnering-2010/
4 umferđir búnar og ég í 2.-3. sćti međ 2.5. Tapađi einni skák međ hrođalegri taflmennsku ţar sem ég braut öll lögmál skynsamrar hugsunar og byrjunartaflmennsku, riddarar úti á kanti, biskupar heima í borđi, allt í volćđi. ;) Marđi jafntefli í annarri skák eftir ađ hafa á tímabili veriđ ţremur peđum undir. Annars gaman ađ ţessu móti. Ţessir 1900 stiga menn hérna eru á svipuđu róli og heima. Margir ungir og upprennandi sem geta veriđ stórhćttulegir, og svo gamlir jálkar sem hafa ekkert endilega veriđ ađ safna stigum úti í heimi.
Er einnig ađ tefla í skákkeppni fyrirtćkja og austurlandskeppninni. Ţetta eru sveitakeppnir. Allt kappskákir. Lćt vita um árangur ţegar ţeim mótum lýkur, en ţađ er nóg ađ gera í kappskákunum og ég í ágćtis plús í náđum mótum. Ţađ vildi skemmtilega til á laugardaginn var ađ í sveit
andstćđinga okkar var ungur íslenskur kappi, Dagur Andri Friđgeirsson, en fjölskylda hans er flutt til Noregs. Hann teflir međ Strömmen.
18.2.2010 | 21:24
NM: Fimm vinningar í hús - Íslendingar efstir í landskeppninni
Íslensku skákmennirnir fengu 5 vinninga í 10 skákum í 2. umferđ Norđurlandamótsins í skólaskák sem fram fór í dag. Patrekur Maron Magnússon, Dagur Andri Friđgeirsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson unnu en Sverrir Ţorgeirsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Kristófer Gautason og Jón Trausti Harđarson gerđu jafntefli. Dagur Andri og Jón Kristinn hafa fullt hús vinninga.
Úrslit í viđureignum íslensku skákmannanna:
A flokkur 1990-92
Roope Kiuttu FIN - Dađi Ómarsson ÍSL 1 - 0.
Sverrir Ţorgeirsson ÍSL - Jakob Koba Risager DAN 1/2 - 1/2.
Dađi og Sverrir hafa 1 vinning
B-flokkur 1993-94
Björn Möller Oschner DAN - Hjörvar Steinn Grétarsson ÍSL 1 - 0.
Patrekur Maron Magnússon ÍSL - Benjamin Arvola NOR 1 - 0.
Hjörvar og Patrekur hafa 1 vinning
C flokkur 1995-96
Friđrik Ţálfi Stefánsson ÍSL - Simon Ellegĺrd Christensen DAN 1/2 - 1/2.
Joar Öhlund SVÍ - Dagur Andri Friđgeirsson ÍSL 0 - 1.
Dagur hefur 2 vinninga en Friđrik Ţjálfi ˝ vinning.
D flokkur 1997-98
Kristófer Gautason ÍSL - Jón Trausti Harđarson ÍSL 1/2 - 1/2.
Kristófer og Jón Trausti hafa 1˝ vinning.
E flokkur 1999 og yngri
Benjamin Bräuner DAN - Jón Kristinn Ţorgeirsson ÍSL 0 - 1.
Róbert Aron Eysteinsson ÍSL.- Dmitri Tumanov FIN 0 - 1.
Jón Kristinn hefur 2 vinninga og Róbert Aron hefur ˝ vinning.
Landskeppnin:
- 1. Ísland 12 vinningar
- 2 Noregur 11,5 vinningar
- 3. Svíţjóđ 11 vinningar.
Enn er enginn heimasíđa komin upp fyrir mótiđ, sem verđur ađ teljast afar dapurt, en Karl Gauti, fađir Kristófer uppfćrir úrslit íslensku krakkana reglulega á heimasíđu TV og kann ritstjóri honum bestu ţakkir fyrir.
- Heimasíđa sćnska sambandsins
- Heimasíđa TV
- Heimasíđa danska unglingasambandsins (pistlar frá danska liđsstjóranum - myndir)
- Keppendalistinn
18.2.2010 | 21:08
Henrik međ jafntefli viđ Tiger í sjöttu umferđ í Kaupmannahöfn
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) gerđi jafntefli viđ sćnska stórmeistarann Tiger Hillarp-Persson (2581) í sjöttu umferđ afmćlismóts Brönshöj skákklúbbsins sem fram fór í kvöld. Henrik hefur 4˝ vinning og er í 3.-4. sćti ásmt Tiger.
Sćnski stórmeistarinn Jonny Hector (2572) og Daninn Alexander Rosenkilde (2215) eru efstir međ 5 vinninga.
Sjöunda umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 10. Henrik teflir ţá viđ danska alţjóđlega meistarann Nikolaj Mikkelsen (2381).
Í mótinu taka ţátt 36 skákmenn og ţarf af 5 stórmeistarar og Henrik fjórđi stigahćsti keppandinn.
Spil og leikir | Breytt 19.2.2010 kl. 14:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2010 | 21:02
Topalov efstur í hálfleik í Linares
Búlgarinn Topalov (2806) sigrađi Grischuk (2736) í fimmtu umferđ Linares-mótsins sem fram fór í dag. Gashimov (2759) vann Vallejo (2705) en skák Aronian (2781) og Gelfand (2761) lauk međ jafntefli. Topalov er efstur međ 3˝ vinning en Grischuk, Aronian og Gashimov koma nćstir međ 2˝ vinning.
Úrslit 5. umferđar:
Topalov, Veselin 1-0 Grischuk, Alexander
Aronian, Levon 1/2 Gelfand, Boris
Vallejo Pons, Francisco 0-1 Gashimov, Vugar
Stađan:
- 1. Topalov (2805) 3˝ v.
- 2-3. Grischuk (2736), Aronian (2781) og Gashimov (2759) 2˝ v.
- 5.-6 Vallejo (2705) ogGelfand (2761) 2 v.
Heimasíđa mótsins
18.2.2010 | 20:52
EM öldungasveit: Tap gegn ţýskri sveit í lokaumferđinni
Íslenska liđiđ á EM öldungasveita tapađi međ minnsta mun, 1˝-2˝, fyrir ţýsku sveitinni Sachsen-Anhalt á EM ödlungasveita sem fram fór í Dresden. Magnús Gunnarsson vann, Ingimar Halldórsson gerđi jafntefli en nafnarnir Gunnar Gunnarsson og Gunnar Finnlaugsson töpuđu. Sveitin endađi í í 44 sćti međ9 stig og 17 vinninga. Rússar urđu Evrópumeistarar, unnu í öllum sínum viđureignum.
Magnús Gunnarsson fékk flesta vinninga íslensku keppendanna eđa 5 í 8 skákum.
Úrslit 9. umferđar:
![]() | ![]() | 14 | ![]() | 21 | Sachsen-Anhalt | 9 | ![]() | 38 | KR Reykjavik | 9 | ![]() | ![]() | 2˝ - 1˝ | ![]() | ||
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | |||||||||||||
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | |||||||||||||
![]() | ![]() | 1 | ![]() | 92 | Liebert,Heinz | 4˝ | ![]() | 169 | Gunnarsson,Gunnar K | 2˝ | ![]() | ![]() | 1 - 0 | ![]() | ||
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | |||||||||||||
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | |||||||||||||
![]() | ![]() | 2 | ![]() | 93 | Csulits,Anton | 4˝ | ![]() | 170 | Finnlaugsson,Gunnar | 2˝ | ![]() | ![]() | 1 - 0 | ![]() | ||
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | |||||||||||||
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | |||||||||||||
![]() | ![]() | 3 | ![]() | 94 | Hamm,Georg,Dr. | 4 | ![]() | 171 | Gunnarsson,Magnus | 4 | ![]() | ![]() | 0 - 1 | ![]() | ||
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | |||||||||||||
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | |||||||||||||
![]() | ![]() | 4 | ![]() | 95 | Liebscher,Helmar | 4 | ![]() | 173 | Halldorsson,Ingimar | 3˝ | ![]() | ![]() | ˝ - ˝ |
Međalstig íslensku sveitarinnar voru 2094 skákstig og var hún sú 38 stigahćsta af 78 liđum.
Íslenska sveitin:
- Gunnar Gunnarsson (2231) 2˝ v. af 7
- Gunnar Finnlaugsson (2121) 2˝ v. af 8
- Magnús Gunnarsson (2107) 5 v. af 8
- Ingimar Jónsson (1915) 3 v. af 6
- Ingimar Halldórsson (2040) 4 v. af7
18.2.2010 | 20:40
Ţröstur vann í sjöundu umferđ
Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2426) sigrađi franska skákmanninn Eric Timmermans (1793) í sjöundu uumferđ opna mótsins í Cappelle La Grande sem fram fór í dag. Ţröstur hefur 3˝ vinning.
Efstir međ 6 vinninga eru stórmeistararnir Mikhael Gurevich (2587), Túrkmenistan, Julian Raduliski (2577), Búlgaríu, og Yaroslav Zherbukh (2527), Úkraínu.
Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Ţröstur viđ hollenska skákmanninn Ton Montforts (1500).
Mótiđ er eitt stćrsta opna skákmót hvers árs en alls taka um 650 skákmenn ţátt og ţar af um 60-70 stórmeistarar. Ţröstur er 107. stigahćsti keppandi mótsins en bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2649) er stigahćstur keppenda.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2010 | 14:10
NM í skólaskák: Gott gengi í fyrstu umferđ
Vel gekk hjá íslensku skákmönnun í fyrstu umferđ Norđurlandamótsins í skólaskák sem fram fór í morgun í Västerĺs í Svíţjóđ. Í hús komu 7 vinningar af 10 mögulegum. Dađi Ómarsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Dagur Andri Friđgeirsson, Kristófer Gautason, Jón Trausti Harđarson og Jón Kristinn Ţorgeirsson unnu, Sverir Ţorgeirsson og Róbert Aron Eysteinsson gerđu jafntefli og ađeins 2 skákir töpuđust. Önnur umferđ fer fram síđar í dag.
Úrslit í viđureignum íslensku skákmannanna:
A flokkur 1990-92
Dađi Ómarsson ÍSL - Rasmus Janse SVÍ 1 - 0.
Sverrir Ţorgeirsson ÍSL - Vegar Koi Gandrud NOR 1/2 - 1/2.
B-flokkur 1993-94
Heiđrekkur Tindskarđ Jacobsen FĆR - Hjörvar Steinn Grétarsson ÍSL 0 - 1.
Jonathan Westerberg SVÍ - Patrekur Maron Magnússon ÍSL 1 - 0.
C flokkur 1995-96
Friđrik Ţálfi Stefánsson ÍSL - Gregor Taube NOR 0 - 1.
Dagur Andri Friđgeirsson ÍSL - Stian Johansen NOR 1 - 0.
D flokkur 1997-98
Jere Lindholm FIN - Kristófer Gautason ÍSL 0 - 1.
Jón Trausti Harđarson ÍSL - Alfred Olsen FĆR 1 - 0.
E flokkur 1999 og yngri
Jón Kristinn Ţorgeirsson ÍSL - Qiyu Zhou FIN 1 - 0.
Martin Percivaldi DAN - Róbert Aron Eysteinsson ÍSL. 1/2 - 1/2.
Enginn heimasíđa er komin upp fyrir mótiđ, sem verđur ađ teljast dapurt, en Karl Gauti, fađir Kristófer uppfćrir úrslit íslensku krakkana reglulega á heimasíđu TV og kann ritstjóri honum bestu ţakkir fyrir.
- Heimasíđa sćnska sambandsins
- Heimasíđa TV
- Heimasíđa danska unglingasambandsins (pistlar frá danska liđsstjóranum - myndir)
- Keppendalistinn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.2.2010 | 09:26
Grantas efstur á Vinamót SSON og Laugdćla
Í gćrkvöldi hófst Vinamóti SSON og Laugdćla. Hugmyndin ađ mótinu fćddist á Suđurlandsmótinu sem nýveriđ fór fram á Laugarvatni, bćđi Laugdćlir og Selfyssingar hafa veriđ međ sínar skákćfingar á miđvikudögum í vetur sem hefur komiđ í veg fyrir samgang ţessara félaga, var ţví ákveđiđ ađ koma á laggirnar ţriggja kvölda atskákmóti á Selfossi.
Laugvetningar eiga skiliđ hrós fyrir ađ mćta međ 6 keppendur til leiks, enda um töluverđan veg ađ fara. Félagar í SSON eru síđan 8 talsins.
Tefldar voru fyrstu 4 umferđir mótsins í kvöld, annan miđvikudag verđa síđan tefldar umferđir 5-8 og mótiđ klárast síđan 3.mars ţegar síđustu 5 umferđirnar verđa tefldar.
Óhćtt er ađ segja ađ í spennandi móti stefnir og ljóst ađ menn geta ekki bókađ vinninga fyrir fram á móti nokkrum manni.
Ađ loknum 4 umferđum leiđir Kasparovsbaninn Grantas mótiđ međ fullu húsi vinninga, hann skipti vinningum sínum jafnt á milli Selfyssinga og Laugvetninga, vann ţá tvo frá sitthvorum stađnum.
Fjórir keppendur koma síđan í humátt á eftir međ 3 vinninga.
Stađan:
Name | Rtg | FED | Pts | SB. |
Grantas Grigorianas | 0 | ISL | 4 | 8,00 |
Guđmundur Óli Ingimundarson | 0 | ISL | 3 | 5,50 |
Ingimundur Sigurmundsson | 1940 | ISL | 3 | 5,00 |
Erlingur Jensson | 1645 | ISL | 3 | 4,50 |
Magnús Matthíasson | 1735 | ISL | 3 | 3,00 |
Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1815 | ISL | 2˝ | 3,75 |
Sigurjón Mýrdal | 0 | ISL | 2 | 3,00 |
Ingvar Örn Birgisson | 0 | ISL | 2 | 1,50 |
Magnús Garđarsson | 0 | ISL | 2 | 1,00 |
Gunnar Vilmundarson | 0 | ISL | 1˝ | 2,25 |
Erlingur Atli Pálmarsson | 0 | ISL | 1 | 0,00 |
Hilmar Bragason | 0 | ISL | 1 | 0,00 |
Sigurjón Njarđarson | 0 | ISL | 0 | 0,00 |
Atli Rafn Kristinsson | 0 | ISL | 0 | 0,00 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2010 | 09:20
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.Mótin
fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar
húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir
sigurvegarann.Mótin
eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en
frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum
veitingum án endurgjalds.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 4
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 8778604
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar