Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Topalov međ 1,5 vinnings forskot í Linares

Linares 2010

Búlgarinn Topalov (2806) vann Spánverjann Vallejo (2705) í sjöttu umferđ Linares-mótsins, sem fram fór í dag.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli og hefur Búlgarinn nú 1,5 vinnings forskot á nćstu menn.

 

Úrslit 6. umferđar:

Topalov, Veselin 1-0 Vallejo Pons, Francisco
Gashimov, Vugar 1/2 Gelfand, Boris
Grischuk, Alexander 1/2 Aronian, Levon

Stađan:

  • 1. Topalov (2805) 4˝ v.
  • 2-4. Grischuk (2736), Aronian (2781) og Gashimov (2759) 3 v.
  • 5. Gelfand 2˝ v.
  • 6 Vallejo (2705) 2 v.
Heimasíđa mótsins

Ţröstur sigrađi í áttundu umferđ í Cappelle

ŢrösturStórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2426) vann hollenska skákmanninn Ton Montforts (1500) í áttundu og nćstsíđustu umferđ opna mótsins í Cappelle La Grande sem fram fór í dag.  Ţröstur hefur 4,5 vinning. 

Efstur međ 7 vinninga er úkranínski stórmeistarinn Yaroslav Zherbukh (2527).  Í 2.-3. sćti, međ 6,5 vinning, eru stórmeistararnir Parimerjan Nagi (2621), Indlandi, og Julian Raduliski (2577), Búlgaríu

Í lokaumferđinni, sem fram fer á morgun, teflir Ţröstur viđ Frakkann Alan Houriez (2120). 

Mótiđ er eitt stćrsta opna skákmót hvers árs en alls taka um 650 skákmenn ţátt og ţar af um 60-70 stórmeistarar.    Ţröstur er 107. stigahćsti keppandi mótsins en bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2649) er stigahćstur keppenda.  

Heimasíđa mótsins


NM í skólaskák: Hjörvar, Patrekur Maron, Kristófer og Róbert Aron unnu í 3. umferđ

NM í skólaskák 2010vinningur kom í hús í 4. umferđ NM í skólaskák sem fram fór í dag í Vesterĺs í Svíţjóđ.  Hellismennirnir í b-flokki Hjörvar Steinn Grétarsson og Patrekur Maron Magnússon og Eyjamennirnir Kristófer Gautason og Róbert Aron Eysteinsson unnu, Sverrir Ţorgeirsson gerđi jafntelfi en ađrir töpuđu.  Hjörvar er efstur íslensku krakkanna en hann hefur 3 vinninga og er í 2. sćti í b-flokki.  Sverrir, Kristófer og Róbert Aron hafa 2,5 vinning í sínum flokkum.

Úrslit í viđureignum íslensku skákmannanna:

A flokkur 1990-92
Simon Hänninger SVÍ - Dađi Ómarsson ÍSL  ˝ – ˝
Nicolai Getz NOR - Sverrir Ţorgeirsson ÍSL   1-0

Sverrir hefur 2,5 vinning og er í 4. sćti og Dađi hefur 1,5 vinning og er í 8.-10. sćti.


B-flokkur 1993-94

Hjörvar Steinn Grétarsson ÍSL - Pĺl Andreas Hansen NOR   1 - 0.
Heiđrekur Tindskarđ Jacobsen FĆR - Patrekur Maron Magnússon ÍSL  0-1

Hjörvar hefur 3 vinninga og er í 2. sćti og Patrekur hefur 2 vinninga og er í 7.-9. sćti.


C flokkur 1995-96

Joar Öhlund SVÍ - Friđrik Ţálfi Stefánsson ÍSL  1-0
Linus Johansson SVÍ - Dagur Andri Friđgeirsson ÍSL  1 - 0.

Dagur Andri hefur 2 vinninga og er í 5.-6. sćti og Friđrik Ţjálfi hefur 1,5 vinning og er í 7.-10. sćti.
 


D flokkur 1997-98

Alfred Olsen FĆR - Kristófer Gautason ÍSL  0 - 1.
Jonathan Brĺuner DAN - Jón Trausti Harđarson ÍSL 1-0

Kristófer hefur 2,5 vinning og er í 4.-6. sćti og Jón Trausti hefur 1,5 vinning og er í 9. sćti.


E flokkur 1999 og yngri

Kunal Bhatnagar SVÍ - Jón Kristinn Ţorgeirsson ÍSL 1-0
Róbert Aron Eysteinsson ÍSL - Benjamin Brĺuner DAN  1 - 0.

Róbert Aron hefur 2,5 vinning og er í 5. sćti og Jón Kristinn hefur 2 vinninga og er í 6.-8. sćti.

Ţađ er loks kominn prýđileg heimasíđa upp fyrir mótiđ ţar sem hćgt er ađ finna úrslit, stöđu, myndir og fleira auk ţess sem Karl Gauti, fađir Kristófer uppfćrir úrslit íslensku krakkana reglulega á heimasíđu TV og kann ritstjóri honum bestu ţakkir fyrir.

 


Henrik tapađi fyrir Hector

Henrik ađ tafli í Mýsluborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) tapađi fyrir sćnska stórmeistaranum Jonny Hector (2572) í áttundu og nćstsíđustu umferđ afmćlismót Brjönsöj skákklúbbsins sem fram fór í dag.  Henrik hefur 5,5 vinning og er í 3.-4. sćti.  Hector er efstur međ 7 vinninga.

Níunda og síđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 10.  Henrik teflir ţá viđ danska stórmeistarann Carsten Hři (2393).

Í mótinu taka ţátt 36 skákmenn og ţarf af 5 stórmeistarar og Henrik fjórđi stigahćsti keppandinn.


NM í skólaskák: Sverrir, Hjövrar, Friđrik og Róbert unnu í 3. umferđ

Íslensku skákmennirnir fengu 4,5 vinning í 3. umferđ NM í skólaskák sem fra fór í Vesterĺs í Svíţjóđ í morgun.   Ein skák vanst í öllum flokkum nema í d-flokki.  Ţeir sem unnu í dag voru Sverrir Ţorgeirsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson og Róbert Aron Eysteinsson, Dađi Ómarsson gerđi jafntefli en ađrir töpuđu.  Sverrir, Hjörvar, Dagur Andri og Jón Kristinn hafa allir 2 vinninga og eru allir í hópi efstu manna í sínum flokkum.

Úrslit í viđureignum íslensku skákmannanna:

A flokkur 1990-92
Dađi Ómarsson ÍSL - Rasmus Janse SVÍ  1/2 - 1/2.
Rógvi Egilstoft Nielsen FĆR - Sverrir Ţorgeirsson ÍSL  0 - 1.

Sverrir hefur 2 vinninga og er í 3.-5. sćti og Dađi hefur 1,5 vinning og er í 6.-8. sćti. 

B-flokkur 1993-94
Hjörvar Steinn Grétarsson ÍSL - Jonathan Westerberg SVÍ  1 - 0.
Patrekur Maron Magnússon ÍSL - Henri Torkkola FIN   0 - 1.

Hjörvar hefur 2 vinninga og er í 3.-6. sćti og Patrekur hefur 1 vinning og er í 9.-10. sćti. 

C flokkur 1995-96
Hedin Gregersen FĆR - Friđrik Ţálfi Stefánsson ÍSL  0 - 1.
Dagur Andri Friđgeirsson ÍSL - Gregor Taube NOR  0 - 1.

Dagur hefur 2 vinninga og er í 3.-5. sćti og Friđrik Ţjálfin hefur 1,5 vinning og er í 6.-7. sćti.

D flokkur 1997-98
Jens Albert Ramsdal DAN - Kristófer Gautason ÍSL 1 - 0.
Jón Trausti Harđarson ÍSL - Högni Egilstoft Nielsen FĆR  0 - 1.

Jón Trausti og Kristófer hafa 1,5 vinning og eru í 7.-8. sćti.

E flokkur 1999 og yngri
Dmitri Tumanov FIN - Jón Kristinn Ţorgeirsson ÍSL 1 - 0.
Eli W. Finnson FĆR - Róbert Aron Eysteinsson ÍSL.  0 - 1.

Jón Kristinn hefur 2 vinninga og er í 3.-6. sćti og Róbert Aron hefur 1,5 vinning og er í 7. sćti.

Ţađ er loks kominn prýđileg heimasíđa upp fyrir mótiđ ţar sem hćgt er ađ finna úrslit, stöđu, myndir og fleira auk ţess sem Karl Gauti, fađir Kristófer uppfćrir úrslit íslensku krakkana reglulega á heimasíđu TV og kann ritstjóri honum bestu ţakkir fyrir.

 


Henrik vann í sjöundu umferđ í Kaupmannahöfn

Henrik ađ tafli í Mýsluborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) vann danska alţjóđlega meistarann Nikolaj Mikkelsen (2381) í sjöundu umferđ afmćlismót Brjönsöj skákklúbbsins sem fram fór í dag.  Henrik hefur 5,5 vinning og er í 2.-3. sćti ásamt sćnska stórmeistaranum Tiger Hillarp-Persson (2581).   Efstur er sćnski stórmeistarinn Jonny Hector (2572) međ 6 vinninga.

Áttunda umferđ hefst kl. 16 og ţá teflir Henrik viđ Hector.

Í mótinu taka ţátt 36 skákmenn og ţarf af 5 stórmeistarar og Henrik fjórđi stigahćsti keppandinn.

 

 


Sigurđur efstur fyrir lokaumferđ Skákţings Akureyrar

Sigurđur Eiríksson

Sigurđur Eiríksson (1906) hefur hálfs vinnings forskot á Rúnar Sigurpálsson (2192) eftir nćstsíđustu umferđ Skákţings Akureyrar sem fram fór í gćrkvöldi.  Sigurđur lagđi son Tómas Veigar (2043) ađ velli.  Lokaumferđin fer fram á sunnudag.


Úrslit 6. umferđar:

 

 

NamePts.Result Pts.Name
Eiriksson Sigurdur 1 - 0 3Sigurdarson Tomas 
Sigurpalsson Runar 41 - 0 3Olafsson Smari 
Karlsson Mikael Johann 3˝ - ˝ Thorhallsson Gylfi 
Hansson Gudmundur Freyr 1 - 0 3Hrafnsson Hreinn 
Halldorsson Hjorleifur 1 - 0 2Jonsson Haukur 
Sigurdsson Sveinbjorn 21 - 0 2Benediktsson Atli 
Bjorgvinsson Andri Freyr ˝ - ˝ 1Heidarsson Hersteinn 
Thorgeirsson Jon Kristinn 1 bye

 

Stađan:
Rk.NameRtgRtgNClub/CityPts. 
1Eiriksson Sigurdur 18401906SA5,5
2Sigurpalsson Runar 21302192MATAR5
3Thorhallsson Gylfi 21502214SA4
4Hansson Gudmundur Freyr 19952034SA3,5
 Halldorsson Hjorleifur 18752010SA3,5
 Karlsson Mikael Johann 16851714SA3,5
 Thorgeirsson Jon Kristinn 15451647SA3,5
8Olafsson Smari 18602049SA3
 Sigurdarson Tomas 18452043SA3
 Hrafnsson Hreinn 17200SA3
 Sigurdsson Sveinbjorn 17100SA3
12Benediktsson Atli 16750SA2
 Jonsson Haukur 14700SA2
 Bjorgvinsson Andri Freyr 11900SA2
15Heidarsson Hersteinn 12000SA1,5


Röđun sjöttu umferđar (sunnudagur kl. 14:00):

 

NamePts.Result Pts.Name
Eiriksson Sigurdur       Hansson Gudmundur Freyr 
Thorgeirsson Jon Kristinn       5Sigurpalsson Runar 
Thorhallsson Gylfi 4      Halldorsson Hjorleifur 
Hrafnsson Hreinn 3      Karlsson Mikael Johann 
Olafsson Smari 3      3Sigurdsson Sveinbjorn 
Jonsson Haukur 2      2Bjorgvinsson Andri Freyr 
Benediktsson Atli 2      Heidarsson Hersteinn 
Sigurdarson Tomas 31 bye

Metrómót skákdeildar Fjölnis fer fram á morgun laugardag

Skákdeild Fjölnis býđur grunnskólanemendum upp á ađ taka ţátt í Metrómótinu á morgun laugardag, 20. febrúar kl. 11.00 - 12:30.  Ţátttaka er ókeypis. Lyst hf gefur alla vinninga á mótiđ, gjafabréf á
hamborgarastađinn Metró (áđur McDonalds) og nammipoka. Skráning á stađnum. Keppendur eru beđnir um ađ koma tímanlega á mótsstađ ti skráningar en teflt verđur í Rimaskóla, gengiđ inn um íţróttahús.

Tveir efstu í barnaskólaflokki vinna  sér sćti á Reykjavík barnablitz 2010 sem fram fer í Ráđhúsi Reykjavíkur sunnudaginn 28. febrúar í tengslum viđ alţjóđlega Reykjavíkurskákmótiđ.
Öllum skákkrökkum á grunnskólaaldri er velkomiđ ađ taka ţátt í stuttu en skemmtilegu Metróskákmóti. Sex umferđir, sex mínútur í umhugsun.


Skákţing Gođans hefst í kvöld

kákţing Gođans 2010 fer fram helgina 19-21 febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga.                                 

                                Dagskrá:

Föstudagur   19 febrúar  kl 20:30  1-3 umferđ.   (atskák 25 mín )
Laugardagur 20 febrúar  kl 10:00  4. umferđ.     (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 20 febrúar  kl 14:00  5. umferđ.       -------------------
Sunnudagur  21 febrúar  kl 10:00  6. umferđ.       -------------------
Sunnudagur  21 febrúar  kl 14:00  7. umferđ.        ------------------ 
 

Hugsanlegt er ađ 5 og 7. umferđ hefjist seinna en ráđ er fyrir gert, ef einhverjar skákir dragast á langinn úr 4 eđa 6. umferđ.  Mögulegt verđur ađ fresta skák í 5. umferđ til kvöldsins.Mögulegt verđur ađ flýta skák úr 6. umferđ ţannig, ađ hún verđi tefld kvöldiđ áđur.
Frestun og/eđa flýting á skák er ţó háđ samţykkis andstćđings og skákstjóra !
Skákum í öđrum umferđum verđur ekki hćgt ađ fresta eđa flýta. 
 

Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann. 
  
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.  
Skráning í mótiđ er hér fyrir ofan á sérstöku skráningarformi hér efst á heimasíđu Gođans !


Núverandi skákmeistari Gođans er Benedikt Ţorri Sigurjónsson, en hann mun ekki verja tiltilinn í ár vegna vinnu hans viđ ţróunarstörf í Unganda, en ţar hefur hann veriđ undanfarna mánuđi.
Ţetta verđur 7. skákţing Gođans frá upphafi og lista yfir titilhafanna er hér fyrir neđan:

2004    Baldur Daníelsson.
2005    Ármann Olgeirsson
2006    Ármann Olgeirsson       
2007    Smári Sigurđsson         
2008    Smári Sigurđsson 
2009    Benedikt Ţorri Sigurjónsson
2010      ?  

Skráđir keppendur:

  • Ármann Olgeirsson                         1425
  • Benedikt Ţór Jóhannsson                1340                 
    Hermann Ađalsteinsson                   1435       
  • Hlynur Snćr Viđarsson                    0           
  • Jakob Sćvar Sigurđsson                 1750        
    Rúnar Ísleifsson                              1705        
  • Sighvatur Karlsson                          1305
  • Sigurbjörn Ásmundsson                  1200       
  • Smári Sigurđsson                           1660        
  • Snorri Hallgrímsson                        1295
  • Valur Heiđar Einarsson                   0
  • Ćvar Ákason                                 1530

Skráningarfrestur er til kl 20:25 á föstudaginn. (5 mín áđur en 1. umferđ hefst)

 

 


Snorri sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Snorri Karlsson sigrađi á fimmtudagsmóti TR í gćr eftir spennandi keppni.  Efstu menn fyrir síđustu umferđ, ţeir Snorri og Páll Sigurđsson, tefldu saman í síđustu umferđ og lauk skákinni međ jafntefli eftir ćsispennandi tímahrak. Ţađ dugđi Snorra sem lauk mótinu ţar međ taplaus en röđin varđ annars ţessi:

  • 1   Snorri Karlsson                               6
  • 2   Páll Sigurđsson                5.5
  • 3-4  Elsa María Kristínardóttir              5
  •      Ólafur Gauti Ólafsson                     5
  • 5-8  Bjarni Sćmundsson                     4.5
  •      Örn Leó Jóhannsson                      4.5
  •      Oliver Aron Jóhannesson               4,5
  •      Stefán Pétursson                            4,5
  • 9-11  Halldór Pálsson                           4
  •       Birkir Karl Sigurđsson                    4
  •       Vignir Vatnar Stefánsson               4
  • 12-13 Jon Olav Fivelstad                     3.5
  •       Jón Úlfljótsson                               3.5
  • 14-19 Páll Snćdal Andrason               3
  •       Alexander Brynjarsson                  3
  •       Gunnar Friđrik Ingibergsson          3
  •       Kristófer Jóel Jóhannesson           3
  •       Pétur Axel Pétursson                     3
  •       Gauti Páll Jónsson                         3
  • 20    Kristinn Andri Kristinsson             2,5
  • 21-23 Pétur Jóhannesson                    2
  •       Jóhann Hallsson                            2
  • 23    Guđmundur Garđar Aronsson     1
  • 24    Kári Siggeirsson                           1

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 14
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 248
  • Frá upphafi: 8766083

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband