Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010

Jón Ţorvaldsson sigrađi á Framsýnarmótinu

Jón ŢorvaldssonJón Ţorvaldsson (2040) sigrađi á Framsýnarmótinu sem fram fór á Húsavík um helgina.  Jón hlaut 5 vinninga í 6 skákum og var taplaus á mótinu.   Tómas Björnsson (2151) og Björn Ţorsteinsson (2216) urđu í 2.-3. sćti međ 4,5 vinning. 

Lokastađan:

Rk. NameClub/CityPts. TB1
1 Thorvaldsson Jon Gođinn521,5
2FMBjornsson Tomas Gođinn4,523
3 Thorsteinsson Bjorn Gođinn4,522,5
4 Olafsson Smari SA422
5 Sigurdsson Jakob Saevar Gođinn3,520,5
6 Sigurdsson Smari Gođinn3,519,5
7 Asmundsson Sigurbjorn Gođinn319,5
8 Adalsteinsson Hermann Gođinn317
9 Karlsson Sighvatur Gođinn314,5
10 Bessason Heimir Gođinn313,5
11 Akason Aevar Gođinn216
12 Hallgrimsson Snorri Gođinn215
13 Einarsson Valur Heidar Gođinn0,514
14 Vidarsson Hlynur Snaer Gođinn0,513,5

Ćskan og ellin - Jóhann Örn Sigurjónsson sigrađi

IMG 2499VII Strandbergsmótiđ í skák, Ćskan og Ellin, fór fram í gćr ađ Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju ađ viđstöddu fjölmenni. Ţátttakendur voru um 80 talsins, yfir 50 ungmenni 15 ára og yngri og hátt í 30 aldnir skákmenn yfir sextugu. 

Forseti Skáksambands Íslands, Gunnar Björnsson, flutti stutt ávarp og lék síđan fyrsta leikinn međ ađstođ Sr. Gunnţórs Ingasonar, fyrrv. sóknarprests og verndara Riddarans, skáklúbbs eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu sem stóđ ađ mótinu í samvinnu viđ Skákdeild Hauka í Hafnarfirđi.  Elstu ţátttakendurnir voru 83 ára og ţeir yngstu einungis 6 ára.  Mótinu lauk međ veglegu kaffisamsćti í bođi Hafnarfjarđarkirkju og verđlaunaafhendingu sem Gunnar Axel Axelsson bćjarfulltrúi annađist ásamt Einari S. Einarssyni,IMG 2489 formanni mótsnefndar.

Páll Sigurđsson, alţl. skákdómari, stýrđi mótinu ađ mikilli prýđi.

Mottó mótsins var:  Ţađ ungir nemur gamall temur.

 AĐALÚRSLIT mótsins urđu ţau ađ Jóhann Örn Sigurjónsson (72) KR/Ridd. sigrađi međ 8 v. af 9 mögulegum annađ áriđ í röđ. Í öđru sćti varđ Guđmundur Kristinn Lee (15) SFÍ, međ 7,5 v., og í ţriđja sćti Guđfinnur R. Kjartansson (65), KR/Ridd. međ 7 vinninga.  Á eftir ţeim fylgdu: Stefán Ţormar Guđmundsson, KR/Ridd; Egill Thordarson, Haukum; Hermann Ragnarsson, TR; Gísli Gunnlaugsson, Bol., allir međ 6.5 v.  Fast á hćla ţeim komu:  Oliver Jóhannesson, Fjölni, (12) og Dagur Ragnarsson (13) og  síđan engir ađrir en Björn Víkingur Ţórđarson (79 )og Ţór Valtýsson, gamalreyndir skákmenn ofl. međ 6 vinning.  

Nánari úrslit úrslit má sjá  hér á síđu Chess Results.

Auk ađalverđlauna mótsins voru veittar viđurkenningar og verđlaun eftir aldurflokkum og ţar urđu úrslit á ţessa leiđ:

ALDURSFLOKKAVERĐLAUN:

(Ađalverđlaunahafar ekki međtaldir)

80 ára og eldri:

Sverrir Gunnarsson, Ridd.  6v.

75 ára og eldri:

Björn Víkingur Ţórđarson, Ridd. 6v

13 til 15 ára

Dagur Ragnarsson, Fjölni 6v

Birkir Karl Sigurđsson, SFÍ 6v

Emil Sigurđarson, UMFL 6v

10 -12 ára

Oliver Jóhannesson, Fjölni 6.v

Dawid Kolka, Helli, 6.v.

Veronika Steinun Magnúsdóttir, TR 6.v

9 ára og yngri

Hilmir Freyr Heimisson,  5 v

Vignir Vatnar Stefánsson,  TR 4.5v

Erik Daniel Jóhannesson, Haukum 4v

Elsti keppandinn: 

Jóhannes Kristinsson (83)  3v.

Yngsti keppandinn:

Anton Oddur Jónasson (6) Ísaksskóla, 2.5v.

 

Styrktarađilar mótsins ađ ţessu sinni voru fjölmargir, ţví  "Margt smátt gerir eitt stórt".

Auk Hafnarfjarđarkirkju voru  ţađ:  Hafnarfjarđarbćr, Verkalýđsfélagiđ Hlíf, HS-veitur

Landsbankinn, Actavis, Íslandsbanki, Fjarđarkaup, HamborgaraBúllan, Fjörukráin,

BYR-Sparisjóđur, Sjóvá, Útfararţjónusta Hafnarfjarđar og Jói Útherji, sem gaf alla

verđlaunagripi.


Barna- og unglingameistaramót TR fer fram í dag

Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 14. nóvember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari T.R. 2010. Ţá verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan úr T.R. titilinn Stúlknameistari T.R. 2010. Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri.  

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri.  Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár og símanúmer) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 14. nóv. frá kl. 13.30- 13.45. 

Ađgangur á mótiđ er ókeypis.


Björn Ívar sigrađi á Nóvember-helgarmóti TV

Björn Ívar Karlsson (2160) sigrađi á Nóvember-helgarmóti Taflfélags Vestmannaeyja sem fram fór um helgina í Eyjum.   Björn Ívar hafđi fullt hús.  Nökkvi Sverrisson (1745) varđ annar međ 4 vinninga og ţriđji varđ fađir hans, Sverrir Unnarsson (1885) međ 3 vinninga.


Allar skákir úr 1. og 2. deild Íslandsmóts skákfélaga

Nú eru allar skákir 1. og 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga ađgengilegar á vefnum.   Ţađ er Paul Frigge sem hefur slegiđ inn skákirnar.  

Jón efstur fyrir lokaumferđina

Sigurbjörn og Jón Ţorvaldsson

Jón Ţorvaldsson er efstur á Framsýnarmótinu ađ lokinni fimmtu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í dag.  Jón hefur ˝ vinnings forskot á Björn Ţorsteinsson (2216) og Tómas Björnsson (2151) en lokaumferđin hefst kl. 10 í fyrramáliđ.

Stađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. 
1 Thorvaldsson Jon 2040Gođinn4
2 Thorsteinsson Bjorn 2216Gođinn3,5
 FMBjornsson Tomas 2151Gođinn3,5
4 Sigurdsson Jakob Saevar 1807Gođinn3,5
5 Sigurdsson Smari 1660Gođinn3,5
6 Olafsson Smari 2022SA3
7 Asmundsson Sigurbjorn 1175Gođinn3
8 Adalsteinsson Hermann 1445Gođinn2
9 Bessason Heimir 1555Gođinn2
10 Karlsson Sighvatur 1310Gođinn2
11 Akason Aevar 1535Gođinn2
12 Hallgrimsson Snorri 1330Gođinn2
13 Einarsson Valur Heidar 1170Gođinn0,5
14 Vidarsson Hlynur Snaer 0Gođinn0,5

 

Röđun sjöttu umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Thorvaldsson Jon 4      Sigurdsson Smari 
Sigurdsson Jakob Saevar       Thorsteinsson Bjorn 
Asmundsson Sigurbjorn 3      Bjornsson Tomas 
Olafsson Smari 3      2Akason Aevar 
Karlsson Sighvatur 2      2Hallgrimsson Snorri 
Bessason Heimir 2      ˝Einarsson Valur Heidar 
Vidarsson Hlynur Snaer ˝      2Adalsteinsson Hermann 

 


Mamedyarov efstur á minningarmóti um Tal

Aserinn Mamedyarov (2763) sigrađi Wang Hao (2727) í áttundu og nćstsíđustu umferđ minningarmótsins um Tal sem fram fór í Moskvu í dag.  Međal annarra athyglisverđa úrslita má nefna ađ Karjakin (2760) vann Kramnik (2791) sem hefur ekki riđiđ feitum hesti frá mótinu.  Mamedyarov hefur hálfs vinnings forskot á Aronian (2801) og Karjakin fyrir lokaumferđina sem fram fer á morgun.

   Stađan:
  • 1. Mamedyarov (2763) 5˝ v.
  • 2.-3. Aronian (2801) og Karjakin (2760) 5 v.
  • 4.-5. Grischuk (2771) og Wang Hao (2727) 4˝ v.
  • 6. Nakamura (2741) 4 v.
  • 7. Kramnik (2791) 3˝ v.
  • 8. Shirov (2735) 3 v.
  • 9.-10. Gelfand (2741) og Eljanov(2742) 2 v.

 


Jón međ hálfs vinnings forskot á Framsýnarmótinu

Sigurbjörn og Jón Ţorvaldsson

Jón Ţorvaldsson er efstur á Framsýnarmótinu ađ loknum fjórum umferđum, međ 3,5 vinninga. Björn Ţorsteinsson, Tómas Björnsson, Smári Sigurđsson og Jakob Sćvar Sigurđsson koma nćstir međ 3 vinninga.

5. umferđ hefst kl. 16:00 eđa á sama tíma og ţáttur Sigga Hlö hefst á Bylgjunni.  

Ţá mćtast: Björn og Jón, brćđurnir Smári og Jakob.(ekki í fyrsta skipti), Tómas og Smári Ó, Bjössi og Heimir, Hermann og Sighvatur, Ćvar og Hlynur og
Valur og Snorri.

 


Strandbergsmótiđ - Ćskan og ellin fer fram í dag

Strandbergsmótiđ í skák  "Ćskan og Ellin", verđur haldiđ í sjöunda sinn,  laugardaginn 13. nóvember  nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefst kl. 13.  Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ vel heppnuđ  og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur,  jafnt yngri sem eldri.    

Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, RIDDARINN, skákklúbbur  eldri borgara,  í samvinnu viđ  Skákdeild Hauka, Hafnarfirđi. Á síđasta ári var 80 árs  aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.

Vegleg peningaverđlaun í öllum flokkum, auk  verđlaunagripa  og  vinningahappdrćttis!

100.000  kr.  verđlaunasjóđur

  • Ađalverđlaun :  25.000;  15.000;  10.000,
  • Aldursflokkaverđlaun:  5.000; 3.000, 2.000

Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri.

Sigurvegarar undanfarinna móta hafa veriđ ţessir:

2009: Jóhann Örn Sigurjónsson; (2. Dagur Andri Friđgeirsson)

2008 og 2007 : Hjörvar Steinn Grétarsson;

2006: Jónas Ţorvaldsson ( 2. Ingvar Ásbjörnsson)

2005: Gunnar Kr. Gunnarsson; 2004 Ingvar Ásumundsson

Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 13. nóvember nk. í Hásölum Strandbergs  og stendur til  kl 17.     Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina.  

Mótinu lýkur síđan  međ veglegu kaffisamsćti  og verđlaunaafhendingu.

Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri.

sjá má skráningu hér
https://spreadsheets.google.com/ccc?key=0AphEeJmswOI4dFg2TWtGR1VTQ0pSaEsydkRjSVpWcWc&hl=en&authkey=CIr68tYP

og  á chess results.
http://chess-results.com/Tnr39985.aspx?lan=1 

 


Kristófer, Björn Ívar og Nökkvi efstir á Nóvemberhelgarmóti TV

Í kvöld voru tefldar tvćr fyrstu umferđir Nóvembermóts TV. Björn Ívar, Nökkvi og Kristófer eru efstir og jafnir međ fullt hús.  Ţriđja umferđ verđur tefld núna kl 10 og ţá mćtast:

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Kristofer Gautason2 2Bjorn-Ivar Karlsson
2Stefan Gislason1 2Nokkvi Sverrisson
3Sverrir Unnarsson1 1Sigurjon Njardarson
4Jorgen Freyr Olafsson0 1Sigurdur A Magnusson
5Karl Gauti Hjaltason0 0Eythor Dadi Kjartansson

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8779179

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband