Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010

Strandbergsmótiđ - Ćskan og ellin fer fram á laugardag

Strandbergsmótiđ í skák  "Ćskan og Ellin", verđur haldiđ í sjöunda sinn,  laugardaginn 13. nóvember  nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefst kl. 13.  Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ vel heppnuđ  og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur,  jafnt yngri sem eldri.    

Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, RIDDARINN, skákklúbbur  eldri borgara,  í samvinnu viđ  Skákdeild Hauka, Hafnarfirđi. Á síđasta ári var 80 árs  aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.

Vegleg peningaverđlaun í öllum flokkum, auk  verđlaunagripa  og  vinningahappdrćttis!

100.000  kr.  verđlaunasjóđur

  • Ađalverđlaun :  25.000;  15.000;  10.000,
  • Aldursflokkaverđlaun:  5.000; 3.000, 2.000

Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri.

Sigurvegarar undanfarinna móta hafa veriđ ţessir:

2009: Jóhann Örn Sigurjónsson; (2. Dagur Andri Friđgeirsson)

2008 og 2007 : Hjörvar Steinn Grétarsson;

2006: Jónas Ţorvaldsson ( 2. Ingvar Ásbjörnsson)

2005: Gunnar Kr. Gunnarsson; 2004 Ingvar Ásumundsson

Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 13. nóvember nk. í Hásölum Strandbergs  og stendur til  kl 17.     Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina.  

Mótinu lýkur síđan  međ veglegu kaffisamsćti  og verđlaunaafhendingu.

Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri.

 


Framsýnarmótiđ í skák

Framsýnarmótiđ í skák 2010 verđur haldiđ helgina 12.-14. nóvember nk. í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 Húsavík.  Ţađ er skákfélagiđ Gođinn í Ţingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldiđ.

Mótiđ er öllum áhugasömum opiđ, en einungis félagar í Framsýn-stéttarfélagi, öđrum stéttarfélögum í Ţingeyjarsýslu eđa í skákfélaginu Gođanum geta unniđ til verđlauna.  Sérstök verđlaun verđa veitt fyrir efsta utanfélagskeppandann.

Dagskrá.

1. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 20:00      Tímamörk 25 mín á mann (atskák)
2. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 21:00      Tímamörk 25 mín á mann (atskák)
3. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 22:00      Tímamörk 25 mín á mann (atskák)

4. umf. laugardaginn 13 nóvember kl 10:00    Tímamörk 90 mín + 30 sek á leik (kappskák)
5. umf. laugardaginn 13 nóvember kl 16:00    Tímamörk 90 mín + 30 sek á leik (kappskák)
6. umf. sunnudaginn 14 nóvember kl 10:00    Tímamörk  90 mín + 30 sek á leik (kappskák)

Verđlaunaafhending í mótslok.

Verđlaun.

Veittir verđa glćsilegir eignarbikarar fyrir ţrjá efstu í mótinu sem stéttarfélagiđ Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Gođans í ţingeyjarsýslu.
Einnig verđa verđlaun veitt fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til fide skákstiga.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.

Upplýsingar.

Allar nánari upplýsingar um framsýnarskákmótiđ verđa ađgengilegar á heimasíđu skákfélagins Gođans, ásamt skráningu, stöđu, skákir og svo loka-úrslit, verđa birt á http://www.godinn.blog.is/  og á http://www.framsyn.is/

Skráning.

Skráning í mótiđ er hér efst á heimasíđu Gođans á sérstöku skráningarformi. (vćntanlegt). Einnig er hćgt ađ skrái sig hjá Hermanni Ađalsteinssyni, formanni skákfélagins Gođans, í síma 4643187 og 8213187 og á lyngbrekka@magnavik.is 

Listi yfir skráđa keppendur er hér:
https://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydHJESWwwTlh5bTljTHFMaG5EV3llOGc&hl=en&authkey=CIS7g8oE#gid=0
Svo er hćgt ađ skrá sig til keppni á skrifstofu Framsýnar-stéttarfélags Garđarsbraut 26 Húsavík.


Atskákmót öđlinga hefst 17. nóvember

Atskákmót öđlinga, 40 ára og eldri, hefst miđvikudaginn 17. nóvember kl. 19:30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12.   Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu, ţrjár skákir á kvöldi međ umhugsunartímanum 25 mínútum á skák.

Mótinu er svo framhaldiđ miđvikudagana 24. nóv og 1. des á sama tíma.

Veitt eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.

Ţátttökugjald er kr. 2.000 (ljúffengt kaffi innifaliđ).

Núverandi atskákmeistari er Ţorsteinn Ţorsteinsson.

Skráningarform á heimasíđu TR.


Gunnar og Jón efstir á hrađkvöldi

Gunnar Björnsson og Jón Úlfljótsson urđu efstir og jafnir á hrađkvöldi Hellis sem fram fór í kvöld.   Gunnar hafđi svo betur eftir stigaútreikning.    Gunnar klikkađi strax í 2. umferđ er hann missti niđur jafntefli  gegn Páli Andrasyni en vann nćstu skákir og hafđi ˝ vinnings forskot á Pál Sigurđsson fyrir lokaumferđina.  Páll lagđi allt undir gegn Elsu Maríu og tapađi en á sama tíma lagđi Jón Gunnar og jafnađi hann ađ vinningum en Gunnar hafđi betur eftir tvöfaldan stigaútreikning.

Lokastađan:

 

PlaceName                        Vinn.Buch,Buch,
 1-2 Gunnar Björnsson           5,5     23,0 32,5 
     Jón Úlfljótsson            5,5     23,0 31,5 
 3-6 Páll Sigurđsson            5       23,5 32,0 
     Páll Andrason              5       22,5 30,0 
     Elsa María Kristínardóttir 5       21,0 27,0 
     Brynjar Guđlaugsson        5       19,0 25,0 
7-10 Vigfús Ó Vigfússon        4       19,5 27,0 
     Jóhanna Björg Jóhannsdótti 4       17,5 25,0 
     Örn Stefánsson             4       17,0 22,5 
     Kristinn Andri Kristinsso  4       16,0 22,0 
11-13Baldur Teodor Petersson    3       19,0 26,5 
     Björgvin Kristbergsson     3       14,5 19,0 
     Sóley Lind Pálsdóttir      3       14,0 19,5 
14-16Finnur Kr Finnsson        2       18,0 23,5 
     Andri Hrafn Haraldsson     2       15,5 21,0 
     Erlingur Atli Pálmarsson   2       14,5 19,0 
17-18Fannar Páll Vilhjálmsson   0,5     14,0 19,5 
     Gísli Örn Grímsson         0,5     14,0 18,5 

 

 


Tal Memorial: Öllum skákum 4. umferđar lauk međ jafntefli

Öllum skákum fjórđu umferđar Tal Memorial, sem fram fór í dag, lauk međ jafntefli.   Aronian er ţví sem fyrr efstur.

Úrslit 4. umferđar:

 

 
Gelfand    
 Grischuk˝-˝
 Karjakin Shirov˝-˝ 
 Mamedyarov Aronian˝-˝ 
 Nakamura Kramnik˝-˝ 
 Wang Hao Eljanov˝-˝ 

 
Stađan:

 

  • 1. Aronian (2801) 3 v.
  • 2.-6. Karjakin (2760), Wang Hao (2727), Mamedyarov (2763), Nakamura (2741) og Grischuk (2771) 2˝ v.
  • 7. Kramnik (2791) 2 v.
  • 8. Gelfand (2741) 1˝ v.
  • 9.-10. Eljanov(2742) og Shirov (2735) ˝ v.

 


Skákţing Garđabćjar - TG flutt í nýtt húsnćđi

Taflfélag Garđabćjar er komiđ í nýtt húsnćđi fyrir starfsemi sína og er ađ flytja í gamla Betrunarhúsiđ sem er á 2 hćđ á hinu torginu, Garđatorgi 1.

Ţar mun Skákţing Garđabćjar hefjast ţann 19. nóvember nćstkomandi.

Dagskrá

  • 1. umf. föstudaginn 19. nóv kl 19:00
  • 2. umf. ţriđjudaginn 23. nóv. kl. 19.30
  • 3. umf. föstudaginn 3. desember. kl. 19.00
  • 4. umf. miđvikudaginn 8. desember kl. 19:00
  • 5. umf. föstudaginn 10. desember kl. 19.00
  • 6. umf. miđvikudaginn 15. desember kl. 19.00.
  • 7. umf. föstudaginn 17. desember kl. 19.00.

Hrađskákmót Garđabćjar og verđlaunaafhending fyrir Skákţingiđ ţriđjudaginn 28. desember kl. 19.30.

Verđlaun og ţátttökugjöld auglýst síđar.

Ćfingar verđa frá kl. 20. á fimmtudögum. (auglýst sérstaklega síđar)

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 8. nóvember og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen nćr sér á strik í Kína

Ól í skák 2010 019Norska sveitin vakti ekki litla athygli ţegar hún hóf ţátttöku í opna flokknum á Ólympíumótinu í Khanty Manyisk. Fyrir ţví lágu gildar ástćđur ţví ađ sveitin hafđi innan sinna vébanda stigahćsta skákmann heims, Magnús Carlsen og hinn harđvítuga stórmeistara Jon Ludwig Hammer. Ţjálfari og liđsstjóri var heldur ekki af verri endanum, danski stórmeistarinn Peter Heine Nielsen, sem veriđ hefur ađalhjálparkokkur heimsmeistarans Anands hin síđari ár.
 
En ţegar upp var stađiđ hafnađi sveit Norđmanna í 51. sćti međ 12 stig og var sú frammistađa talsvert undir vćntingum. Sumir vildu skella skuldinni á Magnús Carlsen sem fékk 4 ˝ v. af átta mögulegum og tapađi 15 elo-stigum. Ţađ er hins vegar gömul saga og ný ađ til ţess ađ ná árangri í flokkakeppni ţurfa einstaklingarnir ađ ná saman sem liđ. Vissulega kann ţađ ađ hafa veriđ dálítiđ erfitt fyrir Magnús ađ tefla á ţessu móti en ţađ voru nú samt svokölluđ lúxus-vandamál sem hrjáđu hann. Hann hefur veriđ ađ markađssetja sig sem skákmann nr. 1 í heiminum og hafđi skömmu fyrir mótiđ hleypt af stokkunum hvorki meira né minna en heilli tískulínu og er ţessa dagana andlit tískunnar frá RAW á móti bandarísku leikkonunni Liv Tyler. Magnús tapađi ţrem skákum í Khanty Manyisk og virtist alls ekki búinn ađ ná sér á strik ţegar nćsta verkefni hófst, fjögurra manna stórmótiđ í Bilbao á Spáni. Ţar tapađi hann strax fyrir Anand og Kramnik en lagađi stöđuna örlítiđ undir lokin og endađi í ţriđja sćti. Stríđsgćfan virđist gengin í liđ međ honum ađ nýju ţví ađ á stórmóti sem stendur yfir ţessa dagana í Nanjing í Kína hefur hann tryggt sér sigur. Ţar tefla sex skákmenn, ţ.ám. heimsmeistarinn Anand sem verđur vćntanlega efstur á nóvemberlista FIDE. Ţegar ađeins er ein umferđ eftir er stađan ţessi:

1. Carlsen 6 ˝ v. ( af 9) 2. - 3. Bacrot og Anand 5 v. 4. Gashimov 4v. 5. Topalov 3 ˝ v. 6. Wang Yue 3 v.

Margt hefur veriđ rćtt og ritađ um samstarf Magnúsar og Kasparovs en heldur virđist hafa dregiđ úr ţví undanfariđ. Kasparov var allan sinn feril afar gefandi skákmađur og dró á eftir sér herskara skákmanna sem töldu ađ allt ţađ besta kćmi frá honum. Skoski leikurinn er einn ávöxtur samstarfs ţeirra. Magnús virtist hreinlega ekkert hafa fyrir ţví ađ sigra besta Frakkann í fyrstu umferđ, Etienne Bacrot:

Nanjing - Pearl Spring 2010:

Magnús Carlsen - Etienne Bacrot

Skoskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Bc5 5. Rb3

Kasparov var vanur ađ leika 5. Rxc6.

5. .. Bb6 6. Rc3 Rf6 7. De2 O-O 8. Bg5 h6 9. Bh4 a5 10. a4 Rd4 11. Dd3 Rxb3 12. cxb3 He8 13. O-O-O

Áćtlun hvíts í byrjun tafls sem er furđu einföld hefur gengiđ upp. Leppunin á f6 veldur svarti miklum erfiđleikum.

13. ... d6 14. Dc2 Bd7 15. Bc4 Be6 16. Hhe1 De7 17. e5 dxe5 18. Hxe5 Df8 19. Bxf6 gxf6 20. He2 Dg7 21. Bxe6 Hxe6 22. Hxe6 fxe6 23. Hd3 Kh8 24. Hg3 Dh7 25. Dd2!

Hótar 25. Hh3 Kg7 27. Dd7+ o.s.frv.

25. ... Bc5 26. Re4 Be7 27. Hh3 Kg7 28. Dd7 Kf7

gr9mjheo.jpg29. Rg5+! fxg5 30. Hf3+ Kg8 31. Dxe6 Kh8 32. Hf7 Bd6 33. Hxh7+ Kxh7 34. Df7+ Kh8 35. g3!

Jafnvel í gjörunnum stöđu ţarf ađ hitta á bestu áćtlunina. Framrás f- peđsins gerir út um tafliđ.

35. ... Ha6 36. Kb1 Bb4 37. f4 gxf4 38. gxf4

- og Bacrot gafst upp.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 31. október 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Áskell sigrađi á Hausthrađskákmóti SA

Hausthrađskákmót Skákfélags Akureyrar fór fram í dag. Teflt er um meistaratitil félagsins í hrađskák. Rúnar Sigurpálsson hefur oftast sigrađ á mótinu eđa sjö sinnum.  Ólafur Kristjánsson sigrađi á mótinu í fyrra eftir ađ hafa teflt einvígi viđ Gylfa Ţórhallsson, en ţeir enduđu jafnir og efstir međ 12˝ vinning.

Tíu skákmenn mćttu til leiks í dag og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Áskell Örn Kárason sigrađi nokkuđ örugglega ađ ţessu sinni, en hann endađi međ 15 vinninga af 18 mögulegum. Eftir óvísindalega rannsókn kom í ljós ađ ţetta er í fyrsta skipti sem Áskell sigrar á Hausthrađskákmótinu. Sigurđur Arnarson var í öđru sćti međ 12˝ vinning og Tómas Veigar var ţriđji međ 11˝ vinning.

Heimasíđa SA


Aronian efstur á minningarmóti um Tal

Armeninn Levon Aronian (2801) er efstur á minningarmóti um Tal ađ lokinni ţriđju umferđ sem fram fór í dag.   Aronain vann Gelfand (2741) í dag.  Fimm keppendur hafa 2 vinninga sem er athyglisvert en Eljanov (2742) og Shirov (2735) eru ekki enn komnir á blađ.

Úrslit 2. og 3. umferđar:


Wang Hao - Aronian, Levon˝-˝
Mamedyarov, Shakhriyar - Karjakin, Sergey˝-˝
Nakamura, Hikaru - Eljanov, Pavel1-0
Kramnik, Vladimir - Grischuk, Alexander˝-˝
Gelfand, Boris - Shirov, Alexei1-0
Aronian, Levon - Gelfand, Boris1-0
Karjakin, Sergey - Nakamura, Hikaru˝-˝
Grischuk, Alexander - Wang Hao˝-˝
Eljanov, Pavel - Kramnik, Vladimir0-1
Shirov, Alexei - Mamedyarov, Shakhriyar0-1

  • 1. Aronian (2801) 2˝ v.
  • 2.-6. Karjakin (2760), Wang Hao (2727), Mamedyarov (2763), Nakamura (2741) og Grischuk (2771) 2 v.
  • 7. Kramnik (2791) 1˝ v.
  • 8. Gelfand (2741) 1 v.
  • 9.-10. Eljanov(2742) og Shirov (2735) 0 v.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8779207

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband