Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010

Páll sigrađi á fimmtudagsmóti

Páll Andrason sigrađi á Fimmtudagsmótinu í T.R. í kvöld međ 6 vinninga af 7 og fór hann taplaus í gegnum kvöldiđ. Mótiđ var jafnt og spennandi og góđ stemning hjá ţeim 25 skákmönnum sem lögđu leiđ sína í Faxafeniđ ţrátt fyrir kalsaveđur.  Skákstjórar voru Áslaug Kristinsdóttir og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.  

Úrslit urđu annars sem hér segir:

 
1. Páll Andrason 6 v. af 7
2. Stefán Már Pétursson 5 1/2 v.
3. Unnar Ţór Bachmann 5 v.
4. Örn Leó Jóhannsson 5 v.
5. Ingi Tandri Traustason 5 v.
6. Eggert Ísólfsson 4 1/2 v.
7. Oliver Aron Jóhannesson 4 1/2 v.
8. Elsa María Kristínardóttir 4 v.
9. Eiríkur Örn Brynjarsson 4 v.
10. Jon Olav Fivelstad 4 v.
11. Peter Alexander 4 v.
12. Csaba Daday 3 1/2 v.
13. Atli Jóhann Leósson 3 1/2 v.
14. Sietske Greew 3 1/2 v.
15. Jón Trausti Harđarson 3 v.
16. Áslaug Kristinsdóttir 3 v.
17. Vignir Vatnar Stefánsson 3 v.
18. Óskar Long Einarsson 3 v.
19. Gauti Páll Jónsson 3 v.
20. Pétur Jóhannesson 3 v.
21. Birkir Karl Sigurđsson 2 1/2 v.
22. Eyţór Trausti Jóhannsson 2 1/2 v.
23. Kristinn Andri Kristinsson 2 v.
24. Kristján Sverrisson 2 v.
25. Björgvin Kristbergsson 1 v.

Íslandsmót barna- og unglingasveita

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2010 fer fram í Garđaskóla Garđabć, laugardaginn 20. nóvember nćstkomandi.   Hvert liđ er skipađ 4 einstaklingum auk varamanna á grunnskólaaldri, ţađ er, fćddir 1995 eđa síđar.

Reglugerđ um mótiđ:  http://skaksamband.is/?c=webpage&id=249

Ţátttökugjöld á sveit eru 2000 kr.

Ţátttaka tilkynnist annađ hvort til Taflfélags Garđabćjar í netfangiđ: tg@tgchessclub.com.

TR A urđu Íslandsmeistarar áriđ 2009 eftir langa sigurgöngu Hellismanna.

Aronian og Mamedyarov efstir á minningarmóti um Tal

Aserinn Mamedyarov (2763) sigrađi Úkraínumanninn Eljanov (2742) í sjöttu umferđ minningarmótsins um Tal sem fram fór í Moskvu í dag.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Mamedyarov er efstur ásamt Aronian (2801).  

Stađan:
  • 1. Aronian (2801) og Mamedyarov (2763) 4 v.
  • 3.-6. Karjakin (2760), Wang Hao (2727), , Nakamura (2741) og Grischuk (2771) 3˝ v.
  • 7. Kramnik (2791) 3 v.
  • 8. Gelfand (2741) 2 v.
  • 9.-10. Eljanov(2742) og Shirov (2735) 1˝ v.

 


Strandbergsmótiđ - Ćskan og ellin fer fram á laugardag

Strandbergsmótiđ í skák  "Ćskan og Ellin", verđur haldiđ í sjöunda sinn,  laugardaginn 13. nóvember  nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefst kl. 13.  Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ vel heppnuđ  og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur,  jafnt yngri sem eldri.    

Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, RIDDARINN, skákklúbbur  eldri borgara,  í samvinnu viđ  Skákdeild Hauka, Hafnarfirđi. Á síđasta ári var 80 árs  aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.

Vegleg peningaverđlaun í öllum flokkum, auk  verđlaunagripa  og  vinningahappdrćttis!

100.000  kr.  verđlaunasjóđur

  • Ađalverđlaun :  25.000;  15.000;  10.000,
  • Aldursflokkaverđlaun:  5.000; 3.000, 2.000

Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri.

Sigurvegarar undanfarinna móta hafa veriđ ţessir:

2009: Jóhann Örn Sigurjónsson; (2. Dagur Andri Friđgeirsson)

2008 og 2007 : Hjörvar Steinn Grétarsson;

2006: Jónas Ţorvaldsson ( 2. Ingvar Ásbjörnsson)

2005: Gunnar Kr. Gunnarsson; 2004 Ingvar Ásumundsson

Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 13. nóvember nk. í Hásölum Strandbergs  og stendur til  kl 17.     Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina.  

Mótinu lýkur síđan  međ veglegu kaffisamsćti  og verđlaunaafhendingu.

Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri.

sjá má skráningu hér
https://spreadsheets.google.com/ccc?key=0AphEeJmswOI4dFg2TWtGR1VTQ0pSaEsydkRjSVpWcWc&hl=en&authkey=CIr68tYP

og  á chess results.
http://chess-results.com/Tnr39985.aspx?lan=1 

 


Ingimundur atskákmeistari SSON

Irina og IngimundurIngimundur og Emil urđu jafnir og efstir međ 8 vinninga, Magnús Matt sem leiddi mótiđ fyrir síđustu 4 umferđir kvöldsins varđ ađ láta sér 3.sćtiđ lynda eftir tap gegn Ingimundi og jafntefli viđ Ingvar Örn.

Emil vann Ingu, Magnús Garđarsson og Magnús Bjarka en tapađi fyrir Magnúsi Gunnarssyni, en er jafn Ingimundi ađ vinningum en Mundi vinnur á stigum.

Ingimundur átti svo sannarlega einstaka endurkomu eftir ađ hafa tapađ fyrstu tveimur skákum mótsins fyrir Emil og Sigurjóni, ţá vann hann átta skákir í röđ.  Frábćr árangur hjá kallinum sem nćr ađ verja titilinn frá ţví í fyrra.

Lokastađan:

 

Rk.NameRtgPts. TB1
1Sigurmundsson Ingimundur 1950835
2Sigurđarson Emil 1630833,75
3Matthíasson Magnús 17257,529,5
4Gunnarsson Magnús 1990730,75
5Birgisdóttir Inga 0620,25
6Birgisson Ingvar Örn 0518,25
7Njarđarson Sigurjón 0414
8Garđarsson Magnús 15253,59,5
9Vilmundarson Gunnar 03,58,5
10Pálmarsson Erlingur Atli 15102,59,5
11Snćbjörnsson Magnús Bjarki 000

 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Afmćlismót til heiđurs Hrafni Jökulssyni í Rauđakrosshúsinu

Hrafn JökulssonÍ tilefni ţess ađ skákfrömuđurinn Hrafn Jökulsson átti hálft stórafmćli nýlega, heldur Skákfélag Vinjar afmćlismót piltinum til heiđurs.

Mótiđ verđur haldiđ á mánudaginn, 15. nóv. í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25 og hefst kl. 13:30.

Hrafn var upptekinn á afmćli sínu ţann 1. nóvember en nú er komiđ ađ ţví semsagt.

Hrafn Jökulsson- ásamt liđsmönnum Hróksins- setti upp mót međ gestum Vinjar auk nokkurra erlendra meistara áriđ 2003. Ţó skákborđ hafi lengi veriđ til á svćđinu varđ ekki aftur snúiđ eftir viđburđinn sem var upphafiđ ađ mánudagsćfingum í athvarfinu sem síđar varđ ađ stofnum alvöru félags. Nú er Skákfélag Vinjar međ tvö liđ á Íslandsmótinu. Já, og yfir fjörutíu félagsmenn.

Fyrr á árinu gekk ţessi ungi mađur einmitt til liđs viđ Skákfélag Vinjar og teflir međ A liđi félagsins í ţriđju deild.

Frćndi Hrafns, Bragi Kristjónsson bóksali kemur ađ afmćlismótinu međ skemmtilegum hćtti, en hann og fólkiđ hans í Bókinni.ehf hefur tekiđ til bćkur "međ sál" ţar sem svćđi sem eiga stađ í hjarta afmćlisbarnsins eru í öndvegi: vesturbćrinn, Strandir og Grćnland. Fá allir ţátttakendur bók í afmćlisgjöf.

Ađ sjálfsögđu tekur varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman ađ sér skákstjórn í móti ţar sem tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Svo er alltaf heitt á könnunni í Rauđakrosshúsinu.

Skákáhugafólk hvatt til ađ mćta á fyrsta afmćlismótiđ sem fram fer í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25 og taka ţátt í litlu og skemmtilegu ćvintýri Hrafni til heiđurs.


Kapptefliđ um Skáksegliđ

Nú stendur yfir hjá Riddaranum Kapptefliđ um Skáksegliđ,  GP-mótaröđ til minningar um Grím heitin Ársćlsson, sem hefđi orđiđ 70 ţann 17. nóvember nk. hefđi hann lifađ. Ţátttakendur eru nćr 30 talsins og hart barist fyrir hverjum vinningi ţví lokastađan í hverju móti gefur stig sem úrslitin ráđast af.  Fylgt er stífustu reglum FIDE, enda gamalreyndir skákmenn ađ leik, misjafnlega tapsárir og engin annars bróđir.

Sjá nánar á www.galleryskak.net (Riddarinn) og myndaalbúm mótsins (Einar S. Einarsson).

     Stađan eftir 2 mót af 4:

  •       Jóhann Örn Sigurjónsson       8         10       =18
  •       Ţór Valtýsson                            6           6        =12
  •       Sigurđur A. Herlufsen             10          -        =10
  •       Guđfinnur R. Kjartansson        -            8        =  8
  •       Friđgeir K. Hólm                        -            5        =  5
  •        Ingimar Halldórsson                5                    =  5
  •       Páll G. Jónsson                         4                     =  4
  •       Ingimar Jónsson                                     4       =  4
  •       Sigurđur E. Kristjánsson         3           -         =  3
  •       Össur Kristinsson                      2           1        =  3
  •       Gísli Gunnlaugsson                  -            3        =  3
  •       Stefán Ţ. Guđmundsson         -            2        =  2
  •       Björn Víkingur Ţórđarson        1            -        =  1

Helgi og Davíđ ráđnir landsliđsţjálfarar fram yfir Ól 2012

Helgi ÓlafssonSkáksamband Íslands hefur ákveđiđ ađ endurnýja ráđningarsamninga viđ Helga Ólafsson sem landsliđsţjálfara karla og Davíđ Ólafsson sem landsliđsţjálfara kvenna.  Bćđi liđ stóđu sig mjög vel á síđasta Ólympíuskákmóti sem fram fór í Síberíu í september-október.  Ţeir eru ráđnir fram yfir Ólympíuskákmótiđ í Tyrklandi haustiđ 2012. Á nćstunni munu landsliđsţjálfararnir kalla saman afrekshópa sem ćfa undir ţeirra handleiđslu nćstu misseri.   David_og_Arnar.jpg

Byggt verđur áfram á góđu starfi undangengins árs ţar sem tókst ađ skapa fasta umgjörđ um landsliđshópana međ reglulegum ćfingum. Međ markvissum hćtti er ćtlunin ađ styrkja landsliđ Íslands í skák enn frekar og bćta árangur í mikilvćgustu sveitakeppnum landsliđa.


Barna- og unglingameistaramót T.R. fer fram nk. sunnudag

Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 14. nóvember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari T.R. 2010. Ţá verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan úr T.R. titilinn Stúlknameistari T.R. 2010. Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri.  

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri.  Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár og símanúmer) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 14. nóv. frá kl. 13.30- 13.45. 

Ađgangur á mótiđ er ókeypis.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8779206

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband