Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

12 skákmenn efstir á KORNAX mótinu - Skákţingi Reykjavíkur

TinnaTólf skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús vinninga ađ lokinni 2. umferđ KORNAX mótsins - Skákţing Reykjavíkur sem fram fór í kvöld.   Úrslitin fóru flest eftir hinni hefđbundnu bók, ţ.e. hinir stigahćrri unnu hina stigalćgri.  Ţó er vert ađ geta ţess ađ Tinna Kristín Finnbogadóttir (1750) gerđi jafntefli viđ alţjóđlega meistarann Sćvar Bjarnason (2164) sem jafnframt er fjórfaldur skákmeistari Reykjavíkur.

Einni skák í umferđinni var frestađ og ţví liggur ekki fyrir pörun í 3. umferđ sem fram fer á föstudagskvöld.


Úrslit 2. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Bergsson Stefan 20790 - 1 Thorfinnsson Bragi 2430
Gretarsson Hjorvar Steinn 24301 - 0 Kristinsson Bjarni Jens 2040
Rodriguez Fonseca Jorge 20370 - 1 Thorfinnsson Bjorn 2395
Johannesson Ingvar Thor 23451 - 0 Bjornsson Eirikur K 2025
Magnusson Patrekur Maron 19800 - 1 Bjornsson Sigurbjorn 2317
Ptacnikova Lenka 23151 - 0 Benediktsson Frimann 1930
Loftsson Hrafn 22561 - 0 Jonsson Olafur Gisli 1885
Sigurjonsson Siguringi 19370 - 1 Olafsson Thorvardur 2217
Thorgeirsson Sverrir 22151 - 0 Leifsson Thorsteinn 1821
Gardarsson Hordur 1888˝ - ˝ Ornolfsson Magnus P 2185
Sigurdsson Pall 1880      Bjornsson Sverrir Orn 2173
Bjarnason Saevar 2164˝ - ˝ Finnbogadottir Tinna Kristin 1805
Stefansson Fridrik Thjalfi 17520 - 1 Hjartarson Bjarni 2162
Omarsson Dadi 21401 - 0 Helgadottir Sigridur Bjorg 1725
Kjartansson Sigurdur 00 - 1 Ragnarsson Johann 2140
Fridjonsson Julius 21741 - 0 Fivelstad Jon Olav 0
Gudbjornsson Arni 00 - 1 Einarsson Halldor 2260
Andrason Pall 16200 - 1 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1946
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18091 - 0 Ragnarsson Dagur 1455
Antonsson Atli 1716˝ - ˝ Johannesson Oliver 1280
Johannesson Kristofer Joel 12050 - 1 Johannsson Orn Leo 1710
Johannsdottir Johanna Bjorg 17051 - 0 Finnbogadottir Hulda Run 1175
Kristbergsson Bjorgvin 11700 - 1 Ingvarsson Kjartan 1670
Brynjarsson Eirikur Orn 16531 - 0 Johannesson Petur 1020
Kolica Donika 00 - 1 Hauksdottir Hrund 1622
Ragnarsson Heimir Pall 00 - 1 Sigurdarson Emil 1609
Einarsson Jon Birgir 01 - 0 Kolka Dawid 0
Johannsson Johann Bernhard 00 - 1 Hardarson Jon Trausti 1515
Kjartansson Dagur 14851 - 0 Soto Franco 0
Sigurdsson Birkir Karl 14461 - 0 Finnsson Johann Arnar 0
Kristinsson Kristinn Andri 00 - 1 Steingrimsson Brynjar 1437
Palsson Kristjan Heidar 1340+ - - Svanhvitardottir Oddlaug Marin 0
Jonsson Robert Leo 00 - 1 Hallsson Johann Karl 1295
Brynjarsson Alexander Mar 12850 - 1 Hafdisarson Ingi Thor 1270


Stađan:

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. rtg+/-
1 Gretarsson Hjorvar Steinn 23582430Hellir23,2
 IMThorfinnsson Bjorn 23832395Hellir21,9
 FMJohannesson Ingvar Thor 23302345Hellir22,1
 FMBjornsson Sigurbjorn 23172305Hellir23
 WGMPtacnikova Lenka 23152300Hellir22,5
  Loftsson Hrafn 22562235TR22,5
  Olafsson Thorvardur 22172200Haukar22,4
  Thorgeirsson Sverrir 21762215Haukar21,6
  Omarsson Dadi 21312140TR21,2
10IMThorfinnsson Bragi 23982430Bolungarvík22,1
  Hjartarson Bjarni 21622040TV22
12 Ragnarsson Johann 21402125TG20
13 Ornolfsson Magnus P 21852145Bolungarvík1,5-4,1
 IMBjarnason Saevar 21642145TV1,5-3,4
15 Gardarsson Hordur 18881835TA1,55,3
  Finnbogadottir Tinna Kristin 17501805UMSB1,56,3
17 Fridjonsson Julius 21742165TR1,50
18FMEinarsson Halldor 22602230Bolungarvik1,5-6,3
  Thorsteinsdottir Hallgerdur 19461890Hellir1,51,5
20 Bergsson Stefan 20792065SA1-2
  Stefansson Fridrik Thjalfi 17521730TR10
  Palsson Kristjan Heidar 01340TR1 
  Kjartansson Sigurdur 00Hellir1 
24 Kristinsson Bjarni Jens 20332040Hellir1-2
  Rodriguez Fonseca Jorge 20372010Haukar1-1,6
  Bjornsson Eirikur K 20251995TR1-2,1
  Magnusson Patrekur Maron 19771980Hellir1-1,8
  Sigurjonsson Siguringi 19371865KR1-2,4
  Benediktsson Frimann 19301870TR1-1,4
  Jonsson Olafur Gisli 18721885KR1-1,4
  Leifsson Thorsteinn 18211720TR1-1,6
  Helgadottir Sigridur Bjorg 17251705Fjölnir1-1,2
  Johannsson Orn Leo 17101630TR1-2
  Johannsdottir Johanna Bjorg 17051680Hellir1-1,2
  Ingvarsson Kjartan 01670Haukar1 
  Brynjarsson Eirikur Orn 16531605TR1-2
  Hauksdottir Hrund 16221475Fjölnir10
  Sigurdarson Emil 16091530Hellir10
  Einarsson Jon Birgir 00Vinjar1 
  Hardarson Jon Trausti 01515Fjölnir1 
  Hallsson Johann Karl 01295TR1 
42 Fivelstad Jon Olav 00TR1 
43 Kjartansson Dagur 14851440Hellir1-2
  Steingrimsson Brynjar 14371245Hellir10
  Hafdisarson Ingi Thor 01270TR1 
46 Bjornsson Sverrir Orn 21732150Haukar11,2
47 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18091760TR10
48 Sigurdsson Pall 18541880TG10
  Sigurdsson Birkir Karl 14461420TR10
50 Antonsson Atli 17161705TR0,50
51 Andrason Pall 15871620TR0,58
  Gudbjornsson Arni 00SSON0,5 
53 Ragnarsson Dagur 01455Fjölnir0,5 
54 Johannesson Oliver 01280Fjölnir0,5 
55 Brynjarsson Alexander Mar 01285TR0 
56 Soto Franco 00Hellir0 
  Kristinsson Kristinn Andri 00Fjölnir0 
58 Johannesson Kristofer Joel 01205Fjölnir0 
  Finnbogadottir Hulda Run 01175UMSB0 
  Kristbergsson Bjorgvin 01170TR0 
  Johannesson Petur 01020TR0 
  Kolka Dawid 00Hellir0 
  Kolica Donika 00TR0 
  Ragnarsson Heimir Pall 00Hellir0 
  Finnsson Johann Arnar 00Fjölnir0 
  Johannsson Johann Bernhard 00Hellir0 
  Jonsson Robert Leo 00Hellir0 
68 Svanhvitardottir Oddlaug Marin 00 0 

 



Henrik gerđi jafntefli í sjöundu umferđ í Prag

Henrik ađ tafli í LúxStórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) gerđi jafntefli viđ Pólverjann Piotr Nguyen (2360) í sjöundu umferđ Prag Open sem fram fór í dag.  Henrik hefur 5 vinninga og er í 7.-18. sćti.  Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ Tékkann Vojtech Kovar (2365).  

Efstur međ 6 vinninga er rússneski stórmeistarinn Viacheslav Zahartsov (2562).

Alls taka 133 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 8 stórmeistarar og 17 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er fimmti stigahćsti keppandinn.


 


Sterkir skákmenn, sterkar skákkonur og efnilegustu unglingar heims á Reykjavíkurskákmótinu

Ný ţegar 1˝ mánuđur er í Reykjavíkurskákmótiđ hafa margir sterkir skákmenn stađfest komu sína á Reykjavíkurskákmótiđ.   Má ţar nefna úkraínsku stórmeistarana Vladimir Baklan (2654) og Yuriy Kuzubov (2634), sigurvegara Reykjavíkurmótsins 2006, rússneska stórmeistarann Alexey Dreev (2650).    Einnig er ţegar skráđar til leiks sterkar skákkonur eins og Irina Krush (2455) frá Bandaríkjunum og indversku skákkonurnar Hraika Dronavalli (2471) og Tania Sachdev (2398).  Međal annarra keppenda má nefna úkraínska undrabarniđ Illya Nyzhnyk (2495), sem er ađeins 13 ára, einn allra efnilegasti skákmađur heims, sem margir muna eftir frá Reykjavíkurmótinu 2008, ţá nýbúinn ađ sleppa bangsanum sem hann tefldi ávallt međ

Svo eru ţegar skráđir Íslandsvinir eins Ehlvest (2600), Hillarp Persson (2581), Maze (2554), Nataf (2534), Miezis (2533) og Galego (2487).

Mörg kunn nöfn mun bćtast viđ keppendalistann á nćstu dögum og vikum.  Listinn verđur bćđi uppfćrđur reglulega á vefsíđu mótsins, Chess.is og á Chess-Results.

 

Keppendalistinn , 13. febrúar 2009:

 

SNo. NameIRtgFED
1GMVladimir Baklan2654UKR
2GMAlexey Dreev2650RUS
3GMYuriy Kuzubov2634UKR
4GMJaan Ehlvest2600USA
5GMGiorgi Kacheishvili2587GEO
6GMTiger Hillarp Persson2581SWE
7GMAbhijeet Gupta2577IND
8IMAlex Lenderman2560USA
9GMSebastien Maze2554FRA
10GMIgor-Alexandre Nataf2534FRA
11GMNormunds Miezis2533LAT
12IMNils Grandelius2515SWE
13GMHenrik Danielsen2495ISL
14IMIllya Nyzhnyk2495UKR
15GMLuis Galego2487POR
16IMDronavalli Harika2471IND
17IMStefan Kristjansson2466ISL
18IMIrina Krush2455USA
19FMSahaj Grover2448IND
20IMThorbjorn Bromann2434DEN
21IMJon Viktor Gunnarsson2429ISL
22GMThrostur Thorhallsson2426ISL
23IMStefan Loeffler2416GER
24WGMEesha Karavade2405IND
25IMBragi Thorfinnsson2398ISL
26IMSachdev Tania2398IND
27IMGudmundur Kjartansson2391ISL
28IMBjorn Thorfinnsson2383ISL
29IMDagur Arngrimsson2383ISL
30 Gudmundur Gislason2382ISL
31IMSimon T Ansell2381ENG
32IMVishal Sareen2364IND
33 Hjorvar Steinn Gretarsson2358ISL
34FMHeini Olsen2355FAI
35FMJacob Carstensen2317DEN
36FMSigurbjorn Bjornsson2317ISL
37WGMLenka Ptacnikova2315ISL
38FMIan D Thompson2266ENG
39FMHalldor Einarsson2260ISL
40 Thorvardur Olafsson2217ISL
41 Johann Ragnarsson2140ISL
42 Fernando De Andres Gonalons2124ESP
43 Erlingur Thorsteinsson2123ISL
44 Alexander R Flaata2069NOR
45 Eric Vaarala2032SWE
46 Sverrir Sigurdsson2016ISL
47WFMMaria S Yurenok1974ENG

 

 


Námskeiđ ađ hefjast hjá Skákskólanum

Skákskóli ÍslandsNámskeiđ í byrjenda- og framhaldsflokki Skákskóla Íslands hefjast 16. janúar nćstkomandi.   Tíminn stendur frá 11:00-12:00. Ţessi fyrsti tími er ekki talinn međ í námskeiđsgjaldi.   Allir nemendur mćta ţennan dag og verđur ţeim ţá skipt í flokka.   Skipt er í flokka eftir aldri og getu. Kennsla í öllum flokkum fer fram á laugardögum. Kennarar verđa Stefán Bergsson, Lenka Ptácníková, Torfi Leósson og Ţröstur Ţórhallsson.  

Ađ lokinni skiptingu í hópa verđur nemendum/foreldrum sendur tölvupóstur hvenćr á laugardögum ţeirra námskeiđ verđur kennt.   Byrjendanámskeiđ kosta kr. 11.500.- 10 x 1 ˝ klst. Framhaldsnámskeiđ kosta kr. 13.500.- 10 x 2 klst. Vinsamlegast sendiđ skráningu (ţ.e. nafn-kennitölu-heimilisfang-símanúmer og email) á: skaksamband@skaksamband.is eđa hafiđ samband í síma 568 9141 virka daga milli 9:00-13:00.


Átta skákir í beinni útsendingu frá KORNAX-mótinu

Taflfélag Reykjavíkur hefur enn bćtt ţjónustu sína fyrir KORNAX mótiđ - Skákţing Reykjavíkur.    Átta skákir verđa sýndar beint frá hverri umferđ, sex efstu borđin og svo 2 unglingaborđ.

Önnur umferđ hefst kl. 19:30 í kvöld.  Sjá nánar á heimasíđu mótsins.

 


Susan Polgar fjallar um skák á Íslandi

Susan Polgar fjallar um íslenskt skáklíf og ţá sérstaklega reykvískt skáklíf í nýlegri fćrslu á bloggsíđu sinni.  Umfjöllunin er ađ mestu leyti byggđ á á frásögn af heimasíđu TR.

Fćrsla Polgar


Henrik sigrađi í sjöttu umferđ í Prag

Henrik ađ tafli í LúxStórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) sigrađi ítalska FIDE-meistarann Angelo Damia (2315) í sjöttu umferđ Prag Open sem fram fór í dag.  Henrik hefur 4˝ vinning og er í 6.-17. sćti.   Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ Pólverjann Piotr Nguyen (2360).  

Efstir međ 5 vinninga eru alţjóđlegu meistararnir David Kanovsky (2471), Tékklandi, og Alexey Ivanov (2405), Rússlandi, Ţjóđverjinn Sebastian Schmidt-Schaeffer (2393), sem tefldi á alţjóđlega Hellismótinu 1997, og rússnesku stórmeistararnir Konstantin Maslak (2571) og Viacheslav Zakhartsov (2562). 

Alls taka 133 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 8 stórmeistarar og 17 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er fimmti stigahćsti keppandinn.

 


Henrik enn međ jafntefli í Prag

Henrik ađ tafli í BarlinekStórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) gerđi jafntefli viđ tékkneska stórmeistarann Marak Vokac (2479) í fimmtu umferđ Prag Open sem fór í morgun.  Henrik hefur 3˝ vinning og er í 16.-28. sćti.  Í sjöttu umferđ, sem fram fer síđar í dag, teflir Henrik viđ ítalska FIDE-meistarann Angelo Damia (2315).

Efstir međ  4˝ vinning eru alţjóđlegu meistararnir David Kanovsky (2471), Tékklandi, og Alexey Yatsenko (2468), Rússlandi.  

Alls taka 133 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 8 stórmeistarar og 17 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er fimmti stigahćsti keppandinn.

 


Henrik gerđi jafntefli í 4. umferđ

Henrik ađ tafli í Mýsluborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) gerđi jafntefli viđ bandaríska FIDE-meistarann Erik Andrew Kislik (2336) í 4. umferđ Prag Open sem fram fór í dag.  Henrik hefur 3 vinninga og er í 8.-30. sćti.   Í fimmtu umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Henrik viđ tékkenska stórmeistarann Marak Vokac (2479).

Efstir međ fullt hús eru alţjóđlegu meistararnir David Kanovsky (2471), Tékklandi, og Alexey Yatsenko (2468), Rússlandi.  

Alls taka 133 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 8 stórmeistarar og 17 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er fimmti stigahćsti keppandinn.

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Taflfélag Reykjavíkur 110 ára

TAFLFÉLAG Reykjavíkur fagnar á ţessu ári 110 ára afmćli sínu. Kall Einars Benediktssonar skálds, sem var međal stofnenda TR, er enn í minnum haft: Upp međ tafliđ .

TAFLFÉLAG Reykjavíkur fagnar á ţessu ári 110 ára afmćli sínu. Kall Einars Benediktssonar skálds, sem var međal stofnenda TR, er enn í minnum haft: Upp međ tafliđ. Saga taflfélagsins er skáksaga ţjóđarinnar; nćr alla síđustu öld báru sterkustu félagsmenn TR ćgishjálm yfir ađra skákmenn hér á landi.

Um helgina munu TR-ingar í samstarfi viđ CCP, framleiđanda Eve online, og MP banka standa fyrir afmćlismóti ţar sem átta skákmeistarar, ţar af sex stórmeistarar, tefla allir viđ alla. Spennandi verđur ađ sjá hugbúnađarlausnir CCP og mikill fengur fyrir hiđ aldrađa afmćlisbarn ađ fá tölvuleikjaframleiđandann til samstarfs og MP banka sem áđur hefur styrkt félagiđ viđ ýmis tćkifćri. Stofnandi bankans, Margeir Pétursson, á 50 ára afmćli í nćsta mánuđi, Jón L. Árnason fagnar einnig fimmtugsafmćli síđar á árinu og ţegar Friđrik Ólafsson verđur 75 ára ţann 26. janúar nk. geta menn tekiđ undir međ skáldi Persa, Ómari Kahayyám, ađ „...Tíminn, ţađ er fugl sem flýgur hratt..."

Af mörgu er ađ taka úr sögu TR og ekki úr vegi ađ bregđa upp snöggfćrđri mynd af sigri nokkurra félagsmanna á Ólympíumótinu í Buenos Aires 1939: Baldur Möller, Ásmundur Ásgeirsson, Guđmundur Arnlaugsson, Einar Ţorvaldsson og Jón Guđmundsson sneru aftur međ bikarinn sem Roberto Ortiz forseti gaf, sigurlaun B-keppninnar Copa Argentina. Ţrír hinir fyrstnefndu eiga allir virđingarsess í skáksögu okkar en ţann fimmta í upptalningunni Jón Guđmundsson má kalla huldumann í skáksögu Íslands. Í úrslitakeppninni vann hann einstćtt afrek; ađ leggja alla andstćđinga sína ađ velli, tíu talsins.

Vefurinn olimpbase.org rekur ítarlega ţá sögu og raunar ólympíumótanna allra frá ţví fyrsta sem haldiđ var í London 1927 til Ólympíumótsins í Dresden 2008.

Ţađ hlýtur ađ hafa veriđ mikil upplifun fyrir hinu ungu Íslendinga ađ koma af mölinni og sigla alla ţessa leiđ frá Reykjavík til Buenos Aires; sitja svo ađ tafli í námunda viđ gođin tvö Aljékín og Capablanca sem náđi bestum árangri 1. borđsmanna.

Ţó Aljékín hefđi unniđ heimsmeistaratitilinn af Capa ţar í borg 12 árum fyrr var Kúbumanninum skipađ til sćtis viđ háborđiđ í mótslok og Aljékín skör lćgra. Reiđin sauđ í Aljékín sem tefldi fyrir Frakkland. En veldistími ţeirra var ađ renna sitt skeiđ á enda.

Mótiđ markađi ţáttaskil í margvíslegum skilningi; í ágúst ´39 flutti farţegaskipiđ Priapolis til Argentínu ýmsa ţá keppendur sem urđu síđan eftir ţegar heimstyrjöldin braust út í september. Ţjóđverjar tefldu viđ litlar vinsćldir undir ţýska hakakross-fánanum en voru ţó ekki meiri ţjóđernissinnar en svo, ađ enginn liđsmanna ţeirra sneri aftur til Ţýskalands nazismans:

Jón Guđmundsson - Oleg Neikirch ( Búlgaríu )

Drottningarpeđs byrjun

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bg5 h6 4. Bh4 c5 5. e3 Rc6 6. c3 Be7 7. Rbd2 O-O 8. Bd3 d5 9. Re5 cxd4 10. exd4 Rxe5 11. dxe5 Rd7 12. Bg3 Rc5 13. Bb1 Bd7 14. O-O Bb5 15. He1 Bd3 16. He3 Bxb1 17. Hxb1 b5 18. Dg4 g6 19. Bf4 Kg7 20. Hh3 Hh8 21. Be3 Hc8 22. Hf1 a5 23. f4 h5 24. Dg3 Kf8 25. Bd4 b4 26. Df3 Hg8 27. g4 hxg4 28. Dxg4 bxc3 29. bxc3 Hb8 30. Hh7 Hb2 31. Rf3 Re4 32. Rg5 Hg7 33. Hh8+ Hg8

10-01-09.jpg34. Rxe6+ fxe6 35. Hxg8+ Kxg8 36. Dxg6+ Kf8 37. F5 exf5 38. Hxf5+ Bf6 39. Hxf6+ Rxf6 40. Bc5+

- og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 97
  • Sl. viku: 322
  • Frá upphafi: 8780106

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 239
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband