Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Henrik sigrađi í lokaumferđinni og endađi í 2.-10. sćti

Henrik ađ tafli í LúxStórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) sigrađi Ţjóđverjann Sebastian Schmidt-Schaeffer (2393) í 9. og síđustu umferđ Prag Open sem fram fór í dag.  Henrik hlaut 6˝ vinning og endađi í 2.-10. sćti.  Frammistađa Henriks samsvarađi 2500 skákstigum og hćkkar hann um 1 stig.  

Siguvegari mótsins var rússneski stórmeistarinn Viacheslav Zahartsov (2562) en hann hlaut 7 vinninga.

Alls tóku 133 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 8 stórmeistarar og 17 alţjóđlegir meistarar.  Henrik var fimmti stigahćsti keppandinn.

Henrik heldur nú til Marienbad í Tékklandi ţar sem hann tekur ţátt í öđru alţjóđlegu skákmóti sem hefst á morgun.

 


Landsliđshópurinn í skák í ströngum ćfingum

Séđ yfir salinnNýskipađur landsliđshópur í skák er farinn ađ hittast reglulega.  Í gćrkvöldi fór fram landsliđsćfing og laumađi ritstjórinn sér á ćfinguna og tók nokkrar myndir af áhugasömum landsliđsmönnum.   Ţeir landsliđsmenn sem áttu heimangengt létu sig ekki vanta en 4 stigahćstu menn liđsins vantađi, ţá Hannes Hlífar Stefánsson, Héđin Steingrímsson, Henrik Danielsen og Stefán Kristjánsson en ţeir eru allir staddir erlendis.   Guđmundur Gíslason, sem búsettur er í Hnífsdal, lét fjarlćgđina ekki á sig heldur var Guđmundur Gíslason lét sig ekki vanta!tengdur landsliđshópnum í gegnum netiđ.   Halldór Grétar Einarsson er Helga innanhandar um tćknimál.  

Áđur hafđi hópurinn m.a. komiđ saman til ađ horfa á tvenna fyrirlestra Héđins.   Nćsta verkefni hópsins verđur ađ fá Dađa Örn Jónsson í heimsókn ţar sem Dađi ćtlar ađ kynna fyrir hópnum hvernig nýta megi sér kosti tölvutćkninnar á sem bestan hátt viđ skákrannsóknir.  

Ekki má ritstjórinn ljóstra upp hvađ meistararnir voru ađ skođa en e.t.v. á snilldin eftir sjást í Síberíu í haust. 

Landsliđshópurinn

 

Á myndinni hér til vinstri eru: Hjörvar Steinn Grétarsson, Davíđ Ólafsson, landsliđsţjálfari kvennaliđsins, Björn Ţorfinnsson, Lenka Ptácníková, sem vćntanlega mun leiđa kvennasveitina í haust, Dagur Arngrímsson, Bragi Ţorfinnsson, Jón Viktor Gunnarsson, Guđmundur Kjartansson, Ţröstur Ţórhallsson og Helgi Ólafsson, landsliđsţjálfari.  Á myndinni fyrir ofan má "sjá" Guđmund Gíslason!

Myndaalbúm landsliđsćfinga


Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Elsa MaríaElsa María Kristínardóttir sigrađi á fimmtudagsmóti gćrdagsins í Taflélagi Reykjavíkur. Hún gerđi jafntefli viđ Jón Úlfljótsson og Erling Ţorsteinsson en vann hinar fimm skákirnar og var ţannig eini taplausi keppandinn á mótinu. Eins og venjulega voru telfdar sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Mótiđ hefst kl. 19:30 stundvíslega og er yfirleitt lokiđ  um eđa upp úr 21:30.  

Lokastađan:

  • 1   Elsa María Kristínardóttir                 6
  • 2   Guđmundur Lee                              5.5 
  • 3-6  Örn Stefánsson                            5       
  •      Sverrir Sigurđsson                        5        
  •      Örn Leó Jóhannsson                        5
  •      Páll Snćdal Andrason                      5       
  • 7    Kristinn Sćvaldsson                       4.5     
  • 8-10  Jóhann Bernhard                          4       
  •       Birkir Karl Sigurđsson                   4       
  •       Valur Sveinbjörnsson                     4       
  • 11-14 Erlingur Ţorsteinsson                    3.5     
  •       Jón Úlfljótsson                          3.5     
  •       Gunnar Friđrik Ingibergsson              3.5     
  •       Jóhann Karl Hallsson                     3.5     
  • 15-18 Björgvin Kristbergsson                   3       
  •       Alexander Már Brynjarsson                3       
  •       Finnur Kr. Finnsson                      3       
  •       Friđrik Helgason                         3       
  • 19-20 Kristinn Andri Kristinsson               2.5     
  •       Pétur Jóhannesson                        2.5     
  • 21-22 Margrét Rún Sverrisdóttir                2       
  •       Aron Freyr Bergsson                      2       
  •  23   Harpa Rut Ingólfsdóttir,                 1       

   


Henrik međ jafntefli í nćstsíđustu umferđ í Prag

Henrik ađ tafli í LúxStórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) gerđi jafntefli viđ Tékkann Vojtech Kovar (2365) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Prag Open sem fram fór í dag.  Henrik hefur 5˝ vinning og er í 10.-19. sćti. I lokaumferđinni, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Henrik viđ ŢJóđverjann Sebastian Schmidt-Schaeffer (2393).

Efstur međ 6˝ vinning er rússneski stórmeistarinn Viacheslav Zahartsov (2562).

Alls taka 133 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 8 stórmeistarar og 17 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er fimmti stigahćsti keppandinn.


 


Skákţing Vestmannaeyja hófst í kvöld

Í kvöld hófst Skákţing Vestmannaeyja međ fimm skákum en tveimur skákum var frestađ.
Allar skákir fóru á ţann veg ađ sá stigahćrri vann. Frestađar skákir verđa tefldar á laugardag.

Nćsta umferđ verđur tefld á sunnudagskvöld kl. 19:30

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Bjorn-Ivar Karlsson0 frestađ0Thorarinn I Olafsson
2Karl Gauti Hjaltason00  -  10Sigurjon Thorkelsson
3Sverrir Unnarsson01  -  00Dadi Steinn Jonsson
4Kristofer Gautason00  -  10Einar Gudlaugsson
5Nokkvi Sverrisson01  -  00Sigurdur A Magnusson
6David Mar Johannesson0 frestađ0Olafur Tyr Gudjonsson
7Stefan Gislason01  -  00Larus Gardar Long

 


KORNAX mótiđ: Pörun 3. umferđar

Ţá liggur fyrir pörun 3. umferđar KORNAX mótsins, Skákţings Reykjavíkur.  Ţá mćtast m.a. Bragi-Hrafn, Ţorvarđur-Hjörvar og Björn-Sverrir.  

 

Pörun 3. umferđar (föstudagur kl. 19:30):

 

 

NameRtgResult NameRtg
Thorfinnsson Bragi 2430      Loftsson Hrafn 2256
Olafsson Thorvardur 2217      Gretarsson Hjorvar Steinn 2430
Thorfinnsson Bjorn 2395      Thorgeirsson Sverrir 2215
Hjartarson Bjarni 2162      Johannesson Ingvar Thor 2345
Bjornsson Sigurbjorn 2317      Omarsson Dadi 2140
Ragnarsson Johann 2140      Ptacnikova Lenka 2315
Einarsson Halldor 2260      Bjarnason Saevar 2164
Ornolfsson Magnus P 2185      Sigurdsson Pall 1880
Thorsteinsdottir Hallgerdur 1946      Fridjonsson Julius 2174
Bjornsson Sverrir Orn 2173      Gardarsson Hordur 1888
Finnbogadottir Tinna Kristin 1805      Bergsson Stefan 2079
Kristinsson Bjarni Jens 2040      Ingvarsson Kjartan 1670
Hauksdottir Hrund 1622      Rodriguez Fonseca Jorge 2037
Bjornsson Eirikur K 2025      Brynjarsson Eirikur Orn 1653
Sigurdarson Emil 1609      Magnusson Patrekur Maron 1980
Hardarson Jon Trausti 1515      Sigurjonsson Siguringi 1937
Benediktsson Frimann 1930      Einarsson Jon Birgir 0
Jonsson Olafur Gisli 1885      Kjartansson Dagur 1485
Leifsson Thorsteinn 1821      Sigurdsson Birkir Karl 1446
Steingrimsson Brynjar 1437      Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1809
Palsson Kristjan Heidar 1340      Stefansson Fridrik Thjalfi 1752
Helgadottir Sigridur Bjorg 1725      Hallsson Johann Karl 1295
Johannsson Orn Leo 1710      Kjartansson Sigurdur 0
Fivelstad Jon Olav 0      Johannsdottir Johanna Bjorg 1705
Hafdisarson Ingi Thor 1270      Antonsson Atli 1716
Johannesson Oliver 1280      Andrason Pall 1620
Ragnarsson Dagur 1455      Gudbjornsson Arni 0
Soto Franco 0      Brynjarsson Alexander Mar 1285
Ragnarsson Heimir Pall 0      Johannesson Kristofer Joel 1205
Finnbogadottir Hulda Run 1175      Johannsson Johann Bernhard 0
Finnsson Johann Arnar 0      Kristbergsson Bjorgvin 1170
Johannesson Petur 1020      Kristinsson Kristinn Andri 0
Kolka Dawid 0      Svanhvitardottir Oddlaug Marin 0
Jonsson Robert Leo 0      Kolica Donika 0

 

 


Vilhjálmur efstur á Janúaratskákmóti SSON

Sjö keppendur skráđu sig til leiks á Janúar-atskákmót SSON.  Í gćr voru tefldar 3 umferđir og mótinu líkur síđan nćsta miđvikudag ţegar síđustu fjórar verđa tefldar.  Margar spennandi skákir litu dagsins ljós og náđu allir keppendur ađ vinna ađ minnsta kosti eina skák, má búast viđ spennandi lokaumferđum nćsta miđvikudag.  Vilhjálmur Pálsson er efstur međ 2 vinninga.

 

Janúaratskákmót SSON   
     
Round 1    
     
SNo.NameRes.NameSNo.
2Magnús Matthíasson1  -  0Erlingur Atli Pálmarsson7
3Ingimundur Sigurmundsson˝  -  ˝Magnús Gunnarsson6
4Magnús Garđarsson0  -  1Grantas Grigoranas5
1Vilhjálmur Pálsson Bye 
     
Round 2    
     
SNo.NameRes.NameSNo.
6Magnús Gunnarsson0  -  1Magnús Garđarsson4
7Erlingur Atli Pálmarsson0  -  1Ingimundur Sigurmundsson3
1Vilhjálmur Pálsson1  -  0Magnús Matthíasson2
5Grantas Grigoranas Bye 
     
Round 3    
     
SNo.NameRes.NameSNo.
3Ingimundur Sigurmundsson0  -  1Vilhjálmur Pálsson1
4Magnús Garđarsson0  -  1Erlingur Atli Pálmarsson7
5Grantas Grigoranas0  -  1Magnús Gunnarsson6
2Magnús Matthíasson Bye 

 

Janúaratskákmót SSON   
      
Rank after round 3    
      
RankSNo.NameFEDPtsSB.
11Vilhjálmur PálssonISL22,50
23Ingimundur SigurmundssonISL1,75
 6Magnús GunnarssonISL1,75
44Magnús GarđarssonISL11,50
52Magnús MatthíassonISL11,00
65Grantas GrigoranasISL11,00
 7Erlingur Atli PálmarssonISL11,00

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld..

Fimmtudagsmót hjá TR fer fram í kvöld. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. 

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Námskeiđ ađ hefjast hjá Skákskólanum

Skákskóli ÍslandsNámskeiđ í byrjenda- og framhaldsflokki Skákskóla Íslands hefjast 16. janúar nćstkomandi.   Tíminn stendur frá 11:00-12:00. Ţessi fyrsti tími er ekki talinn međ í námskeiđsgjaldi.   Allir nemendur mćta ţennan dag og verđur ţeim ţá skipt í flokka.   Skipt er í flokka eftir aldri og getu. Kennsla í öllum flokkum fer fram á laugardögum. Kennarar verđa Stefán Bergsson, Lenka Ptácníková, Torfi Leósson og Ţröstur Ţórhallsson.  

Ađ lokinni skiptingu í hópa verđur nemendum/foreldrum sendur tölvupóstur hvenćr á laugardögum ţeirra námskeiđ verđur kennt.   Byrjendanámskeiđ kosta kr. 11.500.- 10 x 1 ˝ klst. Framhaldsnámskeiđ kosta kr. 13.500.- 10 x 2 klst. Vinsamlegast sendiđ skráningu (ţ.e. nafn-kennitölu-heimilisfang-símanúmer og email) á: skaksamband@skaksamband.is eđa hafiđ samband í síma 568 9141 virka daga milli 9:00-13:00.


Skákţing Vestmannaeyja hefst í kvöld

Skákţing Vestmannaeyja fyrir áriđ 2010 hefst fimmtudaginn 14. janúar kl. 19:30.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk eru 90 mín á alla skákina auk 30 sek. á leik.

Teflt verđur alla fimmtudaga og ađra valda daga.  Ţátttökugjald er kr. 2.500 fyrir fullorđna, en kr. 1.000 fyrir 15 ára og yngri.  Strangar reglur TV gilda áfram um frestanir og forföll og ákveđiđ hefur veriđ ađ sá sem ekki mćtir til skákar tvisvar án skýringa fellur úr keppni.

Umferđartafla.

  1. fimmtudaginn 14. janúar kl. 19:30
  2. sunnudaginn 17. janúar kl. 19:30
  3. fimmtudaginn 21. janúar kl. 19:30
  4. sunnudaginn 24. janúar kl. 19:30
  5. fimmtudaginn 28 janúar kl. 19:30
  6. fimmtudaginn 4 febrúar kl. 19:30
  7. ţriđjudaginn 9. febrúar kl. 19:30
  8. fimmtudaginn 11. febrúar kl. 19:30
  9. sunnudaginn 14. febrúar kl. 19:30

Mótiđ verđur reiknađ til bćđi alţjóđlegra og íslenskra stiga.

Skráđir keppendur 12. janúar 2010 (14) :
Nafn - - - - - - - - - - -  Ísl. - Fide
Björn Ívar Karlsson,   2175 - 2200
Sigurjón Ţorkelsson  1885 - 2030
Sverrir Unnarsson,    1880 - 1958
Einar Guđlaugsson,   1820 - 0
Nökkvi Sverrisson,     1750 - 1784
Stefán Gíslason,        1650 - 0
Kristófer Gautason,    1540 - 1684
Karl Gauti Hjaltason,  1560 - 0.
Dađi Steinn Jónsson,  1550 - 0.
Róbert A Eysteinsson, 1315 (e. 4 umferđ)
Sigurđur A Magnússon 1290 - 0.
Davíđ Már Jóhannes.    1185 - 0.
Lárus Garđar Long       1125 - 0.
Jörgen Freyr Ólafsson  1110 - 0.

Skráning fer fram hjá Sverri (858-8866) og Gauta (898-1067)

Heimasíđa TV


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 116
  • Sl. sólarhring: 122
  • Sl. viku: 286
  • Frá upphafi: 8779979

Annađ

  • Innlit í dag: 90
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 90
  • IP-tölur í dag: 88

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband