Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Eiríkur K. Björnsson marđi sigur á fimmtudagsmóti

Eiríkur Kolbeinn BjörnssonHinn efnilegi en ţó nokkuđ mistćki Eiríkur K. Björnsson hafđi ađ lokum sigur á vel sóttu fimmtudagsmóti TR í gćrkvöldi.  Fullt hús fyrir síđustu umferđ dugđi, ţrátt fyrir tap fyrir Páli Snćdal Andrasyni í lokaumferđinni en međ ţeim sigri tryggđi Páll sér annađ sćtiđ. Ađ venju hófst mótiđ kl. 19:30 og var í gćr lokiđ á slaginu 21:30, en kaffi- og kökuhlé er jafnan eftir 4. umferđ fyrir lokaátökin. Kristni Andra Kristinssyni er ţökkuđ ađstođ viđ skákstjórn.

Lokastađan:

  •   1   Eiríkur K. Björnsson                     6       
  •   2   Páll Snćdal Andrason                     5.5     
  •  3-5  Jón Úlfljótsson                          5       
  •       Örn Stefánsson                           5       
  •       Unnar Ţór Bachmann                       5       
  •   6   Elsa María Kristínardóttir               4.5     
  • 7-11  Stefán Pétursson                         4       
  •       Guđmundur Lee                            4       
  •       Jón Trausti Harđarson                    4       
  •       Jóhann Bernhard                          4       
  •       Björgvin Kristbergsson                   4       
  • 12-18 Jan Valdman                              3       
  •       Birkir Karl Sigurđsson                   3       
  •       Friđrik Dađi Smárason                    3       
  •       Valur Sveinbjörnsson                     3       
  •       Gunnar Friđrik Ingibergsson              3       
  •       Friđrik Helgason                         3       
  •       Pétur Jóhannesson                        3       
  • 19-20 Kristinn Andri Kristinsson               2       
  •       Vébjörn Fivelstad                        2       
  •  21   Aron Freyr Bergsson                      1        
  •  22   Magnús Freyr Sigurkarlsson               0      

Skák Patreks Marons Magnússonar hlýtur fegurđarverđlaun 4.-6. umferđar KORNAX mótsins

egurđarnefnd KORNAX mósins valdi skák Patreks Marons Magnússonar (1980) gegn Ţorvarđi Fannari Ólafssyni (2217) í 4. umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fegurstu skákina í umferđum 4-6. Skákina má skođa á slóđinni http://dl.skaksamband.is/mot/2010/STHR2010/r4/tfd.htm. Í viđurkenningarskyni hlýtur Patrekur Maron skákbók, frá Sigurbirni bóksala, en ţađ er Skákakademía Reykjavíkur sem gefur fegurđarverđlaunin. 

Fegurđarnefndina skipa Kristján Örn Elíasson, Róbert Lagerman og Rúnar Berg.

Á vefsíđu Taflfélags Reykjavíkur http://www.taflfelag.is  má skođa ţćr skákir sem sýndar hafa veriđ „í beinni á netinu" í KORNAX mótinu. Allar skákir mótsins má einnig skođa og niđurhala á pgn. skráarsniđi hér: http://taflfelag.is/?c=skakir&id=619&lid=&pid=&page=1


Hćkkuđ stigalágmörk barna og unglinga

Reglugerđ um val keppenda á barna- og unglingaskákmótum fyrir Íslands hönd hefur veriđ breytt. Ćskulýđsnefnd skilađi tillögum til stjórnar SÍ sem samţykkti tillögurnar. Helsta breytingin er sú ađ stigalágmörk hćkka. Stigalágmörk drengja hćkka um 100 stig en stúlkna um 150 stig. Ţessi hćkkun er í samrćmi viđ aukinn metnađ og kröfur Skáksambandsins og Skákskólans. Skákskólinn mun koma í auknum mćli ađ vali á keppendum. Stefnt verđur ađ ţví ađ allir skákmenn sem uppfylli stigalágmörkin tefli fyrir Íslands hönd. Valiđ verđur á mót međ meiri fyrirvara en áđur. Gerđ er krafa um lágmarks virkni.

Reglugerđ um val keppenda á barna- og unglingaskákmótum fyrir Íslands hönd má finna hér:http://skaksamband.is/?c=webpage&id=246

Stefán Bergsson, formađur ćskulýđsnefndar.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.Mótin
fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar
húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir
sigurvegarann.Mótin
eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en
frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum
veitingum án endurgjalds.


Hjörvar Steinn skákmeistari Reykjavíkur annađ áriđ í röđ!

 

Hjörvar Steinn Grétarsson

 

 

Hjörvar Steinn Grétarsson (2358) sigrađi Halldór Grétar Einarsson (2260) í áttundu og nćstsíđustu umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld.  Hjörvar hefur 7˝ vinning og hefur 1˝ vinnings forskot á nćstu menn og hefur ţar međ tryggt sér titilinn skákmeistari Reykjavíkur annađ áriđ í röđ.    Frábćrt afrek hjá Hjörvari, ekki síst í ljósi ţess ađ mótiđ nú var óvenju vel skipađ.  Ţetta er ţriđja mótiđ í röđ sem Hjörvar sigrar á en á síđasta ári sigrađi hann bćđi á Haustmóti TR og áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák.  

Í 2.-4. sćti eru Sigurbjörn Björnsson (2305), Ingvar Ţór Jóhannesson (2330) og Björn Ţorfinnsson (2383). 

Eins og oft áđur urđu óvćnt úrslit og má ţar helst nefna ađ Bjarni Jens Kristinsson (2040) vann Hrafn Loftsson (2256) á skemmtilegan hátt.


Úrslit 8. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Gretarsson Hjorvar Steinn 24301 - 0 Einarsson Halldor 2260
Johannesson Ingvar Thor 2345˝ - ˝ Ornolfsson Magnus P 2185
Bjornsson Sverrir Orn 21730 - 1 Thorfinnsson Bjorn 2395
Thorgeirsson Sverrir 22150 - 1 Bjornsson Sigurbjorn 2317
Bergsson Stefan 20791 - 0 Ragnarsson Johann 2140
Magnusson Patrekur Maron 19800 - 1 Thorfinnsson Bragi 2430
Ptacnikova Lenka 2315˝ - ˝ Bjarnason Saevar 2164
Fridjonsson Julius 21740 - 1 Olafsson Thorvardur 2217
Loftsson Hrafn 22560 - 1 Kristinsson Bjarni Jens 2040
Hjartarson Bjarni 21621 - 0 Helgadottir Sigridur Bjorg 1725
Omarsson Dadi 21401 - 0 Finnbogadottir Tinna Kristin 1805
Rodriguez Fonseca Jorge 2037˝ - ˝ Stefansson Fridrik Thjalfi 1752
Thorsteinsdottir Hallgerdur 19461 - 0 Kjartansson Dagur 1485
Antonsson Atli 17160 - 1 Sigurjonsson Siguringi 1937
Ingvarsson Kjartan 1670- - + Jonsson Olafur Gisli 1885
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1809˝ - ˝ Johannsson Orn Leo 1710
Einarsson Jon Birgir 0- - + Bjornsson Eirikur K 2025
Benediktsson Frimann 19301 - 0 Andrason Pall 1620
Sigurdsson Pall 18801 - 0 Sigurdarson Emil 1609
Fivelstad Jon Olav 01 - 0 Leifsson Thorsteinn 1821
Steingrimsson Brynjar 14371 - 0 Brynjarsson Eirikur Orn 1653
Gardarsson Hordur 18880 - 1 Gudbjornsson Arni 0
Kristbergsson Bjorgvin 11700 - 1 Hardarson Jon Trausti 1515
Ragnarsson Dagur 14551 - 0 Jonsson Robert Leo 0
Johannsson Johann Bernhard 0˝ - ˝ Johannesson Kristofer Joel 1205
Hafdisarson Ingi Thor 12700 - 1 Finnbogadottir Hulda Run 1175
Johannsdottir Johanna Bjorg 17051 - 0 Finnsson Johann Arnar 0
Johannesson Oliver 12800 - 1 Sigurdsson Birkir Karl 1446
Soto Franco 00 - 1 Hauksdottir Hrund 1622
Palsson Kristjan Heidar 13401 - 0 Kolica Donika 0
Brynjarsson Alexander Mar 1285- - + Ragnarsson Heimir Pall 0
Kjartansson Sigurdur 00 - 1 Johannesson Petur 1020
Kristinsson Kristinn Andri 00 - 1 Kolka Dawid 0
Hallsson Johann Karl 12951bye 
Svanhvitardottir Oddlaug Marin 00not paired 



Stađan:

 

 

Rk. NameRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Gretarsson Hjorvar Steinn 2358Hellir7,5263032,7
2FMBjornsson Sigurbjorn 2317Hellir623319,8
3FMJohannesson Ingvar Thor 2330Hellir623264,9
4IMThorfinnsson Bjorn 2383Hellir62307-1,6
5IMThorfinnsson Bragi 2398Bolungarvík5,52292-4,4
6FMEinarsson Halldor 2260Bolungarvik5,52059-5,1
7 Olafsson Thorvardur 2217Haukar5,52056-7,5
8 Ornolfsson Magnus P 2185Bolungarvík5,52086-6,2
9 Bergsson Stefan 2079SA5,520158,7
10 Kristinsson Bjarni Jens 2033Hellir5,519974,5
11WGMPtacnikova Lenka 2315Hellir52247-2,1
12 Bjornsson Sverrir Orn 2173Haukar52101-0,2
13 Thorgeirsson Sverrir 2176Haukar521432,1
14 Omarsson Dadi 2131TR52040-0,3
15IMBjarnason Saevar 2164TV52055-2,6
16 Ragnarsson Johann 2140TG51881-16,4
17 Jonsson Olafur Gisli 1872KR519069,1
18 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1946Hellir5190815
19 Sigurjonsson Siguringi 1937KR51881-0,3
20 Hjartarson Bjarni 2162TV51861-43
21 Fridjonsson Julius 2174TR4,51956-7,5
22 Magnusson Patrekur Maron 1977Hellir4,519485,8
23 Johannsson Orn Leo 1710TR4,5190239,5
24 Rodriguez Fonseca Jorge 2037Haukar4,51940-2,7
25 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1809TR4,51626-3,8
26 Bjornsson Eirikur K 2025TR4,51786-7,1
27 Sigurdsson Pall 1854TG4,517268,3
28 Fivelstad Jon Olav 0TR4,51891 
29 Stefansson Fridrik Thjalfi 1752TR4,516660
30 Benediktsson Frimann 1930TR4,51734-8,1
  Steingrimsson Brynjar 1437Hellir4,517330
32 Finnbogadottir Tinna Kristin 1750UMSB4202534,7
33 Loftsson Hrafn 2256TR41946-35,4
34 Antonsson Atli 1716TR417270
35 Ingvarsson Kjartan 0Haukar41810 
36 Kjartansson Dagur 1485Hellir4167913,5
37 Helgadottir Sigridur Bjorg 1725Fjölnir41583-17,1
38 Gudbjornsson Arni 0SSON41709 
39 Ragnarsson Dagur 0Fjölnir41637 
40 Hardarson Jon Trausti 0Fjölnir41483 
41 Finnbogadottir Hulda Run 0UMSB41377 
42 Johannsdottir Johanna Bjorg 1705Hellir3,51567-3,6
43 Andrason Pall 1587TR3,5168812,5
44 Leifsson Thorsteinn 1821TR3,51449-16,6
45 Brynjarsson Eirikur Orn 1653TR3,51631-19,5
46 Einarsson Jon Birgir 0Vinjar3,51657 
47 Sigurdarson Emil 1609Hellir3,516510
48 Sigurdsson Birkir Karl 1446TR3,515000
49 Johannsson Johann Bernhard 0Hellir3,51271 
50 Johannesson Kristofer Joel 0Fjölnir3,51378 
51 Gardarsson Hordur 1888TA31592-12,8
52 Hauksdottir Hrund 1622Fjölnir315490
53 Hafdisarson Ingi Thor 0TR31414 
54 Palsson Kristjan Heidar 0TR31612 
55 Kristbergsson Bjorgvin 0TR31357 
56 Johannesson Petur 0TR31323 
57 Ragnarsson Heimir Pall 0Hellir31104 
  Jonsson Robert Leo 0Hellir31301 
59 Johannesson Oliver 0Fjölnir2,51451 
60 Finnsson Johann Arnar 0Fjölnir2,51028 
61 Kjartansson Sigurdur 0Hellir21155 
62 Brynjarsson Alexander Mar 0TR21256 
63 Hallsson Johann Karl 0TR21215 
64 Soto Franco 0Hellir21158 
65 Kolica Donika 0TR21108 
66 Kolka Dawid 0Hellir21055 
67 Kristinsson Kristinn Andri 0Fjölnir1,51063 
68 Svanhvitardottir Oddlaug Marin 0 00 

 

Pörun 9. umferđar (föstudagur kl. 19:30):

 

 

NameRtgResult NameRtg
Johannesson Ingvar Thor 2345      Gretarsson Hjorvar Steinn 2430
Thorfinnsson Bjorn 2395      Bjornsson Sigurbjorn 2317
Thorfinnsson Bragi 2430      Ornolfsson Magnus P 2185
Einarsson Halldor 2260      Bergsson Stefan 2079
Olafsson Thorvardur 2217      Kristinsson Bjarni Jens 2040
Ptacnikova Lenka 2315      Omarsson Dadi 2140
Ragnarsson Johann 2140      Thorgeirsson Sverrir 2215
Thorsteinsdottir Hallgerdur 1946      Bjornsson Sverrir Orn 2173
Bjarnason Saevar 2164      Jonsson Olafur Gisli 1885
Sigurjonsson Siguringi 1937      Hjartarson Bjarni 2162
Sigurdsson Pall 1880      Fridjonsson Julius 2174
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1809      Rodriguez Fonseca Jorge 2037
Stefansson Fridrik Thjalfi 1752      Bjornsson Eirikur K 2025
Steingrimsson Brynjar 1437      Magnusson Patrekur Maron 1980
Johannsson Orn Leo 1710      Benediktsson Frimann 1930
Finnbogadottir Tinna Kristin 1805      Fivelstad Jon Olav 0
Hardarson Jon Trausti 1515      Loftsson Hrafn 2256
Helgadottir Sigridur Bjorg 1725      Kjartansson Dagur 1485
Finnbogadottir Hulda Run 1175      Antonsson Atli 1716
Ingvarsson Kjartan 1670      Ragnarsson Dagur 1455
Gudbjornsson Arni 0      Johannsdottir Johanna Bjorg 1705
Leifsson Thorsteinn 1821      Johannesson Kristofer Joel 1205
Brynjarsson Eirikur Orn 1653      Einarsson Jon Birgir 0
Andrason Pall 1620      Sigurdsson Birkir Karl 1446
Sigurdarson Emil 1609      Johannsson Johann Bernhard 0
Johannesson Petur 1020      Gardarsson Hordur 1888
Hauksdottir Hrund 1622      Jonsson Robert Leo 0
Ragnarsson Heimir Pall 0      Palsson Kristjan Heidar 1340
Kristbergsson Bjorgvin 1170      Hafdisarson Ingi Thor 1270
Finnsson Johann Arnar 0      Johannesson Oliver 1280
Hallsson Johann Karl 1295      Soto Franco 0
Brynjarsson Alexander Mar 1285      Kjartansson Sigurdur 0
Kolica Donika 0      Kolka Dawid 0
Kristinsson Kristinn Andri 01bye 
Svanhvitardottir Oddlaug Marin 00not paired 

 

 


Verkamađur í skáklandsliđiđ?

Í tíufréttum í gćrkvöldi á RÚV var ákaflega skemmtileg frétt um "verkamanninn í skáklandsliđinu"  Ţar er fjallađ um Guđmund Gíslason sem valinn var í landsliđshóp fyrir ólympíuskákmótiđ í Síberíu. 

Fréttin í heild sinni 


Skákţing Akureyrar hefst á mánudag.

Skákţing Akureyrar 2010 í opna flokki hefst á mánudag 1. febrúar kl. 19.30 í Íţróttahöllinni. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi. Umhugsunartími er 90 mínútur á keppenda + 30 sekúndur bćttist viđ hvern leik. Tefld verđur á sunnudögum og fimmtudögum. Mótinu lýkur 21. febrúar. Keppt verđur um nýjan farandbikar og auk ţess verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Skráning í netfangiđ skakfelag@gmail.com eigi síđar en á sunnudag. Keppnisgjald er kr. 2000,-. Mótiđ verđur reiknađ til stiga bćđi íslensk og alţjóđleg stig. Mótiđ er opiđ öllum og skákstjóri verđur Ari Friđfinnsson.

Keppni í yngri flokkum hefst mánudag 8. febrúar kl. 16.30. 

Níutíu ár eru síđan ađ fyrsta opinbert skákmót var haldiđ á Akureyri og Norđurlandi og var haldiđ árlega kappskákmót hjá Skákfélagi Akureyrar sem vitađ er um fram til 1928.  Skákţing Akureyrar hefur fariđ fram árlega frá árinu 1938 og hefur Júlíus Bogason oftast unniđ titillinn eđa alls nítján sinnum. Gylfi Ţórhallsson hefur unniđ fjórtán sinnum og Jón Viđar Björgvinsson sex sinnum. Núverandi skákmeistari Akureyrar er Gylfi Ţórhallsson.

Yngsti keppandinn sem hefur orđiđ skákmeistari Akureyrar frá 1938 er Ingimar Jónsson 16 ára en hann var efstur ásamt Júlíusi Bogasyni 1954 og voru ţeir báđir  titlađir skákmeistarar Akureyrar ţađ ár og er ţađ í eina skipti sem tveir keppendur hafa boriđ titilinn sama ár. . Rúnar Sigurpálsson varđ 17 ára rétt áđur ţegar hann verđur meistari 1990 og Halldór Brynjar Halldórsson  varđ einnig 17 ára ţegar hann vinnur mótiđ 2002.

Júlíus Bogason er hins vegar sá elsti sem hefur orđiđ skákmeistari Akureyrar 62 ára, vann mótiđ 1975.  Ţór Valtýsson varđ tćplega sextugur ţegar hann varđ Akureyrarmeistari 2003. Ţriđji elsti er Ólafur Kristjánsson 55 ára, meistari 1998.


Kramnik efstur í Sjávarvík - Anand vann Shirov

Kramnik kampakátur eftir sigurinn á mótinuKramnik (2788) hefur hálfvinnings forskot á Corus-mótinu í Wijk aan Zee eftir jafntefli viđ Dominguez (2712) í 10. umferđ sem fram fór í dag.  Carlsen er í 2.-3. sćti eftir sigur á Karjakin (2720) ásamt Shirov (2723) sem tapađi fyrir Anand (2790) sem ţar međ vann sinn fyrsta sigur á mótinu.  Frídagur er á morgun, fimmtudag.  


Úrslit 10. umferđar:

 

Kramnik, Vladimir- Ivanchuk, Vassily˝-˝ 
Anand, Viswanathan- Shirov, Alexei1-0 
Dominguez Perez, Leinier- Nakamura, Hikaru˝-˝ 
Karjakin, Sergey- Carlsen, Magnus0-1 
Leko, Peter- Short, Nigel D˝-˝ 
Caruana, Fabiano- Van Wely, Loek˝-˝ 
Tiviakov, Sergei- Smeets, Jan1-0 


Stađan:

 

1.Kramnik, VladimirRUS2788*1..1˝˝.˝˝˝˝1172853
2.Carlsen, MagnusNOR28100*˝˝˝.11..˝˝112823
3.Shirov, AlexeiESP2723.˝*00.˝.111˝112822
4.Anand, ViswanathanIND2790.˝1*˝˝˝˝˝˝˝˝..2755
5.Nakamura, HikaruUSA27080˝1˝*˝˝0...11˝2764
6.Dominguez Perez, LeinierCUB2712˝..˝˝*.˝˝˝1˝˝˝2743
7.Ivanchuk, VassilyUKR2749˝0˝˝˝.*..˝˝˝112751
8.Karjakin, SergeyUKR2720.0.˝1˝.*˝˝˝1˝˝2745
9.Leko, PeterHUN2739˝.0˝.˝.˝*1˝˝0152706
10.Caruana, FabianoITA2675˝.0˝.˝˝˝0*1.˝042646
11.Tiviakov, SergeiNED2662˝˝0˝.0˝˝˝0*..142664
12.Short, Nigel DENG2696˝˝˝˝0˝˝0˝..*0.2628
13.Van Wely, LoekNED2641000.0˝0˝1˝.1*.2622
14.Smeets, JanNED2657000.˝˝0˝010..*253

Stađa efstu manna í b-flokki:

  • 1.  Anish Giri (2588) 7 v.
  • 2.-3. Hua Ni (2657) og Erwin l'Ami (2615) 6˝ v.

Stađa efstu manna í c-flokki:

  • 1. Li Chao (2604) 7˝ v.
  • 2.-5. Ray Robson (2570), Robin Swinkels (2495). Daniele Vocature (2495) og Robin Van Kampen (2456) 6 v.

 

Um er ađ rćđa eitt sterkasta skákmót ársins en međalstig mótsins eru 2719 skákstig.  Magnus Carlsen (2810) er stigahćstur en međal annarra keppenda má nefna Anand (2790) og Kramnik (2788).   Umferđirnar hefjast kl. 12:30.


Brekkuskóli sigrađi í sveitakeppni barnaskóla fyrir norđan

Brekkuskóli 2010Sveit Brekkuskóla sigrađi naumlega í sveitakeppni barnaskóla sveita á Akureyri og nágrenni sem fór fram í dag. Sveitin fékk 9,5 vinning af 12, hálfum vinningi meira en sveit Glerárskóla sem hefur unniđ keppnina síđustu ţrjú ár, Glerárskóli  fékk 9 v. Í ţriđja sćti varđ sveit Lundarskóla međ 5,5 v og í 4. sćti var sveit Valsárskóla međ 0 v. Í sveit Brekkuskóla: Andri Freyr, Ćgir, Kristján, Magnús og Mikael Máni.

Akureyrarmót í yngri flokkum hefst mánudag 8. febrúar kl. 16.30.


Kramnik vann Carlsen og er efstur ásamt Shirov

Kramnik (2788) sigrađi Carlsen (2810) í níundu umferđ Corus-mótsins, sem fram fór í kvöld og er nú efstur ásamt Shirov (2723).  Ţeir hafa vinnings forskot á Carlsen og Karjakin (2720) sem koma nćstir.  Í tíundu umferđ, sem fram fer á morgun mćtast m.a.: Kramnik - Ivanchuk, Anand - Shirov og Karjakin - Carlsen. 


Úrslit 9. umferđar:

 

S. Tiviakov - V. Anand˝-˝
J. Smeets - F. Caruana1-0
L. van Wely - P. Leko1-0
N. Short - L. Dominguez˝-˝
H. Nakamura - S. Karjakin0-1
M. Carlsen - V. Kramnik0-1
V. Ivanchuk - A. Shirov˝-˝

 

Stađan:

 

1.A. Shirov
V. Kramnik
3.S. Karjakin
M. Carlsen
5.L. Dominguez
H. Nakamura
V. Ivanchuk
5
8.P. Leko
V. Anand
10.F. Caruana
11.S. Tiviakov
L. van Wely
N. Short
3
14.J. Smeets

 

Stađa efstu manna í b-flokki:

  • 1.  Anish Giri (2588) 6˝ v.
  • 2.-3. Hua Ni (2657) og Erwin l'Ami (2615) 6 v.

Stađa efstu manna í c-flokki:

  • 1. Li Chao (2604) 6˝ v.
  • 2.-4. Ray Robson (2570), Robin Swinkels (2495) og Daniele Vocature 6 v.

 

Um er ađ rćđa eitt sterkasta skákmót ársins en međalstig mótsins eru 2719 skákstig.  Magnus Carlsen (2810) er stigahćstur en međal annarra keppenda má nefna Anand (2790) og Kramnik (2788).   Umferđirnar hefjast kl. 12:30.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband