Bloggfćrslur mánađarins, september 2009
12.9.2009 | 18:42
Aronian sigrađi í Bilbao
Armenski stórmeistarinn Levon Aronian (2773) sigrađi á Alslemmumótinu í Bilbao á Spáni sem lauk í dag. Aronian hafđi mikla yfirburđi og hlaut 13 stig (4,5 vinning) í sex skákum. Annar varđ Grischuk međ 8 stig (3 vinninga), ţriđji varđ Karjakin međ 7 stig (3 vinninga) og lestina rak Shirov međ 3 stig (1,5 vinning).
Á mótiđ er bođiđ sigurvegurum 4 stórmóta. Ţađ er Nanching Pearl Spring í Kína, Corus-mótsins í Wijk aan Zee, Linares-mótsins og Mtel-Masters mótsins í Sofíu. Stigahćsti skákmađur heims Topalov forfallađist og sćti hans tók Aronian.
Teflt er í glćsilegu glerhýsi í Bilbao og geta áhorfendur fylgst međ fyrir utan gleriđ.
Heimasíđa mótsins12.9.2009 | 17:44
Salaskóli enn međ stórsigur!
Skáksveit Salaskóla vann einn enn stórsigurinn í 3. umferđ NM grunnskólasveita en ađ ţessu sinni voru Danirnir lagđir 3,5-0,5. Patrekur Maron Magnússon, Páll Andrason og Eiríkur Örn Brynjarsson unnu en Jóhanna Björg Jóhannsdóttir gerđi jafntefli. Salaskóli er enn nú langefstur međ 10,5 vinning, 4,5 vinningi fyrir ofan nćstu sveit!
Úrslit 3. umferđar:
Bord | Jetsmark, Denmark | Salaskóli | ||||
1 | Lasse Simoni | 1997 | 0 | Patrekur Maron Magnússon | 2010 | 1 |
2 | Lasse Luther | 1875 | ˝ | Jóhanna Björg Johannsdottir | 1685 | ˝ |
3 | Morten Randrup | 1510 | 0 | Páll Andrason | 1590 | 1 |
4 | Jonas Sřndergaard | 1331 | 0 | Eirikur Örn Brynjarsson | 1555 | 1 |
Salaskóli mćtir Svíţjóđ I í fyrramáliđ.
Stađan:
- 1. Salaskóli 10,5 v.
- 2.-4. Svíţjóđ II, Danmörk og Svíţjóđ 6 v.
- 5. Finnland 4,5 v.
- 6. Noregur 3 v.
12.9.2009 | 16:53
Arnar hrađskákmeistari Íslands
Arnar E. Gunnarsson sigrađi á Hrađskákmóti Íslands sem fram fór í Bolungarvík í dag. Arnar hlaut 10,5 vinning í 13 skákumen mótiđ var afar vel skipađ. Annar varđ stórmeistarinn Jón L. Árnason međ 10 vinninga og ţriđji varđ Andri Áss Grétarsson međ 9 vinninga. Í sćtum 4.-11. urđu svo keppendur úr landsliđsflokki.
Magnús Pálmi Örnólfsson varđ efstur heimamanna (innfćddra), Jorge Fonseca fékk verđlaun undir 2200 skákstigum, Unnsteinn Sigurjónsson fékk verđlaun undir undir 2000 skákstigum og Sigurđur Jóhann Hafberg fékk verđlaun undir 1800 stigum. Russel Sayon, Ingólfur Dađi Guđvarđarson og Jakub Kozlowski fengu unglingaverđlaun.
Öll úrslit má nálgast á Chess-Results.
Lokastađan:
Rank | Name | Rtg | Pts | |
1 | IM | Arnar Gunnarsson | 2443 | 10˝ |
2 | GM | Jon L Arnason | 2491 | 10 |
3 | FM | Andri A Gretarsson | 2328 | 9 |
4 | IM | Jon Viktor Gunnarsson | 2462 | 8˝ |
5 | FM | Ingvar Thor Johannesson | 2323 | 8 |
6 | IM | Dagur Arngrimsson | 2396 | 8 |
7 | FM | David Olafsson | 2327 | 8 |
8 | IM | Bragi Thorfinnsson | 2360 | 8 |
9 | FM | Gudmundur Kjartansson | 2413 | 8 |
10 | FM | Sigurbjorn Bjornsson | 2287 | 7˝ |
11 | Magnus P Ornolfsson | 2214 | 7˝ | |
12 | Unnsteinn Sigurjonsson | 1960 | 7 | |
13 | Gudmundur Gislason | 2348 | 7 | |
14 | FM | Elvar Gudmundsson | 2314 | 7 |
15 | Jorge Rodriguez Fonseca | 2018 | 7 | |
16 | Omar Salama | 2272 | 7 | |
17 | FM | Halldor Einarsson | 2255 | 7 |
18 | Sigurdur Olafsson | 2050 | 7 | |
19 | Sigurdur Johann Hafberg | 0 | 7 | |
20 | FM | Robert Lagerman | 2351 | 6˝ |
21 | Magnus Sigurjonsson | 1825 | 6˝ | |
22 | Magnus Matthiasson | 1876 | 6˝ | |
23 | Einar Gardar Hjaltason | 1655 | 6˝ | |
24 | Arni A Arnason | 2142 | 6˝ | |
25 | Gudmundur Dadason | 1980 | 6˝ | |
26 | Dadi Gudmundsson | 1950 | 6 | |
27 | Gisli Gunnlaugsson | 1843 | 6 | |
28 | Johann Aevarsson | 0 | 6 | |
29 | Russel Sayon | 0 | 4 | |
30 | Ingolfur Dadi Gudvardarson | 0 | 4 | |
Jakub Kozlowski | 0 | 4 | ||
32 | Thorgeir Gudmundsson | 0 | 2 | |
33 | Piotr Treichel | 0 | 1 |
12.9.2009 | 13:39
NM grunnskólasveita: Salaskóli efstur eftir 2 umferđir
Skáksveit Salaskóla vann aftur stórsigur, 3,5-0,5, í 2. umferđ Norđurlandamóts grunnskólasveita sem fram fór í morgun í Stokkhólmi. Ađ ţessu sinni voru ţađ Norđmenn sem voru lagđir af velli. Jóhanna Björg, Páll og Eiríkur Örn unnu en Patrekur Maron gerđi jafntefli. Sveitin er nú efst međ 7 vinninga. Í ţriđju umferđ, sem hófst kl. 13, mćtir Salaskóli dönsku sveitin sem er í 2. sćti međ 5,5 vinning.
Úrslit 2. umferđar:
Salaskóli | Noregur | |||||
1 | Patrekur Maron Magnússon | 2010 | ˝ | Tor Botheim | 1712 | ˝ |
2 | Jóhanna Björg Johannsdottir | 1685 | 1 | Bendik Berntsen-Řybř | 1438 | 0 |
3 | Páll Andrason | 1590 | 1 | Ĺdne Tverfjell Madsen | 958 | 0 |
4 | Eirikur Örn Brynjarsson | 1555 | 1 | Leopold Moltubakk | 0 | 0 |
3˝ | ˝ |
12.9.2009 | 08:34
Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í dag í Bolungarvík
Hrađskákmót Íslands fer fram í Bolungarvík í dag og hefst kl. 13. Tefldar verđa vćntanlega 13 umferđir (getur breyst). Hćgt verđur fyrir áhugasama ađ fylgjast međ gangi mála á Chess-Results.
Hrađskákmót Íslands - verđlaun og dagskrá
- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin auk verđlaunagrips til sigurvegarans. Eftirfarandi peningaverđlaun eru í bođi:
1. sćti kr. 20.000
2. sćti kr. 10.000
3. sćti kr. 5.000
- Bolungavíkurmeistarinn fćr eigna- og farandbikar.
- Aukaverđlaun fá efstu menn af stigulausum, undir 1800 stigum, undir 2000 stigum og undir 2200 stigum.
- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin 16 ára og yngri.
- Aukaverđlaun til efsta stjórnmálamannsins. Skilyrđi er ađ hafa setiđ í bćjarstjórn eđa á Alţingi.
Umhugsunartími er 5mín á keppenda. Umferđafjöldi rćđst af fjölda ţátttakanda en verđa ađ hámarki 15 umferđir. Skákstjóri verđur Gunnar Björnsson.
Teflt verđur í Íţróttahúsinu og hefst mótiđ kl. 13. Áćtluđ lok eru um kl. 16.
Ađ móti loknu verđur verđlaunaafhending fyrir öll mót skákhátíđarinnar.
Keppendalistinn:
SNo. | Name | NRtg | IRtg | |
1 | GM | Arnason Jon L | 0 | 2491 |
2 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 0 | 2462 |
3 | IM | Gunnarsson Arnar | 0 | 2443 |
4 | FM | Kjartansson Gudmundur | 0 | 2413 |
5 | IM | Arngrimsson Dagur | 0 | 2396 |
6 | IM | Thorfinnsson Bragi | 0 | 2360 |
7 | FM | Lagerman Robert | 0 | 2351 |
8 | Gislason Gudmundur | 0 | 2348 | |
9 | FM | Gretarsson Andri A | 0 | 2328 |
10 | FM | Olafsson David | 0 | 2327 |
11 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 0 | 2323 |
12 | FM | Gudmundsson Elvar | 0 | 2314 |
13 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 0 | 2287 |
14 | Salama Omar | 0 | 2272 | |
15 | FM | Einarsson Halldor | 0 | 2255 |
16 | Ornolfsson Magnus P | 0 | 2214 | |
17 | Olafsson Sigurdur | 2050 | 0 | |
18 | Rodriguez Fonseca Jorge | 0 | 2018 | |
19 | Dadason Gudmundur | 1980 | 0 | |
20 | Sigurjonsson Unnsteinn | 1960 | 0 | |
21 | Gudmundsson Dadi | 1950 | 0 | |
22 | Matthiasson Magnus | 0 | 1876 | |
23 | Gunnlaugsson Gisli | 0 | 1843 | |
24 | Sigurjonsson Magnus | 1825 | 0 | |
25 | Hjaltason Einar Gardar | 1655 | 0 | |
26 | Eliasson Oskar | 0 | 0 | |
27 | Hafberg Sigurdur Johann | 0 | 0 | |
28 | Kozlowski Jakub | 0 | 0 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur unnu nauman sigur á Taflfélaginu Helli í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í Bolungarvík í kvöld. Úrslitin urđu 39,5-32,5 eftir ađ stađan hafđi veriđ 19-17 í hálfleik fyrir heimamönnum. Ţröstur Ţórhallsson fékk fullt hús gestgjafanna en Sigurbjörn Björnsson var bestur Hellismanna.
Árangur Bolvíkinga:
- Ţröstur Ţórhallsson 10 v. af 10
- Jón Viktor Gunnarsson 7,5 v. 10
- Guđmundur Gíslason 5,5 v. af 9
- Dagur Arngrímsson 5,5 v. af 11
- Bragi Ţorfinnsson 4,5 v. af 9
- Jón L. Árnason 4 v. af 9
- Magnús Sigurjónsson 1 v. af 2
- Unnsteinn Sigurjónsson 1 v. af 3
- Magnús Pálmi Örnólfsson 0,5 v. af 3
- Dađi Guđmundsson 0 v. af 1
- Gísli Gunnlaugsson 0 v. af 2
- Elvar Guđmundsson 0 v. af 3
Árangur Hellisbúa:
- Sigurbjörn Björnsson 7,5 v. af 12
- Andri Áss Grétarsson 5,5 v. af 12
- Ingvar Ţór Jóhannesson 5 v. af 12
- Róbert Lagerman 4,5 v. af 10
- Davíđ Ólafsson 4,5 v. af 12
- Omar Salama 4,5 v. af 12
- Gunnar Björnsson 1 v. af 2
11.9.2009 | 22:39
NM grunnskólasveita: Salaskóli međ stórsigur í fyrstu umferđ
Skáksveit Salaskóla vann stórsigur, 3,5-0,5, á finnsku sveitinni í fyrstu umferđ Norđurlandamóts grunnskólasveita sem fram fór í dag í Stokkhólmi. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Páll Andrason og Eiríkur Örn Brynjarsson unnu en Patrekur Maron Magnússon gerđi jafntefli.
Bord | Moisio High School, Finland | Salaskóli Kópavogi, Iceland | |||
1 | Joonas Nordman | ˝ | Patrekur Maron Magnússon | 1954 | ˝ |
2 | Amjad Al-Hajaj | 0 | Jóhanna Björg Johannsdottir | 1721 | 1 |
3 | Samuel Wiklund | 0 | Páll Andrason | 1550 | 1 |
4 | Jalmari Laakkonen | 0 | Eirikur Örn Brynjarsson | 1648 | 1 |
˝ | 3˝ |
Sveit Salaskóla mćtir norsku sveitinni á morgun.
11.9.2009 | 21:07
Bolvíkingar leiđa í hálfleik gegn Helli
Bolvíkingar leiđa, 19-17, í hálfleik gegn Helli í úrslitaviđureign Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fer í safnađarheimilinu í Bolungarvík.
Ţröstur Ţórhallsson hefur fariđ fyrir Bolvíkingum og hefur fullt hús vinninga í sex skákum. Bragi Ţorfinnsson hefur 4,5 vinning.
Sigurbjörn Björnsson hefur flesta vinninga Hellismanna eđa 4. Nćstur er Róbert Lagerman međ 3,5 vinning.
Skákirnar er sýndar beint hér: http://dl.skaksamband.is/mot/2009/bolungarvik2009/hradskak/tfd.htm
11.9.2009 | 20:11
NM framhaldsskólasveita: MR međ stórsigur í fyrstu umferđ
Skáksveit Menntaskólans í Reykjavík vann stórsigur, 4-0, á finnsku sveitinni í fyrstu umferđ Norđurlandamóts framhaldsskólasveita sem fram fór í Osló í dag. Önnur umferđ fer fram á morgun en ţá tefla MR-ingar viđ sveit Svía sem tapađi 1-3 fyrir Norđmönnum. Hvorki Danir né Fćreyringar taka ţátt.
Sverrir Ţorgeirsson (2142) | 1-0 | Sofiev (2137) |
Bjarni Jens Kristinsson (2018) | 1-0 | Niva (1528) |
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1941) | 1-0 | Suomalainen (1436) |
Paul Frigge (1828) | 1-0 | Nummelin (1354) |
11.9.2009 | 17:48
Íslandsmótinu í skák lokiđ
Landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák lauk í dag í Bolungarvík. Henrik Danielsen gerđi jafntefli viđ Ţröst Ţórhallsson og hlaut 8,5 í 11 skákum. Bragi Ţorfinnsson og Jón Viktor Gunnarsson unnu báđir í lokaumferđinni og enduđu í 2.-3. sćti međ 7,5 vinning.
Úrslit 11. umferđar:
Gunnarsson Jon Viktor | 1 - 0 | Ornolfsson Magnus P |
Bjornsson Sigurbjorn | ˝ - ˝ | Lagerman Robert |
Kjartansson Gudmundur | ˝ - ˝ | Arngrimsson Dagur |
Thorhallsson Throstur | ˝ - ˝ | Danielsen Henrik |
Gislason Gudmundur | 0 - 1 | Thorfinnsson Bragi |
Johannesson Ingvar Thor | ˝ - ˝ | Olafsson David |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | GM | Danielsen Henrik | 2473 | Haukar | 8,5 | 2567 | 12,8 |
2 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | Bol | 7,5 | 2499 | 20,8 |
3 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | Bol | 7,5 | 2490 | 4,6 |
4 | GM | Thorhallsson Throstur | 2433 | Bol | 6,5 | 2424 | -0,8 |
5 | Gislason Gudmundur | 2348 | Bol | 6 | 2403 | 12,2 | |
6 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2287 | Hellir | 5,5 | 2373 | 19,1 |
7 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | Bol | 5 | 2327 | -10,0 |
8 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2323 | Hellir | 4,5 | 2304 | -4,7 |
9 | FM | Kjartansson Gudmundur | 2413 | TR | 4,5 | 2296 | -17,6 |
10 | FM | Olafsson David | 2327 | Hellir | 4 | 2267 | -13,1 |
11 | FM | Lagerman Robert | 2351 | Hellir | 4 | 2265 | -18,8 |
12 | Ornolfsson Magnus P | 2214 | Bol | 2,5 | 2168 | -9,5 |
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 18
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8779331
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar