Bloggfćrslur mánađarins, september 2009
15.9.2009 | 21:32
Ný íslensk skákstig
Ný íslensk skákstig eru komin út og eru ţau miđuđ viđ 1. september sl. Jóhann Hjartarson og Hannes Hlífar Stefánsson eru stigahćstir. Bjarni Jens Kristinsson hćkkar mest allra á stigum frá síđasta lista eđa um 95 stig og ţađ ađeins í 9 skákum.
20 stigahćstu skákmenn landsins:
1 | Jóhann Hjartarson | Bol | 2640 | 739 | 1ISSK08 |
2 | Hannes H Stefánsson | Hellir | 2640 | 1003 | REYOPN09 |
3 | Margeir Pétursson | TR | 2600 | 669 | ÍS2004 |
4 | Héđinn Steingrímsson | Fjölni | 2555 | 306 | REYOPN09 |
5 | Helgi Ólafsson | TV | 2540 | 803 | 1DEILD07 |
6 | Friđrik Ólafsson | TR | 2510 | 147 | 1DEILD07 |
7 | Jón Loftur Árnason | Bol | 2505 | 606 | ISSKMA09 |
8 | Helgi Áss Grétarsson | TR | 2500 | 585 | 1DMAR08 |
9 | Henrik Danielsen | Haukar | 2495 | 134 | REYOPN09 |
10 | Karl Ţorsteins | Hellir | 2485 | 560 | 1ISSK08 |
11 | Ţröstur Ţórhallsson | Bol | 2455 | 1107 | REYOPN09 |
12 | Jón Viktor Gunnarsson | Bol | 2455 | 968 | REYOPN09 |
13 | Stefán Kristjánsson | Bol | 2450 | 717 | REYOPN09 |
14 | Guđmundur Sigurjónsson | TR | 2445 | 251 | IS2002 |
15 | |||||
16 | Bragi Ţorfinnsson | Bol | 2420 | 832 | REYOPN09 |
17 | Arnar Gunnarsson | TR | 2405 | 810 | 1ISSK08 |
18 | Björn Ţorfinnsson | Hellir | 2400 | 932 | REYOPN09 |
19 | Magnús Örn Úlfarsson | Hellir | 2365 | 529 | ISSKMA09 |
20 | Sigurđur Dađi Sigfússon | TR | 2355 | 923 | ISSKMA09 |
21 | Björgvin Jónsson | SR | 2355 | 666 | ISSK2D0 |
Mestu hćkkanir:
Skákmađur | Ný | Gömul | Br. |
Bjarni Jens Kristinsson | 2035 | 1940 | 95 |
Geir Guđbrandsson | 1395 | 1330 | 65 |
Ingi Tandri Traustason | 1790 | 1730 | 60 |
Dađi Steinn Jónsson | 1455 | 1415 | 40 |
Hlíđar Ţór Hreinsson | 2190 | 2155 | 35 |
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | 1720 | 1685 | 35 |
Sindri Guđjónsson | 1775 | 1740 | 35 |
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir | 1685 | 1655 | 30 |
Nökkvi Sverrisson | 1725 | 1700 | 25 |
Elsa María Krístinardóttir | 1720 | 1700 | 20 |
Hrund Hauksdóttir | 1465 | 1445 | 20 |
Jafnframt komu út ný atkákstig.
Stigalistana má finna í heild sinni á heimsíđu SÍ.
15.9.2009 | 07:36
Nökkvi, Sverrir, Dađi Steinn og Björn Ívar efstir á Haustmóti TV
Í gćrkvöldi var tefld 2. umferđ á Haustmóti TV. Helstu úrslit voru ađ Björn Ívar sigrađi Einar og Dađi Steinn vann Stefán. Björn Ívar, Dađi Steinn og Sverrir eru efstir ásamt Nökkva, sem sigrađi í sinni skák án taflmennsku.
Ţriđja umferđ verđur tefld ţriđjudaginn 22. september kl. 19:30
Skák Davíđs og Jóhanns verđur tefld á mánudags- eđa ţriđjudagskvöld.
14. sept. Jóhann sigrađi Davíđ í frestađri skák.
Úrslit 2. umferđar:
Bo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name |
1 | Bjorn Ivar Karlsson | 1 | 1 - 0 | 1 | Einar Gudlaugsson |
2 | Nokkvi Sverrisson | 1 | + - - | 1 | Sigurjon Thorkelsson |
3 | Sverrir Unnarsson | 1 | 1 - 0 | 1 | Kristofer Gautason |
4 | Dadi Steinn Jonsson | 1 | 1 - 0 | ˝ | Stefan Gislason |
5 | Valur Marvin Palsson | ˝ | 1 - 0 | ˝ | Robert A Eysteinsson |
6 | Karl Gauti Hjaltason | ˝ | 1 - 0 | 0 | Sigurdur A Magnusson |
7 | David Mar Johannesson | 0 | 0 - 1 | 0 | Johann Helgi Gislason |
8 | Nokkvi Dan Ellidason | 0 | 1 - 0 | 0 | Olafur Freyr Olafsson |
9 | Johannes T Sigurdsson | 0 | 1 - 0 | 0 | Larus Gardar Long |
Stađan eftir 2.umferđ:
Rank | Name | Rtg | Pts | BH. |
1 | Nokkvi Sverrisson | 1725 | 2 | 4˝ |
2 | Sverrir Unnarsson | 1875 | 2 | 3 |
3 | Dadi Steinn Jonsson | 1455 | 2 | 3 |
4 | Bjorn Ivar Karlsson | 2170 | 2 | 2˝ |
5 | Valur Marvin Palsson | 1275 | 1˝ | 2˝ |
6 | Karl Gauti Hjaltason | 1615 | 1˝ | 2 |
7 | Sigurjon Thorkelsson | 1885 | 1 | 4 |
8 | Einar Gudlaugsson | 1810 | 1 | 4 |
Kristofer Gautason | 1480 | 1 | 4 | |
10 | Johannes T Sigurdsson | 1315 | 1 | 2˝ |
11 | Nokkvi Dan Ellidason | 1165 | 1 | 2 |
12 | Johann Helgi Gislason | 1280 | 1 | 2 |
13 | Robert A Eysteinsson | 1250 | ˝ | 4 |
14 | Stefan Gislason | 1670 | ˝ | 3˝ |
15 | Sigurdur A Magnusson | 1380 | 0 | 3˝ |
16 | David Mar Johannesson | 1330 | 0 | 3˝ |
Larus Gardar Long | 1125 | 0 | 3˝ | |
18 | Olafur Freyr Olafsson | 1330 | 0 | 3 |
Pörun 3. umferđar (Ţriđjudagur kl.19:30):
Bo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name |
1 | Nokkvi Sverrisson | 2 | 2 | Bjorn Ivar Karlsson | |
2 | Dadi Steinn Jonsson | 2 | 2 | Sverrir Unnarsson | |
3 | Valur Marvin Palsson | 1˝ | 1˝ | Karl Gauti Hjaltason | |
4 | Einar Gudlaugsson | 1 | 1 | Nokkvi Dan Ellidason | |
5 | Kristofer Gautason | 1 | 1 | Johannes T Sigurdsson | |
6 | Johann Helgi Gislason | 1 | ˝ | Robert A Eysteinsson | |
7 | Stefan Gislason | ˝ | 0 | David Mar Johannesson | |
8 | Sigurdur A Magnusson | 0 | 0 | Olafur Freyr Olafsson | |
Larus Gardar Long | 0 | Bye |
15.9.2009 | 00:32
Verđlaun á Haustmóti TR hćkkuđ
Í ljósi veglegs styrks tölvuverslunarinnar, Tölvuteks, Borgartúni 31, hafa verđlaun fyrir sigurvegara a-flokks í komandi Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur veriđ hćkkuđ úr kr. 50.000 í kr. 100.000. Önnur verđlaun í mótinu haldast óbreytt.
Mótiđ hefst sunnudaginn 20. september kl. 14 og nú ţegar eru á ţriđja tug keppenda skráđir.
15.9.2009 | 00:32
Tómas Veigar sigrađi á atskákmóti SA
Tómas Veigar Sigurđarson sigrađi örugglega á atskákmóti Skákfélags Akureyrar sem lauk í gćr, og Mikael Jóhann Karlsson var í öđru sćti.
Lokastađan:
vinn | |||
1. | Tómas Veigar Sigurđarson | 7 | af 8. |
2. | Mikael Jóhann Karlsson | 6 | |
3. | Hjörleifur Halldórsson | 5,5 | |
4. | Gylfi Ţórhallsson | 5,5 | |
5. | Gestur Vagn Baldursson | 5 | |
6. | Ólafur Ólafsson | 3,5 | |
7. | Ţorsteinn Leifsson | 3 | |
8. | Ulker Gasanova | 2,5 | |
9. | Hersteinn Heiđarsson | 1 | |
10. | Andri Freyr Björgvinsson | 0 | |
Nćsta mót er á sunnudag og hefst kl. 14.00. 15. mínútna mót.
14.9.2009 | 12:10
Alţjóđlegt mót Taflfélags Bolungarvíkur
Daganna 20-24.september fer fram alţjóđlegt skákmót á vegum Taflfélags Bolungarvíkur. Tilgangur mótsins er ađ gefa íslenskum skákmönnum tćkifćri til ađ berjast um áfanga ađ alţjóđlegum titlum.
Um er ađ rćđa hálfopiđ mót og er gert ráđ fyrir ađ keppendur verđi ađ hámarki 24 talsins. Alls hafa 20 skákmenn stađfest ţátttöku sína, ţar af 8 útlendingar.
Dagskrá mótsins er á ţessa leiđ:
1.umferđ - sunnudaginn 20.september kl.14.00
2.umferđ - mánudaginn 21.september kl.11.00
3.umferđ - mánudaginn 21.september kl.17.00
4.umferđ - ţriđjudaginn 22.september kl.11.00
5.umferđ - ţriđjudaginn 22.september kl.17.00
6.umferđ - miđvikudaginn 23.september kl.11.00
7.umferđ - miđvikudaginn 23.september kl.17.00
8.umferđ - fimmtudaginn 24.september kl.11.00
9.umferđ - fimmtudaginn 24.september kl.17.00
Eins og dagskráin ber međ sér er taflmennskan ansi stíf en slíkt fyrirkomulag er fariđ ađ tíđkast á mörgum mótum erlendis.
Skráđir keppendur:
Titill | Nafn | Stig | Land | |
1 | GM | Normunds Miezis | 2558 | LAT |
2 | IM | Jakob Vang Glud | 2476 | DEN |
3 | GM | Henrik Danielsen | 2473 | ISL |
4 | FM | Daniel Semcesen | 2465 | SWE |
5 | IM | Jon Viktor Gunnarsson | 2462 | ISL |
6 | GM | Mikhail M. Ivanov | 2459 | RUS |
7 | GM | Throstur Thorhallsson | 2433 | ISL |
8 | IM | Dagur Arngrimsson | 2396 | ISL |
9 | FM | Bjorn Thorfinnsson | 2395 | ISL |
10 | IM | Silas Lund | 2392 | DEN |
11 | IM | Bragi Thorfinnsson | 2360 | ISL |
12 | FM | Robert Lagerman | 2351 | ISL |
13 | FM | Ingvar Thor Johannesson | 2323 | ISL |
14 | FM | Hjorvar Steinn Gretarsson | 2320 | ISL |
15 | Nikolai Skousen | 2286 | DEN | |
16 | FM | Sören Bech Hansen | 2284 | DEN |
17 | FM | Halldor Gretar Einarsson | 2255 | ISL |
18 | Stefan Bergsson | 2070 | ISL | |
19 | Jorge Fonseca | 2018 | ESP | |
20 | Stefán Arnalds | 2002 | ISL |
13.9.2009 | 23:17
Haustmót TR hefst 20. september
Sunnudaginn 20. september hefst Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2009. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti T.R. og er ţađ flokkaskipt. Mótiđ er öllum opiđ. Skráning fer fram á heimasíđu TR.
Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.
Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).
Skráningu í A-flokk lýkur laugardaginn 19. september kl. 18.
Skákstjóri er hinn gamalreyndi og síungi Ólafur S. Ásgrímsson og hin eina og sanna Birna sér um veitingar.
Valiđ verđur í A-flokk eftir alţjóđlegum FIDE stigum.
Núverandi meistari T.R. er Hrafn Loftsson.
Dagskrá Haustmótsins er ţessi:
1. umferđ: Sunnudag 20. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 23. september kl.19.30
------Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga-------
3. umferđ: Miđvikudag 30. september kl.19.30
4. umferđ: Föstudag 2. október kl.19.30
5. umferđ: Sunnudag 4. október kl.14.00
6. umferđ: Miđvikudag 7. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 9. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 11. október kl.14.00
9. umferđ: Miđvikudag 14. október. kl.19.30
Verđlaun í A-flokki:
1. verđlaun kr. 50.000
2. verđlaun kr. 30.000
3. verđlaun kr. 20.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010
Verđlaun í B-flokki:
1. verđlaun kr. 20.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010
Verđlaun í C-flokki:
1. verđlaun kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010
Verđlaun í D-flokki:
1. verđlaun kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010
Bćtist viđ fleiri flokkar verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í D-flokki.
Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.
Fyrirkomulag: Flokkar A-D eru lokađir 10 manna flokkar ţar sem allir tefla viđ alla. E-flokkur er opinn ţar sem tefldar eru 9 umferđir eftir Svissnesku kerfi. Ef ţátttaka fer yfir 70 verđur E-flokkur lokađur og opnum F-flokki bćtt viđ.
Tímamörk: 1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.
Ţátttökugjöld:
3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (3.500 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn TR 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).
13.9.2009 | 21:36
Skáksveit Salaskóla norđurlandameistari grunnskólasveita
Skáksveit Salaskóla vann öruggan sigur á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fór í Stokkhólmi um helgina. Í lokaumferđinni var Svíţjóđ II lögđ 2,5-1,5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Páll Andrason unnu, Patrekur Maron Magnússon gerđi jafntefli en Guđmundur Kristinn Lee tapađi. Sveitin fékk 15,5 vinning, 3 vinningum meira en nćsta sveit!
Úrslit 5. umferđar:
Bord | Salaskóli Kópavogi, Iceland | Örsundsbroskolan, Sweden 2 | ||||
1 | Patrekur Maron Magnússon | 2010 | ˝ | Carl Eidenert | 1906 | ˝ |
2 | Jóhanna Björg Johannsdottir | 1685 | 1 | Hanna Lüning | 1598 | 0 |
3 | Páll Andrason | 1590 | 1 | Mathias Bjerkliden | 1551 | 0 |
4 | Gudmundur Kristinn Lee | 1465 | 0 | Johannes Ĺlander | 1253 | 1 |
2˝ | 1˝ |
Lokastađan:
- 1. Salaskóli 15,5 v.
- 2. Danmörk 12 v.
- 3. Noregur 10 v.
- 4. Svíţjóđ I 9 v.
- 5. Svíţjóđ II 8,5 v.
- 6. Finnland 4,5 v.
Skáksveit Salaskóla
- Patrekur Maron Magnússon 3,5 v. af 5
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4 v. af 5
- Páll Andrason 4 v. af 5
- Eiríkur Örn Brynjarsson 4 v. af 4
- Guđmundur Kristinn Lee 0 v. af 1
13.9.2009 | 14:09
Skáksveit MR norđurlandameistari framhaldsskólasveita!
Skáksveit Menntaskólans í Reykjavík er norđurlandameistari framhaldsskólasveita en keppnin fór fram í Osló um helgina. Sveitin sigrađi norsku sveitina 3-1, sem ţjálfuđ er af Simen Agdestein, í lokaumferđinni ţrátt fyrir ađ vera stigalćgri á öllum borđum og náđi ţar međ efsta sćtinu af gestgjöfunum. Sverrir Ţorgeirsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir unnu og Bjarni Jens Kristinsson og Paul Frigge gerđu jafntefli.
Úrslit 3. umferđar:
Ţorgeirsson (2142) | 1-0 | Gandrud (2170) |
Kristinsson (2018) | ˝-˝ | Thingstad (2105) |
Ţorsteinsdóttir (1941) | 1-0 | Nilsen (2082) |
Frigge (1828) | ˝-˝ | Mikalsen (1932) |
Lokastađan:
- MR 9 v.
- Noregur 8 v.
- Svíţjóđ 5,5 v.
- Finnland 1,5v.
Skáksveit MR:
- Sverrir Ţorgeirsson 2,5 v.
- Bjarni Jens Kristinsson 1,5 v.
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 2,5 v.
- Paul Frigge 2,5 v.
13.9.2009 | 13:59
Salaskóli međ ađra hönd á Norđurlandameistaratitlinum
Skáksveit Salaskóla sigrađi Svíţjóđ I, 2,5-1,5 í fjórđu umferđ NM grunnskólasveita sem fram fór í dag í Stokkhólmi. Patrekur Maron Magnússon og Eiríkur Örn Brynjarsson unnu, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir gerđi jafntefli en Páll Andrason tapađi. Sveitin hefur nú 4 vinninga forskot á nćstu sveit og hefur ţví nánast tryggt sér norđurlandameistaratitilinn!
Úrslit 4. umferđar:
Bord | Mälarhöjdens skola, Sweden 1 | Salaskóli Kópavogi, Iceland | ||||
1 | Tom Carlsson | 1712 | 0 | Patrekur Maron Magnússon | 2010 | 1 |
2 | Leo Brodin | 1660 | ˝ | Jóhanna Björg Johannsdottir | 1685 | ˝ |
3 | Martin Söderberg | 1281 | 1 | Páll Andrason | 1590 | 0 |
4 | Niklas Ljunglöf | 1185 | 0 | Eirikur Örn Brynjarsson | 1555 | 1 |
1˝ | 2˝ |
Sveitin mćtir Svíţjóđ II í lokaumferđinni en viđureignin hófst kl. 13.
Stađan:
- 1. Salaskóli 13 v.
- 2. Danmörk 9 v.
- 3.-4 Svíţjóđ I og Noregur 7,5 v.
- 5. Svíţjóđ II 7 v.
- 6. Finnland 4 v.
13.9.2009 | 10:29
NM framhaldsskólasveita: Jafntefli gegn Svíum
Skáksveit Menntaskólans í Reykjavík gerđi 2-2 jafntefli viđ sveit Svía í 2. umferđ NM framhaldsskólasveita sem fram fór í gćr í Osló. Paul Frigge vann, Sverrir Ţorgeirsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđu jafntefli en Bjarni Jens Kristinsson tapađi. Sveitin er í 2. sćti međ 6 vinninga og mćtir sveit Norđmanna í lokaumferđinni dag. Sveitin ţarf ađ vinna ţá viđureign 2,5-1,5 til ađ hampa norđurlandameistaratitlinum.
Petterson (2049) | ˝-˝ | Ţorgeirsson (2142) |
Larsson (1996) | 1-0 | Kristinsson (2018) |
Thollin (1968) | ˝-˝ | Ţorsteinsdóttir (1941) |
Reichard (1890) | 0-1 | Frigge (1828) |
Stađan:
- Noregur 7 v.
- MR 6 v.
- Svíţjóđ 3 v.
- Finnland 0 v.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 19
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 136
- Frá upphafi: 8779313
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar