Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út og eru ţau miđuđ viđ 1. september sl.  Jóhann Hjartarson og Hannes Hlífar Stefánsson eru stigahćstir.   Bjarni Jens Kristinsson hćkkar mest allra á stigum frá síđasta lista eđa um 95 stig og ţađ ađeins í 9 skákum.

20 stigahćstu skákmenn landsins:


FélagÍsl.stigFj.SkákaSíđasta mót
1Jóhann Hjartarson Bol26407391ISSK08
2Hannes H Stefánsson Hellir26401003REYOPN09
3Margeir Pétursson TR2600669ÍS2004
4Héđinn Steingrímsson Fjölni2555306REYOPN09
5Helgi Ólafsson TV25408031DEILD07
6Friđrik Ólafsson TR25101471DEILD07
7Jón Loftur Árnason Bol2505606ISSKMA09
8Helgi Áss Grétarsson TR25005851DMAR08
9Henrik DanielsenHaukar2495134REYOPN09
10Karl Ţorsteins Hellir24855601ISSK08
11Ţröstur Ţórhallsson Bol24551107REYOPN09
12Jón Viktor Gunnarsson Bol2455968REYOPN09
13Stefán Kristjánsson Bol2450717REYOPN09
14Guđmundur SigurjónssonTR2445251IS2002
15     
16Bragi Ţorfinnsson Bol2420832REYOPN09
17Arnar Gunnarsson TR24058101ISSK08
18Björn Ţorfinnsson Hellir2400932REYOPN09
19Magnús Örn Úlfarsson Hellir2365529ISSKMA09
20Sigurđur Dađi Sigfússon TR2355923ISSKMA09
21Björgvin Jónsson SR2355666ISSK2D0

 
Mestu hćkkanir:

 

SkákmađurGömulBr.
Bjarni Jens Kristinsson 2035194095
Geir Guđbrandsson 1395133065
Ingi Tandri Traustason 1790173060
Dađi Steinn Jónsson 1455141540
Hlíđar Ţór Hreinsson           2190215535
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 1720168535
Sindri Guđjónsson              1775174035
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 1685165530
Nökkvi Sverrisson 1725170025
Elsa María Krístinardóttir 1720170020
Hrund Hauksdóttir 1465144520


Jafnframt komu út ný atkákstig.


Stigalistana má finna í heild sinni á heimsíđu SÍ.

 

 


Nökkvi, Sverrir, Dađi Steinn og Björn Ívar efstir á Haustmóti TV

Nökkvi og PaulÍ gćrkvöldi var tefld 2. umferđ á Haustmóti TV. Helstu úrslit voru ađ Björn Ívar sigrađi Einar og Dađi Steinn vann Stefán. Björn Ívar, Dađi Steinn og Sverrir eru efstir ásamt Nökkva, sem sigrađi í sinni skák án taflmennsku.

Ţriđja umferđ verđur tefld ţriđjudaginn 22. september kl. 19:30

Skák Davíđs og Jóhanns verđur tefld á mánudags- eđa ţriđjudagskvöld.

14. sept. Jóhann sigrađi Davíđ í frestađri skák.


Úrslit 2. umferđar:

 

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Bjorn Ivar Karlsson11  -  01Einar Gudlaugsson
2Nokkvi Sverrisson1+  -  -1Sigurjon Thorkelsson
3Sverrir Unnarsson11  -  01Kristofer Gautason
4Dadi Steinn Jonsson11  -  0˝Stefan Gislason
5Valur Marvin Palsson˝1  -  0˝Robert A Eysteinsson
6Karl Gauti Hjaltason˝1  -  00Sigurdur A Magnusson
7David Mar Johannesson00  -  10Johann Helgi Gislason
8Nokkvi Dan Ellidason01  -  00Olafur Freyr Olafsson
9Johannes T Sigurdsson01  -  00Larus Gardar Long

 

Stađan eftir 2.umferđ:

 

RankNameRtgPtsBH.
1Nokkvi Sverrisson17252
2Sverrir Unnarsson187523
3Dadi Steinn Jonsson145523
4Bjorn Ivar Karlsson21702
5Valur Marvin Palsson1275
6Karl Gauti Hjaltason16152
7Sigurjon Thorkelsson188514
8Einar Gudlaugsson181014
 Kristofer Gautason148014
10Johannes T Sigurdsson13151
11Nokkvi Dan Ellidason116512
12Johann Helgi Gislason128012
13Robert A Eysteinsson1250˝4
14Stefan Gislason1670˝
15Sigurdur A Magnusson13800
16David Mar Johannesson13300
 Larus Gardar Long11250
18Olafur Freyr Olafsson133003

 

Pörun 3. umferđar (Ţriđjudagur kl.19:30):

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Nokkvi Sverrisson2 2Bjorn Ivar Karlsson
2Dadi Steinn Jonsson2 2Sverrir Unnarsson
3Valur Marvin Palsson Karl Gauti Hjaltason
4Einar Gudlaugsson1 1Nokkvi Dan Ellidason
5Kristofer Gautason1 1Johannes T Sigurdsson
6Johann Helgi Gislason1 ˝Robert A Eysteinsson
7Stefan Gislason˝ 0David Mar Johannesson
8Sigurdur A Magnusson0 0Olafur Freyr Olafsson
 Larus Gardar Long0  Bye


 


Verđlaun á Haustmóti TR hćkkuđ

Í ljósi veglegs styrks tölvuverslunarinnar, Tölvuteks, Borgartúni 31, hafa verđlaun fyrir sigurvegara a-flokks í komandi Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur veriđ hćkkuđ úr kr. 50.000 í kr. 100.000.  Önnur verđlaun í mótinu haldast óbreytt.

Mótiđ hefst sunnudaginn 20. september kl. 14 og nú ţegar eru á ţriđja tug keppenda skráđir.


Tómas Veigar sigrađi á atskákmóti SA

Tómas Veigar Sigurđarson sigrađi örugglega á atskákmóti Skákfélags Akureyrar sem lauk í gćr, og Mikael Jóhann Karlsson var í öđru sćti.

                          Lokastađan:

   vinn 
 1. Tómas Veigar Sigurđarson  7 af 8. 
 2. Mikael Jóhann Karlsson 6  
 3. Hjörleifur Halldórsson  5,5  
 4.  Gylfi Ţórhallsson  5,5  
 5. Gestur Vagn Baldursson 5  
 6.  Ólafur Ólafsson  3,5  
 7.  Ţorsteinn Leifsson  3  
 8.  Ulker Gasanova  2,5  
 9.  Hersteinn Heiđarsson 1 
10.  Andri Freyr Björgvinsson  0  
    

Nćsta mót er á sunnudag og hefst kl. 14.00.  15. mínútna mót.


Alţjóđlegt mót Taflfélags Bolungarvíkur

Daganna 20-24.september fer fram alţjóđlegt skákmót á vegum Taflfélags Bolungarvíkur. Tilgangur mótsins er ađ gefa íslenskum skákmönnum tćkifćri til ađ berjast um áfanga ađ alţjóđlegum titlum.

Um er ađ rćđa hálfopiđ mót og er gert ráđ fyrir ađ keppendur verđi ađ hámarki 24 talsins. Alls hafa 20 skákmenn stađfest ţátttöku sína, ţar af 8 útlendingar.

Dagskrá mótsins er á ţessa leiđ:

1.umferđ - sunnudaginn 20.september kl.14.00

2.umferđ - mánudaginn 21.september kl.11.00

3.umferđ - mánudaginn 21.september kl.17.00

4.umferđ - ţriđjudaginn 22.september kl.11.00

5.umferđ - ţriđjudaginn 22.september kl.17.00

6.umferđ - miđvikudaginn 23.september kl.11.00

7.umferđ - miđvikudaginn 23.september kl.17.00

8.umferđ - fimmtudaginn 24.september kl.11.00

9.umferđ - fimmtudaginn 24.september kl.17.00

Eins og dagskráin ber međ sér er taflmennskan ansi stíf en slíkt fyrirkomulag er fariđ ađ tíđkast á mörgum mótum erlendis.

Skráđir keppendur:

 

Titill

Nafn

Stig

Land

1

GM

Normunds Miezis

2558

LAT

2

IM

Jakob Vang Glud

2476

DEN

3

GM

Henrik Danielsen

2473

ISL

4

FM

Daniel Semcesen

2465

SWE

5

IM

Jon Viktor Gunnarsson

2462

ISL

6

GM

Mikhail M. Ivanov

2459

RUS

7

GM

Throstur Thorhallsson

2433

ISL

8

IM

Dagur Arngrimsson

2396

ISL

9

FM

Bjorn Thorfinnsson

2395

ISL

10

IM

Silas Lund

2392

DEN

11

IM

Bragi Thorfinnsson

2360

ISL

12

FM

Robert Lagerman

2351

ISL

13

FM

Ingvar Thor Johannesson

2323

ISL

14

FM

Hjorvar Steinn Gretarsson

2320

ISL

15

 

Nikolai Skousen

2286

DEN

16

FM

Sören Bech Hansen

2284

DEN

17

FM

Halldor Gretar Einarsson

2255

ISL

18

 

Stefan Bergsson

2070

ISL

19

 

Jorge Fonseca

2018

ESP

20

 

Stefán Arnalds

2002

ISL

 


Haustmót TR hefst 20. september

Sunnudaginn 20. september hefst Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2009. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti T.R. og er ţađ flokkaskipt. Mótiđ er öllum opiđ. Skráning fer fram á heimasíđu TR.

Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).

Skráningu í A-flokk lýkur laugardaginn 19. september kl. 18.

Skákstjóri er hinn gamalreyndi og síungi Ólafur S. Ásgrímsson og hin eina og sanna Birna sér um veitingar.


Valiđ verđur í A-flokk eftir alţjóđlegum FIDE stigum.

Núverandi meistari T.R. er Hrafn Loftsson.


Dagskrá Haustmótsins er ţessi:

1. umferđ: Sunnudag 20. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 23. september kl.19.30

------Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga-------
3. umferđ: Miđvikudag 30. september kl.19.30
4. umferđ: Föstudag 2. október kl.19.30
5. umferđ: Sunnudag 4. október kl.14.00
6. umferđ: Miđvikudag 7. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 9. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 11. október kl.14.00
9. umferđ: Miđvikudag 14. október. kl.19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. verđlaun kr. 50.000
2. verđlaun kr. 30.000
3. verđlaun kr. 20.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010

Verđlaun í B-flokki:
1. verđlaun kr. 20.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010

Verđlaun í C-flokki:
1. verđlaun kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010

Verđlaun í D-flokki:

1. verđlaun kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010

 

Bćtist viđ fleiri flokkar verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í D-flokki.

Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.


Fyrirkomulag: Flokkar A-D eru lokađir 10 manna flokkar ţar sem allir tefla viđ alla. E-flokkur er opinn ţar sem tefldar eru 9 umferđir eftir Svissnesku kerfi. Ef ţátttaka fer yfir 70 verđur E-flokkur lokađur og opnum F-flokki bćtt viđ.

Tímamörk: 1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjöld:
3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (3.500 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn TR 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).


Skáksveit Salaskóla norđurlandameistari grunnskólasveita

Skáksveit Salaskóla vann öruggan sigur á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fór í Stokkhólmi um helgina.  Í lokaumferđinni var Svíţjóđ II lögđ 2,5-1,5.  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Páll Andrason unnu, Patrekur Maron Magnússon gerđi jafntefli en Guđmundur Kristinn Lee tapađi.  Sveitin fékk 15,5 vinning, 3 vinningum meira en nćsta sveit!

Úrslit 5. umferđar:

BordSalaskóli Kópavogi, Iceland  Örsundsbroskolan, Sweden 2  
1Patrekur Maron Magnússon2010˝Carl Eidenert1906˝
2Jóhanna Björg Johannsdottir16851Hanna Lüning15980
3Páll Andrason15901Mathias Bjerkliden15510
4Gudmundur Kristinn Lee14650Johannes Ĺlander12531
     


Lokastađan:

  • 1. Salaskóli 15,5 v.
  • 2. Danmörk 12 v.
  • 3. Noregur 10 v.
  • 4. Svíţjóđ I  9 v.
  • 5. Svíţjóđ II 8,5 v.
  • 6. Finnland 4,5 v.


Skáksveit Salaskóla

  1. Patrekur Maron Magnússon 3,5 v. af 5
  2. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4 v. af 5
  3. Páll Andrason 4 v. af 5
  4. Eiríkur Örn Brynjarsson 4 v. af 4
  5. Guđmundur Kristinn Lee 0 v. af 1
Tómas Rasmus var liđsstóri liđsins.

Heimasíđa mótsins

 


Skáksveit MR norđurlandameistari framhaldsskólasveita!

Skáksveit Menntaskólans í Reykjavík er norđurlandameistari framhaldsskólasveita en keppnin fór fram í Osló um helgina.  Sveitin sigrađi norsku sveitina 3-1, sem ţjálfuđ er af Simen Agdestein, í lokaumferđinni ţrátt fyrir ađ vera stigalćgri á öllum borđum og náđi ţar međ efsta sćtinu af gestgjöfunum.  Sverrir Ţorgeirsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir unnu og Bjarni Jens Kristinsson og Paul Frigge gerđu jafntefli.

Úrslit 3. umferđar:

 

Iceland3-1Norway
Ţorgeirsson (2142)1-0Gandrud (2170)
Kristinsson (2018)˝-˝Thingstad (2105)
Ţorsteinsdóttir (1941)1-0Nilsen (2082)
Frigge (1828)˝-˝Mikalsen (1932)

 

Lokastađan:

  1. MR 9 v.
  2. Noregur 8 v.
  3. Svíţjóđ 5,5 v.
  4. Finnland 1,5v.

Skáksveit MR:

  1. Sverrir Ţorgeirsson 2,5 v.
  2. Bjarni Jens Kristinsson 1,5 v.
  3. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 2,5 v.
  4. Paul Frigge 2,5 v.

 

Heimasíđa mótsins

 


Salaskóli međ ađra hönd á Norđurlandameistaratitlinum

Skáksveit Salaskóla sigrađi Svíţjóđ I, 2,5-1,5 í fjórđu umferđ NM grunnskólasveita sem fram fór í dag í Stokkhólmi.  Patrekur Maron Magnússon og Eiríkur Örn Brynjarsson unnu, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir gerđi jafntefli en Páll Andrason tapađi.  Sveitin hefur nú 4 vinninga forskot á nćstu sveit og hefur ţví nánast tryggt sér norđurlandameistaratitilinn!

Úrslit 4. umferđar:

 

BordMälarhöjdens skola, Sweden 1  Salaskóli Kópavogi, Iceland  
1Tom Carlsson17120Patrekur Maron Magnússon20101
2Leo Brodin1660˝Jóhanna Björg Johannsdottir1685˝
3Martin Söderberg12811Páll Andrason15900
4Niklas Ljunglöf11850Eirikur  Örn Brynjarsson15551
     

 

Sveitin mćtir Svíţjóđ II í lokaumferđinni en viđureignin hófst kl. 13.


Stađan:

  • 1. Salaskóli 13 v.
  • 2. Danmörk 9 v.
  • 3.-4 Svíţjóđ I og Noregur 7,5 v.
  • 5. Svíţjóđ II 7 v.
  • 6. Finnland 4 v.

Heimasíđa mótsins

 


NM framhaldsskólasveita: Jafntefli gegn Svíum

Skáksveit Menntaskólans í Reykjavík gerđi 2-2 jafntefli viđ sveit Svía í 2. umferđ NM framhaldsskólasveita sem fram fór í gćr í Osló.  Paul Frigge vann, Sverrir Ţorgeirsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđu jafntefli en Bjarni Jens Kristinsson tapađi.  Sveitin er í 2. sćti međ 6 vinninga og mćtir sveit Norđmanna í lokaumferđinni dag.  Sveitin ţarf ađ vinna ţá viđureign 2,5-1,5 til ađ hampa norđurlandameistaratitlinum.

Sweden2-2Iceland
Petterson (2049)˝-˝Ţorgeirsson (2142)
Larsson (1996)1-0Kristinsson (2018)
Thollin (1968)˝-˝Ţorsteinsdóttir (1941)
Reichard (1890)0-1Frigge (1828)

 
Stađan:

  1. Noregur 7 v.
  2. MR 6 v.
  3. Svíţjóđ 3 v.
  4. Finnland 0 v.

 

Heimasíđa mótsins

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 19
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 8779313

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband