Bloggfćrslur mánađarins, september 2009
11.9.2009 | 08:48
Sveinn Ingi sigrađi á afmćlismóti Gunnars Freys
Stórafmćlismót formanns Víkingaklúbbsins var haldiđ á Barnum 108 í Ármúla fimmtudaginn 10. september. Ekki var gert ráđ fyrir mörgum keppendum, ţannig ađ ţátttökufjölda var stillt í hóf vegna fárra Víkingatafla.
Afmćlisbarniđ Gunnar f. 8. september vildi halda upp á afmćliđ sitt međ óvenjulegum hćtti. Mótiđ hlaut verđskuldađa athygli fastakúnna stađarins sem sýndu Víkingataflinu verđskuldađan áhuga. Hefđ er fyrir skákmótahaldi á stađnum og ţví gekk mótiđ vel fyrir sig. Úrslit mótsins urđu ţau ađ Sveinn Ingi Sveinsson kom sá og sigrađi og leyfđi einungs eitt jafntefli og endađi međ fimm og hálfan vinning. Nýliđinn Tómas Björnsson kom skemmtilega á óvart međ góđri taflmennsku, en ţetta var hans fyrsta mót í Víkingaskák.
1 Sveinn Ingi Sveinsson 5,5 vinninga.
2 Gunnar Fr. Rúnarsson 4
3 Tómas Björnsson 2
4 Ólafur Guđmundsson 0,5
Sveinn Ingi Sveinsson stćrđfrćđigúrú hefur veriđ nćr ósigrandi í Víkingaskákinni áriđ 2009. Hér á hann í kappi viđ Ólaf Guđmundsson sem náđi jafntefli viđ Svein í seinni skák ţeirra.
11.9.2009 | 07:22
Dađi Guđmundsson Bolungarvíkurmeistari í skák
Dađi Guđmundsson varđi 29 ára gamlan Bolungarvíkurmeistaratitil sinn í kvöld međ ţví ađ vinna Unnstein Sigurjónsson í úrslitaskák. Jöfn og hörđ keppni var um sigur í mótinu og réđu ungu mennirnir ekkert viđ öldunginn og lćriföđurinn.
Nafn AtStig Vinningar SB
1 Dađi Guđmundsson 1950 8,5 42,5
2 Unnsteinn Sigurjónsson 2020 8,5 38,25
3 Stefán Arnalds 1810 8 35
4 Halldór Grétar Einarsson 2040 8 34,5
5 Guđmundur M Dađason 2060 7 30,5
6 Magnús K Sigurjónsson 1900 6,5 29,75
7 Sigurđur Ólafsson 1895 6,5 26
8 Gísli Gunnlaugsson 1810 5 15
9 Einar Garđar Hjaltason 1620 3,5 7,75
10 Sigurđur J Hafberg 1865 3 8
11 Óskar Elíasson 1570 1,5 4,25
12 Jakub Kozlowski 0 0 0
Töfluna međ einstökum úrslitum má sjá á: http://install.c.is/bolungarvik2009/opbol09.htm
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2009 | 07:20
Úrslitaviđureign Hrađskákkeppni taflfélaga fer fram í dag
Úrslitaviđureign Hrađskákkeppni taflfélaga fer fram í kvöld í Bolungarvíkur. Ţá mćtast Íslandsmeistarar Bolvíkinga og sveit Taflfélagsins Hellis. Viđureignin fer fram í Safnađarheilmilinu í Bolungarvík og hefst kl. 20.
Sveit Bolvíkinga skipa Jón L. Árnason, Jón Viktor Gunnarsson, Ţröstur Ţórhallsson, Dagur Arngrímsson, Bragi Ţorfinnsson, Guđmundur Gíslason, Magnús Pálmi Örnólfsson, Elvar Guđmundsson og e.t.v. fleiri.
Sveit Hellis skipa Róbert Lagerman, Andri Áss Grétarsson, Davíđ Ólafsson, Ingvar Ţór Jóhannesson, Sigurbjörn Björnsson og Omar Salama.
11.9.2009 | 07:16
NM framhaldsskólasveita hefst í dag
Norđurlandamót framhaldsskólasveita hefst í dag í Osló í Noregi. Skáksveit MR tekur ţátt en sveitina skipa Sverrir Ţorgeirsson, Ingvar Ásbjörnsson, Bjarni Jens Kristinsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Paul Frigge.
Sveitirnar:
Finland
Matematiikkalukio
Bord Navn Elo
1. Alexey Sofiev 2137
2. Henri Niva - (finsk 1528)
3. Sakke Suomalainen - (finsk 1436)
4. Joel Nummelin - (finsk 1354)
lagleder Alexey Sofiev
Island
Menntaskólinn í Reykjavík
Bord Navn Elo
1. Sverrir Ţorgeirsson 2142
2. Ingvar Ásbjörnsson 2030
3. Bjarni Jens Kristinsson 2018
4. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 1941
res. Paul Joseph Frigge 1828
lagleder Bjarni Jens Kristinsson
Norge
Norges Toppidrettsgymnas
Bord Navn Elo
1. Vegar Koi Gandrud 2170
2. Even Thingstad 2105
3. Joachim B. Nilsen 2082
4. Erlend Mikalsen 1932
lagleder Simen Agdestein
Sverige
Gymnasieskolan Metapontum
Bord Navn Elo
1. Simon Rosberg 2221
2. Anders Pettersson 2049
3. Daniel Larsson 1996
4. Robert Thollin 1968
res. Sigge Reichard 1890
lagleder Simon Rosberg
11.9.2009 | 07:13
NM grunnskólasveita hefst í dag
Norđurlandamót barnaskólasveita hefst í dag í Stokkhólmi í Svíţjóđ í dag. Skáksveit Salaskóla tekur ţátt en sveitina skipa, Patrekur Maron Magnússon, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Páll Andrason, Guđmundur Kr. Lee og Eiríkur Örn Brynjarsson.
Ritstjóra er ekki kunnugt um heimasíđu fyrir mótiđ.
10.9.2009 | 23:45
Haustmót TV hófst í kvöld
Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja hófst í kvöld međ 8 skákum. Tveir stigalćgri náđu jafntefli viđ stigahćrri andstćđing. Stefán og Valur Marvin gerđu jafntefli í hörku skák, sem og Róbert og Karl Gauti. Önnur úrslit voru eftir "bókinni".
Skák Einars Guđlaugssonar og Jóhannesar Ţ Sigurđssonar var frestađ, og verđur hún líklega tefld á laugardag.
2. umferđ verđur tefld á sunnudag og hefst taflmennskan kl. 19:30
1. umferđ | |||||
Bo. | Nafn | v | úrslit | v | Nafn |
1 | Sigurdur A Magnusson | 0 | 0 - 1 | 0 | Bjorn Ivar Karlsson |
2 | Sigurjon Thorkelsson | 0 | 1 - 0 | 0 | David Mar Johannesson |
3 | Olafur Freyr Olafsson | 0 | 0 - 1 | 0 | Sverrir Unnarsson |
4 | Einar Gudlaugsson | 0 | frestađ | 0 | Johannes T Sigurdsson |
5 | Johann Helgi Gislason | 0 | 0 - 1 | 0 | Nokkvi Sverrisson |
6 | Stefan Gislason | 0 | ˝ - ˝ | 0 | Valur Marvin Palsson |
7 | Robert A Eysteinsson | 0 | ˝ - ˝ | 0 | Karl Gauti Hjaltason |
8 | Kristofer Gautason | 0 | 1 - 0 | 0 | Nokkvi Dan Ellidason |
9 | Larus Gardar Long | 0 | 0 - 1 | 0 | Dadi Steinn Jonsson |
10.9.2009 | 23:43
NM kvenna aflýst
Norđurlandamóti kvenna sem átti ađ hafa 19. september nk. í Fredrikstad í Noregi hefur veriđ frestađ vegna lítillar ţátttöku. Ritstjóra er ekki kunnugt um hvar og ţá hvort mótiđ fari fram síđar í ár. NM öldunga mun hins vegar fara fram á sama stađ á sama tíma en ţar eru Gunnar Finnlaugsson og Sigurđur E. Kristjánsson skráđir til leiks.
- Heimasíđa mótsins (sem ekki fer fram)
- Umfjöllun á Bergensjakk
10.9.2009 | 20:34
Henrik Íslandsmeistari - Bragi og Jón Viktor í 2.-3. sćti - Guđmundur enn í áfangasénsum
Eins og áđur hefur komiđ fram er Henrik Danielsen Íslandsmeistari í skák. Henrik hefur 8 vinninga ađ lokinni 10. og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í kvöld. Í 2.-3. sćti eru Bragi Ţorfinnsson og Jón Viktor Gunnarsson međ 6˝ vinning. Bragi gerđi jafntefli viđ Ţröst Ţórhallsson en Jón Viktor vann Róbert Lagerman. Ţröstur og Guđmundur Gíslason eru í 4.-5. sćti međ 6 vinninga. Guđmundur getur náđ áfanga af alţjóđlegum meistaratitli en til ţess ţarf hann ađ vinna Braga í lokaumferđinni sem fram fer á morgun og hefst kl. 13.
Í lokaumferđinni mćtast m.a.: Ţröstur - Henrik, Guđmundur Gíslason - Bragi og Jón Viktor - Magnús Pálmi Örnólfsson.
Úrslit 10. umferđar:
Ornolfsson Magnus P | ˝ - ˝ | Johannesson Ingvar Thor |
Olafsson David | 0 - 1 | Gislason Gudmundur |
Thorfinnsson Bragi | ˝ - ˝ | Thorhallsson Throstur |
Danielsen Henrik | ˝ - ˝ | Kjartansson Gudmundur |
Arngrimsson Dagur | 1 - 0 | Bjornsson Sigurbjorn |
Lagerman Robert | 0 - 1 | Gunnarsson Jon Viktor |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | GM | Danielsen Henrik | 2473 | Haukar | 8 | 2588 | 13,4 |
2 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | Bol | 6,5 | 2478 | 16,0 |
3 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | Bol | 6,5 | 2481 | 2,7 |
4 | GM | Thorhallsson Throstur | 2433 | Bol | 6 | 2420 | -1,4 |
5 | Gislason Gudmundur | 2348 | Bol | 6 | 2440 | 19,4 | |
6 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2287 | Hellir | 5 | 2375 | 17,7 |
7 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | Bol | 4,5 | 2322 | -10,2 |
8 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2323 | Hellir | 4 | 2302 | -4,8 |
9 | FM | Kjartansson Gudmundur | 2413 | TR | 4 | 2286 | -17,4 |
10 | FM | Olafsson David | 2327 | Hellir | 3,5 | 2264 | -12,9 |
11 | FM | Lagerman Robert | 2351 | Hellir | 3,5 | 2265 | -17,4 |
12 | Ornolfsson Magnus P | 2214 | Bol | 2,5 | 2178 | -6,6 |
Röđun 11. umferđar (föstudagur kl. 11):
Gunnarsson Jon Viktor | Ornolfsson Magnus P | |
Bjornsson Sigurbjorn | Lagerman Robert | |
Kjartansson Gudmundur | Arngrimsson Dagur | |
Thorhallsson Throstur | Danielsen Henrik | |
Gislason Gudmundur | Thorfinnsson Bragi | |
Johannesson Ingvar Thor | Olafsson David |
Teflt er í Ráđhússalnum. Skákir mótsins eru sýndar beint á vef Skáksambands Íslands. Ţađ er Taflfélag Bolungarvíkur sem heldur mótiđ.
10.9.2009 | 19:12
Henrik Íslandsmeistari í skák!
Henrik Danielsen, úr Skákdeild Hauka, er Íslandsmeistari í skák. Henrik gerđi stutt jafntefli viđ Guđmund Kjartansson í 10. og nćstsíđustu umferđ á Íslandsmótinu í skák en á sama tíma gerđi helst andstćđingur hans, Bragi Ţorfinnsson, jafntefli viđ Ţröst Ţórhallsson. Ţar međ er ljóst ađ Henrik hefur 1˝ vinnings forystu fyrir lokaumferđina og hefur ţví ţegar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn!
Teflt er í Ráđhússalnum. Skákir mótsins eru sýndar beint á vef Skáksambands Íslands. Ţađ er Taflfélag Bolungarvíkur sem heldur mótiđ.
10.9.2009 | 19:05
Víkingaklúbburinn međ afmćlismót formanns og meistaramót
Afmćlismót Gunnar Fr. Rúnarssonar í Víkingaskák verđur haldiđ á 108 bar Ármúla 7 á morgun fimmtudag kl. 20.00. Fćrri komast ađ en vilja, enda verđa bara á stađnum. 3-4 töfl. Áhorfendur eru velkomnir, en ţeir sem koma fyrst fá ađ vera međ!
Meistaramóts félagsins verđur haldiđ 17. september (10 mínútna mót). Verđur haldiđ í SÍ eđa í 108 Bar í Ármúla. Nánar kynnt síđar.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 46
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 166
- Frá upphafi: 8779359
Annađ
- Innlit í dag: 36
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 34
- IP-tölur í dag: 34
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar