Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Ritstjóri spáir Bolvíkingum sigri

Ritstjóri Skák.is hefur skrifađ sinn hefđbundna pistil um spáđ í spilin fyrir Íslandsmót skákfélaga.  Ritstjórinn spáir Bolvíkingum sigri, Eyjamönnum öđru sćti og Hellisbúum ţví ţriđja.

Pistil ritstjóra má finna á bloggsíđu hans.


Róbert náđi lokaáfanganum!

Róbert HarđarsonRóbert Lagerman (2351) sigrađi Jón Viktor Gunnarsson (2462) í níundu og síđustu umferđ Bolungarvíkurmótsins sem fram fór í kvöld.  Róbert krćkti ţar međ í sinn ţriđja og síđasta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en ţarf ađ komast yfir 2400 skákstig til ađ verđa útnefndur sem slíkur.  Lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2558) sigrađi a mótinu.

Ritstjóri Skák.is notar hér međ tćkifćri til ađ óska Róbert hjartanlega til hamingju!


Úrslit 9. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Thorhallsson Throstur ˝ - ˝ 6Miezis Normunds 
Glud Jakob Vang 50 - 1 Thorfinnsson Bjorn 
Lagerman Robert 1 - 0 5Gunnarsson Jon Viktor 
Thorfinnsson Bragi 5˝ - ˝ 3Bergsson Stefan 
Ivanov Mikhail M 1 - 0 4Einarsson Halldor 
Lund Silas 1 - 0 4Johannesson Ingvar Thor 
Ingvason Johann 40 - 1 4Semcesen Daniel 
Skousen Nikolai 41 - 0 3Arngrimsson Dagur 
Hansen Soren Bech 1 bye

 

Lokastađan:

 

Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1GMMiezis Normunds LAT25586,524444,6
2GMIvanov Mikhail M RUS24595,523120,7
3FMThorfinnsson Bjorn ISL23955,524345,4
4IMLund Silas DEN23925,524154,2
5FMLagerman Robert ISL23515,5244819,4
6IMThorfinnsson Bragi ISL23605,524289,9
7IMGunnarsson Jon Viktor ISL246252455-1
8IMGlud Jakob Vang DEN247652454-3
9GMThorhallsson Throstur ISL2433524451,3
10 Skousen Nikolai DEN22865237614,4
11FMSemcesen Daniel SWE246552358-12,2
12FMJohannesson Ingvar Thor ISL2323423667,8
13 Ingvason Johann ISL2119421988,6
14FMEinarsson Halldor ISL225542246-1,4
15FMHansen Soren Bech DEN22843,52181-16,2
16 Bergsson Stefan ISL20703,521447,5
17IMArngrimsson Dagur ISL239632185-36,5
18 Rodriguez Fonseca Jorge ESP201801431-18,5

 

 


 


Kasparov vann Karpov 6-2

KA-mennirnir (Áskell Örn vantar á myndina)

Kasparov sigrađi Karpov 6-2 í hrađskákunum í einvígi ţeirra sem fram fór í kvöld og samtals 9-3 í einvíginu.

Einvígiđ fór fram í tilefni 25 ára afmćlis fyrsta einvígis ţeirra sem fram fór í Moskvu 1984-85.    Ţeir mćttust svo reglulega í einvígum ţar sem Kasparov hafđi ćtíđ betur en síđast mćttust ţeir í Lyon áriđ 1990.

Heimasíđa einvígisins

 


Gunnar međ jafntefli viđ Westerinen

Gunnar FinnlaugssonGunnar Finnlaugsson gerđi jafntefli viđ finnska stórmeistarann Heikki Westerinen (2315) í sjöttu umferđ NM öldunga sem fram fór í Fredriksstad í Noregi í dag.  Sigurđur Kristjánsson (1935) gerđi einnig jafntefli en hann tefldi viđ Norđmanninum Jan Arne Bjorgvik (1925).  Gunnar hefur 4,5 vinning og er í 3.-5. sćti en Sigurđur hefur 4 vinninga og eru í 6.-7. sćti 

 

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Gunnar viđ Norđmanninn Per Ofstad (2164) en Sigurđur fćr ţađ verkefni ađ tefla viđ Westerinen.  Skákir beggja verđar sýndar beint á morgun og hefjast kl. 14.

Westerinen og Svínn Nils-Ake Almdin (2282) eru efstir međ 5 vinninga.  

Alls taka 40 skákmenn ţátt í mótinu. 


Miezis efstur fyrir lokaumferđina - Róbert og Ingvar ţurfa sigur

Lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2462) er efstur međ 6 vinninga ađ lokinni áttundu umferđ alţjóđlega Bolungarvíkurmótsins sem fram fór í dag í Bridgesambandinu, Síđumúla 37.  Róbert Lagerman (2351) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2323) hafa báđir möguleika á alţjóđlegum áfanga en til ţess ţurfa ţeir sigur í lokaumferđinni sem hefst kl. 17.


Úrslit 8. umferđar:

Name

Pts.

Result

Pts.

Name

Miezis Normunds

5

1 - 0

Lund Silas

Thorhallsson Throstur

4

˝ - ˝

Gunnarsson Jon Viktor

Thorfinnsson Bragi

˝ - ˝

4

Thorfinnsson Bjorn

Johannesson Ingvar Thor

4

0 - 1

4

Glud Jakob Vang

Ivanov Mikhail M

4

˝ - ˝

4

Lagerman Robert

Semcesen Daniel

4

0 - 1

3

Skousen Nikolai

Ingvason Johann

3

1 - 0

3

Arngrimsson Dagur

Einarsson Halldor

3

1 - 0

Hansen Soren Bech

Bergsson Stefan

2

1

 

bye


Stađan:

 

Rk.

 

Name

FED

Rtg

Pts.

Rp

rtg+/-

1

GM

Miezis Normunds

LAT

2558

6

2451

6,3

2

IM

Gunnarsson Jon Viktor

ISL

2462

5

2515

5,5

3

IM

Glud Jakob Vang

DEN

2476

5

2508

3,1

4

IM

Thorfinnsson Bragi

ISL

2360

5

2478

13,3

5

GM

Ivanov Mikhail M

RUS

2459

4,5

2273

-1,7

6

FM

Thorfinnsson Bjorn

ISL

2395

4,5

2382

-0,7

7

IM

Lund Silas

DEN

2392

4,5

2379

0,2

8

GM

Thorhallsson Throstur

ISL

2433

4,5

2426

-0,4

9

FM

Lagerman Robert

ISL

2351

4,5

2400

9,6

10

FM

Johannesson Ingvar Thor

ISL

2323

4

2411

13,8

11

 

Skousen Nikolai

DEN

2286

4

2323

4,7

12

FM

Semcesen Daniel

SWE

2465

4

2340

-13,3

13

 

Ingvason Johann

ISL

2119

4

2209

10,2

14

FM

Einarsson Halldor

ISL

2255

4

2267

2,3

15

IM

Arngrimsson Dagur

ISL

2396

3

2226

-26,7

16

 

Bergsson Stefan

ISL

2070

3

2117

2,4

17

FM

Hansen Soren Bech

DEN

2284

2,5

2181

-16,2

 

 Pörun 9. umferđar (fimmtudagur kl. 17):

 

Name

Pts.

Result

Pts.

Name

Thorhallsson Throstur

     

6

Miezis Normunds

Glud Jakob Vang

5

     

Thorfinnsson Bjorn

Lagerman Robert

     

5

Gunnarsson Jon Viktor

Thorfinnsson Bragi

5

     

3

Bergsson Stefan

Ivanov Mikhail M

     

4

Einarsson Halldor

Lund Silas

     

4

Johannesson Ingvar Thor

Ingvason Johann

4

     

4

Semcesen Daniel

Skousen Nikolai

4

     

3

Arngrimsson Dagur

Hansen Soren Bech

1

 

bye

 


Kátir grćnlenskir og íslenskir skákkrakkar í Kópavogi

 LPS6197 1Ţađ var líf og fjör í Kársnesskóla í Kópavogi á miđvikudaginn ţegar Hrafn Jökulsson tefldi viđ skákţyrsta grćnlenska og íslenska krakka. Grćnlensku börnin eru stödd hér á landi til ađ lćra sund (engar sundlaugar eru á Grćnlandi) og kynnast jafnöldrum sínum. Jafnframt hafa ţau fariđ í Húsdýragarđinn, heimsótt forsetann á Bessastöđum og fengiđ ađ kynnast íslenska hestinum, svo fátt eitt sé nefnt ađ ćvintýrum ţeirra.
 
Börnin, sem eru 26 talsins, koma frá smáţorpum á Austur-Grćnlandi og er ţetta fyrsta utanlandsferđ langflestra úr hópnum. Ţetta er fjórđa áriđ í röđ sem Kalak, vinafélag Íslands og Grćnlands, býđur barnahóp frá Grćnlandi til Íslands, í samvinnu viđ Hrókinn, Kópavogsbć, Flugfélag Íslands og fleiri ađila. LPS6195
 
Öll grćnlensku börnin kunnu mannganginn og sum eru orđin býsna glúrin, enda hafa Hróksmenn einbeitt starfi sínu ađ byggđum Austur-Grćnlands síđustu sex árin. Ţar búa nćstu nágrannar Íslendinga í heiminum og ţar er jafnframt mest fátćkt á Grćnlandi og mest um félagsleg vandamál af ýmsu tagi. Heimsóknin hefur heppnast frábćrlega og fara grćnlensku börnin frá Íslandi međ margar góđar minningar. Jafnaldrar ţeirra í Kópavogi eru líka reynslunni ríkari og hnýtt vinabönd, sem vonandi munu lengi endast.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld - tilvalin upphitun fyrir Íslandsmót skákfélaga

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegara hvers móts ásamt ţví sem aukaverđlaun verđa í bođi af og til í vetur.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.

Síđastliđinn vetur mćttu alls um 100 skákmenn á mótin og myndađist oft fjörug stemning í Faxafeninu.  Áhugasamir eru hvattir til ađ mćta og taka ţátt í klukkubarningnum.

ATH!  Mótiđ í kvöld er kjörin upphitun fyrir Íslandsmót Skákfélaga.


Hjörvar efstur á Haustmóti TR

Hjörvar Steinn GrétarssonHjörvar Steinn Grétarsson (2320) er efstur međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór í kvöld.  Sigurbjörn Björnsson (2287) og Kristján Eđvarđsson (2255) eru í 2.-3. sćti međ 1˝ vinning.  Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1788) og Patrekur Maron Magnússon (1954) eru efst í b-flokki, Emil Sigurđarson (1515), Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1694) og Atli Antonssn (1720) í c-flokki og fimm keppendur eru efstir og jafnir í d-flokki.

Vikuhlé er nú á mótinu vegna Íslandsmóts skakfélaga.  Ţriđja umferđ fer fram miđvikudaginn 30. september.


Úrslit 2. umferđar og stađan:

A-flokkur:

Omarsson Dadi 0 - 1Bjornsson Sigurbjorn 
Ragnarsson Johann 1 - 0Fridjonsson Julius 
Johannesson Ingvar Thor 0 - 1Gretarsson Hjorvar Steinn 
Sigfusson Sigurdur ˝ - ˝Ptacnikova Lenka 
Halldorsson Jon Arni 0 - 1Edvardsson Kristjan 


Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. rtg+/-
1 Gretarsson Hjorvar Steinn 23202335Hellir211,1
2FMBjornsson Sigurbjorn 22872280Hellir1,52,4
3 Edvardsson Kristjan 22552230Hellir1,58,1
4FMSigfusson Sigurdur 23352355TR1-2,7
5WGMPtacnikova Lenka 22852230Hellir11,8
6 Ragnarsson Johann 21182100TG15,8
7 Omarsson Dadi 20992105TR15,7
8 Fridjonsson Julius 22162195TR0,5-7,9
9FMJohannesson Ingvar Thor 23232345Hellir0,5-8,3
10 Halldorsson Jon Arni 22022225Fjölnir0-16




B-flokkur:

Benediktsson Frimann ˝ - ˝Sigurdsson Pall 
Magnusson Patrekur Maron ˝ - ˝Brynjarsson Helgi 
Eliasson Kristjan Orn ˝ - ˝Finnsson Gunnar 
Ottesen Oddgeir 1 - 0Jonsson Sigurdur H 
Gardarsson Hordur ˝ - ˝Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. rtg+/-
1Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 17881725TR1,511,9
2Magnusson Patrekur Maron 19541980Hellir1,50,3
3Gardarsson Hordur 18841795TA1-0,6
 Brynjarsson Helgi 19691970Hellir1-2,1
5Sigurdsson Pall 18791885TG13,3
 Benediktsson Frimann 19501880TR1-2,8
7Ottesen Oddgeir 19031810Haukar1-4,5
8Jonsson Sigurdur H 18891830SR12,3
9Finnsson Gunnar 01790TR0,5 
 Eliasson Kristjan Orn 19821970TR0,5-9,4

 

C-flokkur:

Kjartansson Dagur - - +Sigurdarson Emil 
Sigurdsson Birkir Karl ˝ - ˝Brynjarsson Eirikur Orn 
Antonsson Atli ˝ - ˝Stefansson Fridrik Thjalfi 
Steingrimsson Gustaf ˝ - ˝Andrason Pall 
Lee Gudmundur Kristinn 1 - 0Kristinardottir Elsa Maria 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. rtg+/-
1Sigurdarson Emil 01515UMFL1,5 
2Stefansson Fridrik Thjalfi 16941645TR1,50
 Antonsson Atli 01720TR1,5 
4Kjartansson Dagur 14551440Hellir114
5Brynjarsson Eirikur Orn 16481555TR1-6,5
6Lee Gudmundur Kristinn 14961465Hellir16,8
7Steingrimsson Gustaf 16671570TR10
8Kristinardottir Elsa Maria 17661720Hellir0,5-14,6
 Andrason Pall 15501590TR0,54
 Sigurdsson Birkir Karl 14451365TR0,50

 

D-flokkur:

NameResult Name
Fridgeirsson Dagur Andri - - + Fridgeirsson Hilmar Freyr 
Kristbergsson Bjorgvin 0 - 1 Johannsson Orn Leo 
Hafdisarson Ingi Thor + - - Steingrimsson Brynjar 
Hallsson Johann Karl 0 - 1 Palsson Kristjan Heidar 
Magnusson Thormar Levi 1 - 0 Kolka Dawid 
Palsdottir Soley Lind 1 - 0 Olafsdottir Asta Sonja 
Magnusson Gudmundur Freyr - - - Kristjansson Sverrir Freyr 
Helgason Stefan Mar - - + Gestsson Petur Olgeir 
Jonsson Robert Leo 1 - 0 Kristjansson Throstur Smari 


1Fridgeirsson Hilmar Freyr 01220Fjölnir2
2Hafdisarson Ingi Thor 01325TR2
 Palsson Kristjan Heidar 01275TR2
4Johannsson Orn Leo 17281570TR2
5Magnusson Thormar Levi 00 2
6Kristbergsson Bjorgvin 01165TR1
7Steingrimsson Brynjar 01185Hellir1
 Gestsson Petur Olgeir 00 1
9Hallsson Johann Karl 00TR1
 Jonsson Robert Leo 00 1
11Fridgeirsson Dagur Andri 17751695Fjölnir1
 Palsdottir Soley Lind 00TG1
13Kolka Dawid 00 0
14Olafsdottir Asta Sonja 00 0
15Magnusson Gudmundur Freyr 00TR0
16Helgason Stefan Mar 00TR0
 Kristjansson Throstur Smari 00 0
18Kristjansson Sverrir Freyr 00TR0



 

 

 


Miezis efstur á Bolungarvíkurmótinu

Lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2462) er efstur međ 5 vinninga ađ lokinni sjöundu umferđ alţjóđlega Bolungarvíkurmótsins sem fram fór í húsnćđi Bridgesambandsins í dag.  Í 2.-4. sćti, međ 4,5 vinning, eru Jón Viktor Gunnarsson (2462), Bragi Ţorfinnsson (2360) og Silas Lund (2392).  Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11 en ţá mćtast m.a.:  

 

Úrslit 7. umferđar:

 

 

NamePtsRes.PtsName
Normunds Miezis˝  -  ˝Mikhail M Ivanov
Silas Lund1  -  0Jon Viktor Gunnarsson
Jakob Vang Glud40  -  1Bragi Thorfinnsson
Bjorn Thorfinnsson˝  -  ˝Ingvar Thor Johannesson
Dagur Arngrimsson30  -  13Daniel Semcesen
Nikolai Skousen30  -  13Throstur Thorhallsson
Soren Bech Hansen0  -  13Robert Lagerman
Stefan Bergsson20  -  12Halldor Einarsson
Johann Ingvason21  -  - Bye

 

Stađan:

 

 

Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1GMMiezis Normunds LAT2558523973,5
2IMGunnarsson Jon Viktor ISL24624,525205,9
3IMThorfinnsson Bragi ISL23604,5248312,8
4IMLund Silas DEN23924,524073
5IMGlud Jakob Vang DEN2476424750,1
6FMJohannesson Ingvar Thor ISL23234245118,3
7GMIvanov Mikhail M RUS245942262-0,2
8FMThorfinnsson Bjorn ISL239542386-0,2
9FMSemcesen Daniel SWE246542398-6
10GMThorhallsson Throstur ISL243342422-0,8
11FMLagerman Robert ISL2351423927,3
12IMArngrimsson Dagur ISL239632290-14,3
13 Skousen Nikolai DEN228632233-6,3
14FMEinarsson Halldor ISL225532215-5,8
15 Ingvason Johann ISL211932111-2,3
16FMHansen Soren Bech DEN22842,52230-8,1
17 Bergsson Stefan ISL2070221172,4
18 Rodriguez Fonseca Jorge ESP201801431-18,5

 

Pörun 8. umferđar (fimmtudagur kl. 11):

 

 

NamePtsRes.PtsName
Normunds Miezis5-Silas Lund
Throstur Thorhallsson4-Jon Viktor Gunnarsson
Bragi Thorfinnsson-4Bjorn Thorfinnsson
Ingvar Thor Johannesson4-4Jakob Vang Glud
Mikhail M Ivanov4-4Robert Lagerman
Daniel Semcesen4-3Nikolai Skousen
Johann Ingvason3-3Dagur Arngrimsson
Halldor Einarsson3-Soren Bech Hansen
Stefan Bergsson21  -  - Bye

 

 


Kasparov leiđir 3-1 gegn Karpov

KA-mennirnir (Áskell Örn vantar á myndina)

Karpov og Kasparov sigruđu í sitt hvori skákinni í einvígi ţeirra sem en 3. og 4. skák einvígisins voru tefldar í kvöld.  Í fyrri skákinni í dag vann Karpov í 36 leikjum međ hvítu en Kasparov svarađi fyrir sig međ sigri í 33 leikjum.  Stađan eftir atskákirnar eru 3-1 fyrir Kasparov en á morgun tefla ţeir 8 hrađskákir.

Einvígiđ fer fram í tilefni 25 ára afmćlis fyrsta einvígis ţeirra sem fram fór í Moskvu 1984-85.    Ţeir mćttust svo reglulega í einvígum ţar sem Kasparov hafđi ćtíđ betur en síđast mćttust ţeir í Lyon áriđ 1990.

Heimasíđa einvígisins

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband