Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Jón Viktor og Miezis efstir á Bolungarvíkurmótinu

Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2462) og lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2462) eru efstir og jafnir međ 4˝ vinning ađ lokinni sjöttu umferđ Alţjóđlega Bolungarvíkurmótsins, sem fram fór í Bridgesambandinu í dag.  Miezis vann Braga Ţorfinnsson (2360) og Jón Viktor gerđi jafntefli viđ rússneska stórmeistarann Mikhail Ivanov (2459).  Ţriđji er danski alţjóđlegi meistarann Jakob Vang Glud (2476).   Sjöunda umferđ hefst kl. 17 og ţá mćtast m.a.: Miezis - Ivanov og Silas Lund - Jón Viktor og Glud - Bragi.


Úrslit 6. umferđar:

 

Name

Pts.

Result

Pts.

Name

Gunnarsson Jon Viktor

4

˝ - ˝

3

Ivanov Mikhail M

Thorfinnsson Bragi

0 - 1

Miezis Normunds

Arngrimsson Dagur

3

0 - 1

3

Glud Jakob Vang

Lagerman Robert

˝ - ˝

3

Johannesson Ingvar Thor

Semcesen Daniel

˝ - ˝

Thorhallsson Throstur

Hansen Soren Bech

0 - 1

Thorfinnsson Bjorn

Einarsson Halldor

2

0 - 1

Lund Silas

Bergsson Stefan

2

0 - 1

1

Ingvason Johann

Skousen Nikolai

2

+ - -

0

Rodriguez Fonseca Jorge


Stađan:

Rk.

 

Name

FED

Rtg

Pts.

Rp

rtg+/-

1

GM

Miezis Normunds

LAT

2558

4,5

2396

4,9

2

IM

Gunnarsson Jon Viktor

ISL

2462

4,5

2615

11,9

3

IM

Glud Jakob Vang

DEN

2476

4

2561

6,7

4

FM

Johannesson Ingvar Thor

ISL

2323

3,5

2459

16,8

5

IM

Thorfinnsson Bragi

ISL

2360

3,5

2422

6,2

6

GM

Ivanov Mikhail M

RUS

2459

3,5

2212

-1,6

7

FM

Thorfinnsson Bjorn

ISL

2395

3,5

2395

0,8

8

IM

Lund Silas

DEN

2392

3,5

2336

-3

9

GM

Thorhallsson Throstur

ISL

2433

3

2386

-3,8

10

 

Skousen Nikolai

DEN

2286

3

2271

-1,8

11

IM

Arngrimsson Dagur

ISL

2396

3

2320

-8,3

12

FM

Lagerman Robert

ISL

2351

3

2352

1,2

13

FM

Semcesen Daniel

SWE

2465

3

2340

-10

14

FM

Hansen Soren Bech

DEN

2284

2,5

2272

-2

15

FM

Einarsson Halldor

ISL

2255

2

2173

-9,8

16

 

Bergsson Stefan

ISL

2070

2

2153

6,3

17

 

Ingvason Johann

ISL

2119

2

2111

-2,3

18

 

Rodriguez Fonseca Jorge

ESP

2018

0

1431

-18,5


Pörun 7. umferđar (miđvikudagur kl. 17):

 

Name

Pts.

Result

Pts.

Name

Miezis Normunds

     

Ivanov Mikhail M

Lund Silas

     

Gunnarsson Jon Viktor

Glud Jakob Vang

4

     

Thorfinnsson Bragi

Thorfinnsson Bjorn

     

Johannesson Ingvar Thor

Arngrimsson Dagur

3

     

3

Semcesen Daniel

Skousen Nikolai

3

     

3

Thorhallsson Throstur

Hansen Soren Bech

     

3

Lagerman Robert

Bergsson Stefan

2

     

2

Einarsson Halldor

Ingvason Johann

2

     

 

bye


 


Gunnar og Sigurđur í toppbaráttunni á NM öldunga

Gunnar Finnlaugsson gerđi jafntefli viđ Svíann Nils-Ake Malmdin (2282) í fimmtu umferđ NM öldunga sem fram fór í Fredriksstad í Noregi í dag.  Sigurđur sigrađi Norđmanninn Petter Thorvaldsen (1048).   Gunnar er í 2.-3. sćti međ 4 vinninga og Sigurđur er í 5.-9. sćti međ 3˝ vinning.   Finnski stórmeistarinn Heikki Westerinen (2315) er efstur međ 4˝ vinning en Gunnar mćtir honum í sjöttu umferđ sem fram fer á morgun.  Sigurđur mćtir hins vegar Norđmanninum Jan Arne Bjorgvik (1925). 

Skák Gunnars og Westerinens verđur sýnd beint á vef mótsins en skákin hefst kl. 14.

Alls taka 40 skákmenn ţátt í mótinu. 


Sverrir efstur á Haustmóti TV

Sverrir UnnarssonÍ kvöld hófst 3. umferđ Haustmóts TV međ 6 skákum. Í viđureignum efstu manna gerđu Nökkvi og Björn Ívar jafntefli í hörku skák og Sverrir lagđi Dađa Stein.   Sverrir er efstur međ fullt hús.  Tveimur skákum lauk án taflmennsku og tveimur skákum var frestađ.  Fjórđa umferđ fer fram fimmtudaginn 1. október.

Úrslit 3. umferđar:
    
      
Bo.NamePtsRes.PtsName
1Nokkvi Sverrisson2˝  -  ˝2Bjorn Ivar Karlsson
2Dadi Steinn Jonsson20  -  12Sverrir Unnarsson
3Valur Marvin Palsson0  -  1Karl Gauti Hjaltason
4Einar Gudlaugsson1+  -  -1Nokkvi Dan Ellidason
5Kristofer Gautason1-1Johannes T Sigurdsson
6Johann Helgi Gislason1-  -  +˝Robert A Eysteinsson
7Stefan Gislason˝-0David Mar Johannesson
8Sigurdur A Magnusson00  -  10Olafur Freyr Olafsson
 Larus Gardar Long01  -  - Bye

 


Ivanov teflir fyrir TR

Rússneski stórmeistarinn, Mikhail M. Ivanov (2459), mun leiđa A-sveit
Taflfélags Reykjavíkur í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram
fer um nćstu helgi.  Ivanov mun án nokkurs vafa vera góđur liđsstyrkur
fyrir félagiđ í baráttunni í fyrstu deildinni.


Jafntefli á sjö efstu borđunum á Bolungarvíkurmótinu!

Menn voru óvenju friđsamir í fimmtu umferđ Bolungarvíkurmótsins sem fram fór í kvöld.  Á sjö efstu borđunum var samiđ jafntefli og í mörgum ţeirra stutt.  Ţađ var ađeins á neđstu borđunum tveimur sem hrein úrslit fengust.   Jón Viktor er ţví sem fyrr efstur en hann hefur 4 vinninga.  Í 2.-3. sćti eru Miezis (2558) og Bragi Ţorfinnsson (2360).

Skákir 1.-3. umferđar fylgja međ sem viđhengi. 

Sjötta umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 11.  Ţá mćtast m.a.:  Jón Viktor - Mikhail Ivanov og Bragi - Miezis.    


Úrslit 5. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Gunnarsson Jon Viktor ˝ - ˝ 3Miezis Normunds 
Johannesson Ingvar Thor ˝ - ˝ 3Thorfinnsson Bragi 
Ivanov Mikhail M ˝ - ˝ Glud Jakob Vang 
Thorhallsson Throstur 2˝ - ˝ Arngrimsson Dagur 
Lund Silas 2˝ - ˝ 2Semcesen Daniel 
Thorfinnsson Bjorn 2˝ - ˝ 2Lagerman Robert 
Skousen Nikolai ˝ - ˝ 2Hansen Soren Bech 
Einarsson Halldor 11 - 0 1Ingvason Johann 
Rodriguez Fonseca Jorge 00 - 1 1Bergsson Stefan 



Stađan:

Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24624265511,9
2GMMiezis Normunds LAT25583,523202,5
3IMThorfinnsson Bragi ISL23603,524758,6
4IMGlud Jakob Vang DEN2476325162,8
5FMJohannesson Ingvar Thor ISL23233248516,2
6IMArngrimsson Dagur ISL239632360-2,4
7GMIvanov Mikhail M RUS245932165-1,6
8GMThorhallsson Throstur ISL24332,52370-4,2
9FMThorfinnsson Bjorn ISL23952,52349-2,7
10FMSemcesen Daniel SWE24652,52321-9,6
11FMHansen Soren Bech DEN22842,523153,3
12FMLagerman Robert ISL23512,523571,8
13IMLund Silas DEN23922,52283-6,2
14 Skousen Nikolai DEN228622271-1,8
15 Bergsson Stefan ISL20702223812,8
16FMEinarsson Halldor ISL225522207-4,9
17 Ingvason Johann ISL211912029-8,7
18 Rodriguez Fonseca Jorge ESP201801431-18,5

 

Röđun 6. umferđar (ţriđjudagur, kl. 17):

 

NamePts.Result Pts.Name
Gunnarsson Jon Viktor 4      3Ivanov Mikhail M 
Thorfinnsson Bragi       Miezis Normunds 
Arngrimsson Dagur 3      3Glud Jakob Vang 
Lagerman Robert       3Johannesson Ingvar Thor 
Semcesen Daniel       Thorhallsson Throstur 
Hansen Soren Bech       Thorfinnsson Bjorn 
Einarsson Halldor 2      Lund Silas 
Bergsson Stefan 2      1Ingvason Johann 
Skousen Nikolai 2      0Rodriguez Fonseca Jorge 


Kasparov leiđir 2-0 gegn Karpov

KA-mennirnir (Áskell Örn vantar á myndina)

Kasparov sigrađi í tveimur fyrstu einvígisskákum hans og Karpovs sem fram fór í Valencia í dag.  Í fyrri skákinni féll Karpov á tíma í athyglisverđri stöđu eftir ađeins 24 leiki og í ţeirri síđari vann Kasparov öruggan sigur í 28 leikjum.  Ţriđja og fjórđa skák einvígisins verđa tefldar á morgun og sem fyrr verđa tefldar atskákir.

Alls tefla ţeir 12 skákir.  Fyrstu tvo dagana tefla ţeir 4 atskákir og svo lokadaginn 8 hrađskákir. 

Einvígiđ fer fram í tilefni 25 ára afmćlis fyrsta einvígis ţeirra sem fram fór í Moskvu 1984-85.    Ţeir mćttust svo reglulega í einvígum ţar sem Kasparov hafđi ćtíđ betur en síđast mćttust ţeir í Lyon áriđ 1990.

Heimasíđa einvígisins

 


Geđveikir dagar í Reykjanesbćr

IMG 1110Hressir Hrókar og Skákfélag Reykjanesbćjar héldu í dag skákmót í tilefni af Geđveikum dögum sem eru í dag og á morgun. Ţetta er í annađ skipti sem ţađ er haldiđ skákmót í sambandi viđ Geđveika daga en ţađ var haldiđ í fyrra líka og tókst svo vel ađ ţađ er orđin árlegur viđburđur.

Ţađ voru 12 ţátttakendur í dag og heppnađist mótiđ mjög vel og voru tefldar 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma eftir monrad kerfi.

Úrslit :

Magnús Aronsson og Pálmar Breiđfjörđ voru efstir međ 5 vinninga af 6 mögulegum og mćttust í úrslitaskák sem Magnús vann.IMG 1095

Loftur Jónsson, Emil Ólafsson og Guđmundur Valdimar Guđmundsson voru í 3-5 sćti međ 4 vinninga af 6 og tefldu bráđabana um 3 sćtiđ.

Loftur Jónsson vann síđan bráđabana viđ Guđmund Valdimar og Emil Ólafsson og náđi 3 sćti.

Emil og Guđmundur voru í 4-5 sćti međ 4 vinninga

Arnar Valgeirsson, Björgólfur Stefánsson og Jón Sigurđsson voru síđan í
6-8 sćti međ 3 vinninga

Gunnar Björnsson [ekki ritstjórinn!] og Ţorvaldur í 9-10 sćti međ 2 vinninga

Gerđur Gunnarsdóttir í 11 sćti međ 1 vinning

Jón Ólafsson var í 12 sćti međ 0 vinninga

Styrktarađili var Georg Hannah úrsmiđur sem gaf verđlaunagripi fyrir mótiđ og kunnum viđ honum bestu ţakkir fyrir.




Gunnar vann í fjórđu umferđ og er í 1.-4. sćti

Gunnar Finnlaugsson (2104) vann Norđmanninn Petter Thorvaldsen (1048) í fjórđu umferđ NM öldunga sem fram fór í Fredriksstad í dag.  Sigurđur E. Kristjánsson (1935) gerđi jafntefli viđ Svíann Kenneth Wiman (2008).  Gunnar hefur 3,5 vinning og er í 1.-4. sćti en Sigurđur hefur 2,5 vinning og er í 7.-20. sćti.

Efstir ásamt Gunnari eru finnski stórmeistarinn Heikki Westerinen (2315), Svíarnir Nils-Ake Malmdin (2282) og Leif Svensson (2192). 

Fimmta umferđ fer fram á morgun og ţá teflir viđ Gunnar viđ Malmdin.  Skákin verđur sýnd beint á vef mótsins.  Sigurđur teflir viđ Thorvaldsen.

Alls taka 40 skákmenn ţátt í mótinu. 

Heimasíđa mótsins


EM öldunga í sveitakeppni

Gunnar Finnlaugsson hefur tekiđ ađ sér ađ kanna hvort áhugi sé fyrir hendi međal íslenska skákmanna ađ taka ţátt í EM öldunga sem fram fer í Dresden í Ţýskalandi 10.-18. febrúar nk.  Ţeir sem hafa áhuga ađ tefla í liđinu eru hvattir til ađ hafa samband viđ Gunnar í tölvupósti í netfangiđ gunfinn@hotmail.com.


Jón Viktor efstur á Bolungarvíkurmótinu

Jón ViktorJón Viktor Gunnarsson (2462) er efstur međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Bolungarvíkurmótsins sem fram fór í dag í húsnćđi Bridgesambandsins, Síđumúla 37.  Jón Viktor gerđi jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Jakob Vang Glud (2476) í fjórđu umferđ.  Lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2558), sem vann Björn Ţorfinnsson (2395) og Bragi Ţorfinnsson (2360), sem vann Ţröst Ţórhallsson (2433) eru í 2.-3. sćti međ 3 vinninga. 

Fimmta umferđ hefst nú kl. 17.  Ţá mćtast m.a. Jón Viktor - Miezis og Ingvar Ţór - Bragi.  


Úrslit 4. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Glud Jakob Vang 2˝ - ˝ 3Gunnarsson Jon Viktor 
Miezis Normunds 21 - 0 2Thorfinnsson Bjorn 
Thorfinnsson Bragi 21 - 0 2Thorhallsson Throstur 
Arngrimsson Dagur 2˝ - ˝ 2Johannesson Ingvar Thor 
Ivanov Mikhail M 1 - 0 Skousen Nikolai 
Semcesen Daniel 11 - 0 1Einarsson Halldor 
Ingvason Johann 10 - 1 1Lund Silas 
Hansen Soren Bech 11 - 0 1Bergsson Stefan 
Lagerman Robert 11 - 0 0Rodriguez Fonseca Jorge 


Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24623,5271510,6
2GMMiezis Normunds LAT2558322923,8
3IMThorfinnsson Bragi ISL2360325209,1
4IMGlud Jakob Vang DEN24762,525363
5FMJohannesson Ingvar Thor ISL23232,5252115,4
6IMArngrimsson Dagur ISL23962,52347-3,2
7GMIvanov Mikhail M RUS24592,52092-1,8
8GMThorhallsson Throstur ISL243322364-3,7
9FMThorfinnsson Bjorn ISL239522349-2,1
10FMSemcesen Daniel SWE246522303-8,6
 FMHansen Soren Bech DEN2284223233,3
12FMLagerman Robert ISL2351223480,9
13IMLund Silas DEN239222238-7,2
14 Skousen Nikolai DEN22861,52271-1,8
15 Bergsson Stefan ISL2070121906,3
16FMEinarsson Halldor ISL225512126-9,8
17 Ingvason Johann ISL211912080-3,9
20 Rodriguez Fonseca Jorge ESP201801471-12


Röđun 5. umferđar (ţriđjudagur, kl. 17):

NamePts.Result Pts.Name
Gunnarsson Jon Viktor       3Miezis Normunds 
Johannesson Ingvar Thor       3Thorfinnsson Bragi 
Ivanov Mikhail M       Glud Jakob Vang 
Thorhallsson Throstur 2      Arngrimsson Dagur 
Lund Silas 2      2Semcesen Daniel 
Thorfinnsson Bjorn 2      2Lagerman Robert 
Skousen Nikolai       2Hansen Soren Bech 
Einarsson Halldor 1      1Ingvason Johann 
Rodriguez Fonseca Jorge 0      1Bergsson Stefan 



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 8765152

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband