Bloggfćrslur mánađarins, september 2009
7.9.2009 | 07:28
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 7. september og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
6.9.2009 | 21:13
Frétt um Íslandsmótiđ og skákhátíđina í Bolungarvík á RÚV
Í sjónvarpsfréttum í kvöld var fín frétt um Íslandsmótiđ í skák og skákhátíđina í Bolungarvík. Međal annars er tekiđ viđ viđtal viđ Magnús Pálma Örnólfsson sem gaf sér tíma til ađ tala viđ fréttamann í miđri skák!
6.9.2009 | 21:06
Arnar er meistari Máta
Uppskeruhátíđ Taflfélagsins Máta fór fram um verslunarmannahelgina og var Arnar Ţorsteinsson krýndur meistari Máta 2009. Ţó svo ađ hljótt hafi veriđ um Mátana á ţessari síđu hefur starfiđ veriđ međ miklum ágćtum. Mátar hafa hist svo til vikulega í húsnćđi Rauđa krossins viđ Garđatorg í Garđabć, hreyft menn og rćtt landsins gagn og nauđsynjar. Á ţessum mótum hefur Arnar veriđ sigursćlastur, ţó svo ađ Rúnar Sigurpálsson hafi velgt honum undir uggum, ţegar hann hefur átt heimangengt. Einnig hefur Jakob Ţór Kristjánsson komiđ sterkur inn í hléum međ stjórnmálaskýringar líđandi stundar.
Á myndinni hampar Arnar sigurlaununum, forláta eignarbikar ţar sem stakkur og umgjörđ eru sniđin eftir vexti og viđgangi í ţjóđfélaginu. Viđ hliđ hans er Pálmi R. Pétursson, formađur Mátanna, sem gárungarnir vilja nefna Yfirmáta af ţeim sökum.
Mátar hittast áfram í vetur á fimmtudögum kl. 20:00 viđ Garđatorg. Stefnt er ađ ţví ađ opna húsiđ međ reglulegum hćtti en annars eru allir velkomnir. Netfang Mátanna er: neskortes@simnet.is.
6.9.2009 | 21:00
Bilbao: Grishcuk sigrađi Aronian
Rússinn Alexander Grishchuk (2733) sigrađi Armenann Levon Aronian (2773) í fyrstu umferđ ofurmótsins í Bilbao á Spáni sem hófst í dag. Úkraíninn Sergei Karjakin (2722) gerđi jafntefli viđ heimamanninn Alexei Shirov (2730). Gefin eru 3 stig fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli.
Á mótiđ er bođiđ sigurvegurum 4 stórmóta. Ţađ er Nanching Pearl Spring í Kína, Corus-mótsins í Wijk aan Zee, Linares-mótsins og Mtel-Masters mótsins í Sofíu. Stigahćsti skákmađur heims Topalov forfallađist og sćti hans tók Aronian.
Teflt er í glćsilegu glerhýsi í Bilbao og geta áhorfendur fylgst međ fyrir utan gleriđ.
Stađan eftir 1. umferđ:
- 1. Grischuk 3 stig
- 2.-3. Karjakin og Shirov 1 stig
- 4. Aronian 0 stig.
6.9.2009 | 20:52
Haustmót TR - skráning í gangi á taflfelag.is
Sunnudaginn 20. september hefst Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2009. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti T.R. og er ţađ flokkaskipt. Mótiđ er öllum opiđ. Skráning fer fram á heimasíđu TR.
Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.
Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).
Skráningu í A-flokk lýkur laugardaginn 19. september kl. 18.
Skákstjóri er hinn gamalreyndi og síungi Ólafur S. Ásgrímsson og hin eina og sanna Birna sér um veitingar.
Valiđ verđur í A-flokk eftir alţjóđlegum FIDE stigum.
Núverandi meistari T.R. er Hrafn Loftsson.
Dagskrá Haustmótsins er ţessi:
1. umferđ: Sunnudag 20. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 23. september kl.19.30
------Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga-------
3. umferđ: Miđvikudag 30. september kl.19.30
4. umferđ: Föstudag 2. október kl.19.30
5. umferđ: Sunnudag 4. október kl.14.00
6. umferđ: Miđvikudag 7. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 9. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 11. október kl.14.00
9. umferđ: Miđvikudag 14. október. kl.19.30
Verđlaun í A-flokki:
1. verđlaun kr. 50.000
2. verđlaun kr. 30.000
3. verđlaun kr. 20.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010
Verđlaun í B-flokki:
1. verđlaun kr. 20.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010
Verđlaun í C-flokki:
1. verđlaun kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010
Verđlaun í D-flokki:
1. verđlaun kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010
Bćtist viđ fleiri flokkar verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í D-flokki.
Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.
Fyrirkomulag: Flokkar A-D eru lokađir 10 manna flokkar ţar sem allir tefla viđ alla. E-flokkur er opinn ţar sem tefldar eru 9 umferđir eftir Svissnesku kerfi. Ef ţátttaka fer yfir 70 verđur E-flokkur lokađur og opnum F-flokki bćtt viđ.
Tímamörk: 1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.
Ţátttökugjöld:
3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (3.500 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn TR 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).
6.9.2009 | 19:13
Henrik međ vinningsforskot á Íslandsmótinu í skák
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2473) vann Dag Arngrímsson (2396) í sjöttu umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag. Henrik hefur nú eins vinnings forskot á nćstu menn sem eru Guđmundur Gíslason (2348) sem gerđi jafntefli viđ nafna sinn, Kjartansson (2413) í 134 leikja skák, Bragi Ţorfinnsson (2360), sem vann Róbert Lagerman (2351), Jón Viktor Gunnarsson (2462) sem lagđi Davíđ Ólafsson (2327), Ţröstur Ţórhallsson (2433), sem gerđi jafntefli viđ heimamanninn Magnús Pálma Örnólfsson (2214). Nćstu menn eru á vinningi á eftir svo baráttan virđist ćtla ađ vera á milli ţessara fimm.
Sjöunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16. Ţá mćtast m.a.: Róbert - Henrik, Jón Viktor - Bragi og Ţröstur - Guđmundur Gíslason.
Úrslit 6. umferđar:
Ornolfsson Magnus P | ˝ - ˝ | Thorhallsson Throstur |
Gislason Gudmundur | ˝ - ˝ | Kjartansson Gudmundur |
Johannesson Ingvar Thor | ˝ - ˝ | Bjornsson Sigurbjorn |
Olafsson David | 0 - 1 | Gunnarsson Jon Viktor |
Thorfinnsson Bragi | 1 - 0 | Lagerman Robert |
Danielsen Henrik | 1 - 0 | Arngrimsson Dagur |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | n | rtg+/- | |
1 | GM | Danielsen Henrik | 2473 | Haukar | 5 | 2601 | 11 | 8,5 |
2 | Gislason Gudmundur | 2348 | Bol | 4 | 2522 | 11 | 21,2 | |
3 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | Bol | 4 | 2480 | 11 | 1,3 |
4 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | Bol | 4 | 2472 | 11 | 8,9 |
5 | GM | Thorhallsson Throstur | 2433 | Bol | 4 | 2479 | 11 | 3,7 |
6 | FM | Olafsson David | 2327 | Hellir | 3 | 2376 | 11 | 6,2 |
7 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2287 | Hellir | 3 | 2366 | 11 | 9,5 |
8 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | Bol | 2,5 | 2320 | 11 | -6,6 |
9 | FM | Lagerman Robert | 2351 | Hellir | 2 | 2242 | 11 | -12,9 |
10 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2323 | Hellir | 1,5 | 2195 | 11 | -14,6 |
11 | FM | Kjartansson Gudmundur | 2413 | TR | 1,5 | 2156 | 11 | -20,1 |
Ornolfsson Magnus P | 2214 | Bol | 1,5 | 2189 | 11 | -2,9 |
Röđun 7. umferđar (mánudagur kl. 16):
1 | Arngrimsson Dagur | Ornolfsson Magnus P | |
2 | Lagerman Robert | Danielsen Henrik | |
3 | Gunnarsson Jon Viktor | Thorfinnsson Bragi | |
4 | Bjornsson Sigurbjorn | Olafsson David | |
5 | Kjartansson Gudmundur | Johannesson Ingvar Thor | |
6 | Thorhallsson Throstur | Gislason Gudmundur |
Teflt er í Ráđhússalnum. Umferđir hefjast kl. 16 á virkum dögum en kl. 13 um helgar. Skákir mótsins eru sýndar beint á vef Skáksambands Íslands. Ţađ er Taflfélag Bolungarvíkur sem heldur mótiđ.
6.9.2009 | 18:58
EM ungmenna: Jón Kristinn, Hallgerđur og Sigríđur unnu í sjöttu umferđ - Jón í 11.-25. sćti
Jón Kristinn Ţorgeirsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir unnu öll í sjöttu umferđ EM ungmenna sem fram fór í dag. Hrund Hauksdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir gerđu jafntefli. Jón Kristinn Ţorgeirsson hefur 4 vinninga og er í 11.-25. sćti en 81 keppandi tekur ţátt í flokknum. Hallgerđur Helga hefur 3 vinninga.
Úrslit 6. umferđar:
Name | Rtg | Result | Name | Rtg | Group |
Massoni Michael | 2291 | 1 - 0 | Omarsson Dadi | 2091 | Boys U18 |
Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | 0 - 1 | Pirverdiyev Aqil | 1905 | Boys U14 |
Moroni Luca | 1576 | 0 - 1 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | Boys U10 |
Sucikova Katarina | 0 | ˝ - ˝ | Hauksdottir Hrund | 0 | Girls U14 |
Messina Roberta | 1900 | ˝ - ˝ | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1721 | Girls U16 |
Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1941 | 1 - 0 | Babei Angelica | 2015 | Girls U18 |
Helgadottir Sigridur Bjorg | 1712 | 1 - 0 | Kosturska Yoana | 1849 | Girls U18 |
Jón Kristinn hefur 4 vinninga, Hallgerđur hefur 3 vinninga, Dađi og Jóhanna hafa 2˝ vinning, Dagur Andri og Sigríđur Björg hafa 2 vinninga og Hrund hefur 1˝ vinning.
Dađi Ómarsson teflir í flokki drengja 18 ára og yngri, Dagur Andri Friđgeirsson í flokki 14 ára og yngri og Jón Kristinn Ţorgeirsson í flokki 10 ára og yngri. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir tefla í flokki stúlkna 18 ára og yngri, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir í flokki 16 ára og yngri og Hrund Hauksdóttir í flokki 14 ára og yngri.
6.9.2009 | 17:01
Hjörvar öruggur sigurvegari áskorendaflokks - fimm í aukakeppni um sćti í landsliđsflokki
Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) var öruggur sigurvegari áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem lauk í dag í félagsheimili TR. Hjörvar vann Stefán Bergsson (2070) í lokaumferđinni. Hjörvar hlaut 8 vinninga í 9 skákum, leyfđi ađeins tvö jafntefli. Fimm skákmenn deila öđru sćti ,međ 6,5 vinning og ţurfa ađ heyja aukakeppni ađ hitt sćtiđ í landsliđsflokki ađ ári. Ţađ eru Sćvar Bjarnason (2171), Ţorvarđur F. Ólafsson (2211), Jorge Fonseca (2009), Ţorsteinn Ţorsteinsson (2286) og Stefán Bergsson (2070).
Aukaverđlaunahafar:
- U-2000 stigum: Magnús Magnússon
- U-1600 stigum: Agnar Darri Lárusson
- U-16 ára: Friđrik Ţjálfi Stefánsson
- Kvennaverđlaun: Tinna Kristín Finnbogadóttir
- Fl. stigalausra: Gunnar Gunnarsson
Úrslit 9. umferđar:
Bo. | Name | Res. | Name |
1 | Bergsson Stefan | 0 - 1 | Gretarsson Hjorvar Steinn |
2 | Rodriguez Fonseca Jorge | ˝ - ˝ | Thorsteinsson Thorsteinn |
3 | Olafsson Thorvardur | 1 - 0 | Eliasson Kristjan Orn |
4 | Bjarnason Saevar | 1 - 0 | Brynjarsson Helgi |
5 | Kristinsson Bjarni Jens | 0 - 1 | Sigurdsson Sverrir |
6 | Magnusson Magnus | 1 - 0 | Gunnarsson Gunnar |
7 | Jonsson Olafur Gisli | ˝ - ˝ | Saemundsson Bjarni |
8 | Gardarsson Hordur | ˝ - ˝ | Bjornsson Eirikur K |
9 | Leifsson Thorsteinn | ˝ - ˝ | Stefansson Fridrik Thjalfi |
10 | Moller Agnar T | 0 - 1 | Benediktsson Frimann |
11 | Eymundsson Eymundur | ˝ - ˝ | Karlsson Mikael Johann |
12 | Larusson Agnar Darri | 1 - 0 | Ragnarsson Dagur |
13 | Eidsson Johann Oli | 0 - 1 | Stefansson Orn |
14 | Finnbogadottir Tinna Kristin | ˝ - ˝ | Antonson Atli |
15 | Kjartansson Dagur | ˝ - ˝ | Johannesson Oliver Aron |
16 | Urbancic Johannes Bjarki | ˝ - ˝ | Arnason Olafur Kjaran |
17 | Kristinardottir Elsa Maria | 1 - 0 | Steingrimsson Brynjar |
18 | Andrason Pall | - - - | Sigurvaldason Hjalmar |
19 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 - 1 | Sigurdsson Birkir Karl |
20 | Jonsson Robert Leo | 0 - 1 | Thorsson Patrekur |
21 | Gestsson Petur Olgeir | 1 - 0 | Johannesson Kristofer Joel |
22 | Kristjansson Throstur Smari | 1 - 0 | Kolka Dawid |
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2320 | 2355 | Hellir | 8 | 2373 | 9,3 | |
2 | IM | Bjarnason Saevar | 2171 | 2155 | TV | 6,5 | 2205 | 12,9 |
3 | Olafsson Thorvardur | 2211 | 2205 | Haukar | 6,5 | 2154 | -3,0 | |
4 | Rodriguez Fonseca Jorge | 2009 | 1980 | Haukar | 6,5 | 2063 | 17,6 | |
5 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2286 | 2250 | TV | 6,5 | 2044 | -17,7 |
6 | Bergsson Stefan | 2070 | 2045 | SA | 6,5 | 2050 | 3,2 | |
7 | Magnusson Magnus | 2055 | 1960 | TA | 6 | 2019 | 8,4 | |
8 | Sigurdsson Sverrir | 2013 | 1910 | Víkingar | 6 | 1980 | 2,6 | |
9 | Kristinsson Bjarni Jens | 1985 | 1940 | Hellir | 5,5 | 1933 | 3,6 | |
10 | Saemundsson Bjarni | 1922 | 1825 | Víkingar | 5,5 | 1786 | -6,8 | |
11 | Eliasson Kristjan Orn | 1982 | 1970 | TR | 5,5 | 1909 | 4,7 | |
12 | Brynjarsson Helgi | 1969 | 1970 | Hellir | 5,5 | 1954 | 8,1 | |
13 | Bjornsson Eirikur K | 2034 | 2005 | TR | 5 | 1955 | -9,2 | |
14 | Gunnarsson Gunnar | 0 | 0 | Haukar | 5 | 1820 | ||
15 | Jonsson Olafur Gisli | 1899 | 1925 | KR | 5 | 1792 | -7,2 | |
16 | Leifsson Thorsteinn | 1814 | 1690 | TR | 5 | 1832 | 6,9 | |
17 | Gardarsson Hordur | 1884 | 1795 | TA | 5 | 1673 | -5,6 | |
18 | Larusson Agnar Darri | 1752 | 1415 | TR | 5 | 1584 | -14,0 | |
19 | Benediktsson Frimann | 1950 | 1880 | TR | 5 | 1640 | -13,1 | |
20 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1694 | 1645 | TR | 5 | 1731 | 23,4 | |
21 | Stefansson Orn | 0 | 1385 | Hellir | 5 | 1781 | ||
22 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1710 | 1745 | UMSB | 4,5 | 1600 | -6,8 | |
23 | Moller Agnar T | 0 | 1440 | KR | 4,5 | 1738 | ||
24 | Karlsson Mikael Johann | 1702 | 1680 | SA | 4,5 | 1693 | 3,6 | |
25 | Eymundsson Eymundur | 0 | 1875 | SA | 4,5 | 1522 | ||
26 | Antonson Atli | 0 | 1720 | TR | 4,5 | 1343 | ||
27 | Kjartansson Dagur | 1455 | 1455 | Hellir | 4 | 1536 | 14,0 | |
28 | Arnason Olafur Kjaran | 0 | 0 | KR | 4 | 1577 | ||
29 | Eidsson Johann Oli | 1747 | 1590 | UMSB | 4 | 1464 | -16,7 | |
30 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 1370 | TR | 4 | 1562 | ||
31 | Kristinardottir Elsa Maria | 1766 | 1700 | Hellir | 4 | 1534 | -14,4 | |
32 | Johannesson Oliver Aron | 0 | 0 | Fjölnir | 4 | 1517 | ||
33 | Urbancic Johannes Bjarki | 0 | 0 | KR | 4 | 1408 | ||
34 | Ragnarsson Dagur | 0 | 0 | Fjölnir | 4 | 1375 | ||
35 | Thorsson Patrekur | 0 | 0 | Fjölnir | 4 | 1386 | ||
36 | Andrason Pall | 1550 | 1590 | TR | 3 | 1627 | -3,9 | |
37 | Sigurvaldason Hjalmar | 0 | 1350 | TR | 3 | 1403 | ||
38 | Gestsson Petur Olgeir | 0 | 0 | 3 | 1395 | |||
39 | Steingrimsson Brynjar | 0 | 1215 | Hellir | 3 | 1377 | ||
40 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 1165 | UMSB | 3 | 1239 | ||
41 | Johannesson Kristofer Joel | 0 | 0 | Fjölnir | 3 | 1223 | ||
42 | Jonsson Robert Leo | 0 | 0 | 2 | 1045 | |||
43 | Kolka Dawid | 0 | 0 | 2 | 1040 | |||
44 | Kristjansson Throstur Smari | 0 | 0 | 2 | 969 | |||
45 | Olafsdottir Asta Sonja | 0 | 0 | 1 | 1105 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.9.2009 | 15:28
Hrannar hafnađi í 3.-4. sćti í Osló
Hrannar Baldursson (2081) endađi í 3.-4. sćti í September-stigamóti skákklúbbsins í Osló. Hrannar gerđi jafntefli viđ Tarak Spreeman (1756) og Johannes Kvisla (2155) í 4. og 5. umferđ sem fram fóru í dag og endađi međ 3,5 vinning.
Kvisla sigrađi á mótinu, hlaut 4,5 vinning. Annar varđ alţjóđlegi meistarinn Atli Grönn (2416) međ 4 vinninga.
6.9.2009 | 08:39
Startmót SA fer fram í dag
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 7
- Sl. sólarhring: 68
- Sl. viku: 175
- Frá upphafi: 8779381
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 129
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar