Bloggfćrslur mánađarins, september 2009
Dagur Andri Friđgeirsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Hrund Hauksdóttir sigruđu öll í áttundu og nćstsíđustu umferđ EM ungmenna sem fram fór í dag í Fermo á Ítalíu, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđu jafntefli en ađrar skákir töpuđust. Jón Kristinn er efstur Íslendinga, međ 5 vinninga, Dagur Andri hefur 4 vinninga og Hrund og Hallgerđur hafa 3˝ vinning.
Úrslit 8. umferđar:
Rd. | Bo. | No. | Name | FED | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | FED | Rtg | No. | Group | ||
8 | 31 | 23 | FM | Valsecchi Alessio | ITA | 2372 | 3 | 1 - 0 | 3 | Omarsson Dadi | ISL | 2091 | 67 | Boys U18 | |
8 | 42 | 88 | Fridgeirsson Dagur Andri | ISL | 1775 | 3 | 1 - 0 | 3 | Hiti Domen | SLO | 1865 | 73 | Boys U14 | ||
8 | 16 | 29 | Arcuti Davide | SUI | 0 | 4 | 0 - 1 | 4 | Thorgeirsson Jon Kristinn | ISL | 0 | 75 | Boys U10 | ||
8 | 33 | 49 | Balzano Filli | ITA | 1727 | 2˝ | 0 - 1 | 2˝ | Hauksdottir Hrund | ISL | 0 | 61 | Girls U14 | ||
8 | 30 | 54 | Tsarouha Marianthi | GRE | 1763 | 2˝ | ˝ - ˝ | 2˝ | Johannsdottir Johanna Bjorg | ISL | 1721 | 57 | Girls U16 | ||
8 | 22 | 38 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 1941 | 3 | ˝ - ˝ | 3 | Lisac Tihana | CRO | 1788 | 48 | Girls U18 | ||
8 | 19 | 51 | Helgadottir Sigridur Bjorg | ISL | 1712 | 3 | 0 - 1 | 3 | Zvarikova Alexandra | SVK | 1984 | 33 | Girls U18 |
Jón Kristinn hefur 5 vinninga, Dagur Andri hefur 4 vinninga, Hrund og Hallgerđur Helga hafa 3˝ vinning og Dađi, Jóhanna Björg og Sigríđur Björg hafa 3 vinninga.
Dađi Ómarsson teflir í flokki drengja 18 ára og yngri, Dagur Andri Friđgeirsson í flokki 14 ára og yngri og Jón Kristinn Ţorgeirsson í flokki 10 ára og yngri. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir tefla í flokki stúlkna 18 ára og yngri, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir í flokki 16 ára og yngri og Hrund Hauksdóttir í flokki 14 ára og yngri.
8.9.2009 | 20:21
Grischuk og Aronian efstir í Bilbao
Rússinn Alexander Grishchuk (2733) og Armeninn Levon Arionian (2773) eru efstir í hálfleik á Alslemmumótinu sem nú er í gangi í Bilbao á Spáni. Báđir hafa ţeir 6 stig en gefin er 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli. Ţađ hefur skilađ sér í fjörlegri taflmennsku en ađeins einni skák hefur lokiđ međ jafntefli.
Úrslit 1.-3. umferđar:
1st round on 2009/09/06 at 18-00 | |||||||
M. | No. | 0 | Name | Result | 0 | Name | No. |
1 | 1 | GM | Kariakin Sergey | 1/2 | GM | Shirov Alexei | 4 |
2 | 2 | GM | Grischuk Alexander | 1-0 | GM | Aronian Levon | 3 |
2nd round on 2009/09/07 at 17-00 | |||||||
M. | No. | 0 | Name | Result | 0 | Name | No. |
1 | 3 | GM | Aronian Levon | 1-0 | GM | Kariakin Sergey | 1 |
2 | 2 | GM | Grischuk Alexander | 1-0 | GM | Shirov Alexei | 4 |
3rd round on 2009/09/08 at 17-00 | |||||||
M. | No. | 0 | Name | Result | 0 | Name | No. |
1 | 1 | GM | Kariakin Sergey | 1-0 | GM | Grischuk Alexander | 2 |
2 | 4 | GM | Shirov Alexei | 0-1 | GM | Aronian Levon | 3 |
Stađan:
- 1.-2. Grischuk og Aronian 6 v.
- 3. Karjakin 4 stig
- 4. Shirov 1 stig.
Á mótiđ er bođiđ sigurvegurum 4 stórmóta. Ţađ er Nanching Pearl Spring í Kína, Corus-mótsins í Wijk aan Zee, Linares-mótsins og Mtel-Masters mótsins í Sofíu. Stigahćsti skákmađur heims Topalov forfallađist og sćti hans tók Aronian.
Teflt er í glćsilegu glerhýsi í Bilbao og geta áhorfendur fylgst međ fyrir utan gleriđ.
Heimasíđa mótsins8.9.2009 | 20:15
Aukakeppni áskorendaflokks
Aukakeppni ţeirra sem lentu í 2.-6. í áskorendaflokki hefst fimmtudaginn 17. september. Tefld verđur einföld umferđ og einu sinni í viku á fimmtudögum. Sigurvegarinn fćr sćti í landsliđsflokki ađ ári. Verđi tveir eđa fleiri efstir ađ lokinni aukakeppninni verđur teflt til ţrautar í atskák.
Pörunin:
Round 1 on 2009/09/17 at 18:00 | ||||
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Rodriguez Fonseca Jorge | 2018 | - | Thorsteinsson Thorsteinn | 2286 |
Bjarnason Saevar | 2171 | - | Olafsson Thorvardur | 2211 |
Bergsson Stefan | 2070 | Bye | 0 | |
Round 2 on 2009/09/24 at 18:00 | ||||
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Thorsteinsson Thorsteinn | 2286 | - | Bjarnason Saevar | 2171 |
Bergsson Stefan | 2070 | - | Rodriguez Fonseca Jorge | 2018 |
Olafsson Thorvardur | 2211 | Bye | 0 | |
Round 3 on 2009/10/01 at 18:00 | ||||
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Bjarnason Saevar | 2171 | - | Bergsson Stefan | 2070 |
Olafsson Thorvardur | 2211 | - | Thorsteinsson Thorsteinn | 2286 |
Rodriguez Fonseca Jorge | 2018 | Bye | 0 | |
Round 4 on 2009/10/08 at 18:00 | ||||
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Bergsson Stefan | 2070 | - | Olafsson Thorvardur | 2211 |
Rodriguez Fonseca Jorge | 2018 | - | Bjarnason Saevar | 2171 |
Thorsteinsson Thorsteinn | 2286 | Bye | 0 | |
Round 5 on 2009/10/15 at 18:00 | ||||
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Olafsson Thorvardur | 2211 | - | Rodriguez Fonseca Jorge | 2018 |
Thorsteinsson Thorsteinn | 2286 | - | Bergsson Stefan | 2070 |
Bjarnason Saevar | 2171 | Bye | 0 |
8.9.2009 | 11:36
Pétur Atli sigrađi á Vinjarmóti
Tólf ţátttakendur skráđu sig til leiks í hrađskákmóti Skákfélags Vinjar sem haldiđ var í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, í gćr, strax uppúr hádeginu.
Mikiđ líf var í húsinu ţví í austurhorninu var Valgerđur Magnúsdóttir, sálfrćđingur, međ fyrirlestur um sálrćnan stuđning og í vesturhorninu hann Sveinbjörn Fjölnir Pétursson ađ lóđsa byrjendur í gegnum facebook.
Skákpiltarnir - ţví engin stúlka var međ - plantađi sér bara sem nćst kaffinu og kökunum og kíkti annađ slagiđ á hóp kvenna sem prjónađi sem mest ţćr máttu í sófahorninu undir leiđsögn Kolbrúnar Pétursdóttur.
Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og stjórnađi Hrannar Jónsson mótinu styrkum höndum.
Pétur Atli Lárusson, Skagapilturinn sterki, byrjađi á ţví ađ tapa fyrir Hauki Halldórssyni úr Skákfélagi Vinjar en vann svo nćstu fimm og stóđ uppi sem sigurvegari.
Annar kom svo Hrannar sjálfur međ fjóra og hálfan, örlítiđ hćrri á stigum en Akureyringurinn Eymundur Eymundsson sem hafđi 4,5 einnig.
Bókaverđlaun voru fyrir efstu sćtin og ađrir fengu skákbók til ađ glugga í fyrir nćsta mót. En úrslitin urđu:
1. 5.0 Pétur Atli Lárusson
2. 4.5 Hrannar Jónsson
3. 4.5 Eymundur Eymundsson
4. 3.5 Haukur Halldórsson
5. 3.5 Kristján B. Ţór
6. 3.0 Ásgeir Sigurđsson
7. 3.0 Magnús Aronsson
8. 3.0 Guđmundur Valdimar Guđmundsson
9. 2.5 Arnar Valgeirsson
10. 1.5 Luigi Formicola
11. 1.0 Jón Gauti Magnússon
12. 1.0 Einar Björnsson
8.9.2009 | 00:19
Skákćfingar T.R. fyrir 12 ára og yngri hefjast 12. september

Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2009 | 21:26
Henrik međ vinningsforskot á Ţröst
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2473) vann FIDE-meistarann Róbert Lagerman (2351) í sjöundu umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld. Henrik hefur 6 vinninga og hefur 1 vinnings forskot á Ţröst Ţórhallsson (2433) sem vann Guđmund Gíslason (2348) í mjög vel tefldri skák. Jón Viktor Gunnarsson (2462) og Bragi Ţorfinnsson (2360) eru í 3.-4. sćti međ 4˝ vinning eftir ađ hafa gert jafntefli í innbyrđis viđureign.
Áttunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16. Ţá mćtast m.a.: Henrik - Jón Viktor, Ingvar Ţór - Ţröstur, Bragi - Sigurbjörn.
Úrslit 7. umferđar:
Arngrimsson Dagur | 1 - 0 | Ornolfsson Magnus P |
Lagerman Robert | 0 - 1 | Danielsen Henrik |
Gunnarsson Jon Viktor | ˝ - ˝ | Thorfinnsson Bragi |
Bjornsson Sigurbjorn | 1 - 0 | Olafsson David |
Kjartansson Gudmundur | 1 - 0 | Johannesson Ingvar Thor |
Thorhallsson Throstur | 1 - 0 | Gislason Gudmundur |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | GM | Danielsen Henrik | 2473 | Haukar | 6 | 2640 | 11,8 |
2 | GM | Thorhallsson Throstur | 2433 | Bol | 5 | 2511 | 7,5 |
3 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | Bol | 4,5 | 2458 | -0,1 |
4 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | Bol | 4,5 | 2466 | 10,3 |
5 | Gislason Gudmundur | 2348 | Bol | 4 | 2452 | 15,5 | |
6 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2287 | Hellir | 4 | 2410 | 17,9 |
7 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | Bol | 3,5 | 2354 | -4,0 |
8 | FM | Olafsson David | 2327 | Hellir | 3 | 2313 | -2,3 |
9 | FM | Kjartansson Gudmundur | 2413 | TR | 2,5 | 2243 | -16,3 |
10 | FM | Lagerman Robert | 2351 | Hellir | 2 | 2224 | -17,9 |
11 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2323 | Hellir | 1,5 | 2162 | -20,3 |
Ornolfsson Magnus P | 2214 | Bol | 1,5 | 2154 | -6,8 |
Röđun 8. umferđar (ţriđjudagur kl. 16):
Ornolfsson Magnus P | Gislason Gudmundur | |
Johannesson Ingvar Thor | Thorhallsson Throstur | |
Olafsson David | Kjartansson Gudmundur | |
Thorfinnsson Bragi | Bjornsson Sigurbjorn | |
Danielsen Henrik | Gunnarsson Jon Viktor | |
Arngrimsson Dagur | Lagerman Robert |
Teflt er í Ráđhússalnum. Umferđir hefjast kl. 16 á virkum dögum en kl. 13 um helgar. Skákir mótsins eru sýndar beint á vef Skáksambands Íslands. Ţađ er Taflfélag Bolungarvíkur sem heldur mótiđ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Dagur Andri Friđgeirsson, Hrund Hauksdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir sigruđu öll í sjöundu umferđ EM ungmenna sem fram fór í dag í Fermo á Ítalíu, Dađi Ómarsson gerđi jafntefli en ađrir töpuđu. Jón Kristinn Ţorgeirsson er efstur Íslendinga, ţrátt fyrir tap, međ 4 vinninga.
Úrslit 7. umferđar:
Name | Rtg | Pts. | Result | Name | Rtg | Group |
Omarsson Dadi | 2091 | 2˝ | ˝ - ˝ | Baloire Endy | 1895 | Boys U18 |
Giampieri Stefano | 1768 | 2 | 0 - 1 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | Boys U14 |
Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | 4 | 0 - 1 | Maltsev Leonid | 1936 | Boys U10 |
Hauksdottir Hrund | 0 | 1˝ | 1 - 0 | Leonardi Caterina | 0 | Girls U14 |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 1721 | 2˝ | 0 - 1 | Khalafova Narmin | 1901 | Girls U16 |
Jussupow Ekaterina | 2179 | 3 | 1 - 0 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1941 | Girls U18 |
Jorgensen Line Jin | 1924 | 2 | 0 - 1 | Helgadottir Sigridur Bjorg | 1712 | Girls U18 |
Jón Kristinn hefur 4 vinninga, Dađi, Dagur Andri, Hallgerđur Helga og Sigríđur Björg hafa 3 vinninga og Hrund hafa 2˝ vinning.
Dađi Ómarsson teflir í flokki drengja 18 ára og yngri, Dagur Andri Friđgeirsson í flokki 14 ára og yngri og Jón Kristinn Ţorgeirsson í flokki 10 ára og yngri. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir tefla í flokki stúlkna 18 ára og yngri, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir í flokki 16 ára og yngri og Hrund Hauksdóttir í flokki 14 ára og yngri.
7.9.2009 | 16:31
Haustmót TV hefst á fimmtudag
Skráning fer fram hjá Sverri í síma 858-8866, hjá Karli Gauta í síma 898-1067 og á netfangiđ: sverriru@simnet.is til kl. 19 á fimmtudagskvöld.
Tímamörk: 1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik. (7 umferđir - umferđarfjöld gćti tekiđ breytingum eftir ţátttöku).
Mótiđ verđur reiknađ til Fide og íslenskra stiga. Teflt verđur í Skáksetrinu Heiđarvegi 9.
Dagskrá: (Gćti tekiđ breytingum)
1. umferđ: Fimmtudaginn 10. september kl. 19:30
2. umferđ: Sunnudaginn 13. september kl. 19:30
3. umferđ: Ţriđjudaginn 22. september kl. 19:30
4. umferđ: Fimmtudaginn 1. október kl. 19:30
5. umferđ: Fimmtudaginn 8. október kl. 19:30
6. umferđ: Fimmtudaginn 15. október kl. 19:30
7. umferđ: Sunnudaginn 18. október kl. 19:30.
Haustmótsmeistarar síđustu sex ára hafa veriđ :
2008 Björn Ívar Karlsson
2007 Sigurjón Ţorkelsson
2006 Ćgir Páll Friđbertsson
2005 Einar Guđlaugsson
2004 Sigurjón Ţorkelsson
2003 Sverrir Unnarsson.
7.9.2009 | 15:53
Skákhátíđin í Bolungarvík - breytingar
Opna Bolungarvíkurmótinu hefur veriđ breytt og í stađ ţess ađ tefla 3 atskákir og 4 lengri skákir verđa eingöngu tefldar atskákir. Mótiđ mun fara fram í Hvíta húsinu (safnađarheimilinu) á miđ- og fimmtudagskvöldiđ og hefst taflmennskan kl. 20 bćđi kvöldin. Stefnt er ađ ţví ađ tefla 3 atskákir á miđvikudagskvöldinu en 4 á fimmtudagskvöldinu. Umferđafjöldi og umhugsunartími mun ţó endanlega ráđast af fjölda keppenda.
Í ljósi ţessarar breytingar hefur Taflfélag Bolungarvíkur ákveđiđ ađ styrkja skákmenn til ađ taka ţátt í Hrađskákmóti Íslands. Hver ţátttakandi í Hrađskákmóti Íslands utan stór-Bolungarvíkursvćđisins mun fá styrk upp á kr. 3.500,- Keppendur sem hafa ekki kost á ađ fljúga beint vestur eđa ţurfa ađ keyra mjög langa leiđ (t.d. Vestmannaeyingar og Austfirđingar) munu fá tvöfaldan styrk eđa kr. 7.000,-
Styrkurinn verđur greiddur út eftirá.
Skráning í bćđi mótin fer fram á heimasíđu Taflfélags Bolungarvíkur http://taflfelagbolungarvikur.blog.is.
7.9.2009 | 07:30
Skákmót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, í dag
Verđlaun verđa veitt fyrir efstu sćtin og dregnir verđa út happadrćttisvinningar. Allt skákáhugafólk er hjartanlega velkomiđ.
Skákstjóri: Hrannar Jónsson, skákkennari.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 3
- Sl. sólarhring: 64
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8779377
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 125
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar