Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Skákmót í Rauđakrosshúsinu, BORGARTÚNI 25, á mánudag.

Mánudaginn 7. september, klukkan 13:30, heldur Skákfélag Vinjar hrađskákmót í Rauđakrosshúsinu ţar sem ávallt eitthvađ er um ađ vera. Ţađ er stađsett ađ Borgartúni 25.  Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma eftir Monradkerfi.

Verđlaun verđa veitt fyrir efstu sćtin og dregnir verđa út happadrćttisvinningar.  Allt skákáhugafólk er hjartanlega velkomiđ.

Skákstjóri: Hrannar Jónsson, skákkennari.

Skákhátíđin í Bolungarvík

Búiđ er ađ opna fyrir skráningu í Hrađskákmót Íslands og Opna Bolungarvíkurmótiđ.

Skráningin fer fram  í gegnum skráningarform sem er ađgengilegt á heimasíđu Taflfélags Bolungarvíkur http://taflfelagbolungarvikur.blog.is.

Einnig er hćgt ađ hringja í Guđmund Dađason í síma 844 4481 eđa senda póst á gummidada@simnet.is.

Skákmenn ţurfa sjálfir ađ sjá um bókun á flugi og er best ađ gera ţađ í gegnum Ásdísi hjá skáksambandinu til ađ fá ÍSÍ fargjaldiđ eđa taka skýrt fram viđ Flugfélagiđ ađ ţetta sé á vegum SÍ.  ÍSÍ fargjaldiđ kostar u.ţ.b. 14.500,-

Helstu flugtímar:

Reykjavík-Ísafjörđur

Miđ 9.sept  kl 17:00-17:40

Fös 11. sept kl 17:00-17:40

Lau 12.sept kl 9:00-9:40

 

Ísafjörđur-Reykjavík

Lau 12.sept kl 18:05-18:45

Sun 13.sept kl 13:20-14:00

Sun 13.sept kl 18:05-18:45

 

Einnig er bent á landleiđina en nú er nýbúiđ ađ stytta leiđina enn frekar međ opnun nýrrar brúar yfir Mjóafjörđ í Ísafjarđardjúpi.  Stysta leiđin frá Reykjavík er í gegnum Búđardal, yfir Gilsfjarđarbrúna, upp Ţorskafjarđarheiđi og ţađan niđur í Ísafjarđardjúp. Öll leiđin er malbikuđ ef frá er talin spottinn yfir Ţorskafjarđaheiđi.  Ţetta tekur ađeins um 5,5 tíma ađ keyra og er langhagstćđasta leiđin ef enn geta sameinast nokkrir í bíl.

Keppendum stendur til bođa ađ kaupa hádegismat fim-, fös- og laugardag á kr. 1.000,- hver máltíđ. Skrá ţarf sig fyrirfram í matinn og greiđa inná 1176-26-595 kt. 581007-2560. 

Gistingu er hćgt ađ panta hjá Arndísi Hjartardóttur í síma 863-3879.  Verđ per nótt er kr. 4.000,- (uppábúin rúm). Taflfélagiđ mun ađstođa Arndísi viđ ađ koma mönnum fyrir og ef ţađ verđur mjög fjölmennt mega menn eiga von á ađ ţađ ţurfi ađ henda dýnum á eitt og eitt gólf. Öllum mun verđa redduđ gisting!

Skráning á golfmótiđ fer fram á www.golf.is undir Mótaskrá->Golfklúbbur Bolungarvíkur->Sparisjóđsmótiđ.

Taflfélagiđ hefur fengiđ styrk úr Landsbyggđarsjóđi SÍ vegna skákhátíđarinnar. Ákveđiđ hefur veriđ ađ nýta ţađ fjármagn til ađ styrkja skákmenn til ađ taka ţátt í Opna Bolungarvíkurmótinu. Hver ţátttakandi í Opna mótinu utan stór-Bolungarvíkursvćđisins mun ţví fá styrk upp á kr. 3.500,-  Keppendur sem hafa ekki kost á ađ fljúga beint vestur eđa ţurfa ađ keyra mjög langa leiđ (t.d. Vestamannaeyingar og Austfirđingar) munu fá tvöfaldan styrk eđa kr. 7.000,-

Styrkurinn verđur greiddur út eftirá.

Ţađ verđur heilmikiđ um ađ vera ţessa daga. Úrslit munu ráđast í Landsliđsflokki og nýr Íslandsmeistari krýndur. Hellir og Bolungarvík munu mćtast í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga á föstudagskvöldinu. Svo munu auđvitađ Opna mótiđ og Hrađskákmót Íslands verđa létt og skemmtileg mót. Golfarar fá svo frábćrt tćkifćri til ađ enda sumarvertíđina á sunnudeginum.  Á laugardagskvöldinu verđur hátíđarkvöldverđur í bođi Taflfélagsins.

Opna Bolungarvíkurmótiđ - verđlaun og dagskrá

- Ef a.m.k. 10 keppendur verđa međ yfir 2000 stig mun efsta sćtiđ á mótinu gefa ţátttökurétt í   Landsliđsflokki ađ ári.

- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin auk verđlaunagrips til sigurvegarans.

- Bolungavíkurmeistarinn fćr eigna- og farandbikar.

- Aukaverđlaun fá efstu menn af stigulausum, undir 1800 stigum og undir 2000 stigum.

- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin 18 ára og yngri.

Í fyrstu 3 umferđum er umhugsunartími 25 mín á mann.  Í síđustu fjórum umferđunum fá keppendur 1,5 klst á skákina + 30 sek eftir hvern leik.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra stiga.  Skákstjóri verđur Gunnar Björnsson.

 

Teflt verđur í Hvíta húsinu (safnađarheimilinu) og hefjast umferđirnar sem hér segir:

1.-3. umferđ miđvikudag 9. sept kl. 20-23.

4. umferđ fimmtudag 10. sept kl. 10-15

5. umferđ fimmtudag 10. sept kl. 17-22

6. umferđ fimmtudag 11. sept kl. 9-14

7. umferđ fimmtudag 11. sept kl. 15-20

 

Hrađskákmót Íslands - verđlaun og dagskrá

- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin auk verđlaunagrips til sigurvegarans.  Eftirfarandi peningaverđlaun eru í bođi:

            1. sćti kr. 20.000

            2. sćti kr. 10.000

            3. sćti kr.   5.000

- Bolungavíkurmeistarinn fćr eigna- og farandbikar.

- Aukaverđlaun fá efstu menn af stigulausum, undir 1800 stigum, undir 2000 stigum og undir 2200 stigum.

- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin 16 ára og yngri.

- Aukaverđlaun til efsta stjórnmálamannsins.  Skilyrđi er ađ hafa setiđ í bćjarstjórn eđa á Alţingi.

Umhugsunartími er 5mín á keppenda. Umferđafjöldi rćđst af fjölda ţátttakanda en verđa ađ hámarki 15 umferđir. Skákstjóri verđur Gunnar Björnsson.

Teflt verđur í Íţróttahúsinu og hefst mótiđ kl. 13.  Áćtluđ lok eru um kl. 16.

Ađ móti loknu verđur verđlaunaafhending fyrir öll mót skákhátíđarinnar.

Heimasíđa TB


Skákdeild Fjölnis hlaut "Máttarstólpann" 2009

Fjölnir - MáttarstólpinnÁ Grafarvogsdeginum 5. september veitti Hverfisráđ Grafarvogs Skákdeild Fjölnis hvatningarverđlaun ráđsins , "Máttarstólpann" fyrir áriđ 2009.  Viđurkenningin er veitt ár hvert fyrir framúrskarandi félagsstarf í Grafarvogshverfi. Skákdeildin ţótti vel ađ ţessum verđlaunum komin og fór Ragnar Sćr Ragnarsson varaformađur hverfisráđsins nokkrum orđum um árangursríkt barna-og unglingastarf félagsins ţar sem árangur skákstarfs í Rimaskóla bćri hćst.

Ţađ var formađur skákdeildarinnar Helgi Árnason skólastjóri sem veitti viđurkenningunni viđtöku úr hendi Guđrúnar Valdimarsdóttur framkvćmdarstjóra SAMFOKS. Auk viđurkenningarinnar fylgir Máttarstólpanum vegleg peningaupphćđ til félagsstarfseminnar. Helgi ţakkađi hverfisráđinu ţennan mikla heiđur sem vćri skákdeildinni mikil hvatning til framtíđar og styddi viđ ţá stefnu deildarinnar ađ hafa ćfingar og skákmót barna og unglinga ókeypis.


Björn Ívar sigrađi á Vinnslustöđvarmótinu

Björn Ívar KarlssonÍ kvöld lauk Vinnslustöđvarmótinu í Eyjum.  Keppendur voru 15 og voru tefldar sex umferđir, ţrjár atskákir og ţrjár kappskákir.  Sigurvegari var Björn Ívar Karlsson međ 5 vinninga, en jafn honum ađ vinningum var Einar Kristinn Einarsson, en Björn var hćrri á stigum.

  Úrslit:
  1. Björn Ívar Karlsson 5 vinn.
  2. Einar Kr. Einarsson 5 vinn.
  3. Sverrir Unnarsson 4,5 vinn.

  Yngri en 15 ára:
  1. Dađi Steinn Jónsson 2,5 vinn.
  2. Kristófer Gautason  2,5 vinn.
  3. Ólafur Freyr Ólafsson 2,5 vinn.


Hjörvar efstur fyrir lokaumferđina

Hjörvar Steinn GrétarssonHjörvar Steinn Grétarsson (2320) er efstur međ 7 vinninga ađ lokinni áttundu og nćstsíđustu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins sem fram fór í kvöld.  Hjörvar vann Ţorvarđ F. Ólafsson (2211).  Annar er Stefán Bergsson (2070) međ 6,5 vinning eftir sigur á Sćvari Bjarnasyni (2171).  Í 3.-4. sćti međ 6 vinninga eru Jorge Fonseca (2009) og Ţorsteinn Ţorsteinsson (2286).   Níunda og síđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 13.


Úrslit 8. umferđar:

 

Bo.NameResult Name
1Gretarsson Hjorvar Steinn 1 - 0 Olafsson Thorvardur 
2Bergsson Stefan 1 - 0 Bjarnason Saevar 
3Thorsteinsson Thorsteinn 1 - 0 Sigurdsson Sverrir 
4Bjornsson Eirikur K 0 - 1 Rodriguez Fonseca Jorge 
5Stefansson Fridrik Thjalfi 0 - 1 Kristinsson Bjarni Jens 
6Eliasson Kristjan Orn 1 - 0 Jonsson Olafur Gisli 
7Brynjarsson Helgi 1 - 0 Leifsson Thorsteinn 
8Karlsson Mikael Johann 0 - 1 Magnusson Magnus 
9Gunnarsson Gunnar 1 - 0 Benediktsson Frimann 
10Ragnarsson Dagur 0 - 1 Saemundsson Bjarni 
11Arnason Olafur Kjaran 0 - 1 Gardarsson Hordur 
12Stefansson Orn ˝ - ˝ Finnbogadottir Tinna Kristin 
13Urbancic Johannes Bjarki 0 - 1 Moller Agnar T 
14Eymundsson Eymundur + - - Andrason Pall 
15Thorsson Patrekur 0 - 1 Larusson Agnar Darri 
16Eidsson Johann Oli + - - Sigurvaldason Hjalmar 
17Antonson Atli 1 - 0 Finnbogadottir Hulda Run 
18Kristinardottir Elsa Maria ˝ - ˝ Kjartansson Dagur 
19Johannesson Oliver Aron 1 - 0 Jonsson Robert Leo 
20Sigurdsson Birkir Karl 1 - 0 Gestsson Petur Olgeir 
21Steingrimsson Brynjar 1 - 0 Kolka Dawid 
22Johannesson Kristofer Joel 0 - 1 Kristjansson Throstur Smari 
23Olafsdottir Asta Sonja 0not paired


Stađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Gretarsson Hjorvar Steinn 2320Hellir723526,4
2 Bergsson Stefan 2070SA6,520806
3 Rodriguez Fonseca Jorge 2009Haukar6204112,6
4FMThorsteinsson Thorsteinn 2286TV62054-12,8
5IMBjarnason Saevar 2171TV5,521886,2
6 Olafsson Thorvardur 2211Haukar5,52129-6,2
7 Kristinsson Bjarni Jens 1985Hellir5,5197410,5
8 Brynjarsson Helgi 1969Hellir5,5199111,7
9 Eliasson Kristjan Orn 1982TR5,519227,8
10 Magnusson Magnus 2055TA520768,4
11 Sigurdsson Sverrir 2013Víkingar51933-4,3
12 Saemundsson Bjarni 1922Víkingar51777-6,3
13 Gunnarsson Gunnar 0Haukar51837 
14 Bjornsson Eirikur K 2034TR4,51959-6,2
15 Leifsson Thorsteinn 1814TR4,518449,3
16 Jonsson Olafur Gisli 1899KR4,51773-7,7
17 Gardarsson Hordur 1884TA4,51622-8,6
18 Moller Agnar T 1440KR4,51757 
19 Stefansson Fridrik Thjalfi 1694TR4,517150
20 Stefansson Orn 1385Hellir41737 
21 Larusson Agnar Darri 1752TR41584-23,3
22 Benediktsson Frimann 1950TR41616-13,1
23 Finnbogadottir Tinna Kristin 1710UMSB41585-6,8
24 Karlsson Mikael Johann 1702SA416670
25 Eidsson Johann Oli 1747UMSB41525-27,8
26 Eymundsson Eymundur 1875SA41495 
27 Ragnarsson Dagur 0Fjölnir41378 
28 Antonson Atli 1720TR41297 
29 Arnason Olafur Kjaran 0KR3,51628 
30 Kjartansson Dagur 1455Hellir3,5158223,3
31 Urbancic Johannes Bjarki 0KR3,51435 
32 Johannesson Oliver Aron 0Fjölnir3,51530 
33 Andrason Pall 1550TR31627-6,5
34 Kristinardottir Elsa Maria 1766Hellir31529-14,4
35 Thorsson Patrekur 0Fjölnir31371 
36 Sigurdsson Birkir Karl 1370TR31570 
37 Sigurvaldason Hjalmar 1350TR31403 
38 Steingrimsson Brynjar 1215Hellir31382 
39 Finnbogadottir Hulda Run 1165UMSB31276 
40 Gestsson Petur Olgeir 0 21367 
41 Kolka Dawid 0 21077 
42 Johannesson Kristofer Joel 0Fjölnir21174 
43 Jonsson Robert Leo 0 21082 
44 Kristjansson Throstur Smari 0 21018 
45 Olafsdottir Asta Sonja 0 11105 



Röđun 9. umferđar (sunnudagur kl. 13):

 

Bo.NameResult Name
1Bergsson Stefan       Gretarsson Hjorvar Steinn 
2Rodriguez Fonseca Jorge       Thorsteinsson Thorsteinn 
3Olafsson Thorvardur       Eliasson Kristjan Orn 
4Bjarnason Saevar       Brynjarsson Helgi 
5Kristinsson Bjarni Jens       Sigurdsson Sverrir 
6Magnusson Magnus       Gunnarsson Gunnar 
7Jonsson Olafur Gisli       Saemundsson Bjarni 
8Gardarsson Hordur       Bjornsson Eirikur K 
9Leifsson Thorsteinn       Stefansson Fridrik Thjalfi 
10Moller Agnar T       Benediktsson Frimann 
11Eymundsson Eymundur       Karlsson Mikael Johann 
12Larusson Agnar Darri       Ragnarsson Dagur 
13Eidsson Johann Oli       Stefansson Orn 
14Finnbogadottir Tinna Kristin       Antonson Atli 
15Kjartansson Dagur       Johannesson Oliver Aron 
16Urbancic Johannes Bjarki       Arnason Olafur Kjaran 
17Kristinardottir Elsa Maria       Steingrimsson Brynjar 
18Andrason Pall       Sigurvaldason Hjalmar 
19Finnbogadottir Hulda Run       Sigurdsson Birkir Karl 
20Jonsson Robert Leo       Thorsson Patrekur 
21Gestsson Petur Olgeir       Johannesson Kristofer Joel 
22Kristjansson Throstur Smari       Kolka Dawid 
23Olafsdottir Asta Sonja 0not paired

Hrannar međ 2,5 vinning eftir 3 umferđir í Osló

Hrannar BaldurssonHrannar Baldursson (2081) er međ 2,5 vinning eftir 3 umferđir í skákmóti sem fram fer í Osló dagana 5. og 6. september. 

Í fyrstu umferđ gerđi Hrannar jafntefli viđ Anders Hobbens (2086) en í 2. og 3. umferđ sigrađi hann Tor Bothem (1940) og Svetoslav Mihjalov (2085).

Mótinu lýkur á morgun međ 4. og 5. umferđ.

Heimasíđa mótsins 


Henrik efstur á Íslandsmótinu

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2473) er efstur međ 4 vinninga ađ lokinni fimmtu umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í Bolungarvík í dag   Henrik sigrađi heimamanninn Magnús Pálma Örnólfsson (2214).  Í 2.-3. sćti međ 3,5 vinning eru Guđmundur Gíslason (2348) og Ţröstur Ţórhallsson (2433).  Sjötta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 13.  Ţá mćtast m.a.: Henrik - Dagur, Guđmundur Gíslason - Guđmundur Kjartansson og Magnús Pálmi - Ţröstur.


Úrslit 5. umferđar:

 

1Danielsen Henrik 1 - 0Ornolfsson Magnus P 
2Arngrimsson Dagur 1 - 0Thorfinnsson Bragi 
3Lagerman Robert ˝ - ˝Olafsson David 
4Gunnarsson Jon Viktor ˝ - ˝Johannesson Ingvar Thor 
5Bjornsson Sigurbjorn ˝ - ˝Gislason Gudmundur 
6Kjartansson Gudmundur 0 - 1Thorhallsson Throstur 



Stađan:

 

 

1GMDanielsen Henrik 2473Haukar425544,6
2 Gislason Gudmundur 2348Bol3,5254319,8
3GMThorhallsson Throstur 2433Bol3,525316,5
4FMOlafsson David 2327Hellir3243111,0
5IMThorfinnsson Bragi 2360Bol324194,0
6IMGunnarsson Jon Viktor 2462Bol32433-1,9
7IMArngrimsson Dagur 2396Bol2,52358-2,7
8FMBjornsson Sigurbjorn 2287Hellir2,523748,7
9FMLagerman Robert 2351Hellir22297-5,6
10FMJohannesson Ingvar Thor 2323Hellir12168-13,8
11 Ornolfsson Magnus P 2214Bol12132-7,1
12FMKjartansson Gudmundur 2413TR12109-19,2

 

Röđun 6. umferđar (sunnudagur kl. 13):

 

1Ornolfsson Magnus P      Thorhallsson Throstur 
2Gislason Gudmundur      Kjartansson Gudmundur 
3Johannesson Ingvar Thor      Bjornsson Sigurbjorn 
4Olafsson David      Gunnarsson Jon Viktor 
5Thorfinnsson Bragi      Lagerman Robert 
6Danielsen Henrik      Arngrimsson Dagur 

 

Teflt er í Ráđhússalnum.  Umferđir hefjast kl. 16 á virkum dögum en kl. 13 um helgar.  Skákir mótsins eru sýndar beint á vef Skáksambands Íslands.    Ţađ er Taflfélag Bolungarvíkur sem heldur mótiđ.  

 

 


Hjörvar efstur í áskorendaflokki

Hjörvar Steinn GrétarssonHjörvar Steinn Grétarsson (2320) er efstur međ 6 vinninga ađ lokinni sjöundu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag.  Í 2.-4. sćti međ 5˝ vinning eru Sćvar Bjarnason (2171), Ţorvarđur F. Ólafsson (2211) og Stefán Bergsson (2070).  Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram í kvöld og hefst kl. 18.  Ţá mćtast m.a. Hjörvar-Ţorvarđur og Stefán-Sćvar. 


Úrslit 7. umferđar:

 

Bo.NameResult Name
1Rodriguez Fonseca Jorge 0 - 1 Gretarsson Hjorvar Steinn 
2Bjarnason Saevar ˝ - ˝ Thorsteinsson Thorsteinn 
3Jonsson Olafur Gisli 0 - 1 Bergsson Stefan 
4Magnusson Magnus 0 - 1 Olafsson Thorvardur 
5Bjornsson Eirikur K ˝ - ˝ Eliasson Kristjan Orn 
6Sigurdsson Sverrir 1 - 0 Saemundsson Bjarni 
7Benediktsson Frimann 0 - 1 Stefansson Fridrik Thjalfi 
8Kristinsson Bjarni Jens 1 - 0 Stefansson Orn 
9Gardarsson Hordur 0 - 1 Brynjarsson Helgi 
10Leifsson Thorsteinn 1 - 0 Larusson Agnar Darri 
11Moller Agnar T ˝ - ˝ Finnbogadottir Tinna Kristin 
12Karlsson Mikael Johann + - - Sigurvaldason Hjalmar 
13Andrason Pall - - + Ragnarsson Dagur 
14Gunnarsson Gunnar 1 - 0 Kjartansson Dagur 
15Eidsson Johann Oli ˝ - ˝ Eymundsson Eymundur 
16Kristinardottir Elsa Maria - - + Arnason Olafur Kjaran 
17Urbancic Johannes Bjarki + - - Sigurdsson Birkir Karl 
18Kolka Dawid 0 - 1 Antonson Atli 
19Steingrimsson Brynjar 0 - 1 Thorsson Patrekur 
20Finnbogadottir Hulda Run 1 - 0 Johannesson Kristofer Joel 
21Gestsson Petur Olgeir 0 - 1 Johannesson Oliver Aron 
22Jonsson Robert Leo 1 - 0 Kristjansson Throstur Smari 
23Olafsdottir Asta Sonja 0not paired

 


Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Gretarsson Hjorvar Steinn 2320Hellir622971,2
2IMBjarnason Saevar 2171TV5,5227412,6
3 Olafsson Thorvardur 2211Haukar5,52171-0,9
4 Bergsson Stefan 2070SA5,52010-3,6
5FMThorsteinsson Thorsteinn 2286TV51998-15,3
6 Rodriguez Fonseca Jorge 2009Haukar519804,7
7 Sigurdsson Sverrir 2013Víkingar51932-1,8
8 Bjornsson Eirikur K 2034TR4,520041,8
9 Kristinsson Bjarni Jens 1985Hellir4,519548,3
10 Eliasson Kristjan Orn 1982TR4,518662
11 Brynjarsson Helgi 1969Hellir4,519467,3
12 Jonsson Olafur Gisli 1899KR4,51796-1,8
13 Leifsson Thorsteinn 1814TR4,5187913,6
14 Stefansson Fridrik Thjalfi 1694TR4,517290
15 Magnusson Magnus 2055TA420716,8
16 Saemundsson Bjarni 1922Víkingar41800-6,3
17 Gunnarsson Gunnar 0Haukar41759 
18 Benediktsson Frimann 1950TR41726-13,1
19 Karlsson Mikael Johann 1702SA416600
20 Ragnarsson Dagur 0Fjölnir41332 
21 Gardarsson Hordur 1884TA3,51634-8,6
22 Moller Agnar T 1440KR3,51793 
23 Finnbogadottir Tinna Kristin 1710UMSB3,51613-6,8
24 Stefansson Orn 1385Hellir3,51741 
25 Arnason Olafur Kjaran 0KR3,51647 
26 Urbancic Johannes Bjarki 0KR3,51516 
27 Larusson Agnar Darri 1752TR31589-23,3
28 Andrason Pall 1550TR31627-6,5
29 Kjartansson Dagur 1455Hellir3154514,3
30 Eidsson Johann Oli 1747UMSB31525-27,8
31 Eymundsson Eymundur 1875SA31495 
32 Thorsson Patrekur 0Fjölnir31366 
33 Antonson Atli 1720TR31266 
34 Sigurvaldason Hjalmar 1350TR31403 
35 Finnbogadottir Hulda Run 1165UMSB31262 
36 Johannesson Oliver Aron 0Fjölnir2,51525 
37 Kristinardottir Elsa Maria 1766Hellir2,51543-9
38 Steingrimsson Brynjar 1215Hellir21349 
39 Sigurdsson Birkir Karl 1370TR21572 
40 Gestsson Petur Olgeir 0 21429 
41 Johannesson Kristofer Joel 0Fjölnir21233 
42 Kolka Dawid 0 21141 
43 Jonsson Robert Leo 0 21150 
44 Olafsdottir Asta Sonja 0 11105 
45 Kristjansson Throstur Smari 0 1509 


Röđun 8. umferđar (laugardagur kl. 18):

Bo.NameResult Name
1Gretarsson Hjorvar Steinn       Olafsson Thorvardur 
2Bergsson Stefan       Bjarnason Saevar 
3Thorsteinsson Thorsteinn       Sigurdsson Sverrir 
4Bjornsson Eirikur K       Rodriguez Fonseca Jorge 
5Stefansson Fridrik Thjalfi       Kristinsson Bjarni Jens 
6Eliasson Kristjan Orn       Jonsson Olafur Gisli 
7Brynjarsson Helgi       Leifsson Thorsteinn 
8Karlsson Mikael Johann       Magnusson Magnus 
9Gunnarsson Gunnar       Benediktsson Frimann 
10Ragnarsson Dagur       Saemundsson Bjarni 
11Arnason Olafur Kjaran       Gardarsson Hordur 
12Stefansson Orn       Finnbogadottir Tinna Kristin 
13Urbancic Johannes Bjarki       Moller Agnar T 
14Eymundsson Eymundur       Andrason Pall 
15Thorsson Patrekur       Larusson Agnar Darri 
16Eidsson Johann Oli       Sigurvaldason Hjalmar 
17Antonson Atli       Finnbogadottir Hulda Run 
18Kristinardottir Elsa Maria       Kjartansson Dagur 
19Johannesson Oliver Aron       Jonsson Robert Leo 
20Sigurdsson Birkir Karl       Gestsson Petur Olgeir 
21Steingrimsson Brynjar       Kolka Dawid 
22Johannesson Kristofer Joel       Kristjansson Throstur Smari 
23Olafsdottir Asta Sonja 0not paired


Viđtal viđ Magnús Pálma á Rás tvö

Magnús Pálmi ÖrnólfssonGísli Einarsson fréttamađur á Rás tvö tók viđtal viđ Magnús Pálma Örnólfsson, keppenda í landsliđfloki og stjórnarmann í Taflfélagi Bolungarvík á föstudag.

Viđtaliđ má finna á hér.   Er ađ finna ca. undir "st" í "Austurland".

 

 


Einar Kr. efstur á Vinnslustöđvarmótinu

Einar K. Einarsson og SvidlerEinar K. Einarsson (1980) er efstur međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđ á Vinnslustöđvarmótinu sem fram fer í Vestamannaeyjum um helgina.  Keppendureru 15 og voru tefldar atskákir í fyrstu ţremur umferđun.  Í dag verđa tefldar 3 kappskákir.

Breyttur keppnistími:

  4. umf. kl. 10:00 (óbreytt)
  5. umf. kl. 13:30
  6. umf. kl. 17:00
 

Verđlaunaafhending upp úr klukkan 19 annađ kvöld.

  Stađan:

RankNameRtgFEDPtsBH.
1Einar K Einarsson1980ISL3
2Sverrir Unnarsson1875ISL
3Bjorn Ivar Karlsson2170ISL5
4Kjartan Gudmundsson1840ISL2
5Kristofer Gautason1480ISL2
6Aegir Pall Fridbertsson2035ISL7
7Olafur Tyr Gudjonsson1665ISL5
 Olafur Freyr Olafsson1330ISL5
9Einar Gudlaugsson1810ISL
10Sigurdur A Magnusson0ISL4
11Dadi Steinn Jonsson1455ISL4
12Valur Marvin Palsson0ISL1
13Robert Aron Eysteinsson1250ISL1
14Karl Gauti Hjaltason1615ISL14
15Johann Helgi Gislason0ISL04


Heimasíđa TV


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 12
  • Sl. sólarhring: 71
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8779386

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband