Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009
10.5.2009 | 09:34
Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag
Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram í Skákhöllinni í Faxafeni sunnudaginn 10. maí og hefst kl. 14.
Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi og er umhugsunartími fyrir hverja skák 15 mínútur á hvorn keppanda.
Ţetta er í sjötta skipti sem Taflfélagi Reykjavíkur heldur mótiđ, en ţess má geta ađ Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hefur boriđ sigur úr býtum fimm ár í röđ!
Keppt er um veglegan farandbikar sem hjónin Ólafur S. Ásgrímsson og Birna Halldórsdóttir gáfu. Einnig verđa eignarbikarar fyrir ţrjú efstu sćtin.
Öllum stúlkum á grunnskólaaldri í landinu er heimil ţátttaka og geta unniđ eignarbikar, en titilinn og farandbikarinn hreppir sú sem efst er ađ vinningum ţeirra er búsettar eru í Reykjavík.
Skráning fer fram á stađnum og hefst kl. 13.30.
9.5.2009 | 22:00
Dagur unglingameistari Reykjavíkur

9.5.2009 | 12:01
Arnar Íslandsmeistari í atskák
Arnar E. Gunnarsson er Íslandsmeistari í atskák eftir sigur á Birni Ţorfinnssyni í einvígi ţeirra á millum sem fram fór í höfuđstöđvum Kaupţings í Borgartúni í gćr.
Í fyrri skákinn hafđi Björn lengi vel frumkvćđiđ og fékk unniđ tafl en Arnar varđist fimlega og hafđi sigur eftir ljótan fingurbrjót Björns.
Í seinni skákinn reyndi Björn ýmislegt ađ flćkja stöđuna en Arnar náđi fram stöđu sem var nánast ómögulegt fyrir Björn ađ vinna og hafđi ađ lokum sigur.
Skákirnar má finna á vef SÍ og skýringar viđ ţćr má finna á Skákhorninu
9.5.2009 | 11:48
Unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag
Unglingameistaramót Reykjavíkur verđur haldiđ í Skákhöllinni Faxafeni 12 laugardaginn 9. maí kl. 14. Ţátttökurétt eiga allir unglingar á grunnskólaaldri en unglingameistaranafnbótina og farandbikarinn hlýtur efsti keppandi sem búsettur er í Reykjavík.
Umhugsunartími er 15 mínútur á mann til ađ ljúka skák og verđa tefldar sjö umferđir. Veittir verđa verđlaunagripir fyrir ţrjú efstu sćtin. Núverandi Unglingameistari Reykjavíkur er Dagur Andri Friđgeirsson. Skráning fer fram á stađnum og hefst kl. 13.30.

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák milli alţjóđlegu meistaranna Arnars E. Gunnarssonar og Björns Ţorfinnssonar fer fram föstudaginn 8.maí, í höfuđstöđvum Kaupţings, Borgartúni 19. Teflt verđur í fyrirlestrarsal bankans á jarđhćđ og hefst einvígiđ stundvíslega kl. 16.00.
Tefldar verđa tvćr atskákir međ 25 mín. umhugsunartíma. Ef ađ stađan er jöfn ađ ţeim loknum fer fram bráđabanaskák um Íslandsmeistaratitilinn.
Báđir keppendurnir hafa áđur hampađ Íslandsmeistaratitlinum. Björn er núverandi Íslandsmeistari eftir sigur á bróđur sínum, Braga Ţorfinnssyni, í ćsispennandi einvígi á síđasta ári. Björn tók ţá viđ titlinum af Arnari en svo skemmtilega vill til ađ Arnar varđ einnig Íslandsmeistari međ ţví ađ leggja Braga Ţorfinnsson ađ velli í úrslitaeinvígi.
Ţađ má ţví sanni segja ađ á morgun fari fram uppgjör tveggja bestu atskáksmanna landsins.
Skákáhugamenn eru hvattir til ađ mćta á stađinn og fylgjast međ baráttunni en einnig verđur hćgt ađ fylgjast međ skákunum á heimasíđu Skáksambands Íslands - http://www.skaksamband.is
8.5.2009 | 10:40
Ţórir, Jon Olav og Kristján Örn efstir á fimmtudagsmóti TR

Lokastađan:
Sćti: Nafn keppenda Vinningar Bergerstig
1-3 Ţórir Benediktsson, 9 42.25 Jon Olav Fivelstad, 9 41.50 Kristján Örn Elíasson, 9 39.00 4 Sigurjón Haraldsson, 8.5 36.25 5 Dagur Kjartansson, 7 27.50 6 Birkir Karl Sigurđsson, 6.5 23.50 7 Örn Stefánsson, 5 17.75 8 Finnur Kr. Finnsson, 4.5 12.00 9 Brynjar Steingrímsson, 3.5 8.25 10 Finnur Kristinsson, 2.5 3.75 11 Árni Elvar Árnason, 1.5 1.75 12 Fannar Dan Vignisson, 0 0.00 |
Spil og leikir | Breytt 9.5.2009 kl. 11:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
8.5.2009 | 07:19
Hjörvar efstur á afar spennandi Bođsmóti Hauka
Hjörvar Steinn Grétarsson er efstur í afar spennandi a-flokki Bođsmóts Hauka. Bjarni Jens Kristinsson er efstur í b-flokki og Vigfús Ó. Vigfússon og Ingi Tandri Traustason eru efstur í c-flokki.
A-flokkur:
Ţađ stefnir í hörkukeppni í A-flokki. Hjörvar og Hlíđar gerđu jafntefli í maraţonskák, Sverri Örn vann góđan sigur á Ţorvarđi og Stefán Freyr vann Jorge í mjög flókinni skák. Baráttan um sigur í mótinu stendur á milli 5 efstu keppenda, enda munar ađeins einum vinningi á ţeim.
Hjörvar Steinn Grétarsson - Hlíđar Ţór Hreinsson 1/2-1/2
Sverrir Örn Björnsson - Ţorvarđur Fannar Ólafsson 1-0
Stefán Freyr Guđmundsson - Jorge Fonseca 1-0
Stađan:
Hjörvar Steinn 3.5/4
Hlíđar Ţór 3/4
Stefán Freyr 3/4
Lenka 2,5/3
Sverrir Örn 2,5/4
Ţorvarđur 1,5/4
Jorge 0/5
Oddgeir 0/4
B-flokkur:
Baráttan í B-flokki virđist standa á milli Bjarna, Halldórs og Patreks. Bjarni vann mikilvćgan sigur á Patreki í kvöld. Halldór vann Pál eftir ađ hann lék illa af sér og Einar vann Martein nokkuđ örugglega. Í gćr vann Patrekur Martein í frestađri skák. Elsa María ţurfti ađ segja sig úr mótinu og ţví fékk Svanberg fremur auđveldan vinning í kvöld.
Bjarni Jens Kristinsson - Patrekur Maron Magnússon 1-0
Páll Sigurđsson - Halldór Pálsson 0-1
Marteinn Ţór Harđarson - Einar Valdimarsson 0-1
Elsa María Kristínardóttir - Svanberg Már Pálsson 0-1 (án taflmennsku)
Patrekur Maron Magnússon - Marteinn Ţór Harđarson 1-0
Stađan:
Bjarni Jens 3,5/4
Patrekur 3/4
Halldór 3/4
Páll 1,5/3
Marteinn 1,5/4
Einar 1,5/5
Svanberg 1/3
Elsa 0 (Hćtt keppni)
C-flokkur:
Vigfús vann Dag í frestađri skák á ţriđjudaginn. Vigfús vann svo Auđberg nokkuđ örugglega í kvöld. Tjörvi fórnađi manni gegn Degi fyrir nokkrar bćtur en Dagur varđist vel og vann. Ţá vann Ingi Gústaf nokkuđ örugglega. Vigfús er í góđri stöđu í ţessum flokki, en Ingi, Gísli og Geir eiga enn möguleika.
Dagur Andri Friđgeirsson - Vigfús Óđinn Vigfússon 0-1
Vigfús Óđinn Vigfússon - Auđbergur Magnússon 1-0
Tjörvi Schiöth - Dagur Andri Friđgeirsson 0-1
Gústaf Steingrímsson - Ingi Tandri Traustason 0-1
Stađan:
Vigfús 3,5/4
Ingi 3,5/5
Gísli 2,5/4
Geir 2/3
Gústaf 1/3
Dagur 1/3
Auđbergur 1/4
Tjörvi 0,5/4
7.5.2009 | 15:25
Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram á morgun
Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák milli alţjóđlegu meistaranna Arnars E. Gunnarssonar og Björns Ţorfinnssonar fer fram föstudaginn 8.maí, í höfuđstöđvum Kaupţings, Borgartúni 19. Teflt verđur í fyrirlestrarsal bankans á jarđhćđ og hefst einvígiđ stundvíslega kl. 16.00.
Tefldar verđa tvćr atskákir međ 25 mín. umhugsunartíma. Ef ađ stađan er jöfn ađ ţeim loknum fer fram bráđabanaskák um Íslandsmeistaratitilinn.
Báđir keppendurnir hafa áđur hampađ Íslandsmeistaratitlinum. Björn er núverandi Íslandsmeistari eftir sigur á bróđur sínum, Braga Ţorfinnssyni, í ćsispennandi einvígi á síđasta ári. Björn tók ţá viđ titlinum af Arnari en svo skemmtilega vill til ađ Arnar varđ einnig Íslandsmeistari međ ţví ađ leggja Braga Ţorfinnsson ađ velli í úrslitaeinvígi.
Ţađ má ţví sanni segja ađ á morgun fari fram uppgjör tveggja bestu atskáksmanna landsins.
Skákáhugamenn eru hvattir til ađ mćta á stađinn og fylgjast međ baráttunni en einnig verđur hćgt ađ fylgjast međ skákunum á heimasíđu Skáksambands Íslands - http://www.skaksamband.is
7.5.2009 | 15:24
Vormót TV: Pörun lokaumferđarinnar
Nú er loks lokiđ 6. og nćstsíđustu umferđ í Vormótinu. Ćgir Páll og Sigurjón gerđu jafntefli.
Síđasta umferđ verđur tefld n.k. sunnudagskvöld kl. 19:30. Ţeir sem geta ekki teflt ţá verđa ađ tefla sínar skákir fyrr.
Bo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name |
1 | Bjorn Ivar Karlsson | 5˝ | 4 | Einar Gudlaugsson | |
2 | Nokkvi Sverrisson | 4˝ | 4˝ | Sverrir Unnarsson | |
3 | Thorarinn I Olafsson | 4 | 4 | Aegir Pall Fridbertsson | |
4 | Sigurjon Thorkelsson | 4 | 4 | Kristofer Gautason | |
5 | Karl Gauti Hjaltason | 4 | 4 | Stefan Gislason | |
6 | Robert Aron Eysteinsson | 3˝ | 3˝ | Olafur Tyr Gudjonsson | |
7 | Dadi Steinn Jonsson | 3 | 3 | Haukur Solvason | |
8 | Olafur Freyr Olafsson | 3 | 3 | Sigurdur Arnar Magnusson | |
9 | Valur Marvin Palsson | 3 | 2˝ | Nokkvi Dan Ellidason | |
10 | David Mar Johannesson | 2˝ | 2˝ | Johannes Sigurdsson | |
11 | Eythor Dadi Kjartansson | 2 | 2 | Johann Helgi Gislason | |
12 | Jorgen Olafsson | 2 | 2 | Tomas Aron Kjartansson | |
13 | Larus Gardar Long | 2 | 1 | Gudlaugur G Gudmundsson |
Stađan fyrir lokumferđina:
Rank | Name | Rtg | Pts | BH. |
1 | Bjorn Ivar Karlsson | 2160 | 5˝ | 27 |
2 | Sverrir Unnarsson | 1860 | 4˝ | 26 |
3 | Nokkvi Sverrisson | 1675 | 4˝ | 26 |
4 | Aegir Pall Fridbertsson | 2040 | 4 | 27˝ |
5 | Sigurjon Thorkelsson | 1885 | 4 | 27 |
6 | Einar Gudlaugsson | 1840 | 4 | 26˝ |
7 | Karl Gauti Hjaltason | 1540 | 4 | 25˝ |
8 | Thorarinn I Olafsson | 1615 | 4 | 24˝ |
9 | Kristofer Gautason | 1385 | 4 | 24 |
10 | Stefan Gislason | 1670 | 4 | 22 |
11 | Olafur Tyr Gudjonsson | 1675 | 3˝ | 22˝ |
12 | Robert Aron Eysteinsson | 0 | 3˝ | 22 |
13 | Dadi Steinn Jonsson | 1345 | 3 | 23 |
14 | Haukur Solvason | 0 | 3 | 21 |
15 | Olafur Freyr Olafsson | 1270 | 3 | 19˝ |
16 | Valur Marvin Palsson | 0 | 3 | 18˝ |
17 | Sigurdur Arnar Magnusson | 0 | 3 | 18 |
18 | David Mar Johannesson | 0 | 2˝ | 21˝ |
19 | Johannes Sigurdsson | 0 | 2˝ | 19 |
20 | Nokkvi Dan Ellidason | 0 | 2˝ | 18˝ |
21 | Eythor Dadi Kjartansson | 0 | 2 | 19˝ |
22 | Johann Helgi Gislason | 0 | 2 | 18 |
23 | Tomas Aron Kjartansson | 0 | 2 | 17 |
24 | Jorgen Olafsson | 0 | 2 | 17 |
25 | Larus Gardar Long | 0 | 2 | 16 |
26 | Gudlaugur G Gudmundsson | 0 | 1 | 15˝ |
27 | Agust Mar Thordarson | 0 | 1 | 11˝ |
28 | Daniel Mar Sigmarsson | 0 | 0 | 21 |
7.5.2009 | 13:59
Skráning hafin á Meistaramót Skákskóla Íslands 2009
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2088/2009 hefst föstudaginn 22. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans. Skráning stendur nú yfir í eftirfarandi netföng: siks@simnet.is og/eđa helol@siment.is
Núverandi meistari Skákskólans er Hjörvar Steinn Grétarsson
Nánari tilhögun mótsins:
Ţátttökuréttur:
Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir 25 10 ţ.e 25 mínútur ađ viđćttuk sekúndum fyrir hvern leik.
Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2007/2008 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum hf. á Ameríku eđa Evrópuleiđ og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu.
3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Sérstök stúlknaverđlaun:
Farmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu*
Aldursflokkaverđlaun.
1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná
bestum árangri í hópi 14 ára og yngri
2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr
stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.
Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. - 2. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
B:
Dagskrá:
1. umferđ: Föstudagurinn 22.maí kl. 18
2. umferđ: Föstudagurinn 22.maí kl. 19
3. umferđ. Föstudagurinn 22.maí kl. 20.
4. umferđ: Laugardagurinn 23. maí kl. 10-14
5. umferđ: Laugardagurinn 23. maí 15 - 19
6. umferđ: Sunnudagurinn 24. maí kl. 10.-14.
7. umferđ: Sunnudagurinn 24. maí kl. 15-19.
* Hljóti einhver 1. eđa 2. verđlaun munu 2. sćti međal stúlkna hljóta sérstök stúlknaverđlaun.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 6
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 170
- Frá upphafi: 8779130
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar