Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Bolvíkingar međ tveggja vinninga forskot

Taflfélag Bolunarvíkur hefur 2 vinninga forskot á Taflfélagiđ Helli ađ lokinni fimmtu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í kvöld í Brekkuskóla á Akureyri.  Bolvíkingar unnu heimamenn 6,5-1,5 á međan Hellismenn lögđu b-sveit TR 7,5-0,5.  Íslandsmeistarar TR unnu Fjölni 4,5-3,5 og b-sveit Hellis og Haukar gerđu 4-4 jafntefli.

Stađan í fyrstu deild:

  1. Bolungarvík 31 v.
  2. Hellir-a 29 v.
  3. Fjölnir 25 v.
  4. TR-a 20 v.
  5. Hellir-b 15,5 v. (4 mp)
  6. Haukar 15,5 v. (2 mp)
  7. SA 13 v.
  8. TR-b 11 v.

Stađan í 2. deild:

  1. Vestmannaeyjar 23,5 v.
  2. Haukar-b 20 v.
  3. KR 15,5 v.
  4. Reykjanesbćr 14 v.
  5. TG-a 13 v.
  6. Hellir-c 12 v.
  7. Selfoss 11,5 v.
  8. SA-b 10,5 v.

Stađan í 3. deild:

  1. Bolungarvík-b 27,5 v.
  2. Akranes 18 v. (7 mp)
  3. TR-c 18 v. (6 mp)
  4. Haukar-c 12,5 v.
  5. Reykjanesbćr-b 12 v.
  6. TG-b 11,5 v.
  7. Hellir-d 10,5 v.
  8. TR-d 10 v.
Upplýsingar um fjórđu deild má finna á Chess-Results.

1. deild
Nr.FélagSveit12345678Vinn.StigRöđ
1Taflfélagiđ Hellirb 541,54  115,545
2Skákfélag Akureyrara3 5,51,5  121327
3Taflfélag Reykjavíkurb42,5   310,51118
4Taflfélag Bolungarvíkura6,56,5  666 31101
5Skákdeild Haukara4  2 42,5315,525
6Taflfélag Reykjavíkura  524 4,54,52074
7Skákdeild Fjölnisa 7725,53,5  2563
8Taflfélagiđ Hellira767,5 53,5  2982


2. deild
Nr.FélagSveit12345678Vinn.StigRöđ
1Skákfélag Akureyrar b 31,522  210,518
2Skákfélag Reykjanesbćjara3 0,55  32,51444
3Taflfélag Vestamannaeyjaa4,55,5   4,54,54,523,5101
4Skákfélag Selfossa41  13,52 11,547
5Skákdeild Haukab4  5 4,542,52082
6Taflfélagiđ Hellirc  1,52,51,5 3,531236
7Taflfélag Garđabćjara 31,5422,5  1335
8Skákdeild KRa43,51,5 3,53  15,573


3.deild
Nr.FélagSveit12345678Vinn.StigRöđ
1Taflfélag Reykjavíkurc 42,552,5  41862
2Taflfélagiđ Hellird2 03,5  3210,537
3Taflfélag Bolungarvíkurb3,56   66627,5101
4Skákfélag Reykjanesbćjarb12,5  3,523 1235
5Taflfélag Akraness 3,5  2,5 5,533,51872
6Taflfélag Garđabćjarb  040,5 2,54,511,546
7Skákdeild Haukac 30333,5  12,554
8Taflfélag Reykjavíkurd240 2,51,5  1028

 


Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í dag

Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2008-09 fer fram í Brekkuskóla á Akureyri helgina 20. -  21. mars 2009. Skáksambandiđ framfylgir ţar stefnu sinni um, ađ halda fleiri skákmót sambandsins úti á landsbyggđinni og samgleđst jafnframt Skákfélagi Akureyrar, sem fagnađi 90 ára afmćli sínu 10. febrúar sl. 

5. umferđ: Föstudagur kl. 20.000
6. umferđ: Laugardagur kl. 11.00
7. umferđ: Laugardagur kl. 17.00

Íslandsmót skákfélaga hefur nokkrum sinnum áđur veriđ haldiđ á Akureyri og hefur mótshald heimamanna veriđ afar vandađ og glćsilegt. 

Höfuđborgarbúum og nćrsveitungum finnst jafnan mjög gaman ađ tefla fjarri heimahögum í góđum hópi. Ţá reynslu eiga ţeir, sem áđur hafa teflt í Íslandsmóti skákfélaga utan höfuđborgarsvćđisins. Síđast gerđist ţađ í Eyjum 2001.

Akureyri er mjög sérstakur og skemmtilegur bćr međ merkilega skáksögu. Ţađ voru Akureyringar, sem gengust fyrir stofnun Skáksambands Íslands, og hafa frá ţví viđ upphaf 20. aldar rekiđ öfluga og uppbyggjandi skákstarfsemi.


Helgi Brynjarsson sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Helgi BrynjarssonHelgi Brynjarsson sigrađi á fimmtudagsmóti TR međ 8,5 vinning úr 9 umferđum. Helgi var heilum vinningi á undan nćsta manni sem var Patrekur Maron Magnússon međ 7,5 vinning en í 3. sćti var Jon Olav Fivelstad međ 7 vinninga. Ađeins 9 keppendur voru međ ađ ţessu sinni og kepptu allir viđ alla 7 mínútna skákir. 

Lokastađan:

  • 1   Helgi Brynjarsson,                       8.5     
  • 2   Patrekur Maron Magnússon,                7.5     
  • 3   Jon Olav Fivelstad,                      7       
  • 4   Ólafur Kjaran Árnason,                   6       
  • 5   Kristján Örn Elíasson,                   5       
  • 6   Birkir Karl Sigurđsson,                  4       
  • 7   Pétur Axel Pétursson,                    3       
  • 8   Andri Gíslason,                          2.5     
  • 9   Jón Áskell Ţorbjarnarson,                1.5    

Aronian og Kramnik efstir á Amber-mótinu

Kramnik og AronianArmeninn Levon Aronian (2750) og Rússinn Vladimir Kramnik (2759) eru efstir og jafnir međ 6˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Amber-mótsins sem fram fór í Nice í Frakklandi í dag.  Kramnik er efstur í blindskákinni en Aronian er efstur ásamt Kamsky í atskákinni.  

Vegna Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer um helgina á Akureyri verđur ekkert fjallađ um Amber-mótiđ  hér á Skák.is fyrr en á sunnudagskvöld, ţ.e. eftir áttundu umferđ.   Áhugasömum er bent á fylgjast međ mótinu ţessa daga á vefsíđu mótsins eđa TWIC.  

Á Amber-mótinu tefla flestir sterkustu skákmenn heims.   Ţeir tefla tvćr skákir á dag, atskákir, og ţar af ađra ţeirra blindandi.

Úrslit 5. umferđar:

14.30BlindKarjakin-Morozevich0 - 1
  Wang Yue-Radjabov˝ - ˝
  Topalov-Kramnik˝ - ˝
16.00BlindAronian-Carlsen˝ - ˝
  Ivanchuk-Anand˝ - ˝
  Leko-Kamsky˝ - ˝
17.45RapidMorozevich-Karjakin0 - 1
  Radjabov-Wang Yue0 - 1
  Kramnik-Topalov˝ - ˝
19.15RapidCarlsen-Aronian0-1
  Anand-Ivanchuk1-0
  Kamsky-Leko1-0

 

Stađan:

 

Blindskák

1.  Kramnik    4    
2. Carlsen 3˝
Morozevich 3˝
4. Aronian 3
Leko 3
Topalov 3
7. Anand 2˝
Radjabov 2˝
9. Ivanchuk 1˝
Kamsky 1˝
11. Karjakin 1
Wang Yue 1

Atskák
1.  Aronian    3˝
Kamsky 3˝
3. Anand 3
Karjakin 3
5. Kramnik 2˝
Morozevich 2˝
Radjabov 2˝
Topalov 2˝
9. Ivanchuk 2
Wang Yue 2
11. Carlsen 1˝
Leko 1˝
Heildarstađan
1.  Aronian    6˝
Kramnik 6˝
3. Morozevich 6
4. Anand 5˝
Topalov 5˝
6. Carlsen 5
Kamsky 5
Radjabov 5
9. Leko 4˝
10. Karjakin 4
11. Ivanchuk 3˝
12. Wang Yue 3

Heimasíđa mótsins


Íslandsmót skákfélaga: Röđun fimmtu umferđar

Nú liggur fyrir pörun í fimmtu umferđ fjórđu deildar Íslandsmóts skákfélaga.  Röđunin er sem hér segir:

 

No.TeamPts. Res.:Res.Pts. Team
1Víkingaklúbburinn a17˝  : 19˝ Mátar
2Bolungarvík c18 : 15˝ KR b
3SA c16 : 15˝ Gođinn a
4Vinjar15 : 14˝ Bolungarvík d
5Vestmanneyjar b14˝  : 13˝ Sauđárkrókur
6KR c13˝  : 12˝ SA d
7Siglufjörđur13˝  : 12Skáksamband Austurlands
8Skákfélag UMFL11˝  : 11˝ SA e
9Vestmanneyjar C11 : 11˝ Fjölnir b
10TV d  :  UMSB
11Gođinn b 4:00bye

 


Allt útlit fyrir yfirburđi Bolvíkinga

Ritstjóri Skák.is hefur skrifađ ađ venju pistil ţar sem spáđ í spilin fyrir síđari hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer um helgina á Akureyri.  Ritstjóri spáir Bolvíkingum öruggum sigri og heldur ađ helstu spennupunktarnir verđi í fallbaráttunni sem er mjög hörđ í 1., 2. og 3. deild.


Jón Hákon skólameistari Hafnarfjarđar í yngri flokki

Skólaskákmót Hafnarfjarđar 2009 í yngri flokkiJón Hákon Richter, Öldutúnsskóla, sigrađi á Skólaskákmóti Hafnarfjarđar, sem fram fór í Öldutúnsskóla í morgun.  Annar varđ Jón Otti Antonsson, einnig úr Öldutúnsskóla. 

Ţeir unnu sér inn rétt til ađ fara á Kjördćmismót í skólaskák sem haldiđ verđur í Garđabergi í Garđabć laugardaginn 4. apríl. kl. 13.
 

 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.



Benedikt Ţorri Sigurjónsson skákmeistari Gođans 2009

Benedikt Ţorri SigurjónssonBenedikt Ţorri Sigurjónsson varđ í gćrkvöld skákmeistari Gođans 2009. Benedikt Ţorri fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum.  Hann tryggđi sér sigurinn međ ţví ađ vinna Ármann Olgirsson í loka umferđinni. Á sama tíma tapađi Smári Sigurđsson fyrir Pétri Gíslasyni, en Smári hafđi hálfan vinning í forskot fyrir loka umferđina.

Úrslit kvöldsins:

Smári Sigurđsson          -         Pétur Gíslason                      0 - 1
Ármann Olgeirsson       -         Benedikt Ţorri Sigurjónson   0 - 1
Rúnar Ísleifsson           -         Baldvin Ţ Jóhannesson         1 - 0
Benedikt Ţ Jóhannsson -        Ketill Tryggvason                   0 - 1
Snorri Hallgrímsson       -         Hermann Ađalsteinsson        0 - 1
Sigurbjörn Ásmundsson -       Sćţór Örn Ţórđarson            0 - 1

Skák Sighvatar Karlssonar og Ćvars Ákasonar var frestađ vegna veikinda Ćvars. Óvíst er hvenćr hún verđur tefld. Ţess vegna var ekki hćgt ađ fá fram endanleg úrslit í kvöld, en ţó er ljóst ađ enginn getur náđ Benedikt Ţorra ađ vinningum. Amk. 3 ađrir keppendur enda mótiđ međ 5 vinninga.

Sigur Benedikts Ţorra á mótinu var frekar óvćntur ţví hann hafđi ekki teflt í mörg ár, ţegar mótiđ hófst, en hann var međ 2000 forstig, fyrir mótiđ.


Guđmundur tapađi í 11. umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) tapađi fyrir ungverska alţjóđlega meistaranum Miklos Galyas (2456) í 11. og síđustu umferđ First Saturdays-mótsins sem fram fór í Búdapest í dag.  Guđmundur hlaut 2 vinninga og varđ neđstur.

Árangur hans samsvarar 2221 skákstigi og lćkkar hann um 26 skákstig fyrir frammistöđu sína. 

Ungverski alţjóđlegi meistarinn Gyula Pap (2468) varđ efstur međ 7 vinninga og náđi áfanga ađ stórmeistaratitli.  

Guđmundur tefldi í SM-flokki og var stigalćgstur keppenda.  Međalstigin voru 2452 skákstig.

First Saturday-mótiđ


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8780385

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband