Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009
18.3.2009 | 18:13
Tomashevsky Evrópumeistari í skák
Rússneski stórmeistarinn Evgeny Tomashevsky (2664) varđ í dag Evrópumeistari í skák. Í dag fór fram úrslitakeppni međ útsláttarfyrirkomulagi ţar sem ţeir ellefu skákmenn sem fengu 8 vinninga tefldu til úrslita. Tomashevsky vann landa sinn Ernesto Inarkiev (2656) í úrslitaeinvígi 1,5-0,5. Georgíumađurinn Baadur Jobava (2669) varđ ţriđji.
Sjá nánar gang úrslitakeppninnar hér.
18.3.2009 | 08:05
Guđmundur tapađi í tíundu umferđ
FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) tapađi fyrir finnska alţjóđlega meistaranum Mikael Agopov (2433) í tíundu og nćstsíđustu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í gćr. Guđmundur hefur 2 vinninga og er neđstur.
Ungverski alţjóđlegi meistarinn Gyula Pap (2468) er efstur međ 6,5 vinning.
Guđmundur teflir í SM-flokki og er stigalćgstur keppenda. Međalstigin eru 2448 og til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf Guđmundur 5 vinninga í 10 skákum.
17.3.2009 | 22:21
Davíđ hrađskákmeistari Hellis
Davíđ Ólafsson sigrađi á hrađskákmóti Hellis sem haldiđ var í gćr 16. mars. Davíđ er ţar međ búinn ađ taka ţrjá stćstu titla félagsins á tćpum fjórum mánuđum. Davíđ fékk 11v í 14 skákum og varđ hálfum vinningi fyrir ofan Braga Halldórsson sem útnefndi sig á stađnum vara hrađskákmeistara Hellis. Ţriđji hálfum vinningi á eftir Braga varđ svo Sverrir Ţorgeirsson. Mótiđ var afar jafnt og spennandi og réđust úrslitin ekki fyrir en í lokin ţegar Bragi og Sverrir skyldu jafnir međan Davíđ vann Patrek Maron međ minnsta mun.
Viđ upphaf mótsins fór fram verđlaunaafhending fyrir Meistaramót Hellis. Nokkrar myndir af verđlaunaafhendingunni má finna í myndaalbúmi.
Lokastađan á hrađskákmeistaramóti Hellis:
- 1. Davíđ Ólafsson 11v/14
- 2. Bragi Halldórsson 10,5v
- 3. Sverrir Ţorgeirsson 10v
- 4. Helgi Brynjarsson 9v
- 5. Halldór Pálsson 9v
- 6. Andri Áss Grétarsson 8,5v
- 7. Elsa María Kristínardóttir 8,5v
- 8. Patrekur Maron Magnússon 8v
- 9. Vigfús Ó. Vigfússon 8v
- 10. Ingi Tandri Traustason 7,5v
- 11. Dagur Kjartansson 7v
- 12. Gunnar Nikulásson 7v
- 13. Birgir Rafn Ţráinsson 6,5v
- 14. Páll Andrason 6v
- 15. Björgvin Kristbergsson 6v
- 16. Birkir Karl Sigurđsson 5,5v
- 17. Brynjar Steingrímsson 5v
- 18. Tjörvi Schöth 4v
- 19. Pétur Jóhannesson 3v
17.3.2009 | 22:02
Ellefu skákmenn efstir og jafnir á EM
Ellefu skákmenn urđu efstir og jafnir á EM einstaklinga sem lauk í dag í Budva í Svartfjallalandi. Ţeirra á međal er Ivan Sokolov (2657) sem er efstur á stigum og Finninn Tomi Nyback (2644). Ţessir ellefu skákmenn ţurfa vćntanlega ađ há aukakeppni á morgun um titilinn en ritstjóra er ekki kunnugt um fyrirkomulagiđ.
Röđ efstu manna:
Rk. | Name | FED | Rtg | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Sokolov Ivan | NED | 2657 | 8 | 2763 | 14,7 |
2 | Inarkiev Ernesto | RUS | 2656 | 8 | 2778 | 17 |
3 | Naiditsch Arkadij | GER | 2693 | 8 | 2767 | 10,3 |
4 | Tomashevsky Evgeny | RUS | 2664 | 8 | 2724 | 8 |
5 | Navara David | CZE | 2638 | 8 | 2747 | 15,6 |
6 | Malakhov Vladimir | RUS | 2692 | 8 | 2749 | 8 |
7 | Grachev Boris | RUS | 2655 | 8 | 2726 | 10,3 |
8 | Jobava Baadur | GEO | 2669 | 8 | 2765 | 13,4 |
9 | Kobalia Mikhail | RUS | 2634 | 8 | 2748 | 16,2 |
10 | Guseinov Gadir | AZE | 2661 | 8 | 2718 | 7,7 |
11 | Nyback Tomi | FIN | 2644 | 8 | 2716 | 10,2 |
17.3.2009 | 20:58
Kramnik efstur á Amber-mótinu
Rússinn Vladimir Kramnik (2759) er efstur međ 5,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Amber-mótsins, sem fram fór í dag í Nice í Frakklandi. Armeninn Aronian (2750) og Rússinn Morozevich (2771) koma nćstir međ 5 vinninga. Kramnik er efstur í blindskákarhlutanum en Radjabov (2761), Kamsky (2725), Aronian og Morozevich eru efstir og jafnir í atskákinni.
Á Amber-mótinu tefla flestir sterkustu skákmenn heims. Ţeir tefla tvćr skákir á dag, atskákir, og ţar af ađra ţeirra blindandi.
Úrslit 4. umferđar:
14.30 | Blind | Carlsen-Leko | ˝ - ˝ |
Kamsky-Ivanchuk | ˝ - ˝ | ||
Anand-Aronian | ˝ - ˝ | ||
16.00 | Blind | Morozevich-Topalov | 1 - 0 |
Kramnik-Wang Yue | 1 - 0 | ||
Radjabov-Karjakin | 1 - 0 | ||
17.45 | Rapid | Leko-Carlsen | ˝ - ˝ |
Ivanchuk-Kamsky | ˝ - ˝ | ||
Aronian-Anand | ˝ - ˝ | ||
19.15 | Rapid | Topalov-Morozevich | 1 - 0 |
Wang Yue-Kramnik | 0 - 1 | ||
Karjakin-Radjabov | 0 - 1 |
Stađa efstu manna:
Blindskákin:
- 1. Kramnik 3,5 v.
- 2. Carlsen 3 v.
- 3.-6. Leko, Morozevich, Aronian og Topalov 2,5 v.
Atskákin:
- 1.-4. Radjabov, Kamsky, Aronian og Morozevich 2,5 v.
Heildarkeppnin:
- 1. Kramnik 5,5 v.
- 2.-3.Morozevich og Aronian 5 v.
- 4.-6. Radjabov, Carlsen og Topalov 4,5 v.
- 7.-8. Leko og Anand 4 v.
17.3.2009 | 20:47
Guđmundur tapađi í níundu umferđ
FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) tapađi fyrir ungverska alţjóđlega meistaranum Gyula Pap (2468) í níundu umferđ First Saturdays-mótsins sem fram fór í gćr. Guđmundur hefur 2 vinninga, í átta skákum, og rekur lestina.
Pap (2468) er efstur međ 6,5 vinning.
Guđmundur teflir í SM-flokki og er stigalćgstur keppenda. Međalstigin eru 2448 og til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf Guđmundur 5 vinninga í 10 skákum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2009 | 20:53
Aronian og Morozevich efstir í Nice
Armeninn Aronian (2750) og Rússinn Morozevich (2771) eru sem fyrr efstir og jafnir á Amber-mótinu en ţriđja umferđ fór fram í dag í Nice í Frakklandi. Ţeir hafa 4 vinninga. Morozevich er einn efstir í atskákinni en Kramnik, Carlsen og Topalov eru efstir í blindskákinni.
Á Amber-mótinu tefla flestir sterkustu skákmenn heims. Ţeir tefla tvćr skákir á dag, atskákir, og ţar af ađra ţeirra blindandi.
Úrslit 3. umferđar:
14.30 | Blind | Radjabov-Morozevich | ˝ - ˝ |
Karjakin-Kramnik | ˝ - ˝ | ||
Wang Yue-Topalov | 0 - 1 | ||
16.00 | Blind | Anand-Carlsen | 0 - 1 |
Aronian-Kamsky | 1 - 0 | ||
Leko-Ivanchuk | 1 - 0 | ||
17.45 | Rapid | Morozevich-Radjabov | ˝ - ˝ |
Kramnik-Karjakin | ˝ - ˝ | ||
Topalov-Wang Yue | ˝ - ˝ | ||
19.15 | Rapid | Carlsen-Anand | ˝ - ˝ |
Kamsky-Aronian | 1 - 0 | ||
Ivanchuk-Leko | 1 - 0 |
Stađa efstu manna:
Blindskákin:
- 1.-3. Kramnik, Carlsen og Topalov 2,5 v.
Atskákin:
- 1. Morozevich 2,5 v.
- 2.-4. Kamsky, Aronian og Karjakin 2 v.
Heildarkeppnin:
- 1.-2. Morozevich og Aronian 4 v.
- 3.-5. Kramnik, Carlsen og Topalov 3,5 v.
- 6.-8. Leko, Karjakin og Anand 3 v.
16.3.2009 | 09:31
Hrađskákmót Hellis fer fram í kvöld
Hrađskákmót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 16. mars nk. og hefst ţađ kl. 20.00. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Heildarverđlaun á mótinu er kr. 15.000. Tefldar verđa 7 umferđir 2*5 mínútur. Núverandi hrađskákmeistari Hellis er Gunnar Björnsson. Ţetta er í fimmtánda sinn sem mótiđ fer fram. Björn Ţorfinnsson hefur hampađ titlinum oftast eđa ţrisvar sinnum. Í upphafi móts verđur verđlaunaafhending Meistaramóts Hellis.
Verđlaun skiptast svo:
- 7.500 kr.
- 4.500 kr.
- 3.000 kr.
16.3.2009 | 09:30
Ćgir Páll, Sverrir og Björn Ívar efstir á Vormóti TV
Ćgir Páll Friđbertsson (2040), Sverrir Unnarsson (1860) og Björn Ívar Karlsson (2180) eru efstir međ fullt hús ađ loknum ţriđju umferđ Vormóts Taflfélags Vestmannaeya sem fram fór í gćr.
Ţremur skákum var frestađ og verđa ţćr tefldar í vikunni. Helstu úrslit voru ađ Björn Ívar vann Nökkva, Ćgir Páll sigrađi Ólaf Tý og Sverrir vann Sigurjón.
Úrslit 3. umferđar:
o. | Name | Pts | Res. | Pts | Name |
1 | Bjorn Ivar Karlsson | 2 | 1 - 0 | 2 | Nokkvi Sverrisson |
2 | Aegir Pall Fridbertsson | 2 | 1 - 0 | 2 | Olafur Tyr Gudjonsson |
3 | Sverrir Unnarsson | 2 | 1 - 0 | 2 | Sigurjon Thorkelsson |
4 | Karl Gauti Hjaltason | 2 | 0 - 1 | 1 | Thorarinn I Olafsson |
5 | Johannes Sigurdsson | 1 | - | 1 | Einar Gudlaugsson |
6 | Stefan Gislason | 1 | - | 1 | Eythor Dadi Kjartansson |
7 | Haukur Solvason | 1 | 0 - 1 | 1 | Kristofer Gautason |
8 | Dadi Steinn Jonsson | 1 | + - - | 1 | Johann Helgi Gislason |
9 | Robert Aron Eysteinsson | 1 | 1 - 0 | 1 | Olafur Freyr Olafsson |
10 | David Mar Johannesson | 1 | 1 - 0 | 1 | Jorgen Olafsson |
11 | Valur Marvin Palsson | 1 | - | 0 | Daniel Mar Sigmarsson |
12 | Agust Mar Thordarson | 0 | 0 - 1 | 0 | Nokkvi Dan Ellidason |
13 | Tomas Aron Kjartansson | 0 | 1 - 0 | 0 | Gudlaugur G Gudmundsson |
14 | Larus Gardar Long | 0 | + - - | 0 | Sigurdur Arnar Magnusson |
15.3.2009 | 21:52
Inarkiev, Sokolov og Jobava efstir á EM
Stórmeistararnir Ernesto Inarkiev (2656), Rússlandi, Ivan Sokolov (2657), Hollandi, og Baadur Jobava (2669), Georgíu, eru efstir og jafnir međ 7 vinninga ađ loknum níu umferđum á EM einstaklinga sem fram fer í Buvda í Svartfjallalandi.
Finnski stórmeistarinn Tomi Nyback (2644) er efstur norđurlandabúa en hann er í 4.-20. sćti međ 6,5 vinning. Ađeins Finnar og Svíar senda fulltrúa af norđurlöndunum ţetta áriđ.
Alls taka 240 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 138 stórmeistarar og 78 alţjóđlegir meistarar. Alls eru tefldar 11 umferđir á mótinu sem lýkur 17. mars.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.9.): 2
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 8780327
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar