Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Skákţáttur Morgunblađsins: Aftur til fortíđar

EINS og margir höfđu spáđ hafđi Magnús Carlsen sigur á vel heppnuđu stórmóti, London chess classic, sem lauk á mánudaginn. Norđmađurinn er nú kirfilega í 1. sćti stigalista FIDE međ 2.810 stig.


EINS og margir höfđu spáđ hafđi Magnús Carlsen sigur á vel heppnuđu stórmóti, London chess classic, sem lauk á mánudaginn. Norđmađurinn er nú kirfilega í 1. sćti stigalista FIDE međ 2.810 stig. Í ţessu móti var tekin upp hin svonefnda „Sofia-regla" ţ.e. ekki mátti bjóđa jafntefli. Stigakerfiđ var tekiđ úr enska boltanum. Samkvćmt ţví var lokaniđurstađan ţessi:

1. Magnús Carlsen 13 stig. 2. Vladimir Kramnik 12 stig. 3.-4. David Howell og Michael Adams 10 stig. 5. McShane 7 stig. 6. Nakamura 6 stig. 7. Ni Hua 6 stig. 8. Nigel Short 5 stig.

Skipuleggjendur ţessa móts, Malcolm Pein og David Norwood, létu sér ekki nćgja ađ hrúga upp öllu ţví tćknidóti sem fylgir nútímamótahaldi, ţeim tókst líka ađ fanga andrúmsloft liđins tíma. Eins og ţeir vćru ađ leita upprunans; fágun var kjörorđ fyrsta alţjóđlega mótsins sem var haldiđ í tengslum viđ heimssýninguna í London sumariđ 1851. Ţeirra fremsti meistari, Howard Staunton, sá um skipulagningu og lagđi til hina klassískt mótuđu taflmenn sem bera nafn hans. Hápunkturinn var „ódauđlega skákin" sem tefld var ţegar hlé var gert á mótinu. Ţar áttust viđ Adolph Andersson og Lionel Kieseritzky.

Á London chess classic náđi Nigel Short sér aldrei á strik. Ţó var viđureign hans og Magnúsar Carlsens í lokaumferđinni einhver magnađasta baráttuskák sem sést hefur lengi. Drekaafbrigđiđ hefur veriđ í vopnabúri Norđmannsins í nokkurn tíma. Eftir flókna byrjun varđ Short á ónákvćmni í 26. leik ţegar hann varđ ađ leika 26. Be4. Riddarinn á e3 lamađi stöđu hvíts en Short gaf sig ţó hvergi en ţegar upp kom drottningarendatafl voru vinningsmöguleikarnir allir Carlsens megin. Hann gat leikiđ 54.... Dxf6 međ vinningsstöđu en taldi sig vera ađ vinna međ 54.... Dd1+ og 55.... Dh5. Ţetta var vendipunkturinn; hann taldi sig geta svarađ hinum bráđsnjalla leik 56. c5! međ 56.... Dxc5 og sást yfir svariđ 57. Dg2+! sem leiđir til máts, t.d. 57. ... Kf8 58. Da8+ o.s.frv. Kasparov gat minnt hann á skák sem hann tefldi viđ Margeir Pétursson á Möltu 1980 en ţar kom ţetta ţema fyrir. Nú var Short međ pálmann í höndunum en Magnús varđist frábćrlega, 58.... Dd1! var eini leikurinn. Ađ lokum stóđu kóngarnir tveir einir eftir á borđinu og ţar međ lauk líka mótinu:

London classic 2009; 7. umferđ:

Nigel Short - Magnús Carlsen

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8. Dd2 0-0 9. 0-0-0 d5 10. Kb1 Rxd4 11. e5 Rf5 12. exf6 exf6 13. Bc5 d4 14. Bxf8 Dxf8 15. Rb5 Re3 16. Hc1Bh6 17. Dxd4 Rf5 18. Dc3 Bxc1 19. Kxc1 Bd7 20. Bd3 Hc8 21. Dd2 Bxb5 22. Bxb5 Dc5 23. Bd3 Re3 24. He1 He8 25. Df2 f5 26. f4 Dd4 27. g3 He6 28. Dd2 Rg4 29. h3 Hxe1+ 30. Dxe1 Rf2 31. Bf1 Re4 32. Bg2 b6 33. c3 Dd3 34. g4 Rg3 35. b3 Re2+ 36. Kb2 Kf8 37. Bc6 fxg4 38. hxg4 h5 39. gxh5 gxh5 40. a4 a6 41. f5 h4 42. Bg2 Rg3 43. f6 Dd6. 44. Df2 Kg8 45. b4 a5 46. bxa5 bxa5 47. Kc2 Kh7 48. c4 Da3 49. Be4+ Kg8 50. Df4 Dxa4+ 51. Kd2 Rxe4+ 52. Dxe4 Da2+ 53. Kc3 Da1+ 54. Kb3 Dd1+55. Kb2 Dh5 56. c5

sto_umynd_20-12-09.jpg

56.... h3 57. c6 a4 58. Ka2 Dd1 59. De8+ Kh7 60. Dxf7+ Kh6 61. c7 Dc2+ 62. Ka3 h2 63. Dg7+ Kh5 64. Dh8+ Kg6 65. Dg8+ Kxf6 66. c8D Dxc8 67. Dxc8 h1D 68. Da6+ Ke5 69. Db5+ Dd5 70. Kxa4 Dxb5+ 71. Kxb5 Jafntefli.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is


Héđinn sigrađi á Friđriksmótinu

Héđinn og Hildur2Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson sigrađi á Friđriksmóti Landsbankans sem fram fór í ađalútibúi bankans í Austurstrćti í dag.  Héđinn leiddi mótiđ allan tímann, tapađi ekki skák, en leyfđi 3 jafntefli og hlaut 9,5 vinning í 11 skákum.  Mikil spenna var fyrir lokaumferđina en ţá tefldi Héđinn viđ Braga Ţorfinnsson úrslitaskák ţar sem Bragi ţurfti ađ vinna skákina til ađ sigra á mótinu en Héđni dugđi jafntefli.  Héđinn hafđi sigur eftir mikla baráttu.  Ţetta er í annađ sem Héđinn sigrar á Friđriksmótinu en hann sigrađi einnig fyrir tveimur árum síđan.    fridrik

Annar varđ Jóhann Hjartarson međ 8,5 vinning.  Í 3.-5. sćti, međ 8 vinning, urđu Bragi, Helgi Ólafsson og Davíđ Ólafsson.    

Međal ţátttakenda var Friđrik Ólafsson og eins og ávallt fylgdust áhorfendur ákaflega vel međ skákum Friđriks.  Friđrik var mest allt mótiđ međal efstu manna og hlaut 6,5 vinning.   

Eins og ávallt voru alls konar aukaverđlaun í bođi.  Hjörvar Steinn Grétarsson var efstur unglinga, Elsa María Kristínardóttir efst kvenna, Halldór Brynjar Halldórsson efstur skákmanna međ minna en 2200 skákstig og Siguringi Sigurjónsson efstur skákmanna međ minna en 2000 skákstig.

Fleiri myndir vćntanlegar í kvöld.

Lokastađan:

 

Rank NameRtgClubPts
1GMHedinn Steingrimsson2532Fjölnir
2GMJohann Hjartarson2585Bol
3GMHelgi Olafsson2524TV8
4IMBragi Thorfinnsson2401Bol8
5FMDavid Olafsson2322Hellir8
6IMArnar Gunnarsson2448TR
7IMJon Viktor Gunnarsson2454Bol
8GMThrostur Thorhallsson2426Bol
9 Hjorvar Steinn Gretarsson2358Hellir
10 Halldor Halldorsson2211SA
11FMTomas Bjornsson2163Vík
12IMGudmundur Kjartansson2391TR7
13FMMagnus Orn Ulfarsson2388Hellir7
14 Bergsteinn Einarsson2221TR7
15 Johann Ingvason2132SR7
16 Sigurdur P Steindorsson2217TR7
17GMFridrik Olafsson2434TR
18FMThorsteinn Thorsteinsson2278TV
19FMSigurdur Sigfusson2334TR
20FMHalldor Einarsson2260Bol
21FMIngvar Thor Johannesson2330Hellir
22 Dadi Omarsson2131TR
23FMRobert Lagerman2358Hellir
24 Arnaldur Loftsson2095Hellir6
25 Ogmundur Kristinsson2035Hellir6
26 Siguringi Sigurjonsson1934KR6
27 Elsa Maria Kristinardottir1715Hellir6
28 Larus Knutsson2089TV6
29 Patrekur Maron Magnusson1977Hellir6
30 Kjartan Gudmundsson1979TV6
31FMSigurbjorn Bjornsson2317Hellir6
32WGMLenka Ptacnikova2307Hellir6
33 Jon Thorvaldsson2090Godinn
34 Jon Ulfljotsson1695Vík
35 Omar Salama2268Hellir
36 Arni Thorvaldsson1985Haukar
37 Olafur Kjartansson2027 
38 Jorge Rodriguez Fonseca2032Haukar
39 Helgi Brynjarsson1964Hellir
40 Sverrir Orn Bjornsson2173Haukar
41 Magnus Matthiasson1838TV
42 Atli Antonsson1716TR5
43 Birgir Berndsen1855KR5
44 Thorleifur Karlsson2125 5
45 Sverrir Unnarsson1970 5
46 Pall Sigurdsson1890TG5
47 Hallgerdur Thorsteinsdottir1943Hellir5
48 Vigfus Vigfusson1997Hellir5
49 Kjartan Masson1952Saust5
50 Dagur Kjartansson1449Hellir5
51 Kristjan Orn Eliasson1980TR
52 Pall Andrason1573TR
53 Nokkvi Sverrisson1767TV
54 Gudmundur Kristinn Lee1499 
55 Orn Leo Johannsson1730TR
56 Stefan Bergsson2083SA
57 Halldor Palsson1947Vík
58 Emil Sigurdarson1609Hellir4
59 Kristjan Halldorsson1810Hellir4
60 Birkir Karl Sigurdsson1451TR4
61 Agust Orn Gislason1650TV4
62 Hordur Aron Hauksson 17201741Fjölnir4
63 Robert Leo Jonsson0Hellir4
64 Kristjan Hreinsson1570 
65 Gunnar Fridrik Ingibergsson0 
66 Hrund Hauksdottir1622Fjölnir
67 Agnar T Moller1440KR3
68 Petur Johannesson1025 3
69 Bjorgvin Kristbergsson1165TR3
70 Jon Askell Thorbjarnarson0 3
71 Sigurdur Kjartansson0Hellir1

 


Jólapakkamót Hellis - heildarúrslit

Metţátttaka var á Jólapakkamóti Hellis sem fram fór í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr.  Alls tóku um 270 unglingar ţátt í mjög vel heppnuđu móti en mest höfđu áđur um 230 skákmenn tekiđ ţátt.   Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi og formađur Skákakademíu Reykjavíkur setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess.  

Af óviđráđanlegum ástćđum hefur birting mynda tafist.  Ţćr eru vćntanlegar á vefinn á morgun.

Sigurvegarmótsins voru margir og í sumum einstaka flokkum voru allt ađ fjórir skákmenn efstir.  Í elsta flokki (1994-96) urđu Friđrik Ţjálfi Stefánsson og Emil Sigurđarson efstir drengja og Hrund Hauksdóttir efst stúlkna, í nćstelsta flokki (1997-98) urđu Baldur Búi Hermannsson, Óliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson og Dagur Ragnarsson efstir drengja en Donica Kolica, Ásta Sóley Júlíusdóttir og Tara Sóley Mobee efstar stúlkna, í nćstyngsta flokki (1999-2000) varđ Róbert Leó Jónsson efstur drengja en Hildur Berglind Jóhannsdóttir efst stúlkna og í yngsta flokki (2001 og síđar) urđu Heimir Páll Ragnarsson, Vignir Vatnar Stefánsson og Hákon Rafn Valdimarsson efstir drengja en Nansý Davíđsdóttir og Jóhanna Vigdís Guđjónsdóttir efstar stúlkna.  Svo var tefld peđaskák fyrir ţá yngstu.  Ţar varđ Sylvía Ósk Wender efst stúlkna en Kolbeinn Ingi Jónsson efstur drengja.

Afar góđ stemming myndađist á mótinu.  Skákskóli Íslands kynnti starfsemi sína, Sigurbjörn Björnsson var međ bóksölu og Skákakademíubrćđurnir Björn Ţorfinnsson og Stefán Bergsson kynntu starfsemi akademíunnar og taflfélaganna í borginni međ dreifbréfum auk ţess ađ fara á kostum viđ verđlaunaafhendingu mótsins.

Fjöldi barna fékk jólapakka bćđi í verđlaun og happdrćtti.   Allir keppendur voru svo leystir út međ nammipoka frá Góu.   

Mestan heiđurinn á vel heppnuđu og skipulögđu móti eiga formađur og varaformađur Hellis, Vigfús Ó. Vigfússon og Edda Sveinsdóttir.   Ađrir starfsmenn mótsins voru Rúnar Berg, Páll Sigurđsson, Paul Frigge, Gunnar Björnsson, Davíđ Ólafsson, Omar Salama, Lenka Ptácníková, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Björn Ţorfinnsson, Stefán Bergsson og Róbert Lagerman (vonandi ađ enginn gleymist).

Flestir keppendur komu úr Snćlandsskóla og Ísaksskóla eđa 18 talsins.  17 krakkar komu Hjallaskóla og Melaskóla.  Nánari tölfrćđi er ađ finna neđst í fréttinni.  

Keppendur voru allt frá 4 ára og upp í menntaskólanemendur.   Sá yngsti, varđ ađeins 4ja ára tvemur dögum fyrir mót!

Eftirfarandi ađilar gáfu gjafirnar:

  • Max
  • Heimilistćki
  • Jói Útherji
  • Penninn-Eymundsson
  • Skákakademía Reykjavíkur
  • Skákskóli Íslands
  • Bjartur útgáfa
  • Edda útgáfa
  • Góa
  • ÍR-Jujitsu
  • Sam-félagiđ
  • Landsbankinn
  • Puma
  • Speedo

Einnig styrktu eftirfarandi ađilar viđ mótshaldiđ:

  • Bakarameistarinn í Suđurveri
  • Body Shop 
  • Fröken Júlía verslun 
  • Garđabćr 
  • Gámaţjónustan
  • GM Múrarameistari 
  • Hitaveita Suđurnesja 
  • Íslandsspil 
  • Íţrótta og tómstundaráđ Rvk
  • Kaffi París 
  • Kaupfélag Skagfirđinga 
  • Kópavogsbćr
  • MP Banki
  • Olís 
  • Sorpa
  • Suzuki bílar 
  • Talnakönnun


Heildarúrslit mótsins:

 

A - flokkur (fćdd 1994-96)
Nr.NafnÁrSkóliVinn.
1.-2.Emil Sigurđarson1994Laugalćkjarskóli
1.-2.Friđrik Ţjálfi Stefánsson1996Grunnskóli Seltjarnarness
3.-5.Hrund Hauksdóttir1996Rimaskóli4
3.-5.Örn Leó Jóhannsson1994Laugalćkjarskóli4
3.-5.Mikael Luis Gunnlaugsson1994MR4
6.-11.Birkir Karl Sigurđsson1996Salaskóli3
6.-11.Bjarni Magnús Erlendsson1995Tjarnarskóli3
6.-11.Dagur Kjartansson1996Hólabrekkuskóli3
6.-11.Jóhann Bernhard Jóhannsson1994Hlíđaskóli3
6.-11.Guđmundur Kristinn Lee1995Salaskóli3
6.-11.Brynjar Steingrímsson1996Hólabrekkuskóli3
12.Elín Nhung Hong Bui1996Engjaskóli
13.-20.Úlfar Traustason1995Laugalćkjarskóli2
13.-20.Jóhann Hallsson1994Laugalćkjarskóli2
13.-20.Franco Soto1995Laugalćkjarskóli2
13.-20.Kári Jóhannesson1996Laugalćkjarskóli2
13.-20.Pétur Olgeir Gestsson1996Hjallaskóli2
13.-20.Eva Valdís Hákonardóttir1996Engjaskóli2
13.-20.Einar Valur Erlingsson1996Réttarholtsskóli2
13.-20.Stefanía Bergljót Stefánsdóttir1994MH2
21.Henrý Ţór Jónsson1995Snćlandsskóli
22.Róbert Árni Guđmundsson1996Ingunnarskóli1
23Kjartan Ingi Ţórisson1996Fellaskóli0
     
B-flokkur (fćdd 1997-98)
Nr.NafnÁrSkóliVinn.
1.-4.Baldur Búi Hermannsson1997Salaskóli
1.-4.Óliver Aron Jóhannesson1998Rimaskóli
1.-4.Jón Trausti Harđarson1997Rimaskóli
1.-4.Dagur Ragnarsson1997Rimaskóli
5.-10.Donica Kolica1997Hólabrekkuskóli4
5.-10.Ásta Sóley Júlíusdóttir1998Hjallaskóli4
5.-10.Tara Sóley Mobee1998Hjallaskóli4
5.-10.Jóhannes Guđmundsson1998Kársnesskóli4
5.-10.Lúđvík Thorberg B. Arnkelsson1997Sćmundarskóli4
5.-10.Kalman Tami Einarsson1997Sćmundarskóli4
11-15.Sonja María Friđriksdóttir1998Hjallaskóli
11-15.Ţröstur Smári Kristjánsson1998Hjallaskóli
11-15.Jóhann Hannesson1997Öldutúnsskóli
11-15.Sigurđur Kalmann1998Rimaskóli
11-15.Rósa Linh Róbertsdóttir1998Engjaskóli
16.-33.Dagbjört Edda Sverrisdóttir1998Hjallaskóli3
16.-33.Herdís Ágústa Linnet1998Smáraskóli3
16.-33.Bergmann Óli Ađalsteinsson1998Langholtsskóli3
16.-33.Pétur Pálmi Harđarson1998?3
16.-33.Eyţór Trausti Jóhannesson1997Salaskóli3
16.-33.Arnar Ingi Njarđarson1997Laugalćkjarskóli3
16.-33.Ţórđur Valtýr Björnsson1998Fellaskóli3
16.-33.Honey Grace1998Engjaskóli3
16.-33.Hilmar Páll Stefánsson1998Hamraskóli3
16.-33.Friđrik Gunnar Vignisson1997Rimaskóli3
16.-33.Kjartan Vignisson1997Rimaskóli3
16.-33.Rafnar Friđriksson1997Laugalćkjarskóli3
16.-33.Gabríel Orri Duret1998Hvaleyrarskóli3
16.-33.Kristinn Andri Kristinsson1997Rimaskóli3
16.-33.Leifur Ţorsteinsson1998Melaskóli3
16.-33.Aron Freyr Bergsson1997Engjaskóli3
16.-33.Magni Marelsson1998Hvaleyrarskóli3
16.-33.Elías Lúđvíksson1998Snćlandsskóli3
34.-37.Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir1998Akurskóli
34.-37.Harpa Rut Sigurgeirsdóttir1997Foldaskóli
34.-37.Ásdís María Gunnarsdóttir1998Engjaskóli
34.-37.Jón Karl Einarsson1998Melaskóli
38.-53.Veronika Steinunn Magnúsdóttir1998Melaskóli2
38.-53.Emma Kamilla Finnbogadóttir1998Lágafellsskóli2
38.-53.Kristófer Lúđvíksson1997Flataskóli2
38.-53.Breki Jóelsson1998Melaskóli2
38.-53.Marcelo Audibert1998Kársnesskóli2
38.-53.Dagur Logi Jónsson1998Melaskóli2
38.-53.Máni Karl Guđmundsson1998Rimaskóli2
38.-53.Ásgeir Ólafsson1998Fossvogsskóli2
38.-53.Kristófer Dagur Sigurđsson1998Smáraskóli2
38.-53.Diljá Guđmundsdóttir1998Lágafellsskóli2
38.-53.Fjölnir Skaptason1998Foldaskóli2
38.-53.Erna Mist Pétursdóttir1998Vatnsendaskóli2
38.-53.Jón Gunnar Guđmundsdóttir1998Engjaskóli2
38.-53.Hafţór Andri Helgason1997Rimaskóli2
38.-53.Aldís Birta Gautadóttir1998Engjaskóli2
38.-53.Hallgrímur Ţorsteinsson1998Snćlandsskóli2
54.-55.Anton Örn Bóasson1998Engjaskóli
54.-55.Einar Ingi Eyţórsson1997Flataskóli
56.-63.Guđný Ingólfsdóttir1997Laugalćkjarskóli1
56.-63.Alexander H. Kjartansson1997Hamraskóli1
56.-63.María Egilsdóttir1997Laugalćkjarskóli1
56.-63.Viktoría Lovísa Frostadóttir1998Melaskóli1
56.-63.Guđmundur Flosi Ţórisson1997Fellaskóli1
56.-63.Andrea Wendel1998Hvassaleitisskóli1
56.-63.Fannar Skúli Birgisson1998Melaskóli1
56.-63.Edda Kristín Óttarsdóttir1998Selásskóli1
64.Einar Jóel Björgvinsson1998Melaskóli˝
65.-66.Róbert Scales1998Laugarnesskóli0
65.-66.Fannar Guđni Guđmundsson1997Álftanesskóli0
     
C-flokkur (1999-2000)
Nr.NafnÁrSkóliVinn.
1.Róbert Leó Jónsson1999Hjallaskóli5
2.-3.Dawid Pawel Kolka2000Hjallaskóli
2.-3.Kristófer Jóel Jóhannesson1998Rimaskóli
4.-11.Hildur Berglind Jóhannsdóttir1999Salaskóli4
4.-11.Guđjón Páll Tómasson2000Grandaskóli4
4.-11.Sigurđur Kjartansson2000Snćlandsskóli4
4.-11.Gauti Páll Jónsson1999Grandaskóli4
4.-11.Friđrik Dađi Smárason2000Hólabrekkuskóli4
4.-11.Eysteinn Högnason2000Fossvogsskóli4
4.-11.Jakob Alexander Petersen1999Árbćjarskóli4
4.-11.Viktor Freyr Ómarsson2000Hjallaskóli4
12.-16.Svandís Rós Ríkharđsdóttir2000Rimaskóli
12.-16.Tjörvi Týr Gíslason2000Hlíđaskóli
12.-16.Ţorsteinn Freygarđsson1999Árbćjarskóli
12.-16.Bjarki Rúnar Sverrisson1999Flataskóli
12.-16.Rúnar Bjarnason2000Hjallaskóli
17.-30Oddur Unnsteinsson2000Hjallaskóli3
17.-30Sóley Lind Pálsdóttir1999Hvaleyrarskóli3
17.-30Baldvin Búi Magnússon1999Snćlandsskóli3
17.-30Sólrún Freygarđsdóttir2000Árbćjarskóli3
17.-30Lilja Vigdís Davíđsdóttir1999Selásskóli3
17.-30Gabriela Ferreira2000Hólabrekkuskóli3
17.-30Hákon Gunnarsson1999Fossvogsskóli3
17.-30Jón Otti Sigurjónsson2000Salaskóli3
17.-30Bjarni Thor Kárason1999Mýrarhúsaskóli3
17.-30Smári Arnarson2000Melaskóli3
17.-30Birgir Steinn Jónsson1999Hofstađaskóli3
17.-30Ásgeir Lúđvíksson1999Flataskóli3
17.-30Mías Ólafarson1999Vesturbćjarskóli3
31.-34.Óliver Adam Kristjánsson1999Smáraskóli
31.-34.Viktor Gabríel Magdic2000Melaskóli
31.-34.Liv Sunneva Einarsdóttir2000Suđurhlíđaskóli
31.-34.Jón Helgi Jónsson1999Smáraskóli
35.-52.Sara Hanh Hong Bui2000Engjaskóli2
35.-52.Kristján Lúđvíksson2000Snćlandsskóli2
35.-52.Hilmir Hreiđarsson2000Melaskóli2
35.-52.Sigurjón Ágústsson1999Smáraskóli2
35.-52.Kristín Lísa Friđriksdóttir1999Rimaskóli2
35.-52.Adam Assohane1999Hvassaleitisskóli2
35.-52.Helgi Snćr Agnarsson1999Hofstađaskóli2
35.-52.Ţórhallur Tryggvason1999Hlíđaskóli2
35.-52.Kveldúlfur Kjartansson1999Melaskóli2
35.-52.Jónatan Victor Önnuson1999Fossvogsskóli2
35.-52.Bragi Friđriksson1999Laugarnesskóli2
35.-52.Sölvi Daníelsson1999Breiđagerđisskóli2
35.-52.Ívar Logi Styrmisson2000Vatnsendaskóli2
35.-52.Halldóra Freygarđsdóttir2000Árbćjarskóli2
35.-52.Manal Louzir1999Laugarnesskóli2
35.-52.Sćmundur Guđmundsson2000Ártúnsskóli2
35.-52.Ísak Sölvi Ingvaldsson1999Hlíđaskóli2
35.-52.Aron Freyr Marelsson2000Hvaleyrarskóli2
53.-60.Sigurđur Ale Pétursson1999Árbćjarskóli
53.-60.Bragi Ţór Eggertsson2000Hlíđaskóli
53.-60.Sólon Nói Sindrason2000Ártúnsskóli
53.-60.Aron Daníel Arnalds2000Lágafellsskóli
53.-60.Baldvin Fannar Guđjónsson2000Ísaksskóli
53.-60.Hjalti Sigurđsson2000Melaskóli
53.-60.Júlíus Ţór Árnason1999Laugarnesskóli
53.-60.Andrea Kolbeinsdóttir1999Selásskóli
61.-67.Analía Rosemary2000Ingunnarskóli1
61.-67.Guđrún Helga Darradóttir2000Hólabrekkuskóli1
61.-67.Hannes Grimm1999Mýrarhúsaskóli1
61.-67.Birta Íva Birkisdóttir2000Ísaksskóli1
61.-67.Markús Ingi Hauksson1999Mýrarhúsaskóli1
61.-67.Sandra Sif Helgadóttir2000Engjaskóli1
61.-67.Birkir Blćr Kristinsson2000Vatnsendaskóli1
68.Sindri Jóhannesson2000Laugarnesskóli0
     
D-flokkur (fćdd 2001 og síđar)
Nr.NafnÁrSkóliVinn.
1.-3.Heimir Páll Ragnarsson2001Hólabrekkuskóli5
1.-3.Vignir Vatnar Pétursson2003Myllubakkaskóli5
1.-3.Hákon Rafn Valdimarsson2002Melaskóli5
4.-12.Nói Jón Marínósson2002Snćlandsskóli4
4.-12.Breki Freysson2001Salaskóli4
4.-12.Erik Daníel Jóhannsson2001Engidalsskóli4
4.-12.Felix Steinţórsson2001Hjallaskóli4
4.-12.Ólafur Ţrastarson2003Fossvogsskóli4
4.-12.Óđinn Örn Jakobsson2002Digranesskóli4
4.-12.Stefán Ernest Hosi2001Hofstađaskóli4
4.-12.Aron Ingi Woodward2001Salaskóli4
4.-12.Aron Kristinn Ágústsson2001Háteigsskóli4
13.-22.Nansy Davíđsdóttir2002Rimaskóli
13.-22.Jóhanna Vigdís Guđjónsdóttir2001Ísaksskóli
13.-22.Hilmir Hrafnsson2001Borgarskóli
13.-22.Guđmundur Agnar2001Hjallaskóli
13.-22.Brynjar Bjarkason2001Hraunvallskóli
13.-22.Guđmundur Sćvar Sigurđsson2001Ísaksskóli
13.-22.Michael Jurijsson2004Landakotsskóli
13.-22.Hilmir Freyr Heimisson2001Salaskóli
13.-22.Kristján Gabríel Ţórhallsson2001Landakotsskóli
13.-22.Elvar Kjartansson2001Melaskóli
23.-37Árni Marínó Einarsson2002Lágafellsskóli3
23.-37Davíđ Krzycak2002Selásskóli3
23.-37Karl Patrekur Marteinsson2001Hólabrekkuskóli3
23.-37Breki Alexson2002Digranesskóli3
23.-37Ari Magnússon2002Snćlandsskóli3
23.-37Hulda Clara Gestsdóttir2002Salaskóli3
23.-37Andri Freyr Bjarnason2001Melaskóli3
23.-37Heiđrún Anna Hauksdóttir2001Rimaskóli3
23.-37Ţórunn Jóhanna Ţórisdóttir2001Ísaksskóli3
23.-37Lára Margrét Hólmfríardóttir2001Hvassaleitisskóli3
23.-37Ađalsteinn Kristinsson2002Vatnsendaskóli3
23.-37Bryndís Kristjánsdóttir2001Snćlandsskóli3
23.-37Erla Sóley Skúladóttir2001Hjallaskóli3
23.-37Kári Tómas Hauksson2002Snćlandsskóli3
23.-37Kristófer Blćr Jóhannsson2001Ísaksskóli3
38.-52.Helgi Svanberg Jónsson2001Hraunvallskóli
38.-52.Kolka Magnúsdóttir2002Ísaksskóli
38.-52.Eiríkur Wheeler2001Hólabrekkuskóli
38.-52.Magnús Pétur Hjaltested2002Ísaksskóli
38.-52.Benedikt Ţorsteinsson2002Snćlandsskóli
38.-52.Helga Rún Hermannsdóttir2001Fossvogsskóli
38.-52.Kristján Baldur kristmundsson2001Hólabrekkuskóli
38.-52.Einar Björnsson2002Ísaksskóli
38.-52.Haraldur Kristjánsson2001Hjallaskóli
38.-52.Rakel Svavarsdóttir2001Snćlandsskóli
38.-52.Hildur Ţóra Hákonardóttir2001Vatnsendaskóli
38.-52.Burnkni Björnsson2001Hraunvallskóli
38.-52.Ísak Miri Daníelsson2001Selásskóli
38.-52.Víđir Rambani2001Hvassaleitisskóli
38.-52.Ómar Andrés Ottósson2001Hólabrekkuskóli
53.-70.Ýmir Karl Björgvinsson2001Melaskóli2
53.-70.Arnar Breki Ragnarsson2002Selaskóli2
53.-70.Höskuldur Páll Kristinsson2002Salaskóli2
53.-70.Axel Óli Sigurjónsson2003Salaskóli2
53.-70.Kolbrún Björk Ólafsdóttir2001Vatnsendaskóli2
53.-70.Katrín Ósk Einarsdóttir2002Hvassaleitisskóli2
53.-70.Jósteinn Kristjánsson2002Ísaksskóli2
53.-70.Kristján Ingi Jóhannsson2003Grandaskóli2
53.-70.Perla Sól Sveinsdóttir2001Ísaksskóli2
53.-70.Ţór Guđmundsson2001Hólabrekkuskóli2
53.-70.Rosemary Steinarsdóttir2001Hólabrekkuskóli2
53.-70.Halldóra Elín Einarsdóttir2002Ísaksskóli2
53.-70.Daníel Alex Davíđsson2002Hjallaskóli2
53.-70.Bjarki Kjartansson2001Selásskóli2
53.-70.Vigdís Sverrisdóttir2002Selásskóli2
53.-70.Steinar Ţór Smári2002Hvassaleitisskóli2
53.-70.Hannes Lúđvíksson2001Snćlandsskóli2
53.-70.Victor Wender2001Hvassaleitisskóli2
71.-75.Sara Luisa2001Hvassaleitisskóli
71.-75.Gerđur Eva Halldórsdóttir2001Snćlandsskóli
71.-75.Tómas Orri Ingvaldsson2003Ísaksskóli
71.-75.Hermann Gauti Baldursson2002Ísaksskóli
71.-75.Fanney Lind Jóhannsdóttir2002Ísaksskóli
76.-84.Tómas Quintanithe Mendonca2002Ísaksskóli1
76.-84.Inga Á. Guđmundsdóttir2001Hvassaleitisskóli1
76.-84.Gísli Gíslason2002Ísaksskóli1
76.-84.Alex Leó Kristinsson2003Salaskóli1
76.-84.Halldór Atli Kristjánsson2003Digranesskóli1
76.-84.Daníel Ţórarinsson2003Hjallaskóli1
76.-84.Sarik Ásgeirsson2002Vesturbćjarskóli1
76.-84.Atli Már Baldursson2002Digranesskóli1
76.-84.Andra Birna Guđmundsdóttir2003Ísaksskóli1
85.Helga Steinunn Helgadóttir2004Grandaborg0
     
Peđaskák
Nr.NafnÁrSkóliVinn.
1Sylvía Ósk Wender2002Hvassaleitisskóli6
2Kolbeinn Ingi Jónsson2003Snćlandsskóli
3.-4.Jónatan Sigtrygsson2003Snćlandsskóli5
3.-4.Ţorsteinn Emil Jónsson2004Hamravelir5
5.-6.Maren Júlía Magnúsdóttir2003Snćlandsskóli
5.-6.Elín Edda Jóhannsdóttir2003Salaskóli
7.-11.Viktoría Valsdóttir2002Hvassaleitisskóli3
7.-11.Kristín Ólafsdóttir2005Furuborg3
7.-11.Tristan Dúi Kjartansson2003Snćlandsskóli3
7.-11.Ólafur Helgason2001Kársnesskóli3
7.-11.Arnar Leó Helgason2004Urđarhóll3
12.Hanna Sif Gunnarsdóttir2004Furuborg2
13.Ađalsteinn Ţorsteinsson2005Grćnatún


Ţátttaka úr einstaka skólum:

 

 

SkóliFjöldi
Snćlandsskóli18
Ísaksskóli18
Hjallaskóli17
Melaskóli17
Rimaskóli15
Salaskóli14
Hólabrekkuskóli13
Engjaskóli11
Hvassaleitisskóli11
Laugalćkjarskóli10
Selásskóli7
Fossvogsskóli6
Vatnsendaskóli6
Hlíđaskóli5
Smáraskóli5
Laugarnesskóli5
Árbćjarskóli5
Hvaleyrarskóli4
Lágafellsskóli4
Flataskóli4
Digranesskóli4
Fellaskóli3
Kársnesskóli3
Grandaskóli3
Mýrarhúsaskóli3
Hofstađaskóli3
Hraunvallskóli3
Ingunnarskóli2
Sćmundarskóli2
Hamraskóli2
Foldaskóli2
Ártúnsskóli2
Landakotsskóli2
Vesturbćjarskóli2
Furuborg2
Grunnskóli Seltjarnarness1
MR1
Tjarnarskóli1
Réttarholtsskóli1
MH1
Öldutúnsskóli1
Langholtsskóli1
?1
Akurskóli1
Álftanesskóli1
Suđurhlíđaskóli1
Breiđagerđisskóli1
Myllubakkaskóli1
Engidalsskóli1
Háteigsskóli1
Borgarskóli1
Selaskóli1
Grandaborg1
Hamravelir1
Urđarhóll1
Grćnatún1

Myndaalbúm frá mótinu vćntanlegt.


Jólakapptefli á vetrarsólstöđum

JÓLASKÁKKORT KRSkákkvöldin í KR hafa veriđ lífleg ađ venju í haust. Um 20 skákkempur eđa fleiri etja ţar vikulega kappi ađ jafnađi og hart tekist á, snertur mađur hreyfđur og ekkert gefiđ eftir.   Mótin fara fram á mánudagskvöldum kl. 19.30 allan ársins hring, nema helgidagar hindri, ţá frestast ţau til ţriđjudags. Telfdar eru 13 hrađskákir / 7 mín.

Á mánudagskvöldiđ kemur, 21. desember, á vetrarsólstöđum,  verđur haldiđ sérstakt hrađkapptefli međ jólaívafi. Efstu menn kvöldsins verđa leystir út međ jólakonfekti og vinningahapprćtti í gangi.  Allir velkomnir.  

Sigurvegarar undanfariđ hafa veriđ ţessir: IMG 6424

Dr. Ingimar Jónsson; Vilhjálmur Guđjónsson (2);  Jón G. Friđjónsson (2); Gunnar Kr. Gunnarsson(2); Gunnar Skarphéđinsson; Jón Torfason.    Sigurđur A. Herluvsen; Siguringi Sigurjónsson;  Ingimar Halldórsson, Guđfinnur R.  Kjartansson; Stefán Ţormar Guđmundsson; Ingólfur Hjaltalín hafa fylgt ţessum ţekktu skákmönnum fast eftir  og Ólafur Gísli Jónsson; Kristinn Bjarnason; Jón Steinn Elíasson, Páll G. Jónsson, sem og  hirđskáldiđ Kristján Hreinsson ađ ógleymdum formanninum Kristjáni Stefánssyni, hafa átt ţar afar athyglisverđa og góđa spretti.

Nýlegar myndir frá mótsstađ fylgja hjálagt og meira má lesa um starfsemi Skákdeildar KR á heimasíđu klúbbsins á www.kr.is  og www.galleryskak.net


Frábćr ţátttaka á Jólapakkamóti Hellis

Metţátttaka var á Jólapakkamóti Hellis sem fram fór í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr.  Alls tóku um 270 unglingar ţátt í mjög vel heppnuđu móti en mest höfđu um 230 skákmenn tekiđ ţátt.   Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi og formađur Skákakademíu Reykjavíkur setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess.  

Afar góđ stemming myndađist á mótinu.  Skákskóli Íslands kynnti starfsemi sína, Sigurbjörn Björnsson var međ bóksölu og Skákakademíubrćđurnir Björn Ţorfinnsson og Stefán Bergsson kynntu starfsemi akademíunnar og taflfélaganna í borginni međ dreifbréfum auk ţess ađ fara á kostum viđ verđlaunaafhendingu mótsins.

Fjöldi barna fékk jólapakka bćđi í verđlaun og happdrćtti.   Allir keppendur voru svo leystir út međ nammipoka frá Góu.   

Mestan heiđurinn á vel heppnuđu og skipulögđu móti eiga formađur og varaformađur Hellis, Vigfús Ó. Vigfússon og Edda Sveinsdóttir.   

Heildarúrslit og myndir frá mótinu eru vćntanleg á vefinn í kvöld.   Til ađ auđvelda biđina má benda á fréttir RÚV og Stöđvar 2 frá í gćr um mótiđ.

 


Friđriksmót Landsbankans fer fram í dag

Spassky og FriđrikFriđrik Ólafsson verđur međal keppenda á Friđriksmóti Landsbankans sem fram fer í ađalútibúi Landsbankans sunnudaginn 20. desember.   Flestir sterkustu skákmenn landsins taka ţátt.  Skráningu á mótiđ hefur veriđ lokađ ţar sem ţátttaka takmarkast viđ um 70 keppendur.  

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenn en einni skák í hverri umferđ verđur varpađ á risaskjá og kaffi og kex á bođstólum fyrir gefsti og gangandi.  

Međal ţegar skráđra keppenda fyrir utan Friđrik, má nefna stórmeistarana Jóhann Hjartarson (2585), Helga Ólafsson (2524), sigurvegara síđasta móts, og Ţröst Ţórhallsson (2426), alţjóđlegu meistarana Jón Viktor Gunnarsson (2454), Arnar E. Gunnarsson (2448), Braga (2401) og Björn Ţorfinnssyni (2381) , Guđmund Kjartansson (2391) og Sćvar Bjarnason (2164) og Lenku Ptácníková (2307) stórmeistara kvenna.   Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast á Chess-Results.  

Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ađ mótiđ standi á milli 13 og 16:30.

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1) 100.000 kr.
  • 2) 60.000 kr.
  • 3) 50.000 kr.
  • 4) 30.000 kr.
  • 5) 20.000 kr.

Aukaverđlaun:

  • Efsti unglingurinn 16 ára og yngri: 10.000 kr.
  • Efsta konan: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ 2200 stig og minna: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.
Aukaverđlaun eru miđađ viđ nýjustu útgefin íslensk skákstig.  

Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ađ mótinu ljúki um kl. 16.30.

Ţetta er sjötta áriđ í röđ sem Landsbankinn og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Margir af sterkustu stórmeisturum landsins hafa undanfarin ár teflt til heiđurs Friđriki og búist er viđ ađ ýmsir af mestu skákmeisturum landsins verđi međ á mótinu.   

Chess-Results


320 krakkar skráđir til leiks á Jólapakkamót Hellis sem fram í dag í Ráđhúsi Reykjavíkur

Jólapakkamót Hellis

Ríflega 320 skákmenn eru skráđir til leiks á Jólapakkamóti Hellis sem fram fer laugardaginn 19. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ.   Margt stefnir í metţátttöku á mótinu en mest hefur ţátttakan veriđ um 230.

Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1994-1996, flokki fćddra 1997-98, flokki fćddra 1999-2000 og flokki fćddra 2001 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig. 

Júlíus Vífill Ingvarsson, formađur menntamálaráđs og formađur Skákakademíu Reykjavíkur, setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess.   

Búiđ er ađ opna fyrir skráningu á mótiđ á heimasíđu Hellis.  Hćgt er ađ nálgast upplýsingar um skráđa keppendur hér


Friđrik tekur ţátt í Friđriksmóti Landsbankans!

Spassky og FriđrikFriđrik Ólafsson verđur međal keppenda á Friđriksmóti Landsbankans sem fram fer í ađalútibúi Landsbankans sunnudaginn 20. desember.   Flestir sterkustu skákmenn landsins taka ţátt.  Skráningu á mótiđ hefur veriđ lokađ ţar sem ţátttaka takmarkast viđ um 70 keppendur.  

Međal ţegar skráđra keppenda fyrir utan Friđrik, má nefna stórmeistarana Jóhann Hjartarson (2585), Helga Ólafsson (2524), sigurvegara síđasta móts, og Ţröst Ţórhallsson (2426), alţjóđlegu meistarana Jón Viktor Gunnarsson (2454), Arnar E. Gunnarsson (2448), Braga (2401) og Björn Ţorfinnssyni (2381) , Guđmund Kjartansson (2391) og Sćvar Bjarnason (2164) og Lenku Ptácníková (2307) stórmeistara kvenna.   Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér og á Chess-Results.  

Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ađ mótiđ standi á milli 13 og 16:30.

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1) 100.000 kr.
  • 2) 60.000 kr.
  • 3) 50.000 kr.
  • 4) 30.000 kr.
  • 5) 20.000 kr.

Aukaverđlaun:

  • Efsti unglingurinn 16 ára og yngri: 10.000 kr.
  • Efsta konan: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ 2200 stig og minna: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.
Aukaverđlaun eru miđađ viđ nýjustu útgefin íslensk skákstig.  

Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ađ mótinu ljúki um kl. 16.30.

Ţetta er sjötta áriđ í röđ sem Landsbankinn og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Margir af sterkustu stórmeisturum landsins hafa undanfarin ár teflt til heiđurs Friđriki og búist er viđ ađ ýmsir af mestu skákmeisturum landsins verđi međ á mótinu.   

Chess-Results


Yfir 300 krakkar skráđir til leiks á Jólapakkamóti Hellis

Jólapakkamót Hellis

Ríflega 300skákmenn eru skráđir til leiks á Jólapakkamóti Hellis sem fram fer laugardaginn 19. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ.   Margt stefnir í metţátttöku á mótinu en mest hefur ţátttakan veriđ um 230.

Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1994-1996, flokki fćddra 1997-98, flokki fćddra 1999-2000 og flokki fćddra 2001 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig. 

Júlíus Vífill Ingvarsson, formađur menntamálaráđs og formađur Skákakademíu Reykjavíkur, setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess.   

Búiđ er ađ opna fyrir skráningu á mótiđ á heimasíđu Hellis.  Hćgt er ađ nálgast upplýsingar um skráđa keppendur hér


Örn Stefánsson sigrađi á fimmtudagsmóti í TR

Örn StefánssonÁ síđasta fimmtudagsmóti ársins hjá TR sigrađi Örn Stefánsson en hann tapađi bara einni skák (gegn skákstjóranum).  Ţar međ verđa ekki fleiri fimmtudagsmót á ţessu ári en ţráđurinn síđan tekinn upp ađ nýju 7. janúar 2010. Skákstjóri á mótinu, eins og (nćstum) öllum mótunum í haust, var Eiríkur K. Björnsson.

 

 

 

Lokastađan:

  • 1   Örn Stefánsson                             6
  •  2-3  Eiríkur K. Björnsson                   5.5     
  •       Örn Leó Jóhannsson                    5.5     
  •   4   Jón Úlfljótsson                             4.5     
  •  5-9  Jón Birgir Einarsson                   4       
  •       Jon Olav Fivelstad                        4       
  •       Sigurjón Haraldsson                     4       
  •       Magnús Kristinsson                      4       
  •       Björgvin Kristbergsson                 4       
  •  10   Elsa María Kristínardóttir           3.5     
  • 11-12 Gunnar Friđrik Ingibergsson    3       
  •       Pétur Jóhannesson                      3       
  • 13-14 Finnur Kr. Finnsson                  2       
  •       Hlynur Ţór Gestsson                    2      
  •  15   Kristinn Andri Kristinsson           1       
  •  16   Aron Freyr Bergsson                  0       

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 8766274

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 180
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband