Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Atkvöld hjá Helli á mánudag

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 29. september 2008 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.   Tilvalin upphitun til liđka puttana fyrir Íslandsmót skákfélaga!

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Henrik og Sigurđur Dađi efstir á Skákţingi Garđabćjar

Sigurđur DađiStórmeistarinn Henrik Danielsen (2526) og FIDE-meistarinn Sigurđur Dađi Sigfússon (2324) eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Skákţings Garđabćjar, sem fram fór í kvöld.  Henrik vann Baldur H. Möller (2076), sem hefur komiđ á óvart međ góđri frammistöđu en Sigurđur Dađi vann stórmeistarabanann Einar Hjalta Jensson (2223).  Einar er ţriđji međ 4˝ vinning.  

Hin unga og efnilega skákkona Sigríđur Björg Helgadóttir (1595) heldur einnig áfram ađ standa sig vel og gerđi nú jafntefli viđ Stefán Bergsson (2097).

Úrslit 6. umferđar:

  

Bo.NameRes.Name
1Sigurdur Sigfusson1  -  0Einar Hjalti Jensson
2Henrik Danielsen1  -  0Baldur Helgi Moller
3Stefan Bergsson˝  -  ˝Sigridur Bjorg Helgadottir
4Larus Knutsson0  -  1Omar Salama
5Siguringi Sigurjonsson0  -  1Thorvardur Olafsson
6Jakob Saevar Sigurdsson˝  -  ˝Kjartan Gudmundsson
7Johann Ragnarsson+  -  -Pall Andrason
8Eirikur Orn Brynjarsson0  -  1Kjartan Masson
9Oddgeir Ottesen1  -  0Ingi Tandri Traustason
10Dagur Kjartansson˝  -  ˝Bjarni Jens Kristinsson
11Sveinn Gauti Einarsson0  -  1Svanberg Mar Palsson
12Gisli Hrafnkelsson0  -  1Pall Sigurdsson
13Birkir Karl Sigurdsson0  -  1Tjorvi Schioth
 Gudmundur Kristinn Lee1  -  -Bye

 

Stađan:

Rank NameRtgClubPts
1GMHenrik Danielsen2526Haukar5
2FMSigurdur Sigfusson2324Hellir5
3 Einar Hjalti Jensson2223TG
4 Baldur Helgi Moller2076TG4
5 Omar Salama2212Hellir4
6 Thorvardur Olafsson2177Haukar4
7 Sigridur Bjorg Helgadottir1595Fjölnir4
8 Jakob Saevar Sigurdsson1860Godinn
9 Johann Ragnarsson2157TG
10 Oddgeir Ottesen1822Haukar
11 Stefan Bergsson2097SA
12 Kjartan Masson1715S.Aust
13 Kjartan Gudmundsson2004TV
14 Siguringi Sigurjonsson1895KR3
15 Larus Knutsson2113TV3
16 Svanberg Mar Palsson1751TG3
17 Pall Sigurdsson1867TG3
18 Pall Andrason1532TR
19 Eirikur Orn Brynjarsson1664TR
20 Bjarni Jens Kristinsson1912Hellir
21 Dagur Kjartansson1310Hellir
22 Gudmundur Kristinn Lee1465Hellir2
23 Ingi Tandri Traustason1774Haukar2
24 Sveinn Gauti Einarsson1285TG2
25 Tjorvi Schioth0Haukar2
26 Gisli Hrafnkelsson1575Haukar
27 Birkir Karl Sigurdsson1325TR1

 

Röđun 7. umferđar (mánudagur kl.  19:30):

 

Bo.NameRes.Name
1Thorvardur Olafsson-Henrik Danielsen
2Omar Salama-Sigurdur Sigfusson
3Baldur Helgi Moller-Einar Hjalti Jensson
4Sigridur Bjorg Helgadottir-Jakob Saevar Sigurdsson
5Johann Ragnarsson-Oddgeir Ottesen
6Kjartan Gudmundsson-Stefan Bergsson
7Kjartan Masson-Siguringi Sigurjonsson
8Pall Sigurdsson-Larus Knutsson
9Svanberg Mar Palsson-Pall Andrason
10Bjarni Jens Kristinsson-Eirikur Orn Brynjarsson
11Gudmundur Kristinn Lee-Dagur Kjartansson
12Tjorvi Schioth-Sveinn Gauti Einarsson
13Ingi Tandri Traustason-Birkir Karl Sigurdsson
 Gisli Hrafnkelsson1  -  -Bye

Hannes tapađi fyrir Perelshteyn

Perelshteyn og HannesStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2566) tapađi fyrir bandaríska stórmeistaranum Eugene Perelshteyn (2555) í 113 leikja skák í sjöundu umferđ Spice Cup sem fram fór Lubbock í Texas í kvöld.  Hannes er 10. sćti međ 1˝ vinning.  Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ pólska stórmeistarann Kamil Miton (2580).

Stórmeistararnir Leonid Kritz (2610), Ţýskalandi, og Varuzhan Akobian (2610), Bandaríkjunum, eru efstir međ 4˝ vinning.   

Úrslit sjöundu umferđar:

Onischuk 1/2 Pentala
Mikhalevski 0-1 Kritz
Akobian 1/2 Becerra
Miton 1-0 Kaidanov
Perelshteyn - Stefansson

Stađan:

Rank

Name

Title

Rating

FED

Pts

1-2

Kritz, Leonid

GM

2610

GER

4.5

1-2

Akobian, Varuzhan

GM

2610

USA

4.5

3-6

Pentala, Harikrishna

GM

2668

IND

4.0

3-6

Onischuk, Alexander

GM

2670

USA

4.0

3-6

Mikhalevski, Victor

GM

2592

ISR

4.0

3-6

Becerra, Julio

GM

2598

USA

4.0

7-8

Miton, Kamil

GM

2580

POL

3.0

7-8

Kaidanov, Gregory

GM

2605

USA

3.0

9

Perelshteyn, Eugene

GM

2555

USA

2.5

10

Stefansson, Hannes

GM

2566

ISL

1.5

 


Viđar Jónsson hrađskákmeistari Austurlands

Viđar Jónsson, Stöđvarfirđi varđ hrađskákmeistari Austurlands međ 10 vinninga (af 14 mögulegum),
Jóhann Ţorsteinsson, Reyđarfirđi, varđ í 2. sćti međ 9˝ vinning og Magnús Valgeirsson, Egilsstöđum, varđ í 3. sćti međ 8˝ vinning.  Veittir voru verđlaunapeningar f. 3 efstu sćtin og bikar til eignar handa hrađskákmeistara Austurlands.


Röđ annarra keppenda:

4. Rúnar Hilmarsson, Reyđarf. 7˝ v.
5. Hákon Sófusson, Eskifirđi 7 v.
6. Guđmundur Ingvi Jóh, Egilsst. 5 v.
7. Albert Geirsson, Stöđvarfirđi 4˝ v.
8. Jón Björnsson, Egilsstöđum 4 v.

Ađalfundur:
Ađalfundur SAUST var haldinn í kaffihléi í hrađskákmótinu. Ný stjórn var kjörin og skipa hana nú eftirtaldir:
Formađur: Guđmundur Ingvi Jóhannsson, Egilsstöđum.
Međstjórnendur: Rúnar Hilmarsson, Reyđarfirđi og Jón Björnsson, Egilsstöđum.
Varamenn: Viđar Jónsson, Stöđvarfirđi og Magnús Valgeirsson, Egilsstöđum.


Hjörleifur efstur á Haustmóti SA

Hjörleifur HalldórssonHjörleifur Halldórsson (1850) er efstur međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ Haustmóts Skákfélags Akureyrar sem fram fór í gćr.  Mikael J. Karlsson er annar međ 1˝ vinning en eitthvađ er um frestađar skákir.

 

 

Úrslit 2. umferđar:

  • Haukur - Sigurđur        0 - 1
  • Mikael - Hersteinn       1 - 0
  • Hjörtur - Hjörleifur       0 - 1
  • Sveinn - Tómas            1 - 0
  • Jóhann - Ulker frestađ.

Stađan:

  • 1. Hjörleifur 2 v.
  • 2. Mikael 1˝ v.
  • 3.-4. Jóhann Óli og Sveinn 1 v. +  1 fr.
  • 5.-6. Tómas og Sigurđur 1 v.
  • 7. Ulker ˝ v. + 1 fr.
  • 8. Hersteinn 0 v. + 1 fr.
  • 9.-10. Haukur og Hjörtur 0 v.

Ţriđja umferđ hefst kl. 14.00 á sunnudag.

Heimasíđa SA


Jóhann sigrađi á fimmtudagsćfingu TR

Jóhann H. Ragnarsson lét tap Arsenal gegn Liverpool ekki á sig fáJóhann H. Ragnarsson sigrađi nokkuđ örugglega á öđru fimmtudagsmóti vetrarins ţegar hann hlaut 8,5 vinning í níu skákum og leyfđi ađeins eitt jafntefli í lokaumferđinni.  Annar varđ Ţórir Benediktsson međ 8 vinninga og Helgi Brynjarsson hafnađi í ţriđja sćti međ 7 vinninga.

Úrslit urđu annars eftirfarandi:

  • 1. Jóhann H. Ragnarsson 8,5 v af 9
  • 2. Ţórir Benediktsson 8 v
  • 3. Helgi Brynjarsson 7 v
  • 4. Óttar Felix Hauksson 5 v
  • 5-6. Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir, Jon Olav Fivelstad 4 v
  • 7. Birkir Karl Sigurđsson 3,5 v
  • 8. Helgi Stefánsson 3 v
  • 9. Hjálmar Sigvaldason 2 v

Ađ venju myndađist ţćgileg stemning í Skákhöll TR og heitt var á könnunni ásamt međlćti.  Stjórn TR minnir á nćsta mót eftir viku og hvetur alla skákáhugamenn til ađ mćta en ţví oftar sem er mćtt, ţví meiri líkur eru á ađ vinna til veglegra verđlauna í lok vetrar.


Hannes tapađi fyrir Akobian

Hannes og AkobianStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2566) tapađi fyrir bandaríska stórmeistaranum Varuzhan Akobian (2610) í sjöttu umferđ Spice Cup, sem fram fór í Lubbock í Texas í kvöld.  Hannes hefur 1˝ vinning og er í 9.-10. sćti.   Akobian er efstur međ 4 vinninga ásamt ísraelska stórmeistaranum Vicotr Mikhalevski (2592).  

Úrslit sjöttu umferđar:

Becerra 1/2 Mikhalevski
Kritz 1/2 Onischuk
Pentala 1-0 Miton
Stefansson 0-1 Akobian
Kaidanov 1-0 Perelshteyn

Stađan:

Rank

Name

Rating

FED

Pts

1-2

Akobian, Varuzhan

2610

USA

4.0

1-2

Mikhalevski, Victor

2592

ISR

4.0

3-6

Kritz, Leonid

2610

GER

3.5

3-6

Pentala, Harikrishna

2668

IND

3.5

3-6

Onischuk, Alexander

2670

USA

3.5

3-6

Becerra, Julio

2598

USA

3.5

7

Kaidanov, Gregory

2605

USA

3.0

8

Miton, Kamil

2580

POL

2.0

9-10

Perelshteyn, Eugene

2555

USA

1.5

9-10

Stefansson, Hannes

2566

ISL

1.5


EM ungmenna - pistill 9. umferđar

U-12 drengir:

Friđrik Ţjálfi Stefánsson (0) -  Ian McDonald, SCO (0)  ˝-˝

Mjög jöfn skák sem endađi međ jafntefli eftir ađ teflt hafđi veriđ til ţrautar.  Hvorugur gaf nokkur fćri á sér.

GeirţrúđurU-14 stúlkur:

Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (0) - Lidia Tomnikova, RUS (1980)  1-0

Frábćr skák hjá Geirţrúđi í dag.  Hún tefldi endatafliđ sérstaklega vel og uppskar góđan sigur á sterkri rússneskri stúlku.

Dagur AndriU-14 drengir:

Cristian-Danut Siclovan, ROU (1946) - Dagur Andri Friđgeirsson (1812) 0-1

Góđ skák hjá Degi.  Hann ţjarmađi ađ andstćđingi sínum í miđtaflinu og sigrađi glćsilega.

 

 

 

U-16 stúlkur:

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907) - Mariya Korniyuk, UKR (2009) ˝-˝

Enn ein fín skák hjá Hallgerđi sem endađi fljótlega í jafntefli.  Hallgerđur hefur teflt mjög traust í gegnum allt mótiđ og uppskoriđ eftir ţví.

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1655) - Michaela Pavelkova, CZE (1886) ˝-˝

Fín skák hjá Jóhönnu.  Hún fékk betri stöđu út úr byrjuninni en andstćđingi hennar tókst ađ ţvinga fram ţráleik og niđurstađan varđ ţví jafntefli.

U-16 drengir:

Nils Grandelius, SWE (2366) - Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) 1-0

Hlutirnir gegnu ekki upp hjá Hjörvari í dag og Nils vann góđan sigur.  Lítiđ meira um ţessa skák ađ segja annađ en ađ Hjörvar bar full mikla virđingu fyrir andstćđingi sínum.  Hjörvar getur nefnilega unniđ hvern sem er á góđum degi.

Patrekur Maron Magnússon (1872) - Dmitry Andryukov, RUS (0) 0-1

Patrekur lenti í erfiđu endatafli sem ekki reyndist unnt ađ bjarga.  Ţó ađ ţessi rússi sé skráđur stigalaus, ţá á hann inni stig og birtist međ yfir 2000 stig á nćsta FIDE lista.

TinnaU-18 stúlkur:

Tinna Kristín Finnbogadóttir (1655) - Aleksandra Dragojevic, BIH (0) 1-0

Fín skák hjá Tinnu.  Hún hreinlega valtađi yfir andstćđinginn sem aldrei átti möguleika í ţessari skák.

U-18 drengir:

Dađi Ómarsson (2029) - Sverrir Ţorgeirsson (2102) ˝-˝

Lítiđ um ţessa skák ađ segja annađ en ţađ ađ ţađ er leiđinlegt ađ ţeir skildu lenda saman.  Stutt jafntefli varđ niđurstađan úr ţví.

Ađ lokum vil ég ţakka krökkunum fyrir skemmtilegt mót ţar sem ţau lögđu sig virkilega fram.  Ég vona ađ ţau hafi lćrt mikiđ af ţessu móti sem kemur til međ ađ skila sér í framförum á nćstunni.

Davíđ Ólafsson

TR og Bolar tefla til úrslita á sunnudag

Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur og Taflfélag Bolungarvíkur munu mćtast í frestađri viđureign Hrađskákkeppni taflfélaga á sunnudag.  Viđureign fer fram í Faxafeni 12 og hefst kl. 13.  Áhorfendur hvattir til ađ fjölmenna en án efa verđa ljúfar kaffiveitingar í bođi fyrir gesti og gangandi. 

Og hvađ er meira spennandi en ađ horfa á spennandi hrađskákkeppni?


Töfluröđ Íslandsmóts skákfélaga

Í dag var dregiđ um töfluröđ fyrir 1.-3. deild Íslandsmót skákfélaga.  Hún er sem hér segir:

1. deild:

  • 1.      Tf. Hellir b
  • 2.      Skákfélag Akureyrar a
  • 3.      TR b
  • 4.      Tf. Bolungarvíkur a
  • 5.      Sd. Hauka a
  • 6.      TR a
  • 7.      Sd. Fjölnis a
  • 8.      Tf. Hellir a
2. deild: 
  • 1.      Skákfélag Akureyrar b
  • 2.      Sf. Reykjanesbćjar a
  • 3.      Taflfélag Vestmannaeyja a
  • 4.      Sf. Selfoss og nágrennis a
  • 5.      Sd. Hauka b
  • 6.      Tf. Hellir c
  • 7.      Taflfélag Garđabćjar a
  • 8.      KR a

3. deild:

  • 1.      TR c
  • 2.      Tf. Hellir d
  • 3.      Tf. Bolungarvíkur b
  • 4.      Kátu biskuparnir a
  • 5.      Tf. Akraness
  • 6.      Taflfélag Garđabćjar b
  • 7.      Sd. Hauka c
  • 8.      TR d

 

Umferđartafla:

Round Robin for 8 players
==========================
Round #1 : 2-7 3-6 4-5 1-8
Round #2 : 1-2 7-3 6-4 8-5
Round #3 : 3-1 4-7 5-6 2-8
Round #4 : 1-4 2-3 7-5 8-6
Round #5 : 5-1 4-2 6-7 3-8
Round #6 : 1-6 2-5 3-4 8-7
Round #7 : 7-1 6-2 5-3 4-8

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 295
  • Frá upphafi: 8764826

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband