Leita í fréttum mbl.is

EM ungmenna - pistill 9. umferđar

U-12 drengir:

Friđrik Ţjálfi Stefánsson (0) -  Ian McDonald, SCO (0)  ˝-˝

Mjög jöfn skák sem endađi međ jafntefli eftir ađ teflt hafđi veriđ til ţrautar.  Hvorugur gaf nokkur fćri á sér.

GeirţrúđurU-14 stúlkur:

Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (0) - Lidia Tomnikova, RUS (1980)  1-0

Frábćr skák hjá Geirţrúđi í dag.  Hún tefldi endatafliđ sérstaklega vel og uppskar góđan sigur á sterkri rússneskri stúlku.

Dagur AndriU-14 drengir:

Cristian-Danut Siclovan, ROU (1946) - Dagur Andri Friđgeirsson (1812) 0-1

Góđ skák hjá Degi.  Hann ţjarmađi ađ andstćđingi sínum í miđtaflinu og sigrađi glćsilega.

 

 

 

U-16 stúlkur:

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907) - Mariya Korniyuk, UKR (2009) ˝-˝

Enn ein fín skák hjá Hallgerđi sem endađi fljótlega í jafntefli.  Hallgerđur hefur teflt mjög traust í gegnum allt mótiđ og uppskoriđ eftir ţví.

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1655) - Michaela Pavelkova, CZE (1886) ˝-˝

Fín skák hjá Jóhönnu.  Hún fékk betri stöđu út úr byrjuninni en andstćđingi hennar tókst ađ ţvinga fram ţráleik og niđurstađan varđ ţví jafntefli.

U-16 drengir:

Nils Grandelius, SWE (2366) - Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) 1-0

Hlutirnir gegnu ekki upp hjá Hjörvari í dag og Nils vann góđan sigur.  Lítiđ meira um ţessa skák ađ segja annađ en ađ Hjörvar bar full mikla virđingu fyrir andstćđingi sínum.  Hjörvar getur nefnilega unniđ hvern sem er á góđum degi.

Patrekur Maron Magnússon (1872) - Dmitry Andryukov, RUS (0) 0-1

Patrekur lenti í erfiđu endatafli sem ekki reyndist unnt ađ bjarga.  Ţó ađ ţessi rússi sé skráđur stigalaus, ţá á hann inni stig og birtist međ yfir 2000 stig á nćsta FIDE lista.

TinnaU-18 stúlkur:

Tinna Kristín Finnbogadóttir (1655) - Aleksandra Dragojevic, BIH (0) 1-0

Fín skák hjá Tinnu.  Hún hreinlega valtađi yfir andstćđinginn sem aldrei átti möguleika í ţessari skák.

U-18 drengir:

Dađi Ómarsson (2029) - Sverrir Ţorgeirsson (2102) ˝-˝

Lítiđ um ţessa skák ađ segja annađ en ţađ ađ ţađ er leiđinlegt ađ ţeir skildu lenda saman.  Stutt jafntefli varđ niđurstađan úr ţví.

Ađ lokum vil ég ţakka krökkunum fyrir skemmtilegt mót ţar sem ţau lögđu sig virkilega fram.  Ég vona ađ ţau hafi lćrt mikiđ af ţessu móti sem kemur til međ ađ skila sér í framförum á nćstunni.

Davíđ Ólafsson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skák.is

Ég vil nota tćkifćriđ og ţakka Davíđ fyrir hans pistla.  Ákaflega gaman ađ fá ţetta svona í ćđ.  Eddu ţakka ég einnig fyrir hennar skrif.   

Held ađ skákheimur sé mjög ţakklátur.  Búiđ ađ gefa fordćmi fyrir liđsstjóra framtíđinnar!

Kveđja,
Ritstjórinn

Skák.is, 25.9.2008 kl. 23:01

2 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Ég vil líka ţakka fyrir pistlana. Fannst mjög skemmtilegt ađ fylgjast međ. Ţar sem flestir hćkkuđu sig á stigum, ţá reikna ég međ ađ mér sé óhćtt ađ óska keppendum til hamingju međ árangurinn.

Sindri Guđjónsson, 26.9.2008 kl. 00:47

3 identicon

Tek undir ţetta, skemmtilegir pistlar og mađur fylgist betur međ árangri krakkanna fyrir vikiđ.

Sverrir Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 26.9.2008 kl. 08:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 242
  • Frá upphafi: 8765194

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband